Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 16
UOÐVIUINN Fimmtudagur 24. jtill 1980 Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tima er hægt að ná f blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná f afgreiöslu blaðsins isfma 81663. Blaðaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öil kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla 81663 Óvœgin samkeppni á Portúgalsmarkaði: ISPORTO var kært fyrir meint smygl á þorskflökum Hverjir standa á bak við þessa skemmdarstarfsemi og í hvers þáguf spyr Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason stjórnarformaðuK //Það, sem ég vil fá að vita, er;hvaða aðilar eru það sem standa að baki þessari skemmdarstarf- semi? Eru það kannski einhverjir (slendingar? Og þá : hver er tilgangurinn, hvers hagsmunir eru í veði? Það er greinilega margt óhreint í pokahorn- inu sem þarf að draga f ram í dagsbirtuna", sagði Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason stjórnarfor- maður ISPORTO í samtali við Þjóðviljann í gær, en sl. föstudag krafðist tollgæsl- an í Portúgal,að beiðni starfsmanna stjórnarinn- f lutningsskrif stof unnar (Reguladora), að fá að rannsaka útflutningsfarm ISPORTO af frystum þorskhausum þar sem ver- ið var að skipa upp í Portú- gal,en kæra hafði borist til Reguladora um að verið væri að smygla þorskflök- um inn í landið með þorsk- hausafarminum. Tollgæslumenn voru ekkert aö tvinóna viö hlutina heldur rifu þeir upp hvem einasta þrosk- hausapakka á bryggjunni I leit aö þorskflökum en alls var farmur- inn nærri 23 tonn. Engin þorskflök fundust, aöeins frystir þorsk- hausar i háum gæöaflokki eins og stendur i skeytinu sem birt er hér meö: ' og Jóhanna fékk sent sl. föstudagskvöld frá kaupendum þorskhausanna i Portúgal. „Þaö var biiiö aö gera viö- skiptamönnum minum ljóst aö þeir y röu færöir 1 fangelsi og allur farmurinn sendur aftur til Islands ef eitt einasta þorskflak fyndist innan um þorskhausana. Viöskiptamenn minir hafa höföaö mál fyrir portiigölskum dómstólum vegna þessa atviks, sem er til þess eins hugsaö aö sverta okkar viöskiptasamband i ISPORTO. Þaö mun sjálfsagt upplýsast i réttarhöldum siöar hver kæröi til Reguladora. Sjálf sneri ég mér til Rann- sóknarlögreglunnar hér heima, en þeir telja aö réttur vettvangur til þess aö fá máliö upplýst sé i • PortUgal. Þetta skemmdarverk hefur taf- iö fyrir formlegri afgreiöslu viö- skiptaráöherra PortUgals á inn- flutningsheimild vegna fyrirhug- aörar saltfisksölu ISPORTO þangaö, enda er tilgangurinn meö kærunni sjálfsagt aö reyna aö koma i veg fyrir þau viöskipti. En I hvers þágu? Þaö veröur aö upp- lýsast. Ég hef sen Tómasi Arnasyni viöskiptaráöherra bréf þar sem ég óska eftir liöveislu hans og ráöuneytisins viö aö tryggja inn- flutningsleyfi fyrir saltfisksöluna til Portúgals, jafnframt þvi sem ég skýröi honum frá málavöxtum vegna þessarar skemmdarstarf- semi viö útflutninginn á þorsk- hausunum.” Ráöuneytiö ætti aö geta lagt okkur liö”f sagöi Jó- hanna aö lokum. -Ig- 1 gær var unniö af fullum krafti i Bæjarútgerö Reykjavikur viö aö frysta þorskhausa á vegum ISPORTO fyrir Portúgalsmarkaö. Þessir hausar voru á leiö I frystinn þegar ljósmyndari Þjóöviljans —eik. leit viö f BÍJR. Athyglisvert og gaman að taka þátt í þessu r segir Svavar Svavarsson, verkstjóri hjá BUR: Ný pöntun á haus- um á hærra verði „Þetta er athyglisvert framtak og þaö er gaman aö taka þátt I þessu meö nýjar framleiösluaf- uröir, sérstaklega núna þegar mikil sölutregöa er á gamal- grónum mörkuöum” sagöi Svavar Svavarsson verkstjóri I fiskiöjuveri Bæjarútgeröar Reykjavikur I samtali viö Þjóö- viojann I gær, en þá stóö yfir frysting á þorskhausum fyrir Portúgalsmarkaö, en þaö er IS- PORTO sem stendur fyrir þeim útflutningi. AÖur hafa veriö flutt út rúm 20 tonn af frystum þorskhausum, sem sagt er frá annars staöar i blaöinu i dag, fyrir 250 kr. kg en nú er veriö aö frysta upp I nýjan sölusamning uppá 30 tonn og hafa Portúgalar hækkaö veröiö i 300 kr. kg. „Þetta er alveg viöunandi verö. Hausinn er nærri 30% af stærö þorsks og þetta verö 300 kr. per kg slagar hátt I þriöjung af þvl veröi sem viö fáum fyrir fullunnin þorskflök.” Hausarnir eru frystir I blokk og siöan pakkaö I 26 kg pakkningar. „Þetta er óeölilega mannfrek vinna enda ekki neitt skipulagt vinnslukerfi til fyrir þessa fram- leiösluvöru, en þaö er spennandi aö vinna aö þessu” sagöi Svavar aö lokum. —lg. Tollgœslumenn í Portúgal: Sannfœrðir um smygl Fyrstu fréttir um kæru vegna meints smygls á þorskf lökum í þorskhausa- gámnum bárust Jóhönnu sl. föstudagskvöld í skeyti frá þorskhausakaup- endunum í Portúgal þar sem þeir skýrðu frá gangi, mála þar ytra. Hluti skeytisins fer hér á eftir í íslenskri þýðingu: „Góða kvöldiö frú Jóhanna og Jónas, J. Cunha/Pinto hér. Viö vorum rétt I þessu aö koma frá staönum þar sem veriö er aö skipa gáminum i land. Þar voru auk okkar sjálfra starfsmenn Regluladora og tollgæslunnar, og ekki fannst minnsti vottur af þorskflökum. Allt var i lagi og aöeins komu i ljós þorskhausar i háum gæöaflokki. Þetta setur Comissar Regula- dora I mikinn vanda, þvi aö þeir kröföust þess aö fá aö rannsaka allan farminn, sannfæröir um aö þeir myndu finna þorsksmygl. Viö vitum ekki enn hvort vigtin er I lagi. Kæra haföi borist til Regula- dora vegna þessa gáms...”. 1P.7.BC good afternoon mrs johanna and jonas, j. cunha / pdrto here, we are jus coming from the place verc the container is beeinc unloaded in the presence of ourselves, reguladora and cusmo eee costumos peolpe, and no trace of cod fillets vas found. everythir.g vas oV and only cod heads of good quality appeared. this put the comissao reguladro in a very bad position, because they insisted in inspecting the vhole cargo convcnced that they vould find cod smuggling. ve did not Vmov yet if the vheigh.t is oV. there vas an acusation to reguladora concerning this container. Það fóru aðeins þorskhausar í gáminn segja verkstjórar hjá BÚR: Hef ekkert heyrt um málið r — segir Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri Viö Magnús Magnússon verk- stjórar hjá BOR vorum viö- staddir þegar frystigámurinn undir þorskhausana var fyiltur, og þaö var alveg ljóst mál aö inn I þann gám fór ekki annaö en frystir þorskhausar. Þeir eru i sérstökum pakkningum sem leyna sér ekki , sagöi Svavar Svavarsson i samtali viö Þjóö- viljann I gær. Hann sagöist ekki skilja hvers- vegna og hverjum heföi dottiö i hug aö kæra á þeirri forsendu aö veriö væri aö smygla þorsk- flökum til Portúgal. Þórhallur Asgeirsson ráöu- neytisstjóri I viöskiptaráöu- neytinu sagöist ekkert vita um máliö. „Ég hef ekki heyrt þetta fyrr en núna þegar þú segir mér frá þessu. Þaö hafa engar til- kynningar borist frá viöskipta- ráöuneytinu i Portúgal vegna þessa” -Ig- Steingrímur Hermannsson um síldveiðar Norðmanna: Getum lítið gert í þessu máli — nema skrifa fleiri mótmælabréf „Nei, mér hefur ekki borist neitt svar frá Eyvind Bolle ennþá, og þaö er ákaflega lltiö sem viö getum gert I þessu máli nema þá aö skrifa fleiri mótmælabréf” sagöi Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra i samtali viö Þjóðviljann I gær. Nú er rúm vika siöan Stein- grlmur mótmælti meö bréfi til norska sjávarútvegsráöherrans ákvöröun norskra stjórnvalda, um aö heimila veiöi á 10 þús. tonnum úr norsk- Islenska sildar- stofninum sem hefur veriö friöaöur undanfarin ár. „Þaö er ljóst aö Norömenn veröa fljótlega búnir aö veiöa þessi 10 þús. tonn og viö getum ekkert annaö en mótmælt. Hins vegar finnst mér verra ef sú saga er rétt sem ég frétti um aö eftirlit Norömanna meö þessum veiöum sé mjög slakt og þvi hætta á aö meira en 10 þús. tonn veröi veidd aö þessu sinni. Hins vegar á ég ekki von á aö Norömenn heimili frekari veiöar á þessum sildar- stofni nú aö sinni ”, sagöi Stein- grimur. I mótmælabréfi sinu til Bolle óskaöi Steingrimur eftir þvi aö þessar sildveiöar yröu ræddar á næsta fundi fiskveiöinefndar- innar sem skipuö var samkvæmt Jan-Mayen-samkomulaginu. „Sá fundur veröur haldinn i septem- ber eöa október strax aö loknum haustleiöangri norskra og islenskra fiskifræöinga, og þá lik- lega i Osló”,sagöi Steingrimur aö lokum. —Ig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.