Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. ágúst 1980. Fyrsta músík- vísindaritið Hjá forlaginu „Aka- demische Druck- und Ver- lagsanstalt" í Graz í Austurríki er nýlega út- komin bók dr. Hallgríms Helgasonar, rituð á þýsku, Das Heldenlied auf Island" (Hetjusöngva- kvæði (slendinga). Fyrir ritverk þetta hlaut Hall- grlmur doktorsgrá&u I múslkvis- indum, fyrstur allra Islendinga, viö heimspekideild háskólans 1 Zurich I Sviss áriö 1954. Inngangskaflar þess, auk for- mála, fjalla um Galdraljóö, Eddukvæöi, Dróttkvæöi og Forna dansa, en meginhluti greinir frá upptökum rimna, samfélagslegu gildi þeirra og flutningshætti. Lengstur þáttur bókarinnar er um formkvæöi rimnalaga, þar sem rúmlega eitt hundraö nótu- prentuö kvæöalög eru greind niö- ur og flokkuö eftir gerö þeirra og byggingu. Bókinni fylgir itarleg tilvitn- unarskrá, ritskrá og tvöfalt registur (efnisatriöi, mannanöfn) en hún er alls 154 siöur. Fjárhagslegan styrk til útgáf- unnar hafa veitt: Landsstjórn I Steiermark, Austurriska- lslenska félagiö, Landsmálasam- band Steiermark og Hochschule fur Musik und darstellende Kunst i Graz. Hit dr. Hallgrims er 4. bindi I ritsafninu „Musikethnologische Sammelbande” , en ritstjóri þess er próf. dr. Wolfgang Suppan, for- stööumaöur „Stofnunar fyrir tón- menntalega þjóöháttafræöi” (Institut fur Musikethnologie ) viö „Hochschule fur Musik und darstellende Kunst” I Graz. Islensk útgáfa þessarar bókar er væntanleg slöar i sumar, út- gefin af forlaginu Orn & Orlygur. Ritverk Hallgrims Helgasonar kemur út á þýsku og islensku. Skreiðarsala gengur vel Hallgrímur Helgason Das Heldenlied auf Island Seine Vorgeschichte, Struktur und Vortragsform Ein Beitrag zur alteren Musikgeschichte Islands Heysala úr landi: Enn í lausu lofti Ennþá er allt i lausu lofti meö heysölu úr landi sagöi Jón R. Björnsson hjá Framleiösluráöi okkur I gær. En mafiur frá Sam- bandinu er aö fara til Noregs til aö athuga möguleika á heysölu þangaö. Þá er og veriö aö skyggnast eftir sölumöguleikum i Færeyjum, Danmörku, Vestur- Þýskalandi og Grænlandi. Viö höfum veriö aö vonast eftir þvi I hverri viku aö fá þetta á hreint en þaö hefur reynst tafsamara en ætlaö var, sagöi Jón Ragnar Björnsson. A siöasta ári var svo til ekkert hey flutt út, enda árferöi ekki meö þeim hætti, aö viö þvi væri aö búast. Arin þar á undan var nokk- uö af heyi selt úr landi, frá ein- stökum héruöum. Nú er hinsveg- ar óvenju góö grasspretta um allt land og geysilegt framboö á góöu heyi. Talaö er um aö þörf geti oröiö á þvi aö flytja út 1500-2000 tonn af heyfengnum I ár. Erfiöasti þröskuldurinn á vegi útflutningsins er hinn hlutfalls- lega hái flutningskostnaöur héö- an. Rýrir hann mjög alla sam- keppnismöguleika okkar á þess- um vettvangi. ________________ —mhg Umhverfiskynning á Akureyri M.a. farið i Glerárgil, Eyjafjarðarhólma og Krossanesborgir Eins og fyrr hefur verið f rá greint hér í blaðinu átti Sambandið verulegan þátt í umfangsmiklum samn- ingi, sem gerður var í vor um sölu á skreið til Nígeríu. Hafa naumast áð- ur verið gerðir öllu stærri f isksölusarnningar en samið var um sölu á 7—10 þús. lestum af fullþurrk- aðri skreið. Svarar það til 50—70 þús. lesta af fiski upp úr sjó. Um þessar mundir er Arnar- felliö aö lesta skreiö til Nigeriu. r Siöan mun þaö sigla til Kanari- eyja þar sem þaö tekur oliu og úr þvi tilLagos I Nigeriu. Magnús G. Friögeirsson, sölustjóri i Sjávar- afuröadeild sagöi aö afgreiösla upp i þennan samning heföi gengiö alveg eftir áætlun. Er Arnarfelliö fimmta skipiö, sem fér héöan meö skreiö samkvæmt samningnum og meö þeirri ferö Meiri fiskur til Sóvét Nýlega hafa Sjávarafurðadeild SIS og Sölumiöstöö hraöfrysti- húsanna gert viöbótarsamning viö Sovétmenn um sölu á 5000 lestum af frystum fiskflökum. Fyrr á árinu, I febrúar, haföi ver- iö gengiö frá sölusamningi viö Sovétmenn fyrir yfirstandandi ár um sölu á 6500 lestum af flökum og 3000 lestum af heilfrystum fiski. Þær 5000 lestir, sem þama er um aö ræöa, hafa þegar aö mestu veriö framleiddar hjá frystihús- unum. útskipun á þeim fer aö mestu fram fyrri partinn i þess- um mánuöi. —mhg er búiö aö afgreiöa um þaö bil 85 þús. pakka. Er þaö um helmingur þess, sem um var samiö. Greiö- lega hefur gengiö aö losa skipin þar syöra. —mhg Bæjarland Akureyrar og næsta nágrenni býður upp á meiri fjölbreytni í nátt- úrufari en flesta grunar. Það er því engin brýn þörf að þeysa í önnur héruð til að skoða fagurt landslag, athuga fuglalíf, grös eða steina. Þótt ýmsu haf i ver- ið raskað í umhverfi Þau veröa á faraldsfæti: Magnús hangandi Kjartansson, hljómborösleikari, Laddi, Björgvin HaUdórs- son, Haraldur bassaleikari, Ragnhildur Glsladóttir, Halli Gústi erkirótari, Kristinn Svavarsson, blás- ari, Arnar Sigurbjörnsson, gitarleUcariog Ragnar Sigurjónsson trommari. Mynd — Ella. Brimkló, Halli og Laddi: Eru á faraldsfæti í dag munu hljóm- sveitin Brimkló og grín- bræðurnir Halli og Laddi hefja sameigin- lega landreisu sína Qórða árið i röð og hefur það fyrirtæki verið nefnt Brimkió, Halli og Laddi á faraldsfæti. Til að liðka og kynna „fót- inn” stefndu aðstand- endur hans blaðamönn- um og ljósmyndurum til fundar og var öllu ekið til Þingvalla. A leiöinni upplýstist aö hvert skemmtikvöld yröi þannig, aö Brimkló léki fyrir dansi og kynnti jafnframt lög af væntanlegri hljómplötu meö þeim Björgvin Halldórssyni og Ragnhildi Gisla- dóttur en þau eru aöalsöngvarar Brimklóar. Sú plata á aö koma út seinni hluta ágústmánaöar og nefiiast Dagar-nætur. Halli og Laddi munu svo sletta úr klaufun- um og veröa meö efni af hljóm- plötu sem þeir eru meö i bigerö og koma mun á markaö i haust. Þá veröur HLH-flokkurinn á staön- um meö glænýtt prógramm og eitthvaö veröur um „diskótök”. Aögöngumiöar á faraldsfótinn veröa númeraöir og gilda sem happdrættismiöar. Dregiö veröur jafnóöum á hverjum staö i e.k. undanútslitum en lokadráttur fer fram i Hollywood 10. september, þ.e.a.s. þá veröur dregiö úr sigur- númerum úr undanúrslitum. Vinningurinn er JVC myndsegul- band. Fyrsti áfangastaöur i þessari landreisu er á Freyvangi I Eyja- firöi I kvöld, föstudag, annaö kvöld veröur skemmt f Miögaröi I Skagafiröi og sunnudagskvöld aö Asbyrgi i Miöfiröi. Fimmtudag- inn 14. ágúst veröur Sjálfstæöis- húsiö á Akureyri undirlagt og siö- an haldiö I austurátt, Austfiröir heimsóttir og þá Vesturland. 1 Reykjavik veröur liöiö fimmtu- daginn 4. september, föstudag i Stapa og lokadansleikur Brimkló- ar, Halla og Ladda í þessari reisu veröur aö Hvoli. Rangárvalla- sýslu.laugardaginn 6. september. bæjarins er enn til mikils að vinna, að vernda þær náttúruminjarsem enn eru heillegar og beina byggð- arþróun á heillvænlegar brautir. Með hliðsjón af þessum staðreyndum hefur Nátt- úrugripasafnið ákveðið að gangast fyrir skoðunar- ferðum um bæjarlandið og næsta nágrenni þess aust- an fjarðar. Verða þessar skoðunarferðir á laugar- dögum um næstu helgar, og hefjast kl. 2 sd. Þetta eru að sjálfsögðu göngu- ferðir, og verða menn að notast við eigin bíla til að komast á staðinn eða frá honum. (Ef veður verður slæmt falla ferðirnar nið- ur) Fyrsta feröin veröur laugar- daginn 9. ágúst, til alhliöa nátt- úruskoöunarl Glerárgili.og hefst kl. 2 viö neöstu brúna á Glerá (á Hörgárbraut). Þaöan veröur gengiö upp meö ánni aö noröan, (vestan) og upp I mynni Glerár- dals. Aætlaöur timi er um 3 klst. 1 feröinni gefst sérstakt tæki- færi til aö skoöa fjölbreyttar jarö- söguminjar, bergtegundir, grös og smádýr. Starfsmenn safnsins, þeir Helgi Hallgrimsson og Jó- hann Pálsson munu leiöbeina um greiningu á jurtum og öörum náttúrufyrirbærum eftir þvi sem þekking þeirra leyfir. Laugardaginn 16. ágúst er svo áætluö skoöunarferö i Eyjafjarö- arhólma og Vaglaskóg. Safnast veröur viö Miöbrúna I Hólmunum og litiö á jurtir þar, en siöan hald- iö aö Veigastööum og gengiö þaö- an niöur i skóginn. Auk náttúru- skoöunar gefst tækifæri til aö at- huga fyrirhugaö vegstæöi um Leirur og Vaölareit. Laugardaginn 23. ágúst veröur svo alhliöa skoöunarferö um Akureyrarland og nágrenni, 1 tengslum viö aöalfund SUNN, sem fram fer I Menntaskólanum 23-24. ágúst. Veröur þá stuöst viö rútubil á milli staöa og lagt upp frá M.A. um tvöleytiö. Siöasta feröin veröur svo vænt- anlega gönguferö um Krossanes- borgir, laugardaginn 30. ágúst. Hefst hún viö Lónsbrú um kl. 2., og veröur gengiö niöur meö Lón- inu aö Djáknatjörn og til baka.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.