Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 3
Föstudagur 8. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Skattar einstaklinga á Noröurlandi eystra: 22,6% hækkun tekjuskatts Bamabœtur og persónuafsláttur hœkka um 96,4% Tekjuskattur á Norð- urlandi eystra hækkar á milli ára aðeins um 22.6% eða úr rúmum 2.9 miljörðum i rúma 3.6 miljarða og hefur þá verið dreginn persónu- afsláttur til greiðslu út- svars og sjúkratrygg- ingargjalds sem og barnabætur frá brúttó- tekjuskattsálagning- unni. Heildarálagning á Noröurlandi eystra errúmir 11 miljaröar þeg- ar áðurgreindur persónuafsláttur og barnabætur hafa verið dregn- ar frá og er hér um aö ræöa 43.8% hækkun heildarskatts frá sein- asta ári. Af einstökum álagn- ingarliöum hækkar eignaskattur mest eöa um 61.3%. Barnabætur er virka til lækk- unar tekjuskatts nema i ár rúm- um 1.7 miljarði og er þaö 74% hækkun frá siðasta ári. Persónu- afsláttur til greiðslu upp i útsvar er rúmar 452 miljónir og hækkar þvi um 239.2%. Persónuafsláttur til greiöslu upp i sjúkratrygg- ingargjald er rúmar 116 miljónir og hækkar um 185.5%. —þm Kindakjötið: Birgðir vfflu til 3 mánaða Eins og komið hefur fram i Þjóðviljanum er kindakjöt viða á þrotum i verslunum i Reykjavik og búast kaupmenn jafnvel við að borgin verði kjötlaus um miðj- an mánuðinn. Þetta skýtur nokkuð skökku við þegar þess er gætt að 1. júli s.l. vorutil þriggja mánaða kjötbirgðir i landinu. í frétt frá landbúnaöarráðu- neytinu sem barst i gær kemur fram aö skýrsla um kjötbirgðir i landinu 1. ágúst s.l. liggur enn ekki fyrir og veröur þaö ekki fyrr en i kringum 20 þ.m. Hins vegar voru óseld 1997 tonn af dilkakjöti 1. júlís.l. enþaö svarar til þriggja mánaöa meöalneyslu á þessu ári. Af þessum kjötbirgöum voru 1046 tonn i' 1. veröflokki en 951 tonn I 2. og 3. verðflokki. Ef hvoru tveggja þessar upp- iysingar eru réttar hefur landinn hamstraö eða étiö tvöfaldan kjöt- skammt frá 1. júll fram til 15 ágúst n.k. eöa þá aö kjötbirgðir leynast annars staöar en I kjöt- grindum verslananna. —AI Hvert fer kjötíð ? Heita má aö útflutningi á dilka- kjöti frá sföustu sláturtfö sé ná aö mestu lokiö. Flutt hafa veriö át 4.500 >onn og er þaö svipaö þvl sem útflutningurinn var áriö áö- ur. En hvaöa þjóðir eru þaö eink- um, sem kaupa af okkur dilka- kjötiö? Fyrst og fremst eru þaö Noröurlandaþjóðirnar og eru Norömenn þar lang drýgstir. Til Noregs hafa verið flutt 2500 tonn. Til Færeyja 800 tonn. Til Sviþjóö- ar 650 tonn og loks hyllir undir Dani meö 400 tonn. Þama eru þá komin 4350tonnaf þessum 4500. —mgh Skattaálagningu ólokið i 3 umdæmum: Verður Norðurland vestra tilbúið í dag? Enn þá er skatta- álagningu ólokið í þremur umdæmum landsins þ.e. Suð- urlandsumdæmi, Aust- urlandsumdæmi og á Norðurlandi vestra. Að sögn Arna Kolbeinssonar I fjármálaráðuneytinu er mögu- leiki aö vélvinnu varöandi álagn- ingu i Noröurlandi vestra ljúki I dag. Alagningu I Suöurlandskjör- dæmi gæti veriö lokiö fyrri hluta næstu viku, en óvist er meö Aust- urlandsumdæmi og veröur vinnu þar aö öllum llkindum lokiö nokkrum dögum siöar en á Suöur- landi. Arni Kolbeinsson lagöi áherslu á aö þessum áætlunum yröi að taka meö vissum fyrirvara. —þm Hœkkunarbeiðni Hitaveitu Reykjavíkur: Akvörðun í næstu viku „ Við erum að reyna að ná sem bestu samkomu- lagi um málið og þvi hefur ákvörðun enn ekki verið tekin, en liklega verður málið afgreitt á fundi rikisstjórnarinnar n.k. þriðjudag”, sagði Ragnar Arnalds fjár- málaráðherra er Þjóð- viljinn spurði hann hvað liði ákvörðun varðandi beiðni Hitaveitu Reykjavikur um gjald- skrárhækkun. Sameiginleg nefnd þingmanna Reykjavlkur og borgarfulltrúa fjallar nú um fjárhagsstööu Hita- veitunnar og væntanlega mun hún skila áliti áöur en rlkisstjórn- in tekur ákvöröun sina I næstu viku. Formaöur nefndarinnar er Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra. Hitaveita Reykjavíkur hefur fariö fram á 60% hækkun, en gjaldskrárnefnd mun hafa lagt til við rikisstjórnina að hækkunin yröi á bilinu 10%—15%. Orku- stofnun telur aö Hitaveitan þurfi allt aö 20% hækkun á gjaldskrá sinni. —þm Kaffiö og dagblöðin eru ómissandi meöan beöiö er frétta af viöræöum forystumannanna viö vinnuveitendur. Ljósm: eik. Löng bid og mikid kaffi í samningum Þegar blaðamaður og ljósmyndari Þjóðviljans litu við hjá sáttasemjara i fyrradag voru flestir i 14-manna samninga- nefnd ASl að spjalla sin i milli, lesa dagblöðin og drekka kaffi. Þó að 14- manna nefndin sinni daglega viðræðum við vinnuveitendur þá er það svo að i reynd taka aðeins 5-6 menn frá ASl þátt i viðræðunum við vinnuveitendur. Á með- an reyna hinir að drepa timann með þvi að ræða málin sin i milli og biða þess að fá skýrslu af gangi viðræðnanna. Hinar eiginlegu samningaviö- ræöur af hálfu Alþýöusambands- ins viö vinnuveitendur hvila á heröum 5 manna, þeirra Snorra Jónssonar, Asmundar Stefáns- sonar, Guömundar J. Guömunds- sonar, Karls Steinars Guönason- ar og Björns Þórhallssonar. Inn i þennan viöræöuhóp bætist siöan ofteinhverúr 14-manna nefndinni þegar f jallaö er um mál er snerta sérstaklega einhvert sérsamband innan ASl. Þeir fimmmenningar gefa siöan félögum sinum,er biöa reglulega skýrslu um gang viö- ræönanna en þess á milli veröa - menn aö drepa timann meö spjalli og kaffidrykkju. Nóg er af kaffi og matarkexi, þó ýmsum þyki þaö nokkuð einhæft til lengd- ar. —þm. Meðan beöiö er frétta af viöræöum forystumanna ASI viö vinnuveit- endur biöa aörir I viöræðunefndinni og spjalla um hugsanlega valkosti I þeirri stööu sem nú er komin upp I samningaviðræðunum. Ljósm: eik. Umsókn Gervasonis um landvistarleyfi: Málið er í biðstöðu Lesendur Þjóðviljans minnast þess eflaust að franskur maður Patrick Gervasoni að nafni sótti Nýtt jarðfræðikort Nýlega kom út jarðfræöikort af Islandi, blaö nr. 3, Suövesturland. Er þaö tekiö saman af þeim Kristjáni Sæmundssyni og Sig- mundi Einarssyni. Er þetta blaö eitt af nlu kortablööum, sem þekja eiga landiö f mælikvarð- anum 1:250.000. Aöur hafa fimm kortablöð komiö út, á árunum 1960-1978. Þeir aöilar, sem aö útgáfu jarö- fræöikortsins standa eru Náttúru- fræöistofnun íslands og Land- mælingar Islands. Sér Náttúru- fræöistofnunin um gagnasöfnun og frumteikningu kortsins en Landmælingar um lokateiknun og prentun. Jaröfræöikortiö er prentaö I 12 mismunandi litum. A þvi eru 60 mismunandi tákn til aögreiningar á hinum ýmsu jarömyndunum. Auk þess fylgir ákveöiö jarölaga- sniö hverju kortablaöi. Otgáfa jaröfræöikorts af land- inu er mikiö menningaratriöi fyrir þjóöina og hefur auk þess mikiö hagnýtt gildi. Þvl er full ástæöa til aö vekja athygli á þessari útgáfu. Landmælingar tslands sjá um sölu og dreifingu kortablaöanna og fást þau I flestum bókabúöum. -mhg. fyrir nokkru um hæli á íslandi. Hann á yfir höfði sér margra ára fangelsisvist i Frakk- landi vegna þess að hann neitar að gegna herþjónustu. Svariö sem Gervasoni fékk frá Islenskum yfirvöldum var i fyrstu nei og var ekki annaö aö skilja en ástæöan væri sú aö maöurinn þætti óæskilegur. Eftir nokkra athugun komust vinir Gervasonis aö þeirri niöur- stööu aö þaö væri smuga ef hann bæöist hælis sem pólitlskur flótta- maöur. Sú beiöni liggur nú til at- hugunar I ddmsmálaráöuneytinu. t samtali viö ólaf Walter Stefánsson I ráöuneytinu kom fram aö siöustu fréttir af máli Gervasonis eru þær aö út- lendingaeftirlitiö og Islenska sendiráöiö i Frakklandi voru beö- inum aöútvega allar upplýsingar um manninn. Ekkert svar hefur borist enn þá, máliö er I biöstööu. Gervasoni dvelst nú i felum I Arósum, en eftir aö dönsk og is- lensk blöö sögöu frá máli hans, þótti hann ekki hultur lengur I Kaupmannahöfn. Nú hefði kannski margur haldiö aö hann gæti leitaö aöstoöar hjá Dönum, Framhald á bls. 13 9% taxta- hækkun Landflutningabílar ekki vörubifreiðar Missagt var I frétt Þjóöviljans sl. miövikudag aö rikisstjórnin heföi heimilaö 9% hækkun á taxta vörubllsstjóra. Þaö var Landvari félag land- flutningabifreiöastjóra sem fékk samþykkta 9% taxtahækkun. Gjaldtaxtar vörubilsstjóra eru hins vegar ákveönir i kjarasamn- ingum hverju sinni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.