Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 4
4 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. ágúst 1980.
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
(Jtgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvcmdastjóri: EiBur Bergmann
Rltstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ölafsson
Fréttastjóri: Vilborg Harðardóttir.
'Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaóur Sunnudagablaós: Þórunn Siguróardóttir
Rekstrarstjóri: Clfar Þormóósson
Afgreióslustjóri: Valþór Hlöóversson
Blaóamenn: Alfheióur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guójón Frióriks-
son, Ingibjórg Haraldsdóttir, Magnils H. Gfslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
lþróttafréttamaóur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar.
Safnvöróur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir.
Afgreiósla: Kristfn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurfiardóttir.
Sfmavarsla: ólöf Haildórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir.
HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
t'tkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýslngar: Sföumúla 8, Reykjavfk, sfml 8 13 33.
Prentun: Biaöaþrent hf.
Lítil skattheimta
• f gær var frá þvf greint hér í Þjóðviljanum, að Þjóð-
hagsstofnun teldi líklegast, að nú á árinu 1980 þyrftu
heimilin i landinu að borga að jafnaði 13.9% af tekjum
greiðsluársins í alla beina skatta til rfkis og sveitar-
félaga.
• f þessari spá Þjóðhagsstofnunar er við það miðað að
tekjur manna hækki alls ekki neitt vegna grunnkaups-
hækkana á þessu ári.
• Þetta eru ótrúlega lágar tölur, þegar á heildina er
litið. Þær eru ótrúlega lágar, þegar haft er í huga að á
öðrum Norðurlöndunum hafa menn í fjöldamörg ár
þurft að borga meira en helmingi hærri hluta tekna sinna
í beina skatta til ríkis og sveitarfélaga.
Þær tölur sem við höfum nýjastar frá hverju landi
um sig samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar eru
þessar:
• I Finnlandi þurftu menn að borga 30.3% tekna
greiðsluársins f beina skatta, í Danmörku 29.3%, í Noregi
33.9% og í Svíþjóð 35.6%. Hér borgum við hins vegar að-
eins 13—14%! Og viljum við f rekar bera okkur saman við
Bandaríkin eða Bretiand, þá kemur í Ijós, að hér þyrfti
líka um og yfir 50% hækkun beinna skatta til að ná því
skattheimtustigi, sem þar hefur gilt undanfarin ár.
Stundum er haft á orði, hversu langt að baki öðrum
Norðurlandaþjóðum við Islendingar séum, hvað varðar
margvíslega félagslega þjónustu og félagsleg réttindi
almennings, og hvað hægt gangi að hrinda fram ýmsum
opinberum framkvæmdum, sem að kaila. — En skyldi
ekki vera nokkurt samhengi þarna við þá lágu skatta,
sem hér eru greiddir?
Q Það skal að vísu tekið fram, að séu óbeinir skattar
taldir með, þá er munurinn á okkur og hinum
Norðurlandaþjóðunum ekki jafn mikill, og hvað beinu
skattana varðar, en ærinn þó. En hvað halda menn, að
það haf i átt stóran þátt í verðbólgunni hér á undanförn-
um árum, að óbeinir skattar sem koma inn í verðlagið
skuli hafa verið svo stór hluti af tekjum ríkisins sem
raun ber vitni, en beinu skattarnir hins vegar innan við
20% ríkistekjunum?
• Beinu skattarnir, að fasteignagjöldum meðtöldum
eru nú taldir verða til jafnaðar innan við 14% af heim-
ilistekjum greiðsluársins. Af ýmsum blaðaskrifum
mætti ætla að þvílík „skattpíning" væri einsdæmi í okkar
sögu, og jafnvel einsdæmi í veröldinni! — En staðreynd-
in er sú, að samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar
hafa beinu skattarnir sex sinnum farið yfir 14% á síð-
ustu 13 árum (1967—1979) mældir sem hlutfall af tekjum
greiðsluárs, en sjö sinnum verið innan við 14%.
^Málgögn ráðakiíku Sjálfstæðisflokkins tyggja upp
hvert eftir öðru að í Reykjavík haf i tekjuskattur hækkað
um 69% á milli ára en þau nefna það ekki, að þessi tala
segir alls ekki neitt um það hvað fólki er í raun gert að
borga, þvi þá er eftir að draga frá bæði barnabætur sem
hækkuðu um 80%, og ónýttan persónuafslátt til greiðslu
útsvars, sem hækkaði úm 179% og ónýttan persónuaf-
slátt til greiðslu sjúkratryggingagjalds, en sá afsláttur
hækkaði um 134%. Morgunblaðið og Vísir ættu að fara
sér hægt í umræðunni um skattamálin nú. Það bjargar
sér enginn á fölsunum og lygum.
• Auðvitað hækka skattar einstakra þjóðfélagshópa nú
vegna skattkerfisbreytingarinnar, en lækka samsvar-
andi hjá öðrum. Þeir sem hækka eru fyrst og fremst
fjölskyldur þar sem bæði hjónin vinna fyrir allháum
tekjum. Um réttmæti þeirrar breytingar má deila, en
það breytir engu um hitt, að í heild eru beinu skattarnir
langtum lægri hér en f öllum nálægum löndum og ekki
hærri en þeir hafa oft veriðáður hér á landi.
• Skattsvikin eru eitt versta vandamál okkar einnig það
hversu lítinn hlut skattbyröarinnar fyrirtækin bera og
auðvitað er það blóðugt, að láglaunafólk, sem kemst i
allháar tekjur með gífurlegri vinnu skuli verða að borga
skatta til jafns við þá, sem sams konar tekna afla meö
langtum auðveldara móti. Þetta eru vandamál sem
glíma þarf við og leysa úr út frá jafnréttissjónarmiöum.
Hitt stendur að í heild eru beinir skattar síst of háir á
landi hér.
k.
Utgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Rltstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjórí
hf. Árvakur, Reykjavfk.
Haratdur Sveinsson.
Matthfas Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjðrn Guömundsson.
Björn Jóhannsson.
Baldvin Jónsson.
Ritstjóm og skrifstofur: Aöalstræti 6. sfml 10100. Auglýslngar:
Aöalstræti 6. simi 22480. Afgreiösla: Skeihinni 19, síml 83033.
Áskrtftargjald 5.000.00 kr. á mánuöl innanlands. í lausasðlu 250
kr. eintaklö.
stöna
raogeroirT
uji hefur
SV1PUS kost, að
-r, þo,.
ir, að skoðun iiw/vf*u.
ög líklega rétt. Hvetur
„.joa. pa er rikisstjornin
alls ekki undir það búin að
lagskerfi ti
ekki h*vj|ja 9inu
,e,öllum i
folks ur^dan sér
ventill al 0pinber )
stjórn »j og ejnk;
sens verjö tc
stefijj'rkataki, að. q
°*riiig þau lifa það'
undi þjónustuf:
:kjanna í opinberri
mun með einum eða öði
hætti bitna á neytendi
þeirra, annað hvort í lélef
Að viðurkeraia
lærimeistarann
klíppi
J Öll í hlykkjum
Viö höfum veriö aö velta þvi
| fyrir okkur hvernig þeim Sjálf-
■ stæöismönnum sem enn halda
| tryggö viö Morgunblaöiö gengur
I aö fóta sig á ritstjórnarlinu
I þess. Hún er sjaldnast strengd
■ og bein, heldur allajafna
| sundurslitin eöa { hlykkjum
miklum. Þeir linudansarar sem
I ekki skrikar fótur á Morgun-
■ blaöslfnunni, heföu sómaö sér
I vel á Olympiuleikunum I
Moskvu.
Hvernig eiga menn t.d. aö
* meta Alþýöubandalagiö og
I rikisstjórn Gunnars Thoroddsen
I eftir misvisandi upplýsingum
■ og umfjöllum Morgunblaösins.
■ Um og eftir s.l. áramót var
I kúnstugur tónn i Mogga þegar
I reynt var aö draga sárasta
I broddinn úr leiftursókninni. Þá
■ var á þaö minnt aö Sjálfstæöis-
I flokkur og Alþýöubandalag
væru verkalýösflokkar góöir og
I ættu margt sameiginlegt um-
• fram aöra flokka. Var jafnvel
I hvatt til þess aö þessir flokkar
I hæfu tveggja flokka samstarf til
I þess aö losna viö óáran þriggja
■ flokka stjórnar, eöa þá aö tekiö
I væri upp Stefaniumynstur og
| Alþýöuflokknum bætt viö I
■ kompani ihalds og komma.
j „Sögulegar sættir” heyröust
I nefndar og rækilega var minnt á
I nýsköpunarstjórnina ’44 til ’ 47,
I sem Sjálfstæöisflokkurinn stóö
| þó ekki heill að.
I Kommar ráða
j ferðinni
Þegar Gunnar Thoroddsen og
fleiri sem óánægðir voru meö
prédikanir um óheftan mark-
aösbúskap og eintr jáningsskap i
forystu og áróöri flokksins
efndu til samstarfs viö Alþýöu-
bandalag og Framsóknarflokk-
inn breyttist tónninn verulega.
j Um nokkurt skeiö haföi
IMorgunblaöiö séö sóma sinn I
þvi aö nefna Alþýöubandalagiö
réttu nafni og kenna fylgismenn
■ þess viö þaö. A þessu ári hefur
sæmdarheitið kommúnisti ’ og
kommúnistaflokkur veriö tekiö
upp á ný i bland við kaldastriös
nöldur ættaö frá Pentagon.
Aberandi hefur veriö aö Gunnar
• Thoroddsen hefur veriö talinn
I leiksoppur rikisafskiptaflokk-
I anna Framsóknar og Alþýöu-
| bandalags, og þvi haldiö fram I
■ Morgunblaðinu aö kommún-
I isminn sé á næstu grösum þvi
I Alþýöubandalagið — kommún-
| istar ráöi feröinni i rikisstjórn-
• inni.
I Friedman í stað
: Marx
I Þessi áróöur viröist greini-
I lega ekki hafa falliö I sérstak-
■ lega góöan jaröveg aö mati
I Morgunblaösins þvi aö sunnu-
I daginn 3. þessa mánaöar kveöur
I enn viö nýjan tón. Nú eru þaö
■ frjálshyggjupostularnir Milton
I Friedman og Friedrich A.
Hayek sem ákveöa linur I
I islenskri pólitik. Geirs-armur-
■ inn I Sjálfstæöisflokknum
I heldur fram leiftursókn Hayeks
I gegn veröbólgu likt og Thatcher
I i Bretlandi, sem á 15 mánuðum
■ hefur tekist aö gera 600 þúsund
I manns atvinnulausa til viðbótar
I þeim 14 hundruö þúsundum sem
I áöur gengu atvinnulausir.
I' Rikisstjórn Gunnars Thorodd-
sen fylgir hinsvegar smá-
skammtalækningu Friedmans
gegn veröbóigunni. Þaö er
I' semsagt Friedman sem oröin er
lærimeistari rikisstjórnarinnar
I ágúst, en I mai var þaö Marx i
túlkun Kremlarbænda. Maður
j skyldi halda aö þetta þætti
nokkur framför frá sjónarhóli
ritstjóra Morgunblaösins, en þvi
er ekki aö heilsa. Vondur var
Marx, en verri Friedman, virö-
ist nú vera kenning Morgun-
blaösins.f
Tvíátta áróður
Sama ruglandi er uppi þegar
Morgunbiaöiö er aö skoöa og
skilgreina Alþýöubandalagiö.
Ekki er ótitt aö þvi sé haldiö
fram aö Alþýöubandalagiö sé
enn sami þrautskipulagöi flokk-
urinn og áöur. Þvi sé stjórnaö af
höröum kommúnistakjarna
meö óslitnar rætur i Austan-
tjaldskommúnismanum sem
hafi byltingarmarkmiðin á
hreinu, enda þótt hann sé ekki
aö fllka þeim hvunndags, heldur
ætii sér aö fjötra þjóöina í viöjar
kommúnismans meö list og vél.
1 sama blaöi má svo búast viö
skrifum I hneyklunartón þar
sem Morgunblaðiö setur sig i
spor róttæklinga og kvartar yfir
þvi aö Alþýöubandalagiö hafi
glataö hugsjönum sinum, sé
oröinn fullkominn hentistefnu-
flokkur, og valdamenn flokksins
hugsi ekki um annaö en
persónuleg völd og ráöherra-
stóla. Þaö þarf litiö samsetta
karaktera til þess aö setja
saman tviátta áróöur af þessu
tagi og ekki siöur til þess aö
meötaka hann.
Timburmenn
stórir
Ungir Sjálfstæöismenn hafa
gefiö út hugmyndir sinar I til-
efni 50 ára afmælis Sambands
ungra Sjálfstæöismanna. 1
skruddu þessari eru ógnarlegir
timburmenn eftir leiftursóknina
s.l. vetur. Anders Hansen gerir
þar tam þá játningu aö Sjálf-
stæöisflokkurinn hafi I megin-
atriöum tekiö upp stefnu ungra
manna. Þeir hafi mátaö flokk-
inn meö umræöu sinni um
frjálst hagkerfi, markaös-
búskap og sem minnst afskipti
rikisvaldsins. Klippari má til
meö aö skjóta þvi aö þeim SUS-
mönnum aö þaö er þekkt fyrir-
bæri aö þegar illa gengur hjá
stjórnmálaflokkum skapast
grundvöllur til hugmyndafræöi-
umræöu þvi allir eru tilbúnir til
þess aö kenna einhverjum
óhlutbundnum kenningum eöa
skorti á þeim um ófararnir, til
þess aö hliöra sér hjá umræöum
um menn og taktiskar villur
þeirra. Ósigurinn ’78 var vendi-
punkturinn hjá ihaldinu i þessu
tilliti.
Of hrátt —
of hrátt
En margt er aö varast eins og
Anders Hansen bendir réttilega
á:
,,En I þessari leit er ungum
Sjálfstæöismönnum, sem hafa
forystu um hugmyndafræöi-
legar vangaveltur innan Sjálf-
stæöisflokksins, nokkur vandi á
höndum. Um leið og sýnt hefur
verið fram á yfirburöi markaös-
kerfisins umfram sameignar-
fyrirkomulagiö, þá hefur þess
ekki veriö gætt sem skyldi aö
aölaga þær staöreyndir
Islenskum veruleika. Erlendar
fræöikenningar um efnahags-
mál hafa I of rikum mæli veriö
teknar hráar upp, og staöreynd
er aö ekki hefur tekist aö afla
þessum hugmyndum nægilegs
trausts meöal Islenskra kjós-
enda.” Og siöar segir: „íhalds-
mennirnir I hópi Sjálfstæöis-
manna, og þeir sem efast um aö
réttt sé aö leggja skilyröislaust
út á braut algjörlega frjáls hag-
kerfis, hafa gleymst vegna
frjálshyggjunnar.”
í anda Maós
Oneitanlega minnir þessi
sjálfsgagnrýni á vægöarlausa
gagnrýni Islenskra maóista á
sjálfa sig, en leiötogar þeirra
hafa einmitt veriö aö taka sig I
gegn vegna of hrárra þýöinga úr
erlendum ritum. Þaö er ekki
nóg aö stauta sig i gegnum
fræöin og tileinka sér helstu
frasana. Jarösambandiö þarf
lika aö vera fyrir hendi. Svona
þarf hver kynslóö aö uppgötva
sjálfsagöa hluti og komast aö
sinum stóra-sannleik meö þvi aö
reka sig á. En hvaö veröur þá
um kenninguna þegar menn
taka aö svikja hana af prak-
tiskri nauðsyn? Ungir Sjálf-
stæöismenn þurfa lika aö hug-
leiða þaö flókna samvisku-
spursmái. Ekki er hægt aö láta
sóslalista eina um aö brjóta til
mergjar slik eiliföarvandamál.
—ekh.
Gleymum ekki hinni
margslungnu
uppbyggingu
S j álfstæðisflokksins
, Ef ekki má aka seglum eftir vindi, -
hvcrnig í ósköpunum á þá að sigla?“
Jón, faðir Ragnars í Smára
Anders Hansen
\ndrrs H»n\rn rilMjóri Strfnis, krnniri aó mrnnt. rr 28 ára
’amall. og starfar srm blaóamaöur á Morgunblaóinu.
lann hrfur grngl formrnnsku i Verói H S á Akureyri og
srtió í stjórn Sl S. Hann á nú sieti i stjórn llrimdallar.