Þjóðviljinn - 08.08.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 8. ágúst 1980. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað og i Bessastaðahreppi, i ágúst, september og október 1980. Skoðun fer fram sem hér segir: Agústmánuöur. miövikud. - 13. G- 6901 til G- 7000 fimmtud. 14. G- 7001 — G- 7100 föstud. 15. G- 7101 — G- 7200 mánud. 18. G- 7201 — G- 7300 þriðjud. 19. G- 7301 — G- 7400 miövikud. 20. G- 7401 — G- 7500 fimmtud. 21. G- 7501 — G- 7600 föstud. 22. G- 7601 — G- 7700 mánud. 25. G- 7701 — G- 7850 þriöjud. 26. G- 7851 — G- 8000 miövikud. 27. G- 8001 — G- 8150 fimmtud. 28. G- 8151 — G- 8300 föstud. 29. G- 8301 G- 8450 Septembermánuður. mánud. 1. G- 8451 — G- 8600 þriðjud. 2. G- 8601 — G- 8750 miövikud. 3. G- 8751 — G- 8900 fimmtud. 4. G- 8901 — G- 9050 föstud. 5. G- 9051 — G- 9200 mánud. 8. G -9201 — G- 9350 þriöjud. 9. G- 9351 — G- 9500 miövikud. 10. G- 9501 — G- 9650 fimmtud. 11. G- 9651 — G- 9800 föstud. 12. G- 9801 — G- 9950 mánud. 15. G- 9951 — G-10200 þriðjud. 16. G-10201 — G-10400 miövikud. 17. G-10401 — G-10600 fimmtud. 18. G-10601 — G-10800 föstud. 19. G-10801 — G-11000 mánud. 22. G-11001 — G-11200 þriöjud. 23. G-11201 — G-11400 miövikud. 24. G-11401 — G-11600 fimmtud. 25. G-11601 — G-11800 föstud. 26. G-11801 — G-12000 mánud. 29. G-12001 — G-12200 þriðjud. 30. G-12201 — G-12400 Októbermánuöur. miövikud. 1. G-12401 — G-12600 fimmtud. 2. G-12601 — G-12800 föstud. 3. G-12801 — G-13000 mánud. 6. G-13001 — G-13200 þriöjud. 7. G-13201 — G-13400 miövikud. 8. G-13401 — G-13600 fimmtud. 9. G-13601 — G-13800 föstud. 10. G-13801 —Og yfir. Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði frá kl. 8.15-12.00 og 13.00-16.00 Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja framfullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi, svo og ljósastillingarvottorð. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og i Garða- kaupstað, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 29. júli 1980. Einar Ingimundarson. V erkamannaf élagið Dagsbrún FELAGSFUNDUR Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund i Iðnó kl. 5 i dag. Fundarefni: Skýrt frá gangi samningaviðræðna. Lögð fram tillaga stjórnar um heimild til verkfallsboðunar. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin. MINNING: Jón Bjömsson málarameistari Fæddur 30. júli 1903 Foreldrar Jóns voru Margrét Katrin Jónsdóttir frá Hjaröar- holti I Dölum og Þórarinn Björn Stefánsson frá Teigi, Vopnafiröi. Jón var fæddur i Vopnafiröi en fluttist til Reykjavikur meö for- eldrum sinum áriö 1919 og hóf sama ár nám f málaraiön hjá Kristni Andréssyni málarameist- ara. Sveinspróf tók Jón i Reykjavik 1926 en fór aö þvi ioknu til Svi- þjóöar og stundaöi þar fram- haldsnám I 2 ár. Á námsárunum i Sviþjóö, kynntist Jón eftirlifandi eigin- konu sinni Grétu Björnsson list- málara, sem fluttist meö honum heim tií tslands. Börn þeirra eru nú öll uppkom- in og eiga þau marga og mann- vænlega afkomendur. Leiöir okkar Jóns lágu fyrst saman snemma árs 1946. A þeim tima var mikil gróska i byggingaiönaöi hér á höfuö- borgarsvæöinu og ég var einn af mörgum sem flutti frá fæöingar- sveitinni til Reykjavikurmeö iön- nám i huga og málarafagiö varö fyrir valinu. Ég átti þvi láni aö fagna f upp- hafi náms aö eignast sem vinnu- félaga ágætismenn sem siöan hafa veriögóöir félagar og vinir. 1 þeim hópi var Jón Björnsson. Þegar ég lit yfir farinn veg á þessu 34 ára timabili, þá veröa námsárin mér minnisstæöust og þá helst vegna skemmtilegra at- vika sem sifellt voru aö gerast innan vinnuhópsins. Þessi atvik rifjast oft upp þegar viö gömlu vinnufélagamir hitt- umst. Raunar er hér um aö ræöa hversdagslega atburöi sem myndu ekki veröa minnisstæöir nema af því aö mennirnir sem tengjast þeim eru gæddir sér- stæöum eiginleikum. Þessi vinnuhópur samanstóö af meisturum, sveinum og nemend- um, en slikir titlar voru sjaldan nefndir og viö nemendurnir vor- um teknir sem jafningjar. Mér er sérstaklega minnisstæö glaöværö Jóns sem smitaöi út frá sér svo aö þunglyndi þreifst ekki I návisthans. Hann söng oft hástöf- um viö vinnu sina og lagavaliö var fjölbreytilegt. Áhugamálum Jóns voru engin takmörk sett. Hann var félags- hyggjumaöur og voru falin ýmis trúnaöarstörf fyrir sitt stéttar- félag. Hann sótti fundi og mann- — Dáinn 30. júli 1980 fagnaöi og var þar hrókur alls fagnaöar. Hann unni þjóölegri menningu og listum og lagöi drjúgan skerf af mörkum á þvi sviöi, þar sem litir og pensill kom viö sögu. 1 þvi sambandi má nefna skreytingar i mörgum kirkjum landsins. Viö þaö verk naut hann jafnan aöstoöar eigin- konu sinnar, sem býr yfir sér- þekkingu á þvi sviöi. Þá var hann athafnasamur og fjölhæfur verkmaöur i sinni starfsgrein og þegar stofnuö var verknámsdeild fyrir málara viö Iönskólann I Reykjavik þá var hann sjálfkjörinn sem kennari þar. Hann átti einlæga en kreddu- lausa trú á æöri máttarvöld en bar þær skoöanir ekki á torg. Hann var dýravinur og vernd- ari alls sem lifandi var. Garöurinn i Laugatungu bar höndum Jóns gott vitni. Þaö voru mörg vorkvöldin og stundum næturnar lika sem hann varöi til aö hlúa aö trjám og blómum og sjaldan var hægt aö greina þreytumerki á Jóni aö morgni er hann mætti til vinnu ferskur og hress aö vanda og endurflutti okkur félögum sínum söng vor- fuglanna sem höföu aösetur I garöinum i Laugatungu meö sinni tæru tenórrödd. • Máltækiö segir aö hver sé sinn- ar gæfu smiöur og vissulega átti þaö viö um Jón Björnsson og þá þvl fremur vegna þeirra eölis- kosta sem hann vaf gæddur. En gæfan barst honum úr fleiri áttum. Við hliö hans tók sér sæti ágæt og mikilhæf kona sem lagöi sig fram til aö gera manni og börnum lifið sem ánægjulegast. Aö eöli og upplagi veröur aö telja aö þau hjónin hafi verið ólik, en engu aö siöur voru þau sam- huga og tillitssöm gagnvart hvort ööru þannig aö hugsun annars var jafnan vilji hins. Erjur og stór- yröi voru óþekkt á þeirra heimili. Þar rikti ferskur en hógvær heimilisbragur sem var börnum þeirra göö fyrirmynd og haldgott vegarnesti. Heimiliö i Laugatungu var i vitund minni menningarmiöstöö sem gegndi fjölþættu hlutverki. Þar var svigrúm fyrir fjölþættar athafnir húsbóndans, aöstaöa tii listsköpunar húsfreyjunnar og útivistar-og leiksvæöi fyrir börn- in. En þar komu fleiri viö sögu en skráöir fjölskyldumeölimir. Þetta heimili stóö einnig opiö ef aörir þurftu á húsaskjóli aö halda, jafnvel athvarf fyrir bilaöan bll ef einhver úr vinnu- hópnumþurftiþess meö.Ogþá er ótaliö samkomuhald á gleöi- stundum sem fram fór I stofunni I Laugatungu. Viö slik tækifæri átti Jón til aö taka fram lútuna og framkalla Bellmanstóna á strengjum henn- ar og viö sungum meö. Honum var tamt aö meöhöndla þetta hljóöfæri af miklum gáska og stundum uröu sviptingar þaö miklar aö snertur var strengur sem svaraöi ekki hljómfalli lags- ins. Slikt truflaöi þó ekki sönginn þvi I vitund okkar voru slikar „feilnótur” samhljóma þeim ein- læga og frjálsa lifsmáta sem ein- kenndi allar athafnir Jóns. En svo kom að þvl aö fjölskyld- an þurfti aö yfirgefa þetta heimili, sem tengdist svo sterkt llfi hennar og starfi. Ætla mætti aö slikt hafi verið þeim hjónum áfall, en svo virtist þó ekki vera, en þaö sýnir glöggt hvaö þau 'hjónin voru samtaka um aö láta ekki breyttar aðstæður hafa trufl- andi áhrif á lif sitt. Þau fóru aö hætti fuglanna sem veröa fyrir styggö en hætta samt ekkiviöhreiðurgerö, aöeinsflytja sig á öruggari staö. Viö sem fylgst höfum með og þekkjum nýja heimiliö á Noröur- brún 20 hljótum aö vera sammála um aö hreiöurgeröin hafi tekist vel. Fram til siöustu stundar var Jón sistarfandi og engum hug- kvæmdist dauöinn i návist hans. En enginn ræöur sinum nætur- staö. Aö leiöarlokum eru mér hug- stæöust þau sérkenni I fari Jóns er geröu hann hafinn yfir smá- munalega gagnrýni, en þar vegur þyngst hin einlæga glaöværð sem frá honum stafaöi hvar sem hann fór. Þaö er mikil lifsfylling aö hafa kynnst sllkum manni. Ég votta Gretu, börnunum og nánum ættingjum samúö og viröingu og fagna þvl aö mega teljast einn I hópi fjölmargra vina. Hjálmar Jónsson Júgóslavar áhugasamir um kaup af Flugleiðum: Veröa báðar gömlu Boeng- vélarnar seldar úr landi? auk þess sem bankar og rlkiö veröa aö staöfesta hana vegna ábyrgöa sem þessir aöilar eru I fyrir Flugleiöi. Loftferöasamningur Breta og íslendinga: Engin breyting Tvær flugvélar Flugleiöa hafa veriö á sölulista nokkuö lengi, ein Boeng 727-100 og ein DC-átta, og hafa nokkrir aðilar komiö og skoöaö vélarnar. Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flug- leiöa, sagöi I gær aö meöal þeirra væru Júgóslavar, sem aöallega heföu áhuga á tveimur Boeng 727- 100 vélum félagsins en þær eru taldar betri en aörar slikar á markaöi, þar sem þær eru útbún- ar jafnt fyrir vöruflutninga sem farþegaflutninga. Sveinn sagöi hins vegar aö ekkert væri hæft I frétt Dagblaösins frá I gær um aö nú væri veriö aö ganga frá samn- ingi viö Júgóslavana um sölu á báöum vélum félagsins af þessari gerö. Málið „lægi I salti”. í frétt Dagblaösins segir aö viö- unandi tilboö hafi fengist I báöar Boeng vélarnar og sennilegt megi telja aö af sölu þeirra veröi. Yröu flugvélarnar þá afhentar 10.-15. september n.k. Samkvæmt upp- lýsingum, Sem Þjóðviljinn aflaöi sér i gær þarf stjórn félagsins aö samþykkja söluna fyrir sitt leyti, Viöræöur fóru fram I sl. viku I London viö fulltrúa breska utan- rlkisráöuneytisins og breskra flugmálayfirvalda varöandi framkvæmd loftferöasamnings- ins milli tslands og Bretlands, einkum aö þvi er snertir Glasgow- flugiö. Af hálfu tslands annaöist Pétur Thorsteinsson, sendiherra, viöræöurnar. Pétur sagöi I stuttu samtali viö Þjóöviljann I gær, aö á undan- förnum árum heföu Bretar tak- markaö mjög réttindi erlendra flugfélaga til aö flytja farþega milli Bretlands og annarra landa en heimalands viökomandi flug- félags. Þannig heföi flugferöum Flugleiöa veriö fækkaö úr sjö feröum á viku niöur I eina ferö á viku á nokkrum árum. Pétur sagöi aö markmiö viöræönanna heföi veriö aö fá leiöréttingu á þessum málum en þaö heföi ekki tekist. Kvaö hann enga sjáanlega lausn vera I málinu en þvl yröi haldiö vakandi hjá utanrlkisráöu- neytinu. Sveinn Sæmundsson blaöafull- trúi Flugleiöa sagöi aö Glasgow - flugiö yröi endurskoöaö fyrir 1. nóvember, en þá hefst vetrará- ætlun félagsins. Hann kvaö ennþá of snemmt aö segja hver yröi þróun málqpeins og staöan væri I dag, þá væri Glasgow-flugiö óhagstætt rekstrarlega séð. -áþj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.