Þjóðviljinn - 08.08.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Blað sagnfrædinema (Jt eru komnar „Sagnir”, blaö sagnfræðinema, skemmtilegt rit og fróölegt um margt. Hefst þaö á ritstjóraspjalli þeirra Eggerts Þórs Bernharössonar og Gunnars Þórs Bjarnasonar, en siöan kem- ur grein eftir Helga Skúla Kjart- anssojn: Sagnfræöi, af hverju og t i 1 hvers? Innvirki sögunnar, nefnist viötal viö Björn Th. Björnsson. Grein er eftir Vilfred Friborg Hansen: Saga i dönskum skólum. Gunnar Karlsson og Þór White- head svara spurningunum: Er hægt að nota söguna I pólitiskum tilgangi? Ef svo er, hvernig hefur þaö þá helst verið gert á Islandi? Hér veröa svörin ekki rakin, lesiö þiö bara Sagnir. Fólksfjöldasaga og sögulegt lýöræöi nefnist yfir- gripsmikil grein eftir Loft Gutt- ormsson. Þá eru birtar hring- borösumræöur þeirra Helga Þor- lákssonar, Ingólfs A. Jóhannes- sonar og Siguröar Ragnarssonar um stööu islenskrar sagnfræöi. Goösagnir ráöa ríkum, viötal viö Vilmund Gylfason. ólafur Friöriksson skrifar um smá- flokkaframboö á Islandi 1942-1974. Skapendur en ekki þiggjendur, viðtal viö Inga Sigurösson. Broddi Broddason ritar greinina: Vigoröiö var: „Verndum Sovétrikin”, afstaöa Verkalýösblaösins og Þjóöviljans til Stórveldanna 1933-1939. Eru tengsl sagnfræöi og félagsfræöi þaö mikil aö réttara væri að kenna sagnfræöi viö háskóla I félagsvisindadeild? Þessum spurningum svara þeir Ingólfur A. Jóhannesson, Már Jónsson og Sveinbjörn Rafnsson. Loks er i Sögnum grein eftir Sigurgeir Þor- grimsson um sagnfræöinám viö Oslóarháskóla. -mhg. Biöstada Framhald af bls. 3 en staðreyndin er sú aö ekkert þeirra rikja sem eru i Efnahags- bandalagi Evrópu getur hýst hann. Þar gilda samningar um skipti á mönnum sem gerst hafa brotlegir viö lög. Gervasoni veröur aö leita til lands sem ekki er I þvi sterka bandalagi EBE, lands þar sem ekki er herskylda. Þar er Island efst á lista. —ká Fjölþjóöahringar Framhald af bls. ;8 Þessi breytmg nefur á sér yfir- skin frjálslyndis og mannúöar, en sú grlma hefur venjulega veriö notuö af misjöfnum öflum, þeim til framdráttar. Þvi er þaö harla ankannalegt aö sjá og heyra islenska seminar- ista lofa og prisa þær breytingar á fræöslukerfinu, sem unniö hefur veriö aö hér á landi, meö þeim einstaka árangri aö ólæsi eykst i landinu og málsmekk hrakar stórlega og þaö furöulegasta er aö þessir sömu menn viröast ekki hafa hugmynd um hverrra erinda þeir ganga. Þessi bók Mattelarts er rúmar 304 blaösiður, þétt- prentuö og fylgja nauösynlegar töflur og heimildaskrár. Þetta er lykilrit um þessi efni. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og DISKó ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. gjúbbunnn Borgartúni 32 Símj. 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 22.30—03. Hljómsveitin Tivolý. LAUGARDAGURU: Opiö til kl. 22.30 Hljómsveitin Demó. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÖMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skalafeli sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tlskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: Jón Vigfússon snýr skifunni frá 21-03 bæöi kvöldin. Plötukynning laugardagskvöld, Deep Purple bestu lög, og Shadows „Another Sting of Hot Hits”. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 21-01. Hljómsveit Jóns Sig. og Kristbjörg Löve. Kvöldverður frá kl. 19 alla daga. IWONA t>USUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Lisftm mk % Z. P. w~\ c . c. »VC irelun & JlLiiA lílnus s®v,5iSJ agæsi LÉ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VÍSIR'Bt86611 smáauglýsingar ■Simbni er 81333 MOWIUINN Síðumúla 6 S. 81333. v Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar að ráða: hjúkninarfrædinga við : barnadeild, við : heilsugæslu i skólum, við : kynfræðsludeild (nokkrar klst. i viku) og við : berklapróf i skólum (nokkra mánuði). Umsóknir berist hjúkrunarforstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar i sima 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi Sumarferð Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður að Veiðivötnum og i Jökulheima 23. og 24. ágúst n.k.. Upplýsingar i simum 40384 og 42462. Þriöja kvöldganga ABR veröur n.k. föstudagskvöld 8. ágúst kl. 20. Gengiö veröur aö Tröllafossi. Nánar auglýst iblaöinu á morgun. Stjórnin TOMMI OG BOMMI 066, garðurlnnl Hvað meinarðu minn. y eiginlega með þessu, Tommi? Ég var að leita © METRO-GOLDtfYN-MAYER INC. 4 70 FOLDA Hæ. Hvernig gengur að vera nýr \ og betri maður? ) / Hræðilega. Ákveðnir aðilar halda ( sig fast við gamla fyrirkomulagið > Z' H Þú þekkir aðferðina?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.