Þjóðviljinn - 08.08.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. ágúst 1980. ií i: -I 11 tf V f ? p_i Varúlfurinn .^ARULFURIJNN EVANS OLIVER REED YVONNE ROMAIN CATHERINE FELLER Spennandi hrollvekja I litum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Vængir næturinnar (Nightwing) -v: Hrikaleg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri Arthur Hiller. ABal- hlutverk Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum. LAUGARAS B I O Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- rlsk gamanmynd byggB á sögu Antiny Hopés. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. ABalhlutverk: Peter Sell- ers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiB mikiB lof biógesta og gagnrýnenda. MeB aBalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + + + + EsktrablaBiB. + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. 4 Bílbeltin hafa bjargað :ERÐAR ||UMFEROAR Slmi 22140 Ofbeldi og ástriöur Snilldarvel gerB mynd, leik- stýrB af ítalska meistaranum LUCINO VISCONTI. Myndir hefur hlotiB mikiB lof og mikla aBsókn allsstaBar sem hún hefur veriB sýnd. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ . Slmi 31182 Skot í myrkri (A shot in the dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sell- ers i sfnu frægasta hlutverki sem Inspector Clusseau. ABalhlutverk: Peter Seilers. Leikstjóri: Blake Edwalds. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Slmi 11544 »Kapp er best meö for- sjá!" BREAKING AWAY Ný bráBskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”; hver meB sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 gíra keppnisreiB- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Banda- rikjunum á sIBasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. ABalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaB verB. BráBskemmtileg ný bandarísk kvikmynd meB Donald Sutherland, Brooke Adams. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. MlS£R\BLE5 AfbragBsspennandi, vel gerB og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni vIBfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur^ I eldlínunni. Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. BönnuB innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu*' Gullræsið Spennandi litmynd: byggB á sönnum atburBum ABalhlutverk McShane Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. • salur ! Strandlif Léttog bráBskemmtileg ný lit- mynd meB Dennis Christop- her— Saymor Cassel. Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. — 10 km. I þvermál, fellur á jöröina eftir 6 daga — óvenjuspennandi og mjög viBburBarrlk, ný, bandarísk stórmynd I litum og Cinema Scope. AÐALHLUTVERK:. SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. ísl. texti. BönnuB innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verB. ■BORGAFLw DiUiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Ctvegsbankahtísinu austast i Kópavogi) „Þrælasafárnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” SÝND A BREIÐTJALDI MEÐ NÝJUM SÝNINGAR- Lyælum. Sýnd kl. 5,7 og 9. BönnuB innan 16 ára Isl. texti. SIBasti sýningardagur Midnight desire Erótlsk mynd af djarfara tag- inu. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuB börnum innan 16 ára aldurs. apótek Næturvarsla I apótekum Reykjavikur vikuna 8. ágúst— 14. ágúst er i Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Nætur- og helgidaga varsla er i Laugavegs Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiB alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilid Kosningagefraun Frjálsiþróttasambands Islands Eftirtalin númer hlutu vinning I kosningagetraun Frjálslþróttasambands lslands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Andviröi seldra miöa var 7.011.000 kr. og nema vinn- ingar 20% af þeirri upphæö eöa 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra getraunaseöla fá þvi 200.314 kr. hver I sinn hlut. Samkvæmt endanlegum úr- slitum sem Hæstiréttur lét út ganga hlaut Vigdis Finnboga- dóttir 33,7% atkvæöa. FRí SIökkviliB og sjúkrabilar Reykjavlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— slmilllOO Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspftali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. .15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. FæBingarheimiliB— viö Eirlks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Ivleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VifilsstaBaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeiidin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiB á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar verBa tíbreytt 16630 og 24580. Iæknar____ Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 812C0,, opin allan sólarhringinn. Upp- iýsingar um íækna og lytja-' þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er_ I Heilsu-, verndarst®inni alla Íaugar- ,dága og sunnudaga frá kU 17.00 — 18.00, afmi 2 24 14. tilkynningar Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búöageröi 10. Bókabúöin, Alfheimum 6. BókabúB Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnar- felli 10. BókabúB Safamýrar, Háa- leitisbraut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaöra, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: BókabúB Olivers Steins Strand- götu 31. Valtýr Guömundsson, öldu- götu 9. Kópavogur: PósthúsiB Kópavogi Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. ferðir HelgarferBir 8.—10. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá — Gist í húsi. 3. Alftavatn — Gist I húsi. 4. Hveravellir — Gist I húsi. Allar nánari upplysingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Feröafélag tslands ÞórsmerkurferB á föstudags- kvöld, gist I tjöldum I Básum, gönguferöir. Þórsmörk, einsdagsferö, sunnudagsmorgun kl. 8. Upplýsingar og farseölar á sioúfst. Lækjarg. 6a, slmi 14606. Loömundarfjöröur, 7 dagar, 18. ágúst. Dyrfjöll-Stórurö, 9 dagar, 23. ágúst. Útivist spil dagslns Hér er smágrlm fyrir þá er spila Nákvæmnislaufift, (Precision): >ú heldur á þessari hönd: AK105 D8 A986542 AÆTLUN AKRABORGAR FráAkranesi Frá Reykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 ,— 14.30 —16.00 ( — 17.30 —19.00 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. - þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.simi 2275 Skrifslofan Akranesi.simi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. Landssamtökin Proskahjálp 15. jUli var dregiö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 8514. Nr. i jan. 8232 — I febr. 6036 — I april nr. 5667 i mai nr. 7917 — I júni nr. 1277 —hefur ekki veriö vitjaö. A hverju viltu opna? Ekki 1 laufi (lofar 16 hp ), ekki 1 spaöa (lofar 5 lit i spaöa) varla 2 laufum, eöa hvab? Nei, laufiö er ckki yfriö nögu gott I toppinn. Segjum þá 1 tigull (neyöarúrræölö..) Samþykkt? Makker segir 1 hjarta (lofar minnst 4 lit og 8 hp.) Og hvaö segir þú viö þvi? Vertu sann- gjarn. Auövitaö 2 lauf, þinn lengsti litur, eöa segiröu 1 spaöa? Hvort heldur? Hafiröu sagt 2 lauf, segir makker þinn pass og þú færö U slagi (eftir varnarmistök, aö vlsu). Haf- iröu sagt 1 spaöa, segir makk- er þinn 2 eöa 3 spaöa, sem þú væntanlega hækkar i fjóra. Og færö þina 10 slagi, I 4 spööum. Ekki ómerkari menn en Garozzoog Belladonna glimdu einmitt viö þetta vandamál I frumbernsku þeirra sem Pre.- menn. Sagnir gengu þannig hjá þeim: 1 tigull (Garozzo — 1 hjarta (Bellinn) 2 lauf — Pass. A hinu boröinu runnu Hamman-Wolff i 4 spaöa á Appelsinu-laufinu sinu (þeirra Utgafa á Bláa laufinu) KÆRLEIKSHEIMILIÐ mútwmrp- 7.00 V eðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áBur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm litlar, krumpaBar blöBrur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga HarBardóttir les þýBingu sina (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli velur til lestrar efni úr ársritinu Fanneyju. Lesari meB hon- um: Svanhildur Leósdóttir. 11.00 Morguntónleikar. Mstislav Rostropovitsj og Benjamin Britten leika „Fimm þætti i þjóBlegum stil”, fyrir selló og planó eftir Robert Schumann/ Pro Arte kvartettinn leikur Pianókvartettí c-moll op. 60 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleika- syrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 MiBdegissagan: „Sagan um ástina og dauBann” eftir Knut Hauge. SigurBur Gunnarsson les þýBingu sina (8). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 SiBdegistónieikar. Kon- unglega fllharmonlusveitin iLundúnum leikur „Scherzo capriccioso” op. 66 eftir Antonin Dvorak: Rudolf Kempe stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur „Scheherazade”, sinfónlskt ljóB eftir Rimsky- Korsa- koff: Leopold Stokowski stj. 17.20 Litli barnatiminn.Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórn- ar barnatlma frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. VÍBsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 .. og samt aö vera aö feröast” BöBvar GuB- mundsson tók saman þátt um feröir Jónasar skálds Hallgrimssonar. Lesarar meöhonum: Sverrir Hólm- arsson og Þorleifur Hauks- son. Aöur á dagskrá 3. þ.m. 22.00 Hljómsveitin Filharmonía i Lundúnum leikur valsa eftir Emil Waldteufel: Henry Krips stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er ieikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (10). 23.00 Djass.UmsjdnarmaÖur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. sjonvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 PrtiBu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er Iþrótta- fréttamaöurinn Phyllis George. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 ölympíuleikarnir I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiB) 22.05 Myrkraverk. (Wait until Dark) Bandarisk saka- málamynd frá árinu 1967. Leikstjóri Terence Young. ABalhlutverk Audrey Hep- burn, Alan Arkin og Ric- hard Crenna. Blind kona veröur fyrir baröinu á glæpamönnum, sem leita eiturlyfja á heimili hennar. ÞýBandi GuBni Kolbeinsson. Myndin er ekki viö hæfi bama. 23.50 Dagskrárlok Tókstu eftir þvl, aö ég setti nýja flibba á skyrturnar þlnar? gengið NR. 147 — 7. ágúst 1980 Kaup 8ala 1 'BandarikjadollaV 494.50 495.60 J_Sterlinsspund 1173.20 1175,80 1 Kanadadollar 427.60 428.50 100 Danskar krónur 8992.15 9012.15 100 Norskar krónur 10165.10 10187.70 100 Sænskar krónur 11895.00 11921,50 100 Finnsk mörk 13585.20 13615.40 100 Franskir frankar 12016.30 12043.00 100 Belg. frankar 1743.00 1746.90 100 Svissn. frankar 30170.85 30237.95 100 Gyllini 25543.70 25600.50 100 V.-þýsk mörk 27820.75 27882.65 ,100 Austurr. Sch 3926.20 3934.90 100 Escudos 1001.10 1003.30 100 Pesetar , 695.80 697.40 100 Yen • 219.90 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 650.78 652.23 irskt pund * 1050.30 1052.60

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.