Þjóðviljinn - 08.08.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
frá
121
Hringið í sima 8-13-33 kl. 9-5 alla virkci
daga eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Sómi lslands
Áttatiu og fimm ára gömul
kona hringdi fyrir skömmu siöan
I Þjóöviljann til aö vekja athygli
á, eins og hún sagöi, ógeöslegu
lesendabréfi frá Guömundi Hans-
syni i Dagblaöinu 24. júli sl.
Guömundur þessi gerir aö um-
talsefni franska piltinn sem hefur
sótt um landvistarleyfi á íslandi,
til aö komast hjá herkvaöningu i
heimalandi sinu. Hann er nú i út-
legö i Danmörku en fær ekki griö-
land þar til frambúöar og á þaö
þvi á hættu aö veröa sendur heim
til Frakklands. Þar biöur hans
þungur dómur og fangelsisvist
fyrir þaö eitt aö vera trúr hug-
sjónum sinum og vilja ekki taka
þátt i neins konar hernaöarbrölti.
óttast Guömundur þessi aö meö
þvi aö veita frakkanum Patric
Gervasoni landvistarleyfi veröi
Island þar meö gert aö öskuhaug
alls heimsins. Þykist hann finna
máli sinu stuönings ýmis konar
dæmi hjá dönum og svium og er
helst á honum aö skj lja aö þar
vaöi uppi allrahanda „friöar-
sinnalýöur” og vafasamir flótta-
menn. Islendingar eigi nóg meö
aðota sinum eigin tota og hafi
ekki efni á neinum ölmusuverk-
um, sist af öllu þegar um eins lit-
ilfjörlegan mann og þennan
franska friöarsinna séiaö ræöa.
Fannst gömlu konunni þetta
óbjörguleg hugsun hjá Guömundi
þessum, sem tilheyröi þjóö sem
heföi yfirlýst á sinni steftiuskrá
aö hún mundi aldrei aö eilifu
bianda sér i neitt þaö er viö kæmi
hernaöi og hemaöarbrölti. Eöli-
legt væri þvi þess vegna aö
franska piltinum yröi veittur is-
lenskur rikisborgararéttur. Ann-
aö væri enginn sómi fyrir Island.
Orðu handa Óla Þórðar
fyrir góda frammistöðu
verslunarmannahelgina
GM hringdi og sagðist
vera mjög ánægður með
frammistöðu Olafs H.
Þórðarsonar, fram-
kvæmdastjóra Umferð-
arráðs í útvarpinu um ný-
liðna verslunarmanna-
helgi. „Oli stóð sig mjög
vel", sagði hann, „og á .
stóran þátt í því að þessi
um
mesta ferðamannahelgi
ársins varð slysalaus. Ég
geri það því að tillögu
minni að forsetinn veiti;
ólafi lægstu gráðu af
Fálkaorðunni sem virð-
ingarvott fyrir gott starf
að umf erðarmálum."
Þessari tillögu er hér með
komið á framfæri.
'egna skrifa þinna um nauög-
kvenna langar mig aö segja
þér smá sögu úr sveitinni, sem
er mjög hliöstæö viö þá mynd af
kynhvöt karla sem þiö „nauög-
arar” viljiö gefa okkur.
A einum bás i fjósinu er bund-
iö naut meö sterkri keöju og
nasahring. Af þessum bás er
nautiö ekki leyst áriö um kring
utan smá stund stöku sinnum til
aÖ sinna gangmálum kúnna.
Nú þannig vill þaö veröa viö
þessar aöstæöur aö nautiö hætt-
ir aö hegöa sér eins og naut i
hjörö og sinna aöeins þeim kúm
er þess óska, heldur setur þá at-
höfn aö vera leyst af básnum
svo I samband viö tilbúna kú, aö
þaö hleypur á nánast hvaö sem
fyrir er, hverju nafni sem þaö
nefnist.hvort sem þaö er kýr eöa
eitthvaö annaö. Naut og aörar
karlskepnur sem lifa eölilegu
lifi i náttúrunni öölast ekki
þessa afbrigöilegu kynhvöt
nema ef vera kynni þiö nauög-
arar.
Kona sem meinar nei meö nei,
og já meö já.
barnahornid
Sumarvinnan mín
Ég er að passa lítinn strák sem heitir Reynir, og er
að verða tólf mánaða. Hann er alveg nýbyrjaður að
labba.
Ég sæki hann kl. níu og er hann þá alltaf kominn á
ról. Hálftíu koma oftast Júlia og Jón (Júlía er að
passa Jón) og við Reynir förum út.
Við f örum oftast út á róló sem er þarna rétt h já með
strákana og leikum okkur þar. Fyrst þegar ég byrjaði
að passa Reyni þurfti ég alltaf að vera hjá honum í
sandkassanum/en núna get ég rólað mér og horft á
hann leika sér í sandkassanum. Og það er miklu
skemmtilegra.
Svo förum við Júlía með strákana upp í búð, og ég
kaupi í matinn. Þegar ég er búin að því kveðjumst við
Júlía. Ég fer með Reyni heim og gef honum að borða
og svæfi hann. Síðan fer ég heim. Endir A.E.
h
Systkinin
Gömul kona spurði Tóta
litla, hve mörg þau væru
systkinin.
— Við erum tíu strákar
og eigum eina systur hver,
svaraði Tóti.
— Dróttinn minn dýri,
sagði konan, eruð þið þá
tuttugu?
— Onei, svaraði Tóti ró-
l.ega og brosti, við eigum
állir eina og sömu systur-
ina.
Borðbænin
Fjölskyldan var vön að
lesa borðbæn og fara með
faðirvorið á undan hverri
máltíð. Einu sinni var Lóa
litla venju f remur svöng og
bráð í matinn, og segir við
O O
*
mömmu sína:
„Heyrðu mamma, af
hverju er ekki nóg að biðja
einu sinni í viku eða
kannski einusinni í mán-
uði? Af hverju þurfum við
að biðja um daglegt brauð
á hverjum degi?"
Palli bróðir hennar viss
betur og leit á hana með
mestu fyrirlitningu:
„Uss, en sá bjáni sem þú
getur verið. Heldurðu að
okkur langi til þess að fá
gamalt brauð?"
(Úr gamalli Æsku)
Umsjón: Anna, Arna og Margrét Helga
í fótspor Jónasar
Þáttur Böövars Guömunds-
sonar ,,.... og samt aö vera aö
feröast” sem var á dagskrá
útvarpsins 3. ágúst s.l. er
endurtekinn i kvöld ki. 20.00.
Þá gefst þeim mörgu sem
misstu af þessum fróölega
þæt-ti, sökum annrikis versl-
unarmannahelgarinnar, tæki-
færi til aö fræöast um feröir
Jónasar skálds Haligrims-
sonar um landið.
Jónas Hallgrimsson var
einn fyrstur Islendinga til aö
stunda nám i náttúrufræöum.
Fór hann margar feröir um
landiö, m.a. meö styrkveit-
ingu á vegum Hins íslenska
bókmenntafélags, og skráði
náttúrulýsingu landsins.
Safnaöi hann ýmsum gögnum
á þessum feröum sinum svo
sem frægu steinasafni og er
Jónas af mörgum talinn sá
Islendingur sem best hefur
þekkt náttúru Islands.
I þættinum i kvöld verður
lesiö úr ljóöum og bréfum
Jónasar, bæöi alvarlegum
eölis, þar sem hann lýsir rann-
sóknum sinum, svo og gaman-
samari bréfum sem hann
samdi á ferðum sinum og
sendi vini sinum, Konráö
Gislasyni. Lesarar meö Böö-
vari eru þeir Sverrir
Hólmarsson og Þorleifur
Hauksson.
-áþj.
Blind kona á i höggi viö óprúttna glæpamenn i myndinni I kvöld.
Bíómynd frá ’67
Myrkraverk, er nafnið sem
bandariska biómyndin sem er
á dagskrá sjónvarpsins i kvöld
hefur fengiö. Myndin veröur
aö teljast nokkuö nýleg miöaö
viö flestar þær myndir sem
sýndar eru i sjónvarpinu, en
hún mun vera gerð áriö 1967.
Myndin fjallar um eitur-
lyf jasmyglara sem fela eitur-
efnin inni I tuskubrúöu. Brúö-
an lendir inni á heimili blindr-
ar konu og veröur hún fyrir
baröinu á glæpamönnunum
sem reyna aö nálgast brúö-
una, sem þó ekki finnst.
Sjónvarp
kl. 22.05
Guöni Kolbeinsson þýöandi
myndarinnar sagöi aö þetta
væri fyrst og fremst spennu-
mynd eöa „thriller” og alls
ekki viö hæfi barna. Leikstjóri
myndarinnar er Terence
Young en meö aöalhlutverkin
fara Audrey Hepburn, Alan
Arkin og Richard Crenna.
-áþj
Dagur frjálsu á
Olympíuleikunum
Ólympiuleikarnir i Moskvu
eru á dagskrá sjónvarpsins i
kvöld kl. 2105. Aöalefni þáttar-
ins aö þessu sinni eru frjáisar
iþróttir. Sýnt veröur frá
keppni i mararþonhlaupi sem
var afar spennandi, hástökks-
keppni karla þar sem áttust
viö stjörnurnar Coe og Ovett,
5000 m hlaupi karla þar sem
hlauparar frá Eþópiu og Finn-
landi leiddu saman hesta sina.
Einnig verður sýnt frá 4 sinn-
um 100 m og 4 sinnum 400 m
boöhlaupi karla- og kvenna-
flokki og kringlukasti kvenna.
Ef tlmi vinnst til veröur einnig
sýnt frá 3000 m hindrunar-
hlaupi karla og 800 m hlaup
karla endursýnt vegna fjölda
áskorana.
Bjarni Felixson umsjónar-
maöur Iþróttaþáttarins sagöi
Sjónvarp
kl, 21.05
aö engir tslendingar sæjust
meöal keppenda i þessum
þætti en hann væri ab reyna aö
finna myndir af þeim Hreini
Halldórssyni og Oskari
Jakobssyni. Væri þaö erfitt
viöureignar þvi litlar upplýs-
ingar fylgdu meö myndsegul-
böndunum og þyrfti þvi aö
skoöa allt efniö fyrir sýningu.
Bjarni sagöi aö siöasta ólym-
piuútsending sem slik yröi n.k.
mánudag en þó yröi ýmsu efni
gerö frekari skil I Iþróttaþátt-
um siöar.
— áþj.