Þjóðviljinn - 08.08.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Page 16
WOÐVIUINN Föstudagur 8. ágúst 1980. Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. Afgreiðsla L'tan þess lima er hægt að ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins l þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími » 81285. Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná f afgreiöslu blaösins I slma 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Óskar Hallgrímsson forstöðumaður vinnumáladeildar félagsmálaráðuneytisins: Tókst að sporna við f j öldaatvinnuleysi í júlí Atvinnuleysi á landsbyggðinni á mjög fáum stöðum ,,Þaö er ekki hægt aö segja ann- að, en heppnast hafi aö koma f veg fyrir fjöldaatvinnuleysi sem horfur voru á, ef öil frystihúsin á landinu heföu lokaö i siðasta mánuöi. Atvinnuiausum fjölgaöi aö visu i mánuðinum frá þvi sem var, en sú fjölgun varö mun minni en margir óttuöust, þannig aö aöeins 0.5% m annafla I landinu er skráöur atvinnulaus um siðustu mánaöarmót” sagöi Úskar Hall- grimsson forstööumaöur vinnu- máladeildar félagsmálaráöu- neytisins I samtali viö Þjóðvilj- ann i gær. Oskarsagöi þaö einkennandi aö öll fjölgun atvinnulausra úti á landi væriá mjög fáum stööum. A Vesturlandi er eingöngu atvinnu- leysi á Akranesi og þá nær ein- göngu konur I fiskiönaöi en frysti- húsi Haralds Böövarssonar var lokaö I siöasta mánuöi. A Vest- fjöröum eru 14 á atvinnuleysis- skrá þar af 12 konur á Isafiröi. A Noröurlandi vestra er atvinnu- leysiö nær eingöngu á Siglufiröi ogSauöárkrökien bæöi frystihús- in á Siglufiröi eru lokuö og annaö frystihúsiö á Sauöárkróki. Óskar sagöi aö ekki heföi tekist aö hefja rekstur frystihúsanna á Siglufiröi aftur nú um mánaöar- mótin eins og til haföi staöiö, þar sem allir togararnir voru i sigl- ingu og þvi enginn afli til aö vinna. „Þaö hefur veriö alveg óvenju- mikiö um sölur togara erlendis I þessum mánuöi eöa um 56 sigl- ingar” sagöi óskar. A Noröurlandi eystra eru 59 af 104atvinnulausum á skrá á Ólafs- firöi en vegna bilunar í skuttog- ara heimamanna, Sigurbjörgu, hefur öll vinna legiö niöri i frysti- húsinu um nokkurn tima. A Austurlandi eru 30 af 50 atvinnu- lausum á skrá á Seyöisfiröi, en þar var frystihúsinu lokaö og togarinn látinn sigla. 1 Vestmannaeyjum voru 26 á atvinnuleysisskrá um siöustu mánaöarmót, en fastráöiö starfs- fólk frystihúsanna var enn f fúllri vinnu i júli. í Keflavikhefur einu frystihúsi veriö lokaö og þar eru 46 karlar og konur atvinnulaus. 1 Reykjavik eru færri atvinnu- lausir nú en á sama tima í fyrra eöa 87 á móti 134 og hefur frekar vantaö fólk en hitt til starfa i frystihúsum. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar var lokaö i siöasta mánuöi og þar eru 44karlar og konur atvinnulaus en Bæjarútgeröin mun hefja fullan rekstur i næstu viku. —lg. 544 skráðir atvinnulausir um siðustu mánaðarmót: Fœrri atvinnulausir í Reykjavík en á sama tíma í fyrra Eins og sjá má á myndinni er skrifstofa FEF lokuö um óákveöinn tima vegna vangoldinna félagsgjalda. Ljósm. — eiik. Fjárskortur lamar starfsemi FEF Skrifctofan lokuð vegna vangoldinna félagsjáalda Um siðustu mánaða- mót voru 544 skráðir at- Einvígi Híibners og Portisch: Jafntefli í þriðju skák Þriöju einvigisskák þeirra Hiíbners frá V-Þýskalandi og Portisch frá Ungverjalandi lauk I gær meö jafntefli. Hiibner haföi hvitt en Portisch svart. Þeir kapparnir sættust á jafntefli eftir 60 leiki, en fyrri tvær skákir þeirra hafa ekki náö nema 20 leikjum. Staöan núna er þá eftir þrjár skákir þannig aö báöir hafa einn og hálfan vinning. Enn ætlar stjórn ABR aö standa fyrir gönguferö I nágrenni borg- arinnar og i kvöld erúþað Trölla- foss og Haukfjöll seni veröa fyrir valinu. 1 tilkynningu stjórnar segir: „Félagar! Ræsiö bifreiöina i kvöld kl. 20 og akiö sem leiö ligg- ur upp i Mosfellssveit. Akiö siöan Þingvallaveg upp fyrir Gljúfra- stein. A móts viö býliö Selja- brekku er sveigt til vinstri og ekiö upp á hæöina. Þar hittumst viö og hefjum gönguna kl. 20.30 stund- víslega. Gengiö veröur aö Tröllafossi, — þeir sem vilja,geta lagt leiö sína i Haukfjöll sem eru hinum megin viö Leirvogsá. Þeir sem þaö gera þurfa aö vaöa ána og þvi best aö vera i stigvélum. Félagar úr nágrannabyggöun- um, drifiö ykkur meö og allir muni aö taka þá bfllausu meö og vinnulausir á öllu land- inu, 158 karlar og 386 konur. Svarar þetta til um 0.5% alls mannafla, en á sama tima i fyrra voru 287 Islendingar skráðir atvinnulausir. Mest er aukning atvinnulausra meöal kvenna, en skráöum at- vinnulausum konum hefur f jölgaö miöaö viö siöustu skráningu um 220. Hins vegar eru skráöir at- vinnulausirkarlar aöeins 31 fleiri en 30. júni sl. Astæöurnar til þessarar, aukn- ingar á skráöu atvinnuleysi er eingöngu aö rekja til rekstrar- stöövunar frystihúsa viösvegar um land, en mörg þeirra voru lok- uöhluta af júlimanuöi þegar fast- ráöiö starfsfólk var sent heim i sumarleyfi. sameinast um bila. Hittumst hress og kát jafnvel þótt hann rigni.” „Svonefndir stjörnutékkar eru ekki nýtilkomnir heldur hefur þetta viögengist lögum sam- kvæmt i mörg ár”, sagöi Harald- ur Steinþórsson, framkvæmda- stjóri BSRB I samtali viö Þjóð- viljann f gær. „BSRB leitaöi fyrir mörgum árum til lögfræöinga sinna til þess aö athuga hvort unnt væri aö Þaö er heldur nöturleg aökom- an á skrifstofu Félags einstæöra foreldra þessa dagana en þar er nú lokaö vegna fjárskorts. Kemur þetta sér mjög illa þar sem ráö- gjafar- og lögfræöiþjónusta sem skrifstofan veitir er eftirsótt ein- mitt á þessum árstima. Venjan hefur veriö sú, aö skrif- stofan hefur veriö lokuö I júli- mánuöi vegna sumarleyfa, en 1. ágúst hefur veriö opnaö á nýjan leik og ráögjafarþjónusta og lög- halda öllu kaupi manna til greiöslu opinberra gjalda. Þá kom i ljós aö þaö var heimilt sam- kvæmt ákvöröun Alþingis og BSRB hefur engan samningsrétt um lagasetningu.” Haraldur sagöist ekki vita hversu algengt þaö væri aö menn fengju „stjörnutékka” en þaö væri liklega sjaldgæfara nú,þegar fræöiþjónusta veriö til taks frá hálf niu til fimm eöa jafnvel sex. Jóhanna Kristjónsdóttir, formaö- ur FEF sagöi I samtali viö Þjóö- viljann i gær aö vegna fram- kvæmda viö hús félagsins i Skeljanesi yröi svonefndur Félagssjóöur, sem félagsgjöld renna i, aö standa undir rekstri skrifstofunnar, en I honum voru nú aöeins 1400 krónur og starfs- maöur ætti inni laun fyrir helm- ing júnimánaöar. „Félagiö er þó hjón eru skattlögö sitt I hvoru lagi, en áöur. „Þegar karlpeningurinn var einn skattlagöur var þetta mjög algengt”, sagöi hann, „og skýringar sem á þvi voru gefnar voru aö annaö hvort heföi maöur- inn miklar aukatekjur annars staöar eöa þá aö konan heföi tekj- ur.” —AI ekki gjaldþrota eins og ætla mætti af þessum tölum,” sagöi Jóhanna, „þvi útistandandi félagsgjöld nema tæpum fjórum miljónum króna. Giróseölar voru sendir út I febrúarmánuöi og þó félagsgjaldiö sé aöeins fimm þús- und krónur á ári hefur gengiö mjög illa aö innheimta þaö.” „Þaö er ekki aö fólk taki illa I rukkanir þegar viö hringjum i þaö,” sagöi Jóhanna, „heldur biöst þaö velviröingar og segist ætla aö borga þetta næsta dag eöa um næstu mánaöamót. Þaö gerir þaö hins vegar ekki og meöan svo er neyöumst viö til þess aö hafa skrifstofuna lokaöa.” Jóhanna sagöi ennfremur aö sá árstimi sem nú fer I hönd væri mörgum einstæöum foreldrum erfiöur þar sem haustinu fylgir oft húsnæöisvandi og I ágústmán- uöi þegar fólk er aö fá skattseöl- ana sina þarf þaö oft á lögfræöi- aöstoö skrifstofunnar aö halda. Beindi hún þeirri áskorun til félagsmanna i FEF aö þeir brygöust nú skjótt viö og greiddu félagsgjaldiö inn á ávisanareikn- ing félagsins sem er nr. 24290 i Vegamótaútibúi Landsbankans. —AI Gönguferð ABR Haraldur Steinþórsson, BSRB, um stjörnutékka Það var verk Alþingis Mesta aukning meðal kvenna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.