Þjóðviljinn - 12.08.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.08.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 12. agúst 1980 íþróttir (2 íþróttir 2) íþróttir Kalott-keppnin í frjálsum íþróttum: Öruggur sigur íslands Tvö íslandsmet féllu í keppnínní Oddur SigurOsson tekur viO keflinu af AOalsteini BernharOssyni i siOustu skiptingu 4x400 m boOhlaups- ins. A innfelldu myndinni má sjá hvar Finninn Rusanen kemur rétt á undan Oddi i mark. Finnska sveit- in fékk tímann 3:20.01 min, en sú fslenska 3:20.41 mín. — Mynd:-gei. islendingar sigruöu með umtalsverðum yfirburðum í Kalott-keppninni i frjáls- um íþróttum, sem háð var á Laugardalsvelli um sið- ustu helgi. Landinn hlaut samtals 362.5 stig. I næsta sæti komu Finnar með 330.5 stig# þá Svíar með 262 stig og loks Norðmenn með 255 stig. Þetta er glæsileg- ur árangur hjá íslensku keppendunum. Nokkuð hörð keppni var i karlagreinunum, en þar sigraði Island með207 stig, Finnar hlutu 203.5 stig, Norðmenn 153 stig og Svíar 132.5 stig. Yfirburðir ís- lensku stúlknanna voru miklir og kom það fremur á óvart. Þær hlutu 155.5 stig, Svíar voru i öðru sæti með 130.5 stig, Finnar i þriðja sætinu með 127 stig og restina í kvennakeppn- inni ráku norsku stúlk- urnar með 102 stig. I fyrstu greininni, 400 m grinda- hlaupi sigraöi Stefán Hallgrims- son örugglega á 53.45 sek. Einar Hernes, Noregi varO annar og Aöalsteinn Bernharösson þriöji. Þar meö var tónninn gefinn og i næstu keppnisgreininni, 200 m hlaupi, fór allt á sama veg, Is- lendingar áttu fyrsta og þriöja mann. Oddur Sigurösson sigraöi á 21.65 sek., Matti Rusanen, Finn- landi hafnaöi í ööru sæti og skammt á hæla hans kom Sig- uröur Sigurösson. Sigurborg Guömundsdóttir sigraöi af miklu haröfylgi i 400 m grindahlaupi, fékk timann 63.96 sek. Þar varö Hrönn Guömunds- dóttir i 6. sæti. 1 400 m hlaupi uröu Sigriöur Kjartansdóttir og Oddný Arnadóttir i 5. og 6. sæti. Sigriöur hljóp á 57.75 sek. og Oddný á 57.86 sek. Helga Halldórsdóttir varö i þriöja sæti i 100 m hlaupi á ágæt- um tima, 12.25 sek. Oddný Arna- dóttir hafnaöi i 5. sæti á 12.37 sek. óvæntur sigur Erlendar i kringlukasti Þegar hér var komiö sögu var forysta tslands oröin mikil og séö aö okkar menn ættu góöa mögu- leika á sigri. Þær vonir jukust verulega eftir næstu keppnis- grein, kringlukast, en þar kom Erlendur Valdimarsson heldur betur á óvart. Kappinn sigraöi meö 61.52 m kasti. f ööru sæti varö Norömaöurinn Osteyn Björ- bek meö 61.18 m og óskar Jakobsson þriöji meö 58.54 m. Guörún Ingólfsdóttir nældi I annaö sætiö I kúluvarpinu, kast- aöi 12.44 m og þar varö Helga Unnarsdóttir fjóröa. 1 hástökki náöi hinn efnilegi Unnar Vilhjálmsson góöum árangri, 2.01 m og dugöi þaö hon- um til þriöja sætis. Stefán Friö- leifsson hafnaöi i 8. og neösta sæt- inu. Helga setti met í lang- stökki Fyrsta íslandsmetiö féll siöan i langstökki kvenna þegar Helga Halldórsdóttir sigraöi meö 5.78 m stökki. Glæsilega gert og á Helga vafalitiö eftir aö gera enn betur. Þórdis Gísladóttir varö sjöunda i langstökkinu. Jón Diöriksson og Gunnar Páll Jóakimsson geröu sér litiö fyrir og tryggöu tslandi tvöfaldan sig- ur i 800 m hlaupi. Jón varö fyrstur á 1:52.09 min. og Gunnar annar á 1:52.79 min. Dæmiö snérist hins vegar alveg viö i 5000 hlaupi. Þar varö Steinar Friögeirsson I 7. sæti og Stefán Friögeirsson i 8. sæti. I 1500 m hlaupi kvenna varö Lilja Guömundsdóttir fimmta á 4:34.48 mín., sem er nokkuö frá „eölilegum” árangri, en hún hef- ur átt viö meiösl aö stríöa. Rut ólagsdóttir kom næst á eftir Lilju á 4:34.98 mfn. Iris Grönfeldt náöi þriöja sætinu i spjótkasti og Dýr- finna Torfadóttir varö fjóröa. Knattspyrnukappinn Jón Odds- son stökk lengst allra i lang- stökki, 7.21, sem er hreint frábær árangur sé þess gætt aö hann æfir langstökkiö ekkert. Hann keppir einungis þegar til hans er leitaö. Friörik Þór óskarsson stökk 6.85 m og varö sjötti. Lokagreinar fyrri dagsins á Kalott-keppninni voru boöhlaup- in. 1 4x100 m boöhlaupi kvenna sigruöi Islensku stelpurnar naumlega. Þær fengu timann 49.06 sek., en hinar norsku stöilur þeirra 49.34 sek. 1 karlaboöhlaup- inu voru Islensku strákarnir I erfiöleikum framanaf, en sprettir þeirra Odds og Siguröar geröu út- slagiö, Island sigraöi á 42.60 sek, Norömenn höfnuöu I ööru sæti, Finnar I þvi þriöja og Svlar ráku lestina. Veðrið setti strik i reikn- inginn Slöari keppnisdaginn, sunnu- dag, versnaöi veöriö mikiö, sunnangola og rigning. Þessar slæmu ytri aöstæöur geröu þaö aö verkum aö árangur keppendanna varö mun lakari en búist haföi veriö viö. Óskar Jakobsson varö fjóröi i sleggjukasti, en Stefán Jóhanns- son, sem híjóp I skaröiö fyrir Erlend Valdimarsson, varö i átt- unda og neösta sæti. óskar sigr- aöi I kúluvarpinu og þar varö Hreinn Halldórsson annar. 1 kringlukasti kvenna kastaöi Guörún Ingólfsdóttir lengst eöa 49.86 m, tæpum metra styttra en Islandsmet hennar er. Elin Gunnarsdóttir náöi fimmta sæt- inu meö 34.24 m kasti. Helga Halldórsdóttir sigraöi meö mikl- um yfirburöum I 100 m grinda- hlaupi á 13.7 sek. og þar varö Þór- dls Gisladóttir I 2. til 3. sæti. Tltt- nefnd Helga Halldórsdóttir varö siöan önnur i 200 m hlaupi á 24.4 sek. Oddný Arnadóttir varö fimmta á 25.9 sek. Stefán Hallgrimsson varö fjóröi I 110 m grindahlupi á 14.8 sek. og nafni hans Stefánsson varö sjö- undi og næstslöastur á 15.6 sek. Nánast æfingalaus setti Sigurður Islandsmet Annaö íslandsmetiö I keppninni féll þegar Siguröur T. Sigurösson vippaöi sér yfir 4.62 m I stangar- stökki og bætti gamla metiö sitt- um 2 cm, en þaö met setti hann I Reykjavik fyrir réttu ári. Þetta er gott afrek hjá Siguröi vegna þess aö hann hefur nánast ekkert getaö æft undanfarna mánuöi vegna meiösla. Kristján Gissurarson varö þriöji meö 4.10 m. Oddur Sigurösson og Siguröur Sigurösson tryggöu fslandi tvö- faldan sigur 1100 m hlaupi, Oddur hljóp á 10.76 sek., en Siguröur á 10.77 sek. 1 1500 m hlaupinu reyndu Jón Diöriksson og Gunnar Páll Jóakomsson aö sigra tvöfalt, en þeim tókst þaö ekki. Jón varö annar, en Gunnar fjóröi. Friðrik Þór óskarsson tókst ágætlega upp 1 þrístökki, hann varö annar meö 15.05 m. Þar hafnaöi Kári Jónsson I 7. sæti. I spjótkasti bætti Einar Vilhjálms- son sinn fyrri árangur verulega er hann kastaöi 75.52 og náöi þriöja sætinu. Siguröur Einarsson kastaöi 62.24 m og varö sjötti. I 800 m hlaupi kvenna varö Rut ólafsdóttir þriöja á 2:14.36 mln., en Guörún Karlsdóttir hafnaöi I 8. sætinu. Lilja Guömundsdóttir varö sömuleiöis þriöja er hún hljóp 3000 m á 10:15.8 mln. Þar varö Sigurbjörg Karlsdóttir átt- unda. María Guönadóttir geröi sér lltiö fyrir og sigraöi I hástökki, stökk 1.71 m, sem auövitaö er persónulegt met hjá henni. Þórdls Gisladóttir varö önnur, stökk 1.68 m. Æsispennandi 4x400 m boð- hlaup karla t 4x400 m boöhlaupi kvenna sigruöu islensku stúlkurnar af öryggi. Finnsku stelpurnar náöu ööru sætinu, þær sænsku þvi Framhald á bls. 13 Helga Halldórsdóttir sópaöi aö sér verölaunapeningunum á Kalott-keppninni. A myndinni hér aö ofan sést hún sigra meö miklum yfirburöum i 100 m grindahlaupi. — Mynd:-gel. islenska sigursveitin i 4x400 m boöhiaupi kvenna. — Mynd: -gel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.