Þjóðviljinn - 12.08.1980, Blaðsíða 16
PWÐVIUINN
Þriöjudagur 12. agúst 1980
Aöalslr.i Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tima er hægt aö ná í blaöamenn og aöra slarfsmenn blaösins I þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla 81663
j.
Sildveiðar smábáta
norðanlands:
Kærur vegna
of smárra
möskva
Veiöieftirlitsmaöur sjávarút-
vegsráöuneytisins á Akureyri,
kæröi nýiega til bæjarfógeta-
embættisins á Akureyri, nokkra
aöila sem hafa stundaö lagneta-
veiöar á sild i Eyjafiröi.
Einn skipstjórnarmaöur var
kæröur fyrir aö hafa byrjað
veiöar of snemma eða 1. ág. s.l.
en formlega mdttu veiðarnar
hefjastþann 5. Þá var einnigkært
vegna of smárrar möskvastærð-
ar, en við könnun á veiðarfærum
reyndust fimm net vera of smá-
riðin.
Lögreglurannsókn hefur farið
fram i þessum kærumálum og
hafa skipstjórnarmennirnir
viðurkennt sök sina jafnframt þvi
að sá er hóf veiðarnar of snemma
hefur viðurkennt að hafa selt sild
beint i verslanir um 690 kg eða
nærri 7 tunnur.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hvort mál mannanna verður sent
áfram til umfjöllunar hjá sak-
sóknara eða þeim kærðu veitt
áminning og málið látið niður
falla.
Nokkrar stórar göngur af
sumargotssild hafa gengið inn I
firði norðanlands í sumar og hafa
margir smábátaeigendur i
Skagafiröi, á Dalvík, Akureyri og
viðar stundað lagnetaveiðar meö
oft góðum árangri. Sildin er með
um 18% fitumagn og allt að 35 cm
aö lengd.
Reknetaveiðar stærri báta
hefjast ekki fyrr en 25. ágúst n.k.
og hringnótaveiðar 20.
september.
Jakob Magnússon aðstoðarfor-
stjóri Hafrannsóknastofnunar
sagði i samtali við Þjóðviljann i
gær, að ekki væri hægt að tala um
óvenjulega stórar sildargöngur I
fjöröum norðanlands, hins vegar
bæri nú meira á sildartorfum,
samhliða þvi sem sildveiðistofn-
inn færi stækkandi.
Um sildveiðar smábdta fyrir
noröan sagði Jakob aö stofnunin
hefði litið amast við þeim þar sem
um óverulegt magn væriað ræða,
sem veiddist.
-ig-
ASÍ og VSÍ:
Fundurá
morgun
Samninganefndir innan ASI og
VSI komu saman til fundar s.l.
laugardag og ræddu þá fulltrúar
hvers landssambands innan ASI
viö fulltrúa atvinnurekenda I viö-
komandi grein. Eftir fundina á
laugardag var ákveöiö aö gera
hlé á viöræöum þar til á miöviku-
dag, en báöir aöilar eru nú aö
skoöa málin og framkvæma ýmsa
útreikninga. Næsti fundur meö
sáttanefnd veröur því á morgun.
—þm
Flotbryggja Snarfara og bátar
Nýlega óskaöi „Snarfari”
klúbbur hraöbátaeigenda eftir
heimild borgarráös til þess aö
setja upp bensindælu viö bráöa-
birgöaaöstööu félagsins i Elliöa-
árvogi en sem kunnugt er hefur
Veiöi- og fiskiræktarráö borgar-
Borgin
Reykjavikurborg hefur fest
kaup á 33,5 hekturum lands I Sel-
ásnum i framhaldi af núverandi
by ggö þar og er kaupveröiö i heild
169 miljónir króna eöa um fimm
miljónir hver hektari. A svæöinu
munu rúmast lóöir undir 4-500
ibúöir og sagöi Sigurjón Péturs-
son i gær aö þaö virtist auövelt I
skipulagningu og ætti aö geta
komiö til úthlutunar innan ekki
mjög langs tima.
Sigurjón sagði að hér væri um
mjög hagstæða samninga að
ræöa. Þriöjungur kaupverösins
greiöist 1. janúar 1981, þriðjungur
1. janúar 1982 og eftirstöðvamar
með fjórum jöfnum og árlegum
greiðslum með 20% ársvöxtum.
Jafnframt var samið um að selj-
andinn, Gunnar Jensson héldi 9
hekturum lands, næst þvi svæði
sem hann á fyrir og hefur selt
lóðir á, en borgin mun skipu-
leggja þá spildu sem ibúöabyggð.
Mun Gunnar væntanlega selja
I lóðirnar hæstbjóöendum.
viö ból á vóginum. Ljósm. — eik.
innar varað viö þvi,aö þar veröi
byggöupp framtiöaraöstaöa fyrir
hraöbáta.
í borgarráði lagði Sigurjón
Pétursson tii að leitað yrði um-
sagnar ráðsins og slökkviliðs-
stjóra um málið. SU tillaga var
kaupir
Sigurjón Pétursson sagði að hér
væri um að ræða landsvæði sem
félli mjög vel að núverandi skipu-
lagi og ljóst væri að þaö yröi
ódýrara i rekstri og aö ódýrara
yrðiaðbyggja áþviog búa þar en
á svæðunum við Korpúlfsstaði og
Úlfarsfell sem ella hefðu byggst
Hannes Sigurösson: Frambúöar-
aöstööu vantar. Ljósm.—eik.
felld og lagði Björgvin Guð-
mundsson þá til að borgaryfir-
völd veittu leyfið að fengnu sam-
þykki Sigurjóns Péturssonar og
Kristjáns Benediktssonar.
Blaðamaður lagði i gær leið
sina i Elliöaárvoginn til að lita á
aðstæöur Snarfara. Þar hafa
verið settar út tvær flotbryggjur,
en ekki er hægt að leggja bátum
við þær og liggja þeir þvi við ból
útiá voginum. Telja klúbbfélagar
slæmt a ð þurfa a ð róa út I bá tana I
hvert sinn, hversu lítið viðvik sem
þar þarf að gera. Þá er skjól litið
eða ekkert íyrir bátana á þessum
staöog allt i voða ef eitthvað vind-
ar að ráði. Einnig telja þeir stór-
hættulegt að þurfa ætið að keyra
allt bensin I bllum sinum langar
leiðir þegar fylla þarf á tanka
bátanna.
Það kom fram I stuttu spjalli
við Hannes Sigurðsson einn fé-
lagsmanna Snarfara aö klúbbfé-
lagar óska eftir þvi að fá úthlutað
staötil frambúðar fyrir starfsemi
sina, þar sem þeirgeti komiö upp
góðri hafnaraðstöðu, bensinstöð
og öðrum aðbúnaði sem til þarf
fyrirsmábáta oghraðbátaútgerð.
Skiptar skoðanir eru hins vegar
um það i borgarkerfinu hvar
koma mætti slikri aöstöðu upp og
sagöist Sigurjón Pétursson telja
aðbensindæla á þessum stað yrði
til þess eins að festa hraðbátana I
sessi i Voginum. —áþj.
fyrr. Nú gæfist tækifæri til að at-
huga þau mál nánar. Unnt væri
að nýta mannvirki sem fyrir eru
m.a. holræsi, hluta af götustæð-
um og skólabyggingar i Arbæjar-
hverfi a.m.k. i fyrstunni.
I vor var ákveðiö i borgarstjórn
að endurskoða aðalskipulag nýju
Norðmenn búnir að fá
um 70 þús.tonn af loðnu
Fylla
kyótann
fyrir
vikulok
„Það hafa engar
veiðiskýrslur borist enn-
þá til ráðuneytisins frá
Norðmönnum, en þeir
hafa iðulega ekki sent
daglegar skýrslur fyrr
en undir lok hvers veiði-
timabils, svo það má
vænta þess að eitthvað
fari að berast firá þeim
næstu daga”, sagði Jón
B. Jónasson deildar-
stjóri i sjávarútvegs-
ráðuneytinu i samtali
við Þjóðviljann.
Samkvæmt upplýsingum frá
Npregi er álitið að rúm 70 þús.
tonn af loðnu séu þegar veidd á
Jan Mayen svæðinu, en Norð-
menn hófu þar veiöar i byrjun
siðustu viku. t Jan Mayen sam-
komulaginu svonefnda er Norð-
mönnum heimilt að veiða 115.500
lestir af loðnu á þessu svæði i
þetta sinn svo ljóst er, að afla-
markinu verður náð fyrir lok
þessarar viku, ef jafn góð veiði
verður og var I siðustu viku.
Loðnan sem veiðst hefur er
bæði stór og feit, en yfir 70 skip
hafa verið að veiðum 3 aöal-
veiöisvæðinu sem er vestur af Jan
Mayen. —lg.
byggingasvæðanna og er þeirri
endurskoöun nú lokið. Þá kom
m.a. i ljós að umrætt svæði hent-
aði mjög vel til byggðar'og i
framhaldiaf þvi var leitað samn-
inga um kaupin.
—AI
|N æturfundir hjá BSRBj
j Aðalsamninganefnd BSRB kemur saman í dag j
I Mikil fundarhöld hafa staðið siöustu helgi, t.d. stóö fundur er nefndarmönnum árangur nætur- |
■ yfir milli samninganefnda BSRB hófst fyrir hádegi á sunnudaginn vinnu siðustu daga. I aðalsamn- ■
Iog rikisins si'ðustu daga. Fundur til um kl. 4 aðfaranótt mánudags. inganefnd BSRB eiga sæti milli I
var i allan gærdag og gærkveldi 60-70 manns viðs vegar aö af I
og var talið að sá fundur myndi Aðalsamninganefnd BSRB landinu.
■ standa fram á nóttu. Þá var kemur saman eftir hádegi I dag
I iangur fundur þessara aöila um og er þá gert ráð fyrir að kynna —þm í
Hraðbátahöfiiin fest í sessi:
Bensínafgreiðsla 1
Elliðaárvoginn?
Umsagnar slökkviliðsstjóra beðið
Nýtt íbúðahvetfi í Selásnum
33,5 hektara
Olíugeymarnir við Helguvík:
V eruleg aukning rýmis
— segir utanríkisráðherra ogJuUyrðir að hann hafi aldrei fallist á siíka áœthm
„Tillagan um framkvæmdir
varöandi oliugeymana viö Helgu-
vlk felur i sér verulegar mikla
aukningu geymslurýmis frá því
sem nú er”, sagöi Ólafur Jó-
hannesson utanrikisráöherra á
fundi meö biaöamönnum i gær.
Ólafur Jóhannesson sagöi jafn-
framtaö hann heföi aidrei sagt aö
fallist yröi á þessar miklu fram-
kvæmdir I heild. Hann sagöist þó
telja nauösynlegt aö hefjast
handa um framkvæmdir þarna,
en hversu umfangsmiklar fram-
kvæmdirnar yröu þyrfti aö taka
nánari ákvöröun um.
Utanrikisráöherra sagði að
framkvæmdir við byggingu oliu-
geyma við Helguvik gætu I fyrsta
lagi hafist 1982, þar eð langan
tima tæki að ganga frá hönnun
þessa mannvirkis auk þess sem
ekki væri búið að útvega fjár-
magn til framkvæmdanna, en
þær veröa greiddar af Banda-
ríkjamönnum og sérstökum
NATO-sjóði.
—þm