Þjóðviljinn - 12.08.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.08.1980, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 12. agúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íbróttirfAl íbróttir (¥] íþróttir g) fc- / Humsjón: Ingólfur Hannesson. V * J ® «- -* Sigurður hlut- skarpastur Sigurður Albertsson sigraöi i Ping-golfkeppninni, sem haldin var i Borgarnesi um helgina. Hann lék 18 hoiur á 73 höggum. Næstur honum kom Siguröur Hafsteinsson á 75 höggum. Liverpool sigraði Hinn árlegi ieikur bikarmeist- ara og deildarmeistara I ensku knattspyrnunni var háöur sl. laugardag og áttust þar viö Liverpool og West Ham. Liverpooi sigraöi 1-0. Eina mark leiksins kom á 18. min. Þá missti Phil Parkes, markvöröur WH knöttinn klaufa- lega frá sér og Terry McDermott átti ekki I erfiöleikum meö aö skora. Islenskir sjónvarpsáhorfendur fá væntanlega aö sjá þennan leik á skjánum á næstunni. Akureyrariiðín nær örugg í 1. deild Þór og KA frá Akureyri tryggöu stööu slna á toppi 2. deildarinnar um helgina, en þá voru á dagskrá 5 ieikir i deildinni. Úrslit leikja 2. deildar um helg- ina uröu þessi: KA — Haukar 3:0 Armann —Þór 0:0 Austri — Selfoss 0:1 Þróttur — Selfoss 1:1 IBI — Fylkir 3:3 Staöan I 2. deild er nú þessi: KA 12 9 1 2 38-9 19 Þór 12 8 2 2 25-9 18 Haukar 12 5 4 3 22-23 14 tsafjöröur . 11 4 5 2 25-21 13 Fylkir . 11 4 2 5 20-14 12 Þróttur . 12 4 4 4 16-20 12 Seifoss . 11 3 3 5 17-24 9 Ármann . 12 2 5 5 19-27 9 Völsungur . 10 3 2 5 11-15 8 Austri . 13 0 4 9 13-42 4 / Island í neðsta sæti á NM í golíi tslensku landsliösstrákarnir i golfi þurftu aö verma botnsætiö þegar upp var staöiö aö lokum Noröurlandamótsins, sem fram fór i Helsinki i siöustu viku. Sviar uröu sigurvegarar, Danir komu skammt á eftir þeim, þá Finnar, siöan Norömenn og loks tslend- ingar. Björgvin Þorsteinsson náöi bestum árangri I islenska liöinu. Björgvin Þorsteinsson Sókn Valsmanna var þung i gærkvöldi og þurfti Guömundur, markvöröur Fram aö hiröa knöttinn fjórum sinnum úr netinu hjá sér i leiknum. Mynd: — gel Valsmenn með öll tromp á hendi eftir verðskuldaðan stórsigur gegn Fram i gærkvöldi, 4:0 Valur hefur nú tekið örugga forystu i 1. deild knattspyrnunn- ar. t gærkvöldi hreinlega rass- skelltu Valsararnir sinn helsta keppinaut. Fram, 4-0. Sá sigur var sist of stór og hlýtur nú aö vakna sú spurning hvort Valur muni ekki hreinlega stinga hin iiöin af. Þaö kemur vist fljótlega I ljós. Framararnir hófu leikinn i gærkvöldi af miklum krafti og fyrstu marktækifærin féllu þeim i skaut. Pétur, Gústaf og Trausti fengu allir þokkaleg færi, en mis- tókst aö skora. Eftir u.þ.b. 15 min staðan Staöan I 1. deiid aö afloknum leikjunum I gærkvöidi er þessi: Valur............13 8 2 3 32:12 18 Fram.............13 7 2 4 15:18 16 Vikingur.........12 5 5 2 15:10 15 Akranes..........13 5 4 5 19:19 14 Breiöablik.......13 6 1 6 20:16 13 KR...............12 5 2 5 11:16 12 ÍBV .............12 4 3 5 19:21 11 Keflavik.........13 3 3 7 10:15 11 FH...............13 3 3 7 9:14 9 Þróttur..........12 2 3 7 16:28 7 Skoska knatt- spyman komm á fleygi ferð Keppnin I skosku úrvalsdeild- inni i knattspyrnu hófst si. laug- ardag og var þá leikin heii um- ferö. Úrslit leikjanna uröu þessi: Celtic — Morton ............2-1 DundeeU. — Kilmarnock .... 2-2 Patrick — Hearts............3-2 Airdrie — Rangers ..........1-1 St.Mirren — Aberdeen .......0-1 Meistarar Aberdeen unnu góö- an sigur gegn St. Mirren og var þaö Jarvie sem sigurmarkiö skoraöi. Sennilegt er aö Aberdeen, Celtic Rangers og jafnvel Morton muni berjast um sigurinn I skosku úrvalsdeildinni. /A\ leik náöu Valsararnir undirtok- unum hægt og sígandi, en án þess aö skapa sér umtalsveröa yfir- buröi. Á 27. min einlék Matti upp völlinn og þegar hann kom aö vitateignum lét hann skot rlöa af. Og hvlllkt skot. Boltinn hreinlega skrúfaöist niöur I vinkil Fram- marksins, nokkuö sem knatt- spyrnuáhugamenn kalla „bana- skot”. Laglega gert og Valur var allt I einu kominn meö forystuna 1-0. Nú fór sókn Valsaranna aö þyngjast verulega. Magnús Bergs átti skot I stöng og Guömundar Baldurs varöi frá nafna sinum Þorbjörnssyni. Á 42. mln geröi Framvörnin hver mistökin á fæt- ur öörum þaö notfæröu Vals- ararnir sér út I ystu æsar. Jón Einars komst innfyrir, renndiútá Albert, sem skoraöi auöveldlega af stuttu færi, 2-0. Hólbert, þjálfari Fram, tók djarfa ákvöröun i hálfleik. Hann skipti Baldvin og Jóni Utaf og setti Guömund og Kristin inná. Þetta taktiska bragö heppnaöist ekki, en litlu munaöi aö Framararnir þyrftu aö leika 10 nær allan seinni hálfleikinn þegar Guömundur •Torfason meiddist. Hann harkaöi . þó aö sér og lék hálfhaltur þaö sem eftir var. Valur hélt undirtökum sinum I seinni hálfleik og komu dauöafæri þeirra hvert á fætur ööru. Guömundur, Framaravöröur varöi frá Albert og Guömundi, Valsfyrirliöa. Jón komst innfyrir Framvörnina og skaut framhjá og svona mætti áfram telja. Framararnir voru algjörlega búnir aö missa móöinn, enginn broddur var i sóknaraögeröum þeirra og vörnin óörugg. Á 65. min gaf Magni háa sendingu inn- fyrir vörn Fram. Guömundur Þorbjörnsson náöi til knattarins, lékáfram ogskoraöi örugglega 3- 0. Varnarmenn Fram sofnuöu aftur á veröinum á 85. mln þegar Jón Einars hljóp þá af sér og renndi i' netiö, 4-0. Stórsigur Vals i höfn. Framararnir voru alveg heill- um horfnir i þessum leik. Alla yf- Keflvikingar nældu sér I tvö stig i gærkvöldi og eiga þau vafa- litiö eftir aö reynast dýrmæt I þeirri botnbaráttu, sem þeir eru óneitanlega flæktir I. Þeir lögöu Breiöabliksmenn aö velli, 2-1. Blikarnir sóttu meira lengst af fyrri hálfleiknum, en vöm IBK gaf ekkihöggstaöásér. A20. min. náöi Gisli Eyjólfsson forystunni óvænt fyrir Keflavík þegar hann skoraöi eftir hornspyrnu. I seinni hálfleik snerist dæmiö viö, sunnanmenn fóru aö sækja af miklum móö og uppskáru annaö mark á 50. mln. Af miklu harö- fylgi tókst Hilmari Hjálmarssyni aökoma boltanum I mark Breiöa- irvegun og baráttu vantaöi I liö þeirra. Aöeins Pétur Ormslev reyndi aö streitast á móti ofurefl- inu, en hann mátti sln lltils einn sins liös. Þá átti Guömundur, markvöröur.ágætan leik og verö- ur hann ekki sakaöur um mörkin. Valsararnir voru allir sem einn sprækir 1 gærkvöldi. Siguröur var yfirvegaöur I markinu, vörnin traust, miöjumennirnir unnu vel og sóknarmennimir kvikir og ákveönir. Þaö er ástæöulaust aö hrósa einum öörum fremur,-þetta var sigur sterkrar liösheildar. — IngH bliks eftir hornspyrnu Óiafs Júllussonar. Undir lokin var dæmt viti á IBK. Siguröur- Grétarsson tók spyrnuna, en Þor- steinn varöi. Spyrnan var siöan endurtekin vegna þess aö Þor- steinn var álitinn hafa hreyft sig á marklinunni áöur en skotiö reiö af. I seinna skiptiö uröu Siguröi ekki á mistök, 2-1. Framlina Breiöabliksmanna var betri helmingur liösins, sér- staklega var Siguröur Grétarsson góöur. I liöi ÍBK átti Hilmar góöan leik og Þorsteinn var öryggiö sjáift I markinu. Slakur dómari var Hreiöar Jónsson. , SG/IngH Dýrstig til ÍBK Enn sigra FH-ingar í Kaplakrikanum FH-ingar tryggöu sér 2 dýrmæt stig I miklum baráttuleik viö Akurnesinga á rennbiautum Kapiakrikavellinum sl. laugar- dag. Þetta er fjóröi sigur FH-liösins yfir IA þaö sem af er sumri, og þáö var sem fyrr miöherjinn knái Magnús Teitsson sem var maöur- inn bak viö sigur FH. Orslitamarkiö og þaö eina I öll- um leiknum kom á 29. min fyrri hálfleiks. Magnús lék upp hægri kantinn og inn aö markteigshorni. Bjarni markvöröur IA átti von á fyrirgjöf fyrir markiö og kastaöi sér út I teiginn, en Magnús sendi knöttinn af miklu öryggi beinustu leiö I autt markiö úr þröngu færi. Nokkur harka hljóp I leikinn I siöari hálfleik og Skagamenn geröu þaö sem þeir gátu til aö jafna, en FH-ingar vöröust vel i og hafa meö þessum sigri lagfært annars slæma stööu sina um áframhaldandi sæti i I. deild.-lg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.