Þjóðviljinn - 14.08.1980, Blaðsíða 1
MOWIUINN
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 —183 tbi. 45. árg.
Þröstur Ólafsson um kauphækkun til BSRB:
Fer öll til lág-
launafólksins
„Þa6 jákvæöa vi6 þessa samn-
inga er aö fengist hefur f gegn a6
Kristján Thorlacius um samkomulag BSRB og ríkisins:
Besti kosturinn er að
faflast á samkomulagið
99
99
„Komumst ekki
lengra án
verkfallsaðgerða ”
„Þó aö samkomulagiö feli í sér
litlar grunnkaupshækkanir, mun
minni en þyrfti, þá er I samkomu-
laginu um aö ræöa ákveðnar rétt-
arbætur er snerta samningsrétt-
armál, atvinnuleysisréttindi og
Íifeyrissjóösmál. Meö hliösjón af
þeirri miklu andstööu sem nú er
gegn grunnkaupshækkunum þá
er þaö mitt mat aö ekki veröi
lengra komist i þessum samn-
ingaviöræöum án verkfalls og ég
tel þann kost bestan aö ganga aö
þessu samkomulagi i staö þess aö
heyja dýra og haröa verkfalls-
baráttu” sagöi Kristján Thorlaci-
us formaöur BSRB er Þjóöviljinn
leitaöi álits hans á þvi samkomu-
lagi sem náöst hefur I viöræöum
rikisins og viöræöunefndar
„Áhugasamir félagar
ÍBSRB”:
Óviðunandi
Samtök er nefnast „Ahuga-
samir félagar” hafa sent opiö
bréf til aöalsamninganefndar
BSRB þar sem þau lýsa þvl yfir
aö þau telji samkomulagsdrög
rikisins og viöræöunefndar BSRB
alsendis óviöunandi. Segir I bréf-
inu aö félagsmenn BSRB eigi enn
langt i land meö aö ná upp þeirri
kjaraskeröingu sem oröin er:
Bréfiö endar á eftirfarandi spurn-
ingum til aöalsamninganefndar-
innar: „Er einhver i samninga-
nefnd sem treystir sér til aö mæla
meö þessum samningsdrögum
sem tekiö hefur 14 mánuöi aö fá
fram? Eru okkur allar bjargir
bannaöar? Hvaö meö verkfalls-
réttinn?” — þm
BSRB, en Þjóöviljinn greindi frá
meginefni þess i gær.
Hækkun til 90 %
Samkomulagiö gerir ráö fyrir
14 bús. króna grunnkaupshækkun
i 1.-15. launaflokki, 10 þúsund
króna hækkun i 16. lfl. og 6 þús.
króna launahækkun i 17. og 18.
launaflokki. Þar fyrir ofan er ekki
um aö ræöa grunnkaupshækkun.
Þess má geta aö hæstu laun i 15.
launafl. eru nú 491.082 og kemur
14 þús. kr. hækkun þar ofan á.
Hæstu laun i 18. launafl. eru nú
539.367 og kemur 6 þús. kr. launa-
hækkun þar ofan á.
Fvrir utan grunnkaupshækkan-
ir er um að ræða tilfærslur á
milli launaflokka hvaö varöar
1.—10. launafl. og fela þessar til-
færslur i sér kjarabætur fyrir þá
lægstlaunuðu. Aöurgreind grunn-
kaupshækkun felur i sér nær 5%
launahækkun hjá hinum lægst-
launuöu. Taliö er aö grunnkaups-
hækkunin nái til nær 90% félags-
manna BSRB.
óbreytt vísitala
I samkomulaginu er gert ráö
fyrir að visitölubætur veröi
óbreyttar á laun þannig aö ekki
veröi um svokallaö þak eöa gólf
að ræöa I visitölu heldur reiknist
hún hlutfallslega á allan launa-
stigann.
Gert er ráö fyrir aö samningur-
inn gildi I eitt ár eöa frá 1. ágúst
1980 til 31. ágúst 1981 og tengist
þaö þvi ákvæöi I samkomulaginu
aö samningstiminn er ekki lengur
bundinn viö 2 ár heldur veröur
lengd samningstimans samnings-
atriöi i framtiöinni. Þá felur
samningurinn i sér aö starfsmenn
hálfopinberra stofnana og sjálfs-
eignarstofnana heyri undir lögin
um kjarasamninga viö BSRB.
Hér er um aö ræöa stofnanir eins
og Landakot, Fiskifélagiö,
Brunabótafélag Islands og
Hjartavernd. Þó hér sé um aö
ræöa fólk sem er þegar I BSRB þá
hefur áöur þurft aö semja fyrir
þaö sérstaklega.
Atvinnuleysisbætur
1 samkomulaginu eru ákvæöi
um atvinnuleysisbætur þess efnis
aö rikiö greiöi opinberum starfs-
mönnum atvinnuleysisbætur I
samræmi viö lög um þaö efni. í
Framhald á 13. siðu.
leggja megináherslu á aö bæta
kjör þeirra lægst launuðu. Þó aö
grunnkaupshækkunin sé ekki
mjög mikil þá fer hún I reynd öll
til láglaunafólksins” sagöi
Þröstur Ólafsson aöstoöarmaöur
fjármálaráöherra, en hann hefur
tekiö þátt I samningaviðræöunum
sem sérstakur fulltrúi. ráöherra.
„Grunnkaupshækkunin byggist
á krónutöluhækkun sem aðeins
nær upp hálfan launastigann og .
vegur þvi vitaskuld þyngst hjá
þeim sem lægst hafa launin.
Launaflokkatilfærslan I sam-
komulaginu er lika öll bundin viö
neöstu launaþrepin. Þessa stefnu
tel ég vera bæöi pólitiskt og efna-
hagslega rétta.
Ég held lika aö þessi samningur
eigi eftir aö veröa jákvætt innlegg
i þá erfiöu stööu sem núna er I
kjaramálunum á hinum almenna
vinnumarkaöi” sagöi Þröstur
Ólafsson aö lokum. — þm
Aðalsamninganefnd BSRB var I
fyrradag kynnt þaö samkomulag
sem náöist milli viöræöunefndar
BSRB og rfkisins. Aöalsamninga-
nefndin kemur aftur saman á
þriöjudag og tekur þá afstööu til
þess hvort mæla eigi meö sam-
þykkt þess viö félagsmenn.
Ljósm: Ella.
r
Utanríkisráðuneytið svarar 15 spurningum Olafs Ragnars:
Engin skrá er til um
vopnabúnað hersins
Margt i svörunum stangast á við fyrri yfirlýsingar
embœttismanna utanrikisráðuneytisins
„Þeir tslendingar sem kunnug-
astir eru varnarsvæöunum viö
Keflavikurflugvöll hafa ekki taiiö
aö þar væri um neina sllka staöi
aö ræöa, þvert á móti væri
ómögulegt aö Imynda sér hvar
slik vopn ættu aö vera”, segir ut-
anrlkisráöuneytið meöal annars í
einu svara sinna viö þeim 15.
spurningum sem Ólafur Ragnar
Grimsson lagöi fyrir þaö á fundi
utanrikismálanefndar i iok mai.
1 svörunum kemur einnig fram
aö ekkert sérstakt samkomulag
viö bandarisk stjórnvöld um aö
hér skuli ekki vera kjarnorku-
vopn er til, enda þótt slikt hafi
lengi veriö staöhæft. Um þetta
gildi aöeins ákvæöi 3. greinar
„varnarsamningsins” frá 1951.
PATTON SVÆÐIÐ KANNAÐ I GÆR
A þessari mynd má sjá nokkur
atriöi i umbúnaöi vopnageymslu
hersins á Patton-svæðinu sem
svipar mjög til þess sem tiökast I
öryggisgæslu kjarnavopnabúra
annarsstaöar i heiminum.
Myndin er tekin meö aödráttar-
linsu á löngufæri þannig aö fjar-
lægöir brenglast. Fremst sér I
ytri girðinguna 1. og gaddavirs-
flækjur 2. Fyrir miöri mynd er
varöskýlið 3. og viö þaö stendur
dáti vopnaöur vélbyssu. Lengst til
vinstri sér I innri giröinguna 4. í
beinni linu út frá varöskýlinu inn
á svæöiö er nýtilkomin stangaröö
meö einhverskonar rafeindabún-
aöi 5-Lengst til hægri á myndinni
eru vopnabyrgin, hin svokölluöu
„igloos”, sem kennd eru viö snjó-
hús eskimóa vegna byggingar-
lags sem er svipaö I öörum her-
stöövum 6.Enda þótt blaöamaöur
og ljósmyndari Þjóöviljans væru
á ferö um hábjartan dag logaöi á
fljóöljósum i möstrum á svæöinu.
Ljósm: gel.
Eins og margoft hefur veriö
bent á eru tegundir og stæröir
kjarnorkuvopna þaö fjölbreyti-
legar aö þau er ekki hægt aö finna
jafnvel meö nákvæmustu leitar-
tækjum. í svari utanrikisráöu-
neytisins kemur fram aö ekki sé
hægt „aö upplýsa um aöferöir til
aö dylja flutning kjarnorkuvopna
hvort, hvar eöa hvenær um þær er
aö ræöa.” Enda þótt fulltrúar ut-
anrikisráöuneytisins hafi áöur
haldiö þvi fram aö auöveldlega
mætti ganga úr skugga um hvort
kjarnorkuvopn séu á Keflavikur-
flugvelli segja embættismenn nú
aö slikt sé ekki hægt aö ráöa
nema af likum f sambandi viö
öryggisviöbúnaö. Enda þótt um
þaö sé beöiö I spurningum er eng-
inn samanburöur geröur á varö-
gæslu I herstööinni hér og i her-
stöövum erlendis þar sem kjarn-
orkuvopn eru geymd.
Handbókin C5510-83B sem mik-
iö hefur veriö til umræöu er ekki
lögö fram og ráðuneytiö gerir
ekki grein fyrir þvi sem I
ómerktri yfirlýsingu sendiherra
Bandarikjanna er nefnt „mikil-
væg stöð”.
1 svörunum kemur fram aö
ráöuneytinu sé tilkynnt fyrirfram
um allar veigameiri breytingar á
herbúnaöi, og sé þvi ætiö kunnugt
um starfsemi herstöövarinnar og
búnaö. Þetta atriöi er veigamikiö
þvi megináhersla er lögö á það aö
Bandaríkjamenn sé skuldbundnir
til þess aö leita samþykkis isl.
stjórnvalda ef þeir breyta vopna-
búnaöi t.d. meö þvi aö hafa hér
Framhald á bls. :i3
Sjá sídu 5