Þjóðviljinn - 27.08.1980, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 27. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttir ÍAl íþróttir f iþrottir
lf J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson.
Leiðindaatvik fleytti
UMSB 1 1. deild FRÍ
Það hefur verið litið
fjallað um 2. deildar
keppnina i frjálsum
iþróttum, sem haldin
var i Borgarnesi helg-
ina 16.—17. ágúst sí.
Borgfirðingar (UMSB)
hlutu 128 1/2 stig, en
Uí A og UMSE 2 stigum
minna.
Þar kom upp leið-
indaatvik i 4x100 m.
boðhlaupi karla og
reyndist það, er upp
var staðið, hafa ráðið
úrslitum i keppninni.
Ég tel að þetta hafi haft
það afdrifarikar afleið-
ingar fyrir okkur i Uí A
að ekki sé hægt að
þegja yfir sliku.
Málsatvik voru þau aö kepp-
andi UtA, Kjartan ólafsson,
heyröi ekki skipun ræsis: „viö-
búnir” og sat þess vegna eftir i
startblokkunum er skotiö kom.
Astæöan var hávaöi frá þul i
gegnum hátalarakerfi. Eæsir
geröi þau mistök aö kalla ekki
keppendur til baka, enda haföi
hann hvorki flautu og svo hitt aö
startbyssa var siog æ aö klikka.
Þessimistök settu auövitaö alla
hina keppendur UIA úr iafn-
vægi, og dæmigeröir he'ima-
dómarar UMSB töldu aö Pétur
Pétursson UIA heföi i 2. skipt-
ingu stigiö yfir á aöra bráut. Þó
hindraöi Pétur á engan hátt
keppinauta sina, enda sveitin
oröin siöust vegna mistakanna i
starti. Þaö var sem sagt ekki
nóg með aö, á ULA sveitinni
bitnuöu mistök starfsmanna,
heldur dæmdu þeir hana úr leik,
i ofanáiag.
Þaö er Borgfiröingum til litils
sóma aö vera meö óreynda
starfsmenn á svo stóru móti
sem þessu og hvaö þá réttinda-
lausa dómara.t reglum FHt
kveöur á um aö allir dómarar á
landsmótum skuli hafa lands-
dómararéttindi. Yfirdómari
mótsins, ólafur Þóröarson á
Akranesi, hafnaöi kæru okkar
UIA manna vegna þessa atviks,
enda sjálfsagt haft sterkar
taugar til UMSB. Sibar, er viö
ihuguðum að áfrýja til dóms-
stóls FRÍ, kom i ljós aö sá sami
Ólafur Þórðarson skipar 1. sæti i
þeim dómstól. Svo þar meö sló
UMSB tvær flugur i einu höggi.
Hliðstæð atvik hafa gerst á stór-
mótum erlendis. T.d. er Kúbu-
maðurinn Juantoreno heyröi
ekki til ræsis er flugvél flaug
yfir. Juantoreno kæröi hlaupiö
og fékk þaö endurtekið, svo for-
dæmin eru fyrir hendi.
Til þess aö koma í veg fyrir aö
slik mistök endurtaki sig I fram-
tiöinni ætti stjórn FRI aö hafa
eftirtalin atriði i huga:
1. Aö fela ekki sambandi eöa
félagi sem á góöa sigurmögu-
leika framkvæmd mótsins.
2. Aö athuga hvort viökomandi
féiag hefur yfir aö ráöa næg-
um fjölda löglegra dómara.
3. Aö kanna aöstæöur til keppni
á viökomandi staö og iáta
góöa aöstööu ávallt vega
þungt.
Aö lokum óska ég UMSB til
hamingju meb árangurinn, þó 1.
deildar sætiö hafi verið unniö á
hæpnum forsendum aö þessu
sinni.
Þeir hafa oft fengiö ástæöu til þess aö fagna skoruöu marki I ár, Sovét-
mennirnir. Efstan i þvögunni má sjá hinn fræga leikmann Oleg
Blokhin.
KR-ingar í keppnisferð
til Vestur-Þýskalands
A föstudaginn heldur meistara- stedt og leika auk þess gegn 2. og
flokksliö KR i karlaflokki i 3. deildarliöum.
æfinga- og keppnisferö til Vestur- Upphaflega geröu Vikingar ráö
Þýskalands. Asamt KR-ingunum fyrir þvl að fara i þessa ferö, en
fara Valsmenn i þessa ferö. þeir gátu ekki komiö þvi viö, af
Islensku liöin taka þátt i 4-liöa ýmsum orsökum og hlupu KR-
móti ásamt Dankersen og Nettle- ingar þvi I skaröiö — IngH
Landsleikur í næstu viku: ísland - Sovétríkin
Sovétmenn mæta með
sitt sterkasta lið
A miövikudaginn i næstu viku
veröur landsleikur i knattspyrnu
á Laugardalsvellinum. Mótherjar
okkar manna veröa Sovétmenn
og er viöureignin liöur í forkeppni
fyrir Heimsmeistarakeppnina.
Sovétmennirnir mæta hingaö til
lands meö alla sina sterkustu
leikmenn og I kvöld munu þeir
leika landsleik gegn Ungverjum i
Moskvu og er þaö einskonar loka-
æfing fyrir islandsferöina.
Frægasti leikmaöur sovéska
libsins er vafalitiö Oleg Blohkin,
sem kjörinn var Knattspyrnu-
maöur Evrópu árið 1975. Hann er
geysilega fljótur og skotfastur
framherji og mörgum er enn i
fersku minni þegar hann lék meö
Þaö veröur mikiö um aö vera I
1. deild knattspyrnunnar i kvöld.
Fram fara 3 leikir sem allir hafa
mikla þýöingu f baráttunni á
toppi og botni deildarinnar.
A Laugardalsvellinum eigast
viö Fram og FH og þar veröur
væntanlega litiö slegið af I hama-
ganginum. Fram veröur aö sigra
til þess aö eiga möguleika á aö ná
Valsmönnum og FH verður aö
sigra til þess aö foröa sér frá
falli!!
I Kópavoginum leika KR og
UBK. Kópavogsbúarnir sigla nú
lygnan sjó um miðbik deildar-
innar, en gamla Vesturbæjarstór-
veldiö er enn einu sinni i fallbar-
áttu.
IBV og Vikingur leika i Eyjum
og þar er hiö sama uppi á ten-
ingnum og I leiknum á Laugar-
dalsvellinum. Vikingar eru I bar-
liði sinu, Dynamo Kiev, gegn
Skagamönnum á Melavellinum
áriö 1975, á hátindi ferils sins.
Með honum i framlinunni verður
m.a. Vitalii Staruhkin, frá liöinu
Donetsk, en hann skoraði flest
mörk I sovésku meistarakeppn-
inni siöasta ár. Miðjumennirnir 3
koma frá Spartak og Dynamo
Kiev, Gavirlov, Sherenkov og
Bessonov. Allt harðskeyttir tengi-
liðir. Alls eru liðsmennirnir 16
sem hingaö koma frá 7 sovéskum
liðum.
tsland og Sovétrikin hafa leikið
2 landsleiki, báöa áriö 1975. Þann
30. júli töpuðum vib 0—2 á
Laugardalsvellinum og eins
töpuöum við i seinni leiknum sem
fram fór i Moskvu 10. september,
áttunni um eitt af efstu sætunum,
enEyjamenn standa höllum fæti i
hinum enda 1. deildarinnar.
Allir hefjast leikirnir i 1. deild
kl. 19.
13. deild fer fram ikvöld 2. um-
ferö úrslitakeppninnar. Tinda-
stóll og Skallagrimur leika á
Sauöárkróki og HSÞ og Reynir
leika liklega á Alftabáruvelli I
Mývatnssveit. Þaö er ástæða til
þess aö hvetja þá sem aöstööu
hafa til, aö sjá leikina i úrslitum
3. deildarinnar.
Loks má geta þess aö i kvöld
fara fram fyrri leikimir i deilda-
bikarnum enska. Eins og ævin-
lega i bikarkeppnunum ensku,
má búast viö óvæntum úrslitum.
Af framansögðu sést að óhætt
er aö fullyrða aö fótboltinn rúlli
mikið I kvöld.
— IngH
0—1. Sá leikur var mjög vel leik-
inn af Islands hálfu eins og fleiri
leikir þaö árið. Þá bar að sjálf-
sögðu hæst sigurinn yfir Austur
Þjóöverjum 5. júni, 2—1.
Sovéska iandsliðib hefur veriö
geysisterkt þaö sem af er þessu
keppnistimabili. Olympiuliöiö
hafnaði i 3. sæti á ol i Moskvu.
Reyndar léku ekki i þvi liði leik-
menn sem tekið hafa þátt I heims-
meistarakeppni. Meöal þeirra
þjóða sem Sovétmenn hafa lagt
aö vellil ár eru Sviþjóö, Búlgaria,
Frakkland, Danmörk og Brasilia.
Þaö er þvi fyrirsjáanlegt að
róöurinn verður þungur hjá is-
lensku landsliösstrákunum i
næstu viku.
— IngH
kvöld
Það veröur mikiö hlaupiö og
sparkaö á knattspyrnuvölluin
landsins i kvöld.
Fótboltinn rúllar í