Þjóðviljinn - 27.08.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.08.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 27. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Skorad Framhald af bls. 9. æskulýösfélaga, stjörnmálamenn og aðrir áhrifamenn i þjóö- félaginu bera sérlega á sinum heröum þunga ábyrgö á þessu sviði og ættu meö eigin fordæmi að geta hjálpað til við að koma á bindindi i framtiðinni. bess vegna skorar Norræna Góðtemplararáðið á alla þegna Noröurlanda að hafna áfengi eða a.m.k. að minnka áfengisneyslu sina. Einnig hvetur NGR allar stjórnir og opinberar stofnanir til að auka og ýta undir á allan hátt þær aðgerðir sem miða að lifi án áfengis.” Pólland Framhald af bls. 5 Rétt er að hafa i huga i þvi sam- bandi að Tékkóslóvakia er eina Austur-Evrópulandiö, sem býr að verulegri lýðræðishefli. En frétt- irnar frá Póllandi gætu vakið pólitiska ólgu viðar, ekki sist þegar hagur almennings rýrnar af völdum verðbólgunnar. Erf itt að fela það sem ger- ist Viðleitni yfirvalda til þess að hindra fréttaflutning frá atburð- unum i Póllandi ber ekki nema takmarkaðan árangur. Fyrir austurþýska fjölmiðla þýðir ekki að þegja um þetta, þvi aö Austur- Þjóðverjar fá fréttirnar frá Pól- landi i vesturþýska sjónvarpinu, sem þeir horfa á engu siöur en sitt eigið. Og i Tékkóslóvakiu og Ung- verjalandi sjá menn vesturþýskt og austurriskt sjónvarp og þar skilja margir þýsku. Þar að auki berst eitthvaö af fréttum með feröamönnum. Vestrænir efnahagssérfræö- ingar segja, aö ef verkamenn i öðrum Austur-Evrópurikjum færu að dæmi þeirra pólsku og kreföust launahækkana og verð- lækkunar, gæti ekkert þeirra rikja gengið að þeim kröfum án þess að baka sér um leið aukin efnahagsvandræði. (Byggt á Reuter,dþ) Verðlaun Framhald af bls. 6. borgarstjórnar og ræöismenn norrænu landanna i Hamborg og Liibeck. Hátiðarathöfn lauk meö þvi að „Dresdener Trio” lék kammer- músikverk i þrem köflum eftir verölaunahafa, trió fyrir fiölu. celló og planó. Var þaö flutt af konsertmeistara og sóló-celíista Symfóniuhljómsveitarinnar i Leipzig, Helga og Hans-Werner Rötscher og rektor Músikháskól- ans i Dresden, próf. Gerhard Berge. Blaöiö „Liibecker Nach- richten” lætur svo um mælt: „Verkiö er hlaöið lifskrafti, fullt af sjálfstæðri og persónulegri tjáningu. Var það túlkað af meistaralegum myndugleik.” Stofnunin F.V.S.I Hamborg, en formaður hennar er dr. Alfred Toepfer, hefir stofnaö Henrik- Steffens-verðlaunasjóðinn, til þess að veita meðal skandin- aviskra þjóða viöurkenningu fyr- ir frábæra frammistöðu á sviði lista og hugvisinda. Dr. Toepfer var sjálfur viðstaddur og hélt öll- um boösgestum veglega hádegis- veröarveislu, þar sem hann, ásamt sendiherra lslands og verðlaunahafa, hélt ágæta ræðu og minntist þakksamlega á for- móöurlegt bókmenntahlutverk tslands i þágu Evrópu. Ofbeldi Framhald af bls. 7 kringdu þá ott, margar saman!) og stjórnuðu slagoröunum, sem voru kröfur um að konur fengju aö ráða yfir likama sinum, of- beldi og klámi yröi útrýmt, hvatning til kvenna um að standa samanog þegja ekki lengur, auk aöalkröfunnar um aö konur hefðu rétt á aö búa við öryggi á nóttu sem degi: „10 þúsund konur, fá- um nóttina aftur.” Það var athyglisvert að viröa fyrir sér karlana á gangstéttun- um meöfram götunni, glottandi með háösglósur, en um leið skelfdir — ofbeldisseggirnir sjálf- ir og nauögararnir. en þessi gata er sá staður i Minneapolis þar Nei, þetta mun ekki vera sá frægi boli þótt mikill sé. Þessi er frá Tilraunabúinu I Gunnarsholti á Rangárvöllum sem ofbeldi er hvaö ljósast og jafnvel litið á það sem hluta dag- legs lifs. Dagblöðin hrósa þvi hvað gang- an hafi verið vel skipulögð, ekkert hafi komiö fyrir og meira aö segja hafi konurnar hreinsaö garðinneftirsigað göngu lokinni! „Við höfum aö minnsta kosti yfirtekið þessa nótt” var hrópað i hátalarann i lokin. Minneapolis, 10. ágúst 1980. Þórdis og Gerður. Flugmenn Framhald af bls. 16 misjafnlega niður á hópunum og gat þess til dæmis aö frá samein- ingunni 1973 hefði einum flug- manni verið bætt i hóp Loftleiða- flugmanna en 18 i hóp Flugfélags- manna. Það væru þvi óeölileg vinnubrögð miöað við starfsaldur ef sagt yröi upp eftir þvi hvaða verkefni yrðu skorin niöur. Ingi minnti á að i júnibyrjun hefðu flugmannafélögin á fundi með sáttasemjara gengið frá samkomulagi við stjórn Flugleiða um að Flugleiðaflugmenn gengju fyrir störfum á vegum félagsins að öðru jöfnu. Er hér einkum átt við störf hjá Air Bahama næst á eftir Bahamaborgurum og einnig sagöi Ingi að mikil verkefni Flug- leiða hefðu að undanfömu færst yfir til Arnarflugs. Þannig er nú svo komiö aö nær allt leiguflug Flugleiða er nú hjá Arnarflugi og eins hafa minni vélar Arnarflugs tekið við hluta innanlandsflugs- ins. Flugleiðir gætu sinnt þessu hvoru tveggja nú þegar sam- dráttur i öðru stæði fyrir dyrum og myndu uppsagnir flugmanna þvi ekki veröa eins viðtækar og fyrst hefði virst. „Ég tel aö stjórn Flugleiða muni standa við þá samninga sem gerðir voru að þessu leyti ef farið verður út i hópuppsagnir”, sagði Ingi Olsen, ,,og er þvi bjart- sýnn á að fækkunin meöal flug- manna veröi alls ekki eins mikil og fyrstu fréttir gáfu tilefni til að ætla.” —AI Hjörleifur Framhald af bls. 9. Orkufrekur iðnaður að- eins einn þáttur — En svo viö snúum okkur aö lokum að öðru. Finnst þér ekki töluvert um aö menn einblini á orkufrekan iðnaö af einu eöa öðru tagi án þess aö meta rétt þá miklu möguleika, sem aðrar atvinnu- greinar bjóöa upp á? — Ég vil nú sem endranær þegar þessi mál ber á góma gjarnan nota tækifæriö til að minna á, að orku- frekur iðnaður, þótt i innlendri eigu sé, er ekki allra meina bót i at- vinnuþróun hérlendis. Við þurfum sérstaklega aö gæta þess aö umræða og áætlanir þar aö lútandi byrgi okkur ekki sýn hvað varöar þróunarmöguleika þeirra atvinnuvega sem fyrir eru og gagn- að hafa okkur vel til þessa. Slikur iðnrekstur getur ekki oröið annaö en einn þáttur I islenskri iönþróun, þarsem hvaö þarf að styðja annaö, almennur framleiðsluiönaður, þjónustuiönaður og stórfyrirtæki. Viö þróun atvinnuvega okkar hljót- um við að ganga út frá auölinda- grunni landsins og þar er ekki aö- eins um náttúrulegar auðlindir að ræða, heldur lika fólkið sjálft, þekkingu þess og þor. Um leiö og við þurfum að vernda náttúrugæöin frá eyöingu skiptir hitt ekki minna máli, — það sem þjóö okkar er dýr- mætast — verndun sjálfstæðis okkar, efnalegs og pólitisks, en raunar er þetta allt þrennt saman- slungið. k. Forstjórinn Framhald af bls. 1 stjórnar Flugleiða en sem kunnugt er telur stjórnin frekari samningaviðræður gagnslausar. t Dagblaöinu segir aö stirfni Flugleiðamanna hafi siglt samn- ingaviöræðunum i strand, m.a. hafi þeir reynst ófúsir til að flytja viöhald Flugleiðavélanna frá Seaboard World i Bandarikjunum til Luxemborgar. Reyndist ekki unnt aö fá álit Flugleiðamanna á þessum fréttum i gær. — AI Margir óvissu- þættir „Það eru fjölmargir óvissu- þættir varöandi búvöruverðið og þvi bendir 4Hlt til þess að þaö dragist fram-yfir mánaðarmót að ákvöröun verði tekin um nýtt verð á landbúnaðarvörum”, sagði Gunnar Guðbjartsson framkvæmdastjóri Framleiðslu- ráö landbúnaðarins i samtali við Þjóðviljann i gær, en sexmanna- nefnd seljanda og neytenda hefur setið á fundum siðustu daga, en samkomulag um verðlagsgrund- völl landbúnaðarvara rennur út 1. sept. n.k. Gunnar Guðbjartsson sagði að þessir samningar núna um nýtt iandbúnaöarverö væru erfiðir enda fjölmargir óvissuþættir fyrir hendi svo sem varöandi grunnkaupshækkanir á almenn- um vinnumarkaöi og hvort vextir verði hækkaöir 1. sept. n.k. Sagði Gunnar að menn vildu helst biða eftir niðurstöðu i samningavið- ræöum ASI og VSl, en ekki væri þó hægt að biöa fram yfir miðjan september. — þm FOLDA sjónvarpsvandamál, ^ f lokksvandamál,U skólavandamál. Ég er engin svart sýnismaður en fólk talar bara um vanda mál, ríkisstjórnar vandamál, fram leiðsluvandamál, ung -lingavandamál. --------------j— siðqæðisvandamál,- trúarvandamál, gjaldeyrisvandamál, fæðuvandamál, knattspyrnuvandamál,;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.