Þjóðviljinn - 16.09.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.09.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 16. september .1980. ÞJÓÐ.VILJINN — StÐA.13 SBM: Félögin afli verkfalls- heimildar Eftirfarandi samþykkt var gerö einrtíma á fundi fram- kvæmdastjórnar og samninga- nefndar Sambands bygginga- manna: Fundur baknefndar samninga- nefndar og framkvæmdastjórnar S.B.M., haldinn miðvikudaginn 10. september 1980, beinir þvl til aöildarfélagaS.B.M. aö þau veröi viö þeim tilmælum 43 - manna nefndar A.S.I., aö afla félögunum heimildartil verkfallsboöunar hiö allra fyrsta. Kratar um Lausar stöður Staða simavarðar er laus til umsóknar. Staða skrifstofumanns er laus til umsókn- ar. Góð kunnátta i vélritun, islensku og ensku áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu Alþingis eigi siðar en 30. þ.m. Skrifstofu Alþingis, 12. sept. 1980. fFélagsmalastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 RITARI Laus er 50% staða ritara i nýrri hverfa- skrifstofu stofnunarinnar að Siðumúla 34. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Um- sóknarfrestur er til 26. sept. n.k.. 1 Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. ALÞYÐ U £iAr>i LiALAGIÐ Undirbúningur fyrir landsfund 2. fundur i fundaröð um utanrikis- og þjóðfrelsismál verður haldinn þriðjudaginn 16. sept. að Grettisgötu 3 kl. 20.30. Ólafur Ragnar Grlmsson mun flytja erindi um þær eðlisbreytingar sem oröiö hafa á herstööinni í Keflavik og nýjar hernaöar- áætlanir á N-Atlantshafi og hlutverk herstöövarinnar i þeim. Félagar takið þátt i undirbúningi fyrir landsfund. Stjórn ABR Alþýðubandalagið i Kópavogi Fundur veröur i Bæjarmálaráöi ABK miövikudaginn 17. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. úttekt á stööu bæjarmála. 2. Skipulag byggingarframkvæmda i Astúnshverfi. 3. önnur mál. Allir félagar i ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Bæjarmálaráð Flugleiöam álin: Eimskip út, ríkið inn „Þingflokkur Alþýöuflokksins fordæmir niöurrifsstefnu Alþýöu- bandalagsins i þessu máli og telur að eftirlitsmaöur fjármálaráö- herra hjá félaginu eigi aö vikja úr starfi vegna trúnaðarbrota”, seg- irm.a. I ályktun þingflokksins frá i gær. Þingflokkur Alþýöuflokksins telur aö ekki megi fella niöur Luxemborgarflugiö né samstarf viö Luxemborgarmenn og lýsir sig reiöubúinn til þess að styöja tilraunir til aö ná viöunandi samkomulagi viö stjórnvöld i Luxemborg — „nema útgjöld af þvi verði tíviöráöanleg”, eins og segir orörétt i samþykktinni. Þingflokkurinn telur einnig aö „þjóðnýtingFlugleiöa mundi ekki leysa vandann, enda þótt hluta- fjáreign rikisins i fyrirtækinu mætti aukast. Hins vegar er óeölilegt og ætti aö vera bannaö aö önnur flutningafélög, eins og skipafélögjSéu áhrifamiklir aðilar aö félaginu, enda kemur þar til hagsmunaárekstra .” Aö lokum er hvatt til aukins samhugs innan Flugleiöa. —ekh íþróttir Framhald af bls. 11. tækifæri en tókst ekki að skora. Þegar 3 min. voru af seinni hálfleiknum sofnaöi vörn Breiöa- bliks á veröinum og Guömundur Steinsson hnoöaöi boltanum i netið af stuttu færi, 1—0. Um miöbik hálfleiksins brá Helgi Helgason Gústaf innan vitateigs og var vitaspyrna strax dæmd. ÍJr spyrnunni skoraöi Mar- teinn af öryggi. Sitt eina verulega góöa marktækifæri I leiknum fengu Breiðabliksmenn á 80. min. Þá komst Sigurður Grétarsson innfyrir Framvörnina, en renndi boltanum framhjá markinu. Þarna vantaði hinn unga miö- herja yfirvegun. Undir lokin þrumaöi Gústaf yfir af markteig og viö Frammarkiö geröi Einar Þórhallsson slikt hiö sama, skaut yfir þegar auöveldara virtist aö skora. Gunnar Guömundsson átti langbestan leik i liöi Fram. Einnig var Guömundur mark- vöröur góöur. 1 liöi Breiöabliks stóð enginn uppúr, þeir léku á „annarri löppinni”. Félagsstofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4, simi 25500. Fundur mánudaginn 22. sept. kl. 20.30íSkálanum. Dagskrá: Bæjarmálin i sumar. Starf á komandi vetri. Allir velkomnir. Stjórnin. Blaðburðar fólk óskast strax! Baldursgata-Freyjugata (strax) Laufásvegur-Þingholtsstræti (strax) Hjarðarhagi-Kvisthagi (strax) Eiriksgata-Leifsgata (afleysing). UODVIUINN Siðumúla 6 simi 81333. Alþýðubandalagið i Reykjavik Starfshópur um kjördæmamálið Fundurannaökvöld.miövikudaginn 17.9., kl. 8aö Grettisgötu 3. Nánar auglýsL Stjórn ABR ABR Umræðufundur um fjöiskyldupólitik Annar fundur i umræðuröö um fjölskyldupólitik veröur haldinn aö Grettisgötu 3Rvikn.k. fimmtudag, 18. sept., kl. 8.30. Afundinum mun Dóra S. Bjarnason flytja framsögu um unglinginn i fjölskyldunni. Félagar, komiö og fræöist jafnframt þvi aö taka þátt i undirbúningi ABR fyrir landsfund. StjórnABR. Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Magnús Jónsson fyrrv. tollvöröur Stórholti 14 er látinn. Eva Svanlaugsdóttir Svanlaugur Magnússon Ragnheiöur Magnúsdóttir og barnabörn. Friögeir Hailgrimsson FOLDA TOMMI OG BOMMI -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.