Þjóðviljinn - 16.09.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.09.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþröttir m íþróttír Œ ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. H Mjög góð uppskera kraft- lyftingamanna á NM-móti ■ bqi ■ am n bb e m Aukaleikurinn j um næstu helgi Leikur Vikings og ÍA um 3. sæti 1. deildar verður að öllum likindum á föstudag eða laugardag. I gærdag var mótanefnd ekki búin að setja leikinn á. Skúli og lón Páll nældu í gullverðlaun tslenska landsliðið i kraftlyftingum gerði ágæta för á Norðulanda- mótið, sem fram fór I Drammen I Noregi um helgina. Skúli Óskarsson og Jón Páll Sigmarsson sigruðu I sinum flokkum og Ólafur Sigurgeirs- son og Sverrir Hjaltason nældu I bronsverðlaun i sinum flokktAn. I stigakeppninni hafnaði tsland i þriðja sæti, á eftir Finnum og Svium. t 67,5 kg flokki hafnaði Kári Eliasson i 4. sæti, lyfti samtals 565 kg. Skúli Óskarsson varð Noröur- landameistari i 75 kg flokki með samtals 715 kg. Hann reyndi við heimsmet I réttstöðulyftu, 315 kg, en mistókst naumlega. 1 82.5 kg flokki varð Sverrir Hjaltason i þriðja sæti með 740 kg samtals. , Ólafur formaður LSt Sigur- geirsson ' krækti i bronsverðlaun i 90 kg flokki þegar hann lyfti 655 kg. Þeir Hörður Magnússon og Halldór Sigurbjörnsson urðu jafnir i 4. til 5. sæti i 100 kg flokki, lyftu báðir 740 kg. I 110 kg flokki hafnaði Viðar Sigurðsson i 4. sæti með 700 kg. Sömu sögu er aö Segja um Viking Traustason i 125 kg flokki, hann varð fjórði með 730 kg- Loks ber að geta sigurs Jóns Páls Sigmarssonar I yfirþunga- vigt, en hann lyfti þar 845 kg. Hann setti tslandsmet, 210 kg I bekkpressu, og bætti metiö I samanlögðu um rúm 20 kg. Steindauðir Blikar Framarar unnu auð- vetdan sigur á Breiðabliks- mönnum þegar liðin mætt- ust sl. laugardag/ 2—0. Framararnir þurftu lítið fyrir þessum sigri að hafa# mest fyrir þá sök hve Blikarnir voru siakir. I þeim herbúðum virtist það vera útbreidd skoöun, að þessi leikur væri einungis formsatriði. Leiðinlegt þegar slíkur þankagangur kemst að hjá ungum og frískum strákum. Nóg um það. Fyrri hálfleikurinn var einstaklega rólegur, menn hlupu út um allan völl án þess að eiga erindi sem erfiði. Gústaf Björnsson fékk reyndar 2 góð mark- Framhald á bls. 13 Skagamenn tryggðu sér Keflvikingar voru fremur auðveld bráð fyrir Skagamenn þegar liðin áttust við á Akranesi á laugardaginn. Sunnan- menn komu til leiksins án þriggja máttarstólpa# Ragnars Margeirssonar, sem er i leikbanni, og þeirra félaganna ólafs Júlíussonar og Óskars Færseth, en þeir voru farnir i sumarleyfi til Spánar. Reyndar börðust KefIvíkingarnir eins og Ijón allan leikinn, en þeir gáfu eftir í lokin og fengu þá á sig 3 mörk, 3—0. Þessi úrslit þýða að iBK leikur í 2. deild næsta ár, en Skaga- menn verða að leika gegn Víkingi um 3. sætið á is- landsmótinu. Þar er til mikils að vinna því það sæti gefur þátttökurétt i UEFA-keppninni að ári. Þvi er skemmst frá að segja, að Skagamennirnir höfðu undirtökin frá fyrstu minútu leiksins, en þeim gekk afleitlega að koma boltanum framhjá Þorsteini Lið 1. FC Köln keppnistimabiliö 1980 til 1981. Þarna eru margir frægir kappar s.s. Zimmermann, Woodcock, Knopoka, Oudera, Dieter Miiller, Bernd Schiister, Neumann, Littbarski og Bonhof. í A — Köln í dag t dag kl. 18 hefst sannkallaöur stórleikur á Laugardalsvellinum þegar Skagamenn leika gegn hinu fræga liði 1. FC Köln og er viður- eignin liður i UEFA-keppninni. Leikur 1A og Köln i dag verður 17. Evrópuleikur Skagamanna og hafa þeir oft staðið sig með mik- illi prýði. í fyrrasumar lék IA gegn spænska liöinu Barcelona og tapaði 0 -1. Er það mál manna að islenskt lið hafi sjaldan leikið betur gegn erlendu stórliði i Evrópukeppni. Nú ætla þeir Skagamenn aö velgja þýska liöinu hressilega undir uggum og má þvi búast við fjörugri viður- eign. 1 leiknum i dag mun væntan- lega Jón Gunnlaugsson jafna Evrópuleikjamet félaga sins Jóns Alfreðssonar, sem er 16 leikir. Skúli óskarsson varð Norðurlandameistari i sfnum flokki á NM-mótinu i kraftlyftingum sem haldið var i Noregi um siðustu helgi. lafnt hjá KR og ÍBV KR-ingarogtBV geröu jafntefli I leik sinum, sem fram fór I Vest- aukaleik landslíðsmarkverði Bjarnasyni. Hann varði hvað eftir annaö með miklum tilþrifum. A 75. min. varð Þorsteinn þó að sjá á eftir boltan- um i netið þegar Björn Björns- son skoraði af stuttu færi eftir hark i vitateigi ÍBK. Aftur varð Þorsteinn aö láta i minni pokann skömmu seinna, en þá þurfti lika mikið til. Kristján Olgeirsson þrumaði af löngu færi og boltinn fór i þverslá og inn. Undir lok leiksins bætti Guðbjörn Tryggva- son við þriðja marki ÍA, 3—0. Þorsteinn Bjarnason var lang- bestur i liði IBK, heilum „klassa” fyrir ofan aðra leikmenn. Krist- ján Olgeirsson og Jón Gunnlaugs- son stóðu sig best i liði IA. Atli enn á skotskónum Atli Eðvaldsson skoraði eitt marka Borussia Dortmund um helgina. Liðið lék þá gegn Armcnia Bilefeld, sem kom upp úr 2. deild I fyrra, og sigruðu Atli og félagar 5-0. Þessi sigur skaut Dortmund-liðinu upp i 3. sæti Bundesligunnar, og er liðiö nú einungis einu stigi á eftir Bayern Munchen og Hamburger SV. Úrslit i Bundesligunni á laugar- daginn urðu þessi: Bayern Miinch— Leverk, 3-0 Gladbach — Hamburger 2-2 Uerdingen — Stuttgart 3-3 1 FC Köln — Bochum 2-2 Frankfurt —l860Munchen 2-1 Dortmund — Bielefeld 5-0 Nllrnberg — Karlsruher 5-0 Kaiserlautern — Duisburg 1-1 Diisseldorf — Schalke 04 3-3 Staða efstu liða er þannig Bayern MDnchen 6 5 0 1 18:8 10 Hamborg SV 6 4 2 0 14:7 10 Dortmund 6 4 1 1 15:9 9 mannaeyjum sl. laugardag, 1-1. Eftir atvikum geta þau úrslit talist sanngjörn, hvorugt liðið átti i rauninni sigur skilið. Veður var hið besta i Eyjum þegar leikurinn fór fram, logn og sólskin. A 24. min tóku gestirnir forystuna þegar Jón Oddsson skallaði i mark eftir fyrirgjöf frá Guðjóni Hilmarssyni. Þannig var staðan i leikhléi. I seinni hálfleiknum færöist ör- litiö lif i leikinn, einkanlega hresstust heimamenn. Þegar aðeins örfáar min voru til leiks- loka jafnaði IBV og var þar að verki Ómar Jóhannsson. Stefán markvörður Jóhannsson var bestur i liði KR, en Omar Jóhannsson stóö sig best Eyja- manna. Góður sigur hjá Standard Standard Liege, með Asgeir Sigurviasson I fararbroddi, sigraði Waterschei,á sunnudag- inn, 3-2. Standard er nú i öðru sæti i belgisku 1. deildinni, einu st:,i á eftir hinu þekkta liði Anderle;ht. Anderlecht sigraði Gent á út- velli, 1-0. Lokeren, liö Arnórs Guðjohnsen, geröi jafntefli á úti- velli gegn Berchem, sem er i fjórða sæti deildarinnar. Lokeren er ofan við miðju i 1. deildinni. Karli Þórðarsyni og félögum i La Louviere gengur hálf brösu- lega og um helgina gerðu þeir jafntefli i leik sinum. Pétur skoraði — Feyenoord tapaði Feyenoord tapaði óvænt á heimavelli á sunnudaginn þegar liðið lék gegn Roda, 2-3. Pétur Pétursson skoraði annað marka Feyenoord, en það dugði ekki til. Af öðrum úrslitum má nefna að Ajax sigraði PSV 5-2, AZ sigraði Den Haag 4-0 og Twente sigraði Wageningen 2-1. Twente er nú i forystu i hollensku úr- valdsdeildinni. Af fór skeggið Að leik Vals og Víkings afloknum greip Sigurður Valsmarkvörður Haraldsson skæri og byrjaði að rifa af sér skeggið. Þetta tiltæki vakti mikla athygli i búningskelfa Vals, en þarna mun Siggi hafa verið að standa við gefiö loforð... • ÍBV sigraði í 2. flokki IBV varð tslandsmeistari I 2. flokki I knattspyrnu. Siðastliðinn föstudag sigruðu Eyjamenn Breiðablik 2—1 og tryggðu sér þar með titilinn. Ipswich heldur sínu striki Ipswich hefur nú náð tveggja stiga forskoti i ensku I. deildinni. Liðið sigraöi á iaugardaginn Crystal Palace á útivelli, 2—1. Úrslit leikja i 1. og 2. deild ■ urðu þessi: 1. deild: Arsenal—Stoke . 2:0 I Aston Villa—Everton 0:2 J Brighton—Birmingh. .. . 2:2 | C. Palace—Ipswich .... . 1:2 ■ Leeds—Tottenham 0:0 J! Man.Utd.—Leicest. ... . 5:0 1 Norwich—Southampt. . . 1:0 ■ 'i Nott.For.—Man. City . . 3:2 | Sunderl —Middlesb. .. 0:1 ■ Wolves—Coventry .. .. .011 2. deild: Blackbum—Luton . 3:0 ■ Bristol R.—Oldham .. 0:u 3 Cambridge—Chelsea .. . 0:1 g Cardiff—Bolton . 1:1 I Grimsby—Devoy . 0:1 ■ QPR—Newcastle . 1:2 I Sheff. Wed.—Bristol C. . 2:1 « Swansea— Notts County 1:1 1 I Watford—Preston . 2:1 l J West Ham—Shrewsb. . . 3:0 1 ■ Wrexham—Orient . 3:1 Z Stórsigrar Liverpool og Manchester United vöktu mikla athygli. McDermott, Souness og Fairclough (2) skoruðu mörkin fyrir „rauða herinn”. Jovanovic (2), Macari, Grimes og Coppell skoruðu mörk United. Sökum plássleysis er ekki hægt að birta stöðuna, en i 1. deild er Ipswich með 11 stig, Southampton með 9 stig og Liverpool, Nottingham For- est og Arsenal hafa öll 8 stig. I 2. deild er Blackbum á toppnum með 10 stig, Derby með 9 stig og West Ham og Notts County meö 8 stig. Oster á toppnum « Teitur Þórðarson og félagar hans hjá öster i Svi- þjóð eru á góðri leið með aö tryggja sér sigur i 1. deild- inni þarlendu. Um helgina gerði liöiö jafntefli við Kal- mar, en helsti keppi- nauturinn, Brage, tapaði gegn liði Arna Stefánssonar, Landskrona. Oster hefur 30 stig, Brage og Malmö 27 stig og Gauta- borg er með 26 stig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.