Þjóðviljinn - 02.10.1980, Qupperneq 1
Agreiningnum verður að eyða
segir í samþykkt ríkisstjórnarinnar
Rikisstjórnin ákvað á fyrirtækjum beri að til-
fundi sinum i fyrradag
að fela félagsmálaráð-
herra að láta endur-
skoða ákvæði laga um
tilkynningarskyldu
fyrirtækja vegna hóp-
uppsagna. Ágreiningur
er uppi um það hvort
Nú er hún
Snorrabúð stekkur
Sjálfstœðis-
húsið undir
hamarinn!
i Lögbirtingarblaðinu, sem
út kom þann 26. sept. s.l.,er
Sjálfstæðishúsið nýja við
Háaleitisbraut auglýst.til
sölu á nauðungaruppboði.
Það er Gjaldheimtan i
Reykjavik.sem hefur krafist
nauðungaruppboðs vegna
ógreiddra fasteignagjalda aö
upphæð 10 miljónir króna.
Það hefði einhvern tima á
velmektardögum Sjálf-
stæðisflokksins þótt meirí-
háttar tiðindi aö sja helstu
félagsmiðstöð flokksins aug-
lýsta á nauðungaruppboöi.
En nU þykir vist engum mik-
ið lengur þótt kofinn fari
undir hamarinn. Eitt leiðir
af öðru.
Eins og menn muna var
það Álbert Guðmundsson
sem gekkst íyrir þessari
hUsbyggingu fyrir nokkrum
árum meðan allt lék i lyndi.
Kannski málfun(iafélagið
hans Álberts sendi fulltrUa á
uppboðið og kaupi þrotabU-
iö'.
kynna til félagsmála-
ráðuneytis og viðkom-
andi verkalýðsfélags um
uppsagnir fjögurra
starfsmanna eða fleiri
tveimur mánuðum fyrir
dagsetningu uppsagnar-
bréfs eða tveimur mán-
uðum áður en uppsögn
tekur gildi.
t samþykkt rikisstjórnarinnar
segir að nauðsynlegt sé að eyða
þessum ágreiningi og setja skýr-
ar lagareglur um tilkynningar-
skyldu atvinnurekenda, sem
tryggi beturatvinnuöryggi launa-
fólks, svo sem að var stefnt er lög
nr. 13. 1979 (55. grein) vorU sett.
Einnig er gertráð fyrir að kannað
verði hvort rétt sé að sameina i
einum lögum efnisatriði greinar-
innar um tilkynningarskylduna
og þau ákvæði laga nr. 19. 1979
sem fjalla um rétt verkafólks til
uppsagnarfrests, en samkvæmt
þeim ber verkafólki sem unnið
hefur eitt ár hjá sama atvinnu-
rekenda eins mánaðar
uppsagnarfrestur, tveir mánuðir
eftir þrjU ár og þrir eftir fimm
ára starf.
Deilur hafa staðið um tUlkun
þessara lagaákvæða m.a. vegna
hópuppsagna i frystihUsum, hjá
Flugleiöum, Frihöfninni, Kaup-
félagi Arnesinga og fl. fyrirtækj-
um. Ólafur Jóhannesson utan-
rikisráðherra hefur tUlkað málið
svo, að aldrei hafi staðið til að
lengja uppsagnarfrest i 5 mánuði,
en Arnmundur Bachman að-
stoðarmaður félagsmálaráðherra
Framhald á bls 13
Ólafur
Ólafur Jóhannesson, utanrikis-
ráðherra.er um þessar mundir
staddur vestur i Bandarikjunum
og ræðir þar m.a. við ýmsa fyrir-
menn. Þar á meðal hefur ólafur
átt fund með Carter Bandarikja-
forseta.
1 gær var ólafur staddur i Nor-
folk þar sem eru höfuðstöðvar
Atlantshafsflota Bandarikja-
manna. Ræddi Ólafur þar við
yfirmenn flotans. Það var haft
Fimmtudagur2. október 1980 — 221. tbl. 45. árg.
Tilkynningarskylda atvinnu-
rekenda endurskoðuð
Tíðinda-
laust í
samninga-
málum
Hóta útburði
Nú reynir á lögin
Það rikir mikil þensla á leigu-
markaðnum þessa dagana.
Fjöldi manna leitar sér að ibúð
og gengur illa. Jafnframt hafa
komið upp mál undanfarna daga
sem reyna verulega á gildi
húsaleigulaganna.
Einar Guðjónsson hjá
Leigjendasamtökunum sagði að i
gær hefði maður einn fengið út-
burðartilkynningu og fieiri sllk
mál væru á döfinni.
Flestir leigjendur hafa gert
timabundinn samning, en sam-
kvæmt lögunum er ekki heimilt
aö krefjast fyrirframgreiðslu
fyrir meira en 1/4 þess timabils
sem samningurinn nær til. NU
hefur það gerst að húseigandi
krefst þess að leigjandi sé borinn
Ut en hann hafði greitt heilt ár
fyrirfram. Leigjendasamtökin
telja að leigjandanum beri að
hafa húsnæðið i fjögur ár sam-
kvæmt þessu áðurnefnda laga-
ákvæði, en lögmenn húseigenda
segja að timaákvæðið gildi. Hafi
samningur verið gerður til eins
árs, eigi hann að gilda eitt ár,
hvaösem fyrirframgreiðslu liður.
Þarna stangast hvað á annað,þvi
það er refsivert aö krefjast fyrir-
framgreiðslu fyrir meira en 1/4
timabilsins,
Annað dæmi sem Einar nefndi
er um ólöglegan samning sem var
gerður á eyðublað frá húseig-
endafélaginu, eftir að þaó laga-
Framhald á bls 13
UOBVIUINN
Húseigendur standa í stórræðum
t gær var unniö viö aö þétta hafnargaröinn Ingólfsgarö, vetur er f
nánd og eins gott aö ganga vel frá mannvirkjum áöur en hafiö fer I
vetrarham. Þaöeroröiöhaustlegtum aö litast, menn klæöa sig hlýlega
og fyrsti snjórinn er fallinn I hlibar Esjunnar.
Ljósm: gel.
Fátt bar til tiðinda i samninga-
málunum i gær. Stöðugir fundir
voru hjá Rikissáttasemjara, en
þrátt fyrir næturíundi aðila
prentaradeilunnar gengur hvorki
né rekur. 1 gær sagði Ólafur
Emilsson form. HlP að enn þá
stæði allt galopið.
t gær voru bakarar á fundi og
einnig ræddu 14 manna nefndir
ASl og VSl samangn .a. um slysa-
og veikindamál. Fundir halda
áfram i dag. —ká
Keðjubréfin:
Fimm þúsund kr. sekt
var niðurstaða málaferlanna efiir 1970!
,,Það er augljóst aö hér er
annaö hvort um eins konar
happadrætti eöa hlutaveltu aö
ræöa eöa þá jafnvel fjársvik og
misneytingu og allt er þetta ólög-
legt, hiö fyrra nema aö til-
skyldum leyfum,” sagöi Bragi
Steinarsson rikissaksóknari i gær
um keöjubréfin sem Þjóöviljinn
sagöi frá í gær. „Keöjubréfin eru
greinilega eitthvað sem fylgir
haustinu og áratugnum”, sagöi
hann ennfremur, en þaö var ein-
mitt i september 1970 sem siðasti
faraldur gekk yfir.
Ekki vakti frétt Þjóðviljans I
gærum keðjubréfin mikla ánægju
meðal þeirra lesenda sem þátt
hafa tekið i leiknum og var á þeim
að heyra að alger óþarfi væri að
skemma svona grín með þvi að
láta lögguna vita af bréfunum. En
hvað skyldi svo lögreglan geta
gert, hvaö segja lögin um slik
mál, og hver var reynslan af
málaferlunum sem áttu upptök
sin 1 keðjubréfunum 1970?
Bragi Steinarsson sagði aö
málin eftir 1970 hefðu verið reist
fyrir fjársvik og misneytingu og
einir fjórir menn ákærðir fyrir
brot á lögum þess vegna. Hann
sagðist hins vegar vera farinn aö
ryöga i niðurstöðum málanna en
eftir þvi sem Þjóöviljinn kemst
næst voru þær nokkuð fráleitar:
Dæmt var fyrir brot á lögum um
happdrætti og hlutaveltu og
sektirnar sem menn urðu að
greiða voru 5.000 krónur, —fimm
þUsund krónur, en það er
hámarkssekt fyrir brot á viðkom-
í Norfolk
eftir Ólafi i rikisUtvarpinu i gær
að umræðuefnið hafi m.a. verið
beiðni Flugleiða um aukna hlut-
deild i flutningum fyrir Banda-
rikjaher og framkvæmdir á
Kefíavikurflugvelli.
Er beiðni Flugleiða um aukna
hlutdeild i flutningum fyrir her-
inn var rædd i rikisstjórninni
lýstu ráðherrar Alþýðubanda-
lagsins þeirri eindregnu afstöðu
sinni, að rikisstjórnin ætti ekki að
hafa milligöngu fyrir Flugleiðir i
þessum efnum.
Fyrir nokkrum árum heimsótti
islenskur ráðherra yfirstjórn
Bandarikjaflota i Norfolk eins og
Ólafur nU. Hann hafði það helst að
segja við heimkomuna að i Nor-
folk hafi hann hitt fyrir „vitra
menn og góögjarna”!
NU er eftir að vita hvaða ein-
kunn Ólafur gefur herforingjun-
um þegar hann kemur heim.
andi lögum sem eru frá árinu
1926. Þá mun ágóði upphafs-
mannanna ekki hafa veriö gerður
upptækur en einhverja uppbótar-
skatta hafa þeir eflaust þurft að
greiða.
Bragi Steinarsson sagði að til-
gangur slikrar keöju væri aug-
ljós: — upphafsmenn hennar
væru að hirða, velta eðá safna
saman peningum frá fjölda
manna og reynslan væri sU aö
fljótlega fylgdu fleiri i kjölfarið,
keðjunum fjölgaði. Það er þvi
ekki Ur vegi aö skjóta því hér inn
að nýlega frétti Þjóðviljinn af
brennivinskeðju sem er svipuð i
uppbyggingu, nema hvað menn
færa efsta manni á listanum eina
flösku af vini!
Bragi sagöist ekki vita nógu
mikið um nýju keöjuna til þess að
geta sagt til um hver niðurstaðan
yrði, ef yfirvöld færu af stað með
rannsókn sem hann taldi vist að
gert yröi. Myndi þá reynt að
koma ákærum á upphafsmenn
keðjunnar undir ákvæði um fjár-
svik og auögunarbrot, jafnvel
misneytingu.fjársafnanir og þess
háttar ákvæöi, fremur en ákvæði
um happdrætti, þar sem þau
væru auövitað gömul og Urelt.
Ennfremur sagði Bragi að hægt
væri að beita ákvæðum um upp-
tökurefsiverðs gróöa ef önnur lög
kæmu ekki til hjálpar.
En af hverju til hjálpar? Mega
menn ekki taka áhættuna af þvi
að tapa 25 þúsund krónum ef þeir
vilja? „Nei”, sagði Bragi. „Menn
mega að vlsu spila I happdrættum
Framhald á bls 13
Ákveðnari
lagareglur
um fjölda-
uppsagnir