Þjóðviljinn - 02.10.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJlNN . . . .
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvemdastjóri: Eióur Bergmann
RiUtiórar: Arni Bergmann, EinarKarl Haraldsson. Kjartan Olafsson
• Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
L’msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson.
Rekstrarstjóri: ÚÍfar Þormóösson
Afareiöslustióri: Valbór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg
Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir. Magnús H. Glslason, Sigurdór
Sigurdórssor..
Þingfréttir : porsteinn Magnússon.
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
LJÓsmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa :GuÖrún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Anna Kristln Sverrisdóttir. ►
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
I 'útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumiila 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
. Prentun : Blaöaþrent hf.
Lögin á
íslensku
• Ríkisstjórnin hefur ákveðiö að fela félagsmálaráð-
herra að láta fara fram endurskoðun á tilkynningar-
skyldu fyrirtækja vegna f jöldauppsagna og kemur jafn-
framf-tH álita að sameina í einum lögum ákvæði sem
fjalla um rétt verkafóiks til uppsagnarfrestsog skyldur
fyrirtækja í sambandi við hópuppsagnir.
• Þjóðviljinn fagnar þessari endurskoðun og hvetur
verkalýðshreyf inguna til þess að fylgja henni fast eftir.
Atvinnurekendur hafa gert tilraun til þess að fara í
kringum eða brjóta nýsett lög um rétt verkafólks
til uppsagnarfrestsog deila stendur um túlkun á tilkynn-
ingarskyldu fyrirtækja. í samþykkt ríkisstjórnarinnar
segir að nauðsynlegt sé að eyða þessum ágreiningi.
% Annarsvegar er hér um að ræða lög nr. 19 1979 þar
sem verkafólk fær einsf mánaðar gagnkvæman uppsagn
arfrest eftir eitt ár hjá sama atvinnurekanda, tveggja
mánaða eftir þrjú ár og þriggja mánaða eftir fimm ár.
Enda þótt margir starf shópar haf i miklu betri kjör hvað
uppsagnarfrest varðar var hér engu að síður á ferðinni
mikil réttarbót fyrir almennt verkafólk. Forráðamenn
f rystihúsa sumsstaðar á landinu reyndu að f ara í kring-
um þessi ákvæði í sumar, og Flugleiðir hafa stytt upp-
sagnarfrest með fjöldauppsögnum er fylgt hafa loforð
um endurráðningarákvörðun innan tveggja mánaða frá
dagsetningu uppsagnarbréfs. Eins og Þjóðviljinn hefur
margítrekað, og verið sakaður um aðför að atvinnu-
rekstri fyrir, sýna þessi dæmi að skerpa þarf lagafyrir-
mæli um uppsagnarfrest.
• Hinsvegar er deilt um túlkun á 55. grein laga nr.
13 1979, svokallaðra Ólafslaga. Þar segir að atvinnurek-
endum sé skylt að tilkynna vinnumálaskrifstof u félags-
málaráðuneytisins og viðkomandi verkalýðsfélagi „með
tveggja mánaða fyrirvara ráðgerðan samdrátt eða aðr-
ar þær varanlegar breytingar i rekstri, er leiða til upp-
sagnar 4 starfsmanna eð fleiri."
• Þessa lagagrein haf a atvinnurekendur túlkað á þann
veg að þeim sé ekki skylt að tilkynna hópuppsagnir fyrr
en einn mánuður sé liðinn af þriggja mánaða uppsagnar-
fresti. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra, sem sagt
hefur upp öllum Frihafnarstarfsmönnum, segir að
aldrei hafi verið meiningin að lengja uppsagnarfrestinn
í 5 mánuði, og þessvegna standist f jöldauppsögn utanrík-
isráðuneytisins.
• Hér er um grundvallarmisskilning að ræða. Arn-
mundur Backman aðstoðarmaður félagsmálaráðherra
segir í viðtali við Þjóðviljann um þetta atriði: „Það er
engan veginn verið að lengja uppsagnarfrest í fimm
mánuði. Tilkynningin til stjórnvalda tveimur mánuðum
áður en uppsagnarbréf eru send út er til þess að ráðrúm
gefist til þess að þau geti komið til hjálpar eða á einhvern
hátt haft áhrif á málin svo að ekki þurfi að grípa til
þeirra neyðarúrræða sem hópuppsagnir eru." Sama rök-
semdafærsla gildir að sjálfsögðu um tilkynningarskyldu
til verkalýðsfélaga.
• Hópuppsagnir hljóta ávalltað snerta f leiri en þá sem
beinan hlut eiga að máli. Fjöldauppsagnir sem snerta
tugi og hundruðir manna eru ekki einkamál fyrirtækja,
heldur málefni fjölskyldna, byggðarlaga, verkalýðs-
félaga og stjórnvalda. Meiningin með tilkynningar-
skyldunni var einfaldlega sú að ráðrúm gæfist til
samráðs, aðlögunar og athafna þegar atvinnurekendur
gerast „boðberar válegra tíðinda". Bæði stjórnvöld og
íslenskur atvinnurekstur liggja undir ámæli fyrir að
bregðast helst ekki við nýjum viðhorfum fyrr en í óefni
er komið. Markmiðið var einmitt að lengja viðbragðs-
tíma allra þeirra sem f jöldauppsagnir bitna á eða hljóta
að hafa af þeim afskipti.
• Endurskoöun rikisstjórnarinnar er því sannarlega
tímabær. Hártogunarmenn hljóta að beygja sig þegar
lagatextar hafa verið þýddir fyrir þá á ótvíræða
íslensku.
— ekh j
klippt
tapiö. betta hefur mörgum vel
gefist fyrr.
eru nú farnir að kalla frum-
skógarlögmál.
Lögmál frumskógarins
eða frjáls samkeppni?
Liklega má segja aö sjón-
varpsþátturinn i fyrrakvöld hafi
veriö kórónan á hinar fjöl-
skrúöugu umræöur um málefni
Flugleiöa undanfarnar vikur
Þaö var fyrr i haust aö
Siguröur Helgason, forstjóri
Flugleiöa,lét sér þau orö um
munn fara á opinberum vett-
vangi, aö nú væru þaö frum-
skógarlögmál sem giltu i sam-
keppni flugfélaganna um
Atlantshafsflugiö milli megin-
lands Evrópu og Ameriku. Og
þaö mátti skilja þá á forstjóran-
um, aö Flugleiöir gætu nú eigin-
lega alls ekki starfaö undir
þessum lögmálum frumskógar-
ins, — a.m.k. ekki nema veru-
legur stuöningur Islenska rikis-
ins kæmi til.
En hvaöa lögmál frum-
skógarinseru nú þetta sem voru
aö hrella forstjórann? Eru þaö
ekki nákvæmlega sömu lögmál-
in og oftast ganga undir þvi
fallega nafni „frjáls sam-
keppni”?
Kveðjan frá Carter
Carter Bandarikjaforseti, sá
Allt veðsett!
Og svo var þaö sjónvarpsþátt-
urinn i fyrrakvöld um málefni
Flugleiða. Þaö voru einkar at-
hyglisveröar upplýsingar, sem
þar komu fram.
Steingrimur Hermannsson
samgönguráöherra upplýsti, aö
beiöni Flugleiða um 6 miljaröa
rikisábyrgð heföi borist sér að-
eins fáum klukkustundum áöur
en hann hélt til Lúxemborgar i
fyrra mánuði til að reyna aö
leysa vanda Flugleiöa, — og aö
þessi 6 miljaröa vöntun til viö-
bótar viö allt annaö heföi þá
komiö sér á óvart.
Svavar Gestsson, félagsmáta
ráöherra, sem þessa dagana
geghir störfum fjármálaráö-
herra, staöfesti,aö samkvæmt
gildandi lögum væri ekki hægt
aö veita þessa ríkisábyrgö, þar
sem eignir Flugleiöa væru þeg-
ar fullveösettar miöaö viö
reglur rikisábyrgöasjóös.
Og Siguröur Helgason, for-
stjóri,virtistkoma af fjöllum, en
kom nú vist bara frá Lúxem-
borg. Hann fullyrti, að Baldur
óskarsson væri ekki liklegur til
aö reka fyrirtækið betur en hann
sjálfur og hans félagar. Þetta
var auövitað alveg nauösyníegt
aö fræöa alla þjóöina um, ekki
Að tapa 16 miljörðum á
18 mánuðum
En Baldur Óskarsson, sem
skipaöur var fyrir nokkrum vik-
um opinber eftirlitsmaður meö
rekstri Flugleiöa,haföi fleiri tið-
indi aö flytja i sjónvarpsþættin-
um i fyrrakvöld.
1 máli hans kom fram, að i
árslok 1978 var bókfært eigið fé
Flugleiða um 23 miljónir doll-
ara. 18mánuöum siöar, þann30.
júni sl.,höföu ekki aöeins þessar
23 miljónir dollara gufaö upp i
taprekstri Atlantshafsflugsins,
heldur var eiginfjárstaöan oröin
neikvæö um svo sem 8 miljónir
dollara. A þessu eina og hálfa
ári haföi félagið tapaö 31.6
miljónum dollara af eigin fé,
eöa um 16 miljöröum islenskra
króna.
Muna menn hve stolt voru
svör frjálshyggjupostulanna á
Alþingi og i fjölmiölunum ein-
mitt siöla árs 1978, þegar borin
var fram krafa um þaö, aö
rikisvaldiö gripi i taumana áöur
en allt færi i kaldakol hjá Flug-
leiöum? Sjaldan hafa þeir oröiö
móögaöri en einmitt þá, — að
rikiö ætti aö fara aö gramsa
meö skitugum fingrum á gullinu
þeirra’.
Forráöamenn Flugleiöa. — Skyldu þeir vera aö hugsa um muninn á frjálsri samkeppni og lögmálum
frumskógarins?
• fremsti meöal jafningja i höfuö-
I stöövum hinnar „frjálsu sam-
I keppni”, lét þau boö út ganga, að
| sérhvert flugfélag mætti nú
■ selja flugmiða yfir Atlantshafiö
I á þvi veröi, sem þvi sjálfu sýnd-
I ist. Svona trúr reyndist Banda-
I rikjaforseti margrómaöri hug-
■ sjón frjálshyggjunnar og þurfti
I vist engum aö koma á óvart,
I eöahvaö?
En þá koma forsvarsmenn
■ Flugleiöa,mennirnir sem ýmsir
I höföu taliö bestu syni einka-
I framtaksins á lslandi,og hrópa
I upp um frumskógarlögmál.
■ Þeir segjast vera bjargarlausir
I og hreint að farast I frumskógi
I samkeppninnar frjálsu og biöja
I ásjár hjá islensku rikisstjórn-
• inni, þeirri stjórn sem allir
I sannir frjálshyggjumenn telja
I óvin sinn númer eitt! bvillk
I niðurlæging frjálsra manna, —
■ og a ö a llt skuli þetta ver sjá lfum
| Carter aö kenna, — aö forseti
• Bandarikjanna skuli veröa til
I þess aö hrekja stórhuga riddara
I einkaframtaksins á Islandi i
I þvilika canossaför, — þaö hlýtur
■ að vera sárast.
I óglögg landamæri
Nu vaknar lika spurningin,
■ hvar endar hin ágæta frjálsa
| samkeppni, og hvartaka hin illu
I frumskógarlögmál viö? —
, Skyldi geta veriö aö landamær-
■ in þar á milli séu stundum
1 sveipuö þoku, jafnvel ekki til á
iandabréfinu? Liklega hafa
garpar einkaframtaksins i
forystuliði Flugleiöa hf. aldrei
velt slikum spurningum fyrir
sér, —þeir voru svo saklausir —
fyrr en þá máske núna aö
Carter fór að rugla þá i riminu.
Nei, þá er betra aö halda sig
við þá einföldu hugmyndafræöi,
að gróöann eigi maöur alltaf aö
hiröa sjálfurog hlutverk „þess
opinbera” sé það eitt að sjá um
sist U r þvi forst jórinn lét vera a ö
svara nokkru þeim tiðindum
sem fram komu I máli Baldurs
Óskarssonar i þessum sama
sjónvarpsþætti. Og þaö voru
samt ekki litil tlöindi. Þau voru
m.a. þessi:
Ekkert vantaði nema
tekjurnar!
Ariö 1978 geröu forráöamenn
Flugleiöa ráö fyrir að tap
félagsins þaö ár yröi 2 miljónir
dollara. t reynd varö tapiö 6
miljónir dollara.
Arið 1979 geröu forráöamenn
Flugleiöa ráö fyrir aö tapiö á
rekstri félagsins yröi 7 miljónir
dollara. 1 reynd varö tapiö 20
miljónir dollara. t byrjun árs
1980 geröu forráöamenn Flug-
leiöa ráö fyrir aö tap félagsins á
þessu ári yröi 4 miljónir dollara.
t reynd var tapiö orðiö 13
miljónir dollara strax um mitt
ár.
Forstjórinn sagöi reyndar i
s jónvarpsþættinum , að
rekstraráætlanir félagsins
heföu staöistprýöilega,þaö heföi
bara verið tekjurnar sem
brugöust! A þeim bæ koma tekj-
urnar rekstraráætluninni sem
sagt ekki neitt viö. Rekstrar-
áætlunin stenst þótt tekjumar
bregöist. Undarlegt bókhald
þaö. En meö þessu er forstjór-
inn þó aö segja aö þaö hafi ekki
verið óvæntar útgjaldahækkan-
ir, sem leiddu til þess aö tapiö
hjá Flugleiöum varö 17 miljón-
um dollara meira (8—9 miljarð-
ar isl. kr.) en áætlaö var á árun-
um 1978 og 1979, heldur hafi þaö
eingöngu veriö tekjurnar sem
brugöust. — Og þá væntanlega
vegna hinnar frjálsu sam-
keppni, sem óliklegustu menn
Einkaframtak sem ■
segir sex
En svo lét Carter þá halda I
áfram aö tapa, og þeir töpuöu 16 ■
miljöröum á 18 mánuöum. Þá I
fóru loks hnjáliöirnir aö kikna
og röddin að skjálfa litiö eitt i I
ákallinu um hjálp. bvi hvaðan *
átti hjálpin að koma? Nú fann I
risinn á brauöfótunum, sem áö- I
ur haföi leikiö sér sæll og glaöur I
að gullunum sinum, enga
hjálparbeiöni aöra en þá að
knýja dyra 1 lágreistu húsi
islenska stjórarráösins og biöja
um griö undan illum lögmálum
frumskógarins, þessum sem áð-
ur hétu þvi fagra nafni „frjáts
samkeppni”.
Og þessir 16 miljarðar króna,
sem þeir höföu tapaö á 18 mán-
uöum til viöbótar viö fyrra tapi.
Hvaöa upphæö er þaö? Hún
samsvarar nær tvöföldu fast-
eignamatsveröi allra fasteigna
félagsins hér á landi. Hún sam-
svarar helmingnum af áætluöu
söluveröi af öllum flugflota
félagsins, og er þá miöað viö
áætlanir forráöamanna Flug-
leiða um markaösverö fyrir vél-
arnar, sem flestir efa aö stand-
ist. Upphæöin sem þeir töpuöu
af eigin fé á aöeins 18 mánuöum
samsvarar yfir 40% af öllum
tekjum rikisins af tekjuskatti
einstaklinga á þessu ári. Hún er
meira en tifalt hærri en allt þaö
fé sem islenska rikiö hyggst
verja til frakvæmda i flugmál-
um hér á landi samkvæmt fjár-
lögum þessa árs.
Einkaframtakiö lætur ekki að
sér hæöa, frjálshyggjan blifur,
eöa hvaö?
En hvaö heföu menn sagt um
rikisrekstur, sem skilaöi svona
útkomu? ^ |
•a skorid