Þjóðviljinn - 02.10.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 02.10.1980, Síða 13
Klúbbur ejf ess Breyttur opnunar- tími Klúbbur eff ess starfar enn og mun starfa í vetur eftir þvi sem fregnir herma. Nú hefur verið ákveðið að stytta opnunartimann litið eitt, svona til að halda ekki vöku fyrir djassunnendum langt fram á nótt. Hér eftir verður opn- að kl. 21 og lokað kl. 23:30. 1 kvöld leikur Nýja kompaniið sem áður hét Bláa bandið, þeir Tómas Einarsson og félagar. A sunnudagskvöld verður kvartett Reynis Sigurðssonar á ferðinni, en næsta sunnudag leikur Big Band. —ká Uppsagnir Framhald af bls. 1 hefur sagt að lögin um til- kynningarskylduna séu gagns- laus séu þau túlkuð á þanri veg að nægilegt sé að tilkynna um uppsagnir tveimur mánuðum áður en þær taka gildi. Með þvi að leiða i lög tilkynningarskyldu tveimur mánuðum fyrir dagsetn- ingu uppsagnarbréfa hafi verið ætlunin að veita stjórnvöldum, verkalýðsfélögum og forráða- mönnum fyrirtækja ráðrúm til samráðs, aðlögunar og athafna áður en gripið væri til þess neyðarúrræðis sem hópuppsagnir hljóta að teljast. —ekh Keðjubréf Framhald af bls. 1 en þeir sem fyrir happclrættunum standa verður að hafa tilskilin leyfi réttra yfirvalda”. Þess má að lokum geta að ef menn hafa ekki þessi tilskyldu leyfi varðar það sektum frá 50 krónum til 2000 króna.bessiákvæði eru nefnilega lika i lögunum frá 1926! —AI Húseigendur I 'ramhald af bls. 1 ákvæði tók gildi að loigu- samninga ætti að gera á eyðublöð frá Félagsmálaráðuneytinu. í þessu tilfelli er samningurinn ógildur en húseigendur telja að ákvæðið um gildistima samnings- ins standist. Það reynir á það eftir helgina hver úrskurður dómsvalda verð- ur um þessi atriði en útburðar- málin koma fyrir borgardóm næstu daga. —ká Er sjónvarpið bilað? Skjárinn Siónvarpsverhstói BergstaáasWi 38 simi i 2-19-4C SKÍP4UTGCR0 RJKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavík 7. þ.m. vest- ur um land til Akureyrar og snýr þar við. Ms. Esja fcr frá Reykjavík 9. þ.m. aust- ur um land til Vopnafjarðar og snýr þar við. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk 10. þ. in, austur um land i hringferð. Viðkoma samkvæmt áætlun. Fimmtudagur 2. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi — Félagsfundur. Miðvikudaginn 1. október kl. 20.30 verður hald- inn félagsfundur I ÞINGHÓLI. Dagskrá: 1. Félagsstarfið á komandi vetri. 2. Kosning uppstillinganefndar, sem skila á til- lögum fyrir næsta aðalfund^ •' 3. SVAVAR GESTSSON, ráðherra, fjallar um rikisstjórnarsamstarfið og horfurnar i lands- málunum. 4. önnur mál. Stjórn ABK. Miðstjórnarfundur: Miöstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar i Reykjavik klukkan 5 siðdegis, föstudaginn 10. október. Fundurinn stendur föstudag og laugardag. Fundar- húsnæði auglýst siðar. Dagskrá: 1. Undirbúningur landsfundar Alþýðubandalagsins. Framsögumaður Lúðvik Jósepsson. 2. Orku- og iðnaðar- mál. Framsögumaður Hjörleifur Guttormsson. 3. önnur mál. Lúðvik Jósepsson. Undirbúningur fyrir landsfund. Fundarröð um utanrikis- og þjóðfrelsismál 5. fundur i fundaröð um utanrikis-og þjóðfrelsismál verður haldinn fimmtudaginn 20. okt. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Starf og stefna Samtaka herstöðvaandstæðinga. — Félag- ar fjölmennið og fræðist, jafnframt þvi að taka þátt I stefnumótun ABR fyrir landsfund. — Stjórn ABR. Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 1. okt. kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25, neðri hæð. Dagskrá: 1. Félagsstarfið á komandi vetri. 2. Halldór Brynjóifsson segir frá hreppsmálefnum Borgarness. 3. Kosning fulltrúa á landsfund 20—23. nóv. Skúli Alexandersson kemur á fundinn. Félagar eru hvattir til að f jölmenna. — Stjórn félagsins. Lúðvik Hjörleifur Svavar Haustfagnaður Alþýðubandalagsins i Reykjavik Alþýðubandalagið í Reykjavik gengst fyrir veglegum haustfagnaði í félagsheimiliRafveitunnarvið Elliðaár laugardaginn 4. október frá kl. 9:00—03:00. — Á miðnætti verður borinn framveglegur náttveröur. — Forsala aðgöngumiða er á Grettisgötu 3. Tryggið ykkur miða i tima þarsemhúsið tekuraðeins 160manns,— Stjórn ABR. Undirbúningur fyrir landsfund Fundaröð um utanrikis- og þjóðfrelsismál 5. fundur I fundaröð um utanrikis- og þjóðfrelsis- mál verður haldinn íimmtudaginn 2. okt. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Starf og stefna Samtaka herstöðva- andstæðinga. Framsögn hefur Guðmundur Georgsson form. Sha. Félagar fjölmennið og fræðist jafnframt þvi að taka þátt i stefnumótun ABR fyrirJandsfumL_ — Stjórn ABR. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Undirbúningur fyrir landsfund. Umræðufundur um fjölskyldupólitík 4. fundur i fundaröð um fjölskyldupólitik veröur haldinn fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Guðrún Helgadóttir verður með framsöguerindi um fjölskylduna og dagvistar- mál. Félagar fjölmennið og fræðist jafnframt þvi að taka þátt i undirbúningi fyrir landsfund. Stjórn ABR. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur aðalfund sunnudaginn 12. október að Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. önnur mál. — Stjórnin. Guörún. FÉLAGSGJÖLD ABR Um leiö og stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til aö taka virkan þátt i starfi félagsins minnum við þá sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla aðgera þaðsem fyrst. — Stjórn ABR. Aðalfundur Alþýðubandalags Héraðsmanna verður haldinn laugardaginn 4. okt. kl. 14.00 i fundarsal Egilsstaða- hrepps. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Reikningar. 4. Argjald. 5. Lagabreytingar. 6. Stjórnarkjör. 7. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing og landsfund. 8. Arshátiö. 9. Fjármál félagsins. 10. önnur mál. — Stjórnin. Blaðburðar- fólk óskast Skerjafjörður (strax!) Frostaskjól — Granaskjól (strax!) Þverbrekka — Digranesvegur (strax!) Ath! 10% vetrarálag ofan á laun frá og með 1. október. UODVIUINN Siðumúla 6 simi 81333. I Hafnfirðingar Föstudaginn3. okt. verður opnaður gæslu- i völlur með inniaðstöðu fyrir börn á aldr- j inum 2—6 ára við Smyrlahraun i Hafnar- j firði. Opnunartimi er kl. 8—12 og 13—17. j Félagsmálastjóri Þökkum innilega alla þá vináttu andlát er okkur var sýnd við Kristjáns Andréssonar Vörðustig 7, Hafnarfirði. Salbjörg Magnúsdóttir Logi Kristjánsson Ólöf Þorvaldsdóttir Maria Kristjánsdóttir Jón Aðalsteinsson Bergljót Kristjánsdóttir Olga Þórhallsdóttir Andrés Kristjánsson Katrin Kristjánsdóttir. Sjöfn Hauksdóttir FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.