Þjóðviljinn - 09.10.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 09.10.1980, Page 1
DJOÐVILJINN Fimmtudagur 9. október 1980 — 227. tbl. 45. árg. Atlantshafsflug í eitt ár og aukiö hlutafé: Enn óvissa með hlut ríkisins Aðstoð ríkisins og tilhögun hennar háð samþykki Alþingis „Viö höfum ekki meinaö starfsfólki sérstaklega aö auka hlutafé sitt, heldur höföum viö þegar 26 septem- ber i stjórninni gert samþykkt um aö stööva hlutafjársölu vegna væntan- legs hluthafafundar”, sagöi örn Ó. Johnson stjómar- formaöur Flugleiöa m.a. f svari til Kristjönu Millu Thorsteinsson sem gagnrýnt haföi þá ákvöröun stjórnar- innar aö neita tilboöi starfs- mannahópa um kaup á hlutafé nú I vikunni. örn kvaö ástæöuna hafa veriö þá aö tillaga lægi fyrir um hlutafjáraukningu og einnig aö eölilegt heföi veriö taliö aö þegar úrskuröur hluthafafundar lægi fyrir sætu allir starfsmenn viö sama borö, og settar yröu relgur um sölu hlutabréfa til þeirra. Fyrir hlutaf járaukninguna var heimild til þess aö hafa hlutafé Flugleiöa allt aö 2.940.000.000 kr., en 240 milljónir þar af höföu um nokkurt skeiö reynst óseljan- legar. Nú hefur veriö samþykkt aö auka hlutaféö i allt aö 3.5 milljaröa og eru þvi um 800 miljtínir króna i hlutafé til ráöstöfunar eftir hluthafafundinn I gær. Hlut- hafar hafa forkaupsrétt aö 560 milljón króna aukingunni sem samþykkt var i gær. Neyti þeir ekki forkaups- réttar síns og standi rikiö viö áform sin um aö auka hluta- fé sitt í 20% myndi þaö þurfa aö kaupa hlutafé fyrir 540 milljónir af 560 milljón kr. aukningunni. Eftir stæöi þá hlutafé aö upphæö 260 milljónir króna til ráöstöf- unar, og fyrir fundinn höföu starfsmannahópar lýst sig reiöubúna til kaupa á 200 milljón. kr. i hlutafé. Kristjana Milla Thorsteinsson sagöi á fund- inum aö hún fagnaöi aukinni þátttöku rikisins i flug- rekstrinum og teldi aö viö núverandi aöstæöur gæti hún veriö til góös og oröiö upphaf af nýrri stíkn i flugmálum ásamt meö aukinni þátttöku starfsfólks. Ekki tókst betur til en aö formgalli var á tillögu stjórnar um hlutafjáraukn- inguna og var á hann bent af Baldri Guölaugssyni hrl. Bjargaöi Orn 0. Johnson i horn meö munnlegum yfir- lýsingum um meöferö, sölu, fresti, hlutaflokka og for- gangsrétt og form sem færöar voru til bókar. ekh. Stjórn Flugleiöa fékk á fjölmennum hluthafafundi i gær yfirgnæfandi stuöning viö tillögur sinar um áframhald Atlantshafs- flugs a.m.k. um eins árs skeiö, og aukningu hlutafjár um 560 miljónir kfóna, sem væntaniega mun hafa I för meö sér aö rikiö auki hlut sinn I félaginu úr 6 I 20%. Ekki fór þó allt aö vilja stjórnar- innar þvi aö I bréfi samgönguráö- herra til fundarins var ekki aö finna þau svör viö fjárhagslegum atriöum sem stjórn Flugleiöa tel- ur forsendu áframhaldandi Atlar.Vstiatsí'iugs. Akvöröunin um Í.Ö viöhalda flugi y fir AtlaTús'nafiö I eitt ár er þvi háö þvi skilyröi aö Alþingi og stjórnvöld veiti félag- inu þá úrlausn sem þaö telur viöunandi. Vegna flugs á Noröur-Atlantshafi er gert ráö fyrir aö starfsmönnum á tslandi fjölgi um 300aöhámarki og um 80 erlendis. A hluthafafundinum voru mættir fulltrúar fyrir 86% hluta- fjár aö frádregnu eigin hlutafé félagsins. 89.5% greiddra atkvæöa voru tillögu um áframhald Atlantshafsflugs i hag, 3.2% á móti og 7.3% atkvæöaseöla voru auöir og ógildir. Hlutafjár- aukningin var samþykkt meö 96.5% atkvæöa, 34% voru á móti og 0.1 ógiidir seölar og auöir. Miljón dollara tap Samkvæmt áætlun sem lögö var fram af Siguröi Helgasyni forstjóra á hluthafafundinum er gertráöfyrir 1 miljón dollara tapi á Atlantshafsfluginu næstu 12 mánuöi aö þvi tilskyldu aö bein aöstoö fáist frá rikisstjórnum Islands og Luxemborgar sem nemur samtals 5.5 miljónum doll- ara. Flugleiöir hafa fariö fram á þaö viö rikisstjórnina aö hún tilgreini hvernig fjárhagsaöstoö af hennar hálfu til félagsins veröi útfærö. Er þaö vegna skulda- breytinga upp á 6 milj. dollara, 6 miljón dollara rekstrarfjárláns, greiöslu á baktryggingu og niöur- fellingar á lendingargjöldum á Keflavikurflugvellifyrir árin 1979 og 1980. Eignasala verði könnuð 1 svari Steingrims Hermanns- sonar samgönguráöherra til fundarins segir aö öll fjárhags- atriöi sem stjórn Fiugleiöa og rikisstjórnin hafa veriö aö ræöa séu háö samþykki Alþingis, og muni tillögur þar um veröa lagöar fram I þingbyrjun. Um framkvæmd þeirrar bakábyrgöar aö fjárhæö allt aö 3 miljónir doll- ara sem samþykkt hefur veriö fyrir næstu 12 mánuöi svo og auknar rikisábyrgöir veröi f jallaö i sérstöku bréfi fjármálaráöu- neytisins til félagsins. Framhald á bls. 13 Nýtt fiskverð ákveðid í gaer: 8% hækkun á skiptaverði gegn því að tímabundið olíugjald til fiskiskipa hækki Nýtt fiskverö var ákveöið í gær á fundi verölagsráös sjávarútvegsins og I fréttatil- kynningu frá ráöinu, sem Þjóöviljanum barst I gær segir: „A fundi yfirnefndar Verölagsráös sjávarútvegsins i dag 8. október 1980, var ákveöið nýtt fiskverö, sem gildir frá 1. október til 31. desember 1980. Veröákvöröun þessi felur I sér 8% hækkun á skiptaveröi frá þvi veröi, er gilt hefur frá 1. júni sk. tilkynningu Verölagsráös sjávarútvegsins nr. 14/1980. Þaö er forsenda þessarar ákvöröunar, aö lögum um timabundiö oliugjald til fiski- skipa veröi breytt þannig aö oliugjaldiö hækki úr 2.5% I 7.5% af skiptaveröi frá og meö 1. október 1980. Sjávarútvegs- ráöherra hefur lýst þvi yfir, aö frumvarp þessa efnis veröi lagtfram, þegar Alþingi kem- ur saman. Veröiö var ákveöiö meö þremur atkvæöum gegn einu, einn nefndarmanna sat hjá. Meö veröákvöröun þessari greiddu atkvæöi annar fulltnli fiskkaupenda, Arni Benediktsson og fulltrUi útvegsmanna, Kristján Ragnarsson, auk oddamanns nefndarinnar, Olafs Daviös- sonar. Ingólfur Ingólfsson fulltrúi sjómanna greiddi atkvæöi gegn ákvöröuninni, en annar fulltrúi fiskkaupenda, Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson, greiddi ekki atkvæöi.” Hluthafafundur Flugleiöa á Hótel Loftleiöum I gær var glfurlega fjölmennur og samþykkti aukningu hlutafjár og áframhald Atlantshafsflugs meö miklum meirihluta. Ljósm. eik. Ný rekstraráœtlun: Miljón dollara tap með ríkisstyrkjunum „V eruleg áhætta” sagði Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða Tap Flugleiöa á þessu ári veröur væntanlega ekki minna en 12 til 13 m illjaröa dollara ofan á 20 milljóna dollara tap i fyrra. Aö mestum hlut stafar tapiö af Atlantshafssamkeppninni, sem örn Ó Johnson stjórnarformaöur likti viö feigöargöngu læmingja- hjaröar, 'sem meö vissu millibili tortima sjálfum sér. Samkvæmt rekstraráætlun er félagiö geröi I lok ágústmánaöar, er tekin haföi veriö ákvöröun um aö hætta flugi milli Luxemborgar og Banda- rikjanna og gripiö haföi veriö til fjöldauppsagna, fyrir timabiliö nóvember 1981 til október 1981 var gert ráö fyrir hagnaöi aö upphæö 1.1. miiljónir dollara, aö undanskildum 700 þús. dollara gróöa á Bahama. International Air á lslandi og i Ný rekstraráætlun hefur nú veriö gerö fyrir félagiö og inn í hana tekinn áframhaldandi rekstur á Noröur-Atlantshafsleiö. Niöurstaöa hennar sýnir tap að upphæö 6.5 miljónir dollara án International Air Bahama fyrir timabilið nóv. nk. til okt. 1981. Meö þvi aö bæta inn flugi á Noröur-Atlantshafi versnar þvi heildarstaöa áætlana Flugleiöa um 7.6 miljónir dollara. 1 ræöu sinni sagöi Siguröur Helgason aö til aö mæta áætluöu tapi aö upphæö 6.5 miljtínum dollara heföu Flugleiöamenn um 5.5 miljtímr dollara i baktryggingu Sáttanefnd á fundi ríkisstjórnarinnar í gær: Aðeins gefin skýsla 1 gærmorgun gekk sáttanefnd I kjaradeilu ASt og VSl á fund rikisstjórnarinnar og sagöi Svavar Gestsson félagsmálaráö- herra aö á fundinum heföi þaö eitt gerst aö sáttanefnd gaf rfkis- stjorninni ýtarlega skýrslu um stööuna I samningamálunum. Á fundinum voru engar ákvaröanir teknar aö sögn Svavars. Guölaugur Þorvaldsson rikis- sáttasemjari sagöi siödegis i gær aösáttanefnd heföi engar ákvarö- anir tekiö um hvenær haldiö veröur áfram sáttatilraunum og samningafundir teknir upp. Sagöi Guölaugur aö fundur væri fyrir- hugaöur hjá sáttanefnd I kvöld (gærkveldi) en ekki sagðist hann eiga von á þvi aö neinar ákvarö- anir yröu teknar á þeim fundi. Ljóst er þvl aö samningamálin sitja algerlega föst eins og er og lausn þeirra fjarri þvl aö vera I sjónmáli. Sjá viötöl viö nokkra verkalýösforingja á bls. 16 — S.dór. frá stjórnvöldum Luxemborg. Helstu forsaidur hinnarnýju áætlunar eru þær aö flogiö veröur sjö sinnum i viku yfir sumar- timann milli Luxemborgar, Keflavlkur og New York, þrisvar yfir vetrartimann. Milli Luxemborgar Keflavíkur og Chicago veröa tvær feröir i viku yfir sumartimann og sömuleiöis milli Keflavlkur og New York en engar yfir vetrartimann. Aætlaö er aö flytja 125 þúsund farþega á þessari leiö samanboriö viö 156 þúsund áriö 1980 og 259 þúsund áriö 1979. Hér er þó aöeins um frumhugmynd aö flugaætlun aö ræöa, sem geti breyst. Irekstraráætluninni er gert ráð fyrir 11% hækkun fargjalda- á Atlantshafsleiðinni á næsta ári( engert er ráö fyrir aö eldsneytis- verö hækki um 1% á mánuöi. Vegna N-Atlantshafsflugsins veröur DC-8 vél I notkun allt áriö á þeirri leiö ásamt sumarvél af sömu tegund, starfsmönnum fjölgar á ný um 300 aö hámarki og um 80 erlendis. Siguröur Helgason kvaöst ekki vilja gerast spámaöur um þróun flugs á Noröur-Atlantshafs- leiöinni á næstunni. Til þess væri óvissanof mikil. ,,A þvi er þó eng- inn vafi aö verulega áhætta mun fylgja sllkum rekstri”, sagöi hann i lok yfirlitsræöu sinnar. — ekh.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.