Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 1
Samstada i stjóm Flugleiða um skilyrðin í gœr: uomiuiNN Miðvikudagur 12. nóvember 1980 — 256. tbl. 45. árg. Láta ekkert uppi um afstöðu sína Svörin send bréflega til samgönguráðherra ,,Ég get ekki greint frá niður- herra vart búinn að fá bréfið i stöðu stjórnarinnar að svo hendur”, sagði örn O. Johnson stöddu, enda er samgönguráð- stjórnarformaður Fiugleiða I gær -------------------að loknum stjórnarfundi i Strompurinn hjá Lýsi og mjöl enn að: Jós mjöli yfirbæinn Hógvær krafa um mengunarvarnir felld í heil- brigðisnefnd Aðfararnótt mánudagsins keyröi óþrifnaðurinn frá Lýsi og M jöl um þverbak, og kalla þeir þó ekki allt ömmu sina i þeim efnum, sagði Hafnfirðingur i samtali viö Þjóðviljann I gær, — en þessa umræddu ndtt rauk ekki aðeins peningalyktin viðfræga úr strompi verk- smiöjunnar, heldur jós hann jafnframt mjöli yfir bæinn. Kvað svo rammt að austrin- um að þvottur innan dyra varð óhreinn á nýjan leik og að morgni mátti á götum skrifa i mjölið. Atvik þetta kom til um- ræðu á fundi heilbrigðis- nefndar Hafnarfjarðar i gær og þar kom i ljós hvernhug bæjarstjórnarmeirihlutinn ber tii mengunarvarna, en fulltrúar hans felldu tillögu frá Alþýðubandalagi og Alþýðuflokki um að banna rekstur fyrirtækisins nema hreinsunarbúnaöur væri i fullkomnu lagi og notkun. Hógværari kröfu er vart hægt aö gera.finnst flestum Hafnfiröingum ,en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og óháðra eru á ööru máli! —AI Lést eftfr bílslys í Þýskalandi Ungur Islendingur lést á sjúkrahúsi i Bremenhaven i fyrrakvöld eftir aö hann lenti i bilslysi. Maðurinn hét Gunnar Th. Gunnarsson. Hann var á ferð ásamt fjöl- skyldu sinni eftir hraðbraut þegar billinn fór út af vegin- um og lenti á tré, með þeim afleiðingum að Gunnar og kona hans slösuðust mjög alvarlega, en synir þeirra tveir sem voru i aftursætinu slösuðust minna. Talið er að ising á veginum hafi valdið slysinu. í dag skrífar össur Skarphéðinsson frá Bretlandi um „Valkost vinstrí andstööunnar”, Tony Bcnn og fylgismenn hans i breska Verkamannafiokkn- úm. Sjá opnu Blásari á ferö. — Einn úr Platters sem nú eru farnir út á landi. — Ljósm. — gei—. félaginu. Þar var tekin ákvöröun um svör viö sjö skilyröum sem ákveðið hefur veriö aö setja fyrir rikisábyrgðum og annarri aöstoð. Að sögn Arnar 0. Johnson var alger samstaða i stjórninni og tekin afstaða til hvers skilyröis fyrir sig. Er sú afstaöa tiunduð i bréfi til samgönguráðherra og átti það aö berast honum undir kvöldið. Ekki tókst Þjóðviljanum i gærkvöldi aö ná tali af Stein- grimi Hermannssyni en örn 0. Johnson vlsaði á hann með upp- lýsingar um efni bréfsins. AI Tíðindalítið af prentara- deilunni Sáttasemjari kallaði fulltrúa bókageröarmanna og Félags islenska prentiðnaðarins á sinn fund kl. 14. i gær og stóð fundur- inn til kl. 19. Fátt geröist mark- vert að sögn prentara, en annar fundur hefur verið boöaður i dag. —ká Ölafur Ragnar á þingi: Ótímabært ad ákveða um flugstöð Helguvíkurgeymarnirtengjast auknum hernaðarumsvifum Það er ótimabært að ákveða um flugstöð á Keflavikurflugvelli nú, þar sem svo margir þættir flug- málanna eru i óvissu, sagði Ólafur Ragnar Grimsson, fulltrúi Alþýðubandaiagsins i umræðum á alþingi I gær. Flugstöðvar- byggingin er langt komin I hönnun, en engin ákvörðun hefur verið tekin um það, hvort hana á Samkvæmt áreiöaniegum heimiidum Þjóöviljans lagði Alfreð Eliasson fram vantraust- tillögu á forstjóra Flugleiöa á stjórnarfundi i gær. Var tillögunni dreift en ekki tekin afstaða til hennar á fundin- um, samkvæmt heimildum blaös- að byggja eftir þeim teikningum né hvenær. Um ráöagerðir um eldsneytisgeyma iHelguvik sagði Ólafur Ragnar, að mengunar- málin mættu leysa ööru visi, en Helguvlkurgeymarnir þýddu mikia útfærslu á hlutverki her- stöðvarinnar og byöu árásar- hættu heim. Heiguvlkurmálið er, samkvæmt ummælum utanrikis- ins. örn O. Johnson sagöi að- spurður i gærkvöldi aö hann sæi enga ástæðu til að greina frá þvi aö svo stöddu hvað fyrir fundin- um hefði legið og Alfreö Eiiasson sagði aö hann gæti ekkert um fundinn sagt, allt sem þar hefði fariö fram væri algert trúnaðar- ráðherra, ekki komið á neitt ákvörðunarstig. Umræöurnar um þessi mál urðu, þegar utanrikisráðherra svaraöi fyrirspurn Karls Steinars Guðnasonar. Sjá nánari frásögn um aronsku og ákvöröunarvald á siðu 6. Alfreö Eliasson neitar þvi ekki aö hafa boriö tiliöguna fram. mál. Hvorugur þessara manna neitaöi spumingunni. — AI V antraust á Sigurð Helgason? Lágt verð fyrir síldina í Danmörku Júpiter RE seldi fyrstu sild vetrarins i Hirshals i Dan- mörku i gær. Fremur lágt verð fékkst fyrir sildina eða 421 kr. fyrir kilóið. Fyrirhugað hafði veriö að 30-40 bátar færu i söluferöir, en haft var eftir Kristjáni Ragnarssyni I útvarpinu I gær að óvist væri hvort af þeim söluferðum yrði, þar sem verðið væri mun lægra en búist haföi verið viö. —ká Olíueyðslumælar komnir í 50 togara: Talsverður sparnaður Nú eru komnir um 50 ollueyðslu mælar I islenska togara og hefur áhugi á þessum tækjum vaxiö mikið enda þykja þeir þarfaþing I baráttunni við sihækkandi oiiu- kostnað. Mælar þessir eru tvenns konar, frá örtölvutækni og Tæknibúnaði og er framleiðsla og hönnun islensk. Mælirinn frá Tæknibún- aöi er flóknari og með fleiri segir útgerðar- stjóri MÁS í Ólafsvík breytum en sá frá örtölvutækni og þvi ekki sambærilegur I verði, en fullkomnasti búnaðurinn frá örtölvutækni kostar um tvær miljónir niðursettur. Ollukostnaður á svartoliutogur- unum nemur nú um 23-25% af út- gerðarkostnaði og sagði Kristján Pálsson, útgerðarstjóri Más i Ölafsvik I gær, að þegar oliu- eyðslan nálgaðist þrjú hundruð miljónir á ári þyrfti ekki nema brotúrprósentustigi i sparnaði til þess að mælirinn borgaði sig upp. ,,Mér sýnist að þetta muni tals- vert miklu”, sagði Kristján, en oliueyðslumælir var settur I Má i júlí. Hann sýnir eyðslu á klukku- stund og á sjómilu en einnig má stjórna eyöslunni meö breytilegri notkun rafmagnstækja um borö. „Markmiðið með notkun þess- ara mæla er að auka hagkvæmni i rekstrinum, meö þvi að sýna Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.