Þjóðviljinn - 12.11.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 12.11.1980, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. nóvember 1980. Flugstöðvarbygging og Helguvíkurgeymar: Það er ríkisstjórnar og alþingls að tjaíla um málin Teikningu flugstöðvar að Ijúka, en ekkert ákveðið enn um byggingu hennar Utanrikisráöherra, ólafur' Jóhannesson, svaraöi I gær fyrir- spurn um byggingu flugstöövar á Keflavikurflugvelli og um olíu- geyma i Helguvik. Endanleg. hönnun flugstöövar veröur tilbúin I teikningu, ásamt kostnaöaráætl- un, um næstu mánaöamót. Ef rikisstjórnin samþykkir aöráöast I bygginguna, gæti verkiö hafist aö vori og tæki 2 1/2 ár hiö minnsta. Alltaf hefur veriö gert ráö fyrir þvi aö fjár væri aflaö meö lántöku. — Rlkisstjórnin hef- ur ekki tekiö neina afstööu til oliubirgöastöövar i Helguvfk. Rikisstjórnin hefur fengiö skýrslu um máliö, enhúnbefur fengiö álit oliugeymanefndar, einnig utan- rikismálanefnd. Drög aö fjárhagsáætlun eru ekki tilbúin fyrr en eftir næstu áramót, og þá væri hægt aö fara aö vinna aö hönnun. Þetta er þvl ákvöröunar- efni næstaárs. Verkframkvæmdir gætu fyrst hafist 1983. „Akvörö- unin er i höndum utanrikisráö- herra, en vitaskuld er ekkert þvi til fyrirstööu, aö máliö sé rætt á rikisstjórnarfundi”, sagöi ólafur Jóhannesson Fyrirspyrjandi, Karl Steinar Guönason, gerði mikiö úr hags- munum Suöurnesjamanna af smiöi þessara mannvirkja sem bæöi tengjast bandarisku herset- unni. Varöandi Helguvikurmáliö lagöi hann áherslu á mengunar- hættu af núverandi oliugeymum, og mættu Utbætur ekki dragast fram til 1983, hvaö þá lengur. Flugstöð ráðist af milli- landafluginu Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra kvaö margt óljóst um Spurt um lsporto og fleira vardandi: Leyfi til útflutnings á saltfiski Geir Gunnarsson og Matthias Bjarnason hafa óskaö skriflegs svars viðskiptaráöherra við nokkrum spurningum um leyfi til útflutnings á saltfiski. Spurn- ingarnar eru svohljóöandi: 1. a) Hverjum hefur veriö veitt leyfi til útflutnings á saltfiski ‘ áriö 1980? b) Til hvaöa landa? c) Hversu mikiö magn til hvers lands? d) Hvenær voru einstök leyfi veitt? 2. a) Á hvaða veröi var blaut- verkaður þorskur seldur? Verö á gæöaflokkum tilgreint. 3. Hvaöa reglurgilda um veitingu leýfa til útflutnings á fiski og fiskafuröum? Er um aö ræöa einkaleyfisað- stöðu eöa sérstakan rétt ein- hverra aðila? 4. Af hvaða ástæöum hefur beiöni isporto um leyfi til útflutnings á saltfiski til Portúgal ekki ver- iö svaraö? Ragnar Arnalds undirbyggingu beggja mála, og væru þau þvi'i reynd enn á undir- búnings- og umræöustigi. Engar ákvaröanir yröu teknar nema meö samþykki rikisstjórnar og alþingis. Ólafur Ragnar Grimsson sagöi aöum þetta mætti tala langt mál, enhann leggöi áherslu á þessi at- riði: Flugstööin: Um þarfir þjóöar- innar fyrir nýja flugstöö milli- landaflugs rikir nú óvissa, eins og um millilandaflugiö yfirleitt. Þess vegna er á núverandi stigi ekki hægt aö ákveöa til frambúö- ar um tegund og stærö flug- stöövar fyrir utanlandsflug tslendinga. — Aöbúnaöur farþega i innanlandsflugi á tslandi er verrien farþega i millilandaflugi, þótt hann sé ekki góöur. Þama er brýnna mál til úrlausnar en flug- stöð fyrir utanlandsflug. — Nú er fjallaö um framtiö Reykjavíkur- flugvallar, hugsanlegan flutning hans og jafnvel samtenginu inn- an- og utanlandsflugs, hvaö flug- völl og afgreiöslu snertir. Þama þurfa mál aö skýrast, áöur en reist er flugstöö á Keflavfkur- velli. — Nayösynlegt er að tslend- ingar geri þaö upp viö sig, hvort þaö er ekki eölilegt aö þeir greiöi sjálfir allan kostnaö af byggingu þeirrar flugstöövar sem lands- menn þarfnast, enda á þar ekki aö vera um óviöráöanlegt mann- virki aö ræöa, hvaö kostnaö snertir, eöa sem svarar andviröi 3ja—4ra togara. Árásarhættu fyrir mengunarhættu Helguvik: Ljóst er aö hægt er tæknilega aö leysa þaö vandamál sem stafar nú af mengunarhættu frá oliugeymum hersins, vegna þess aö lagning hitaveitu á Völl- inn dregur stórlega Ur oliuþörf- inni. — Óráölegt er aö staösetja oliugeyma og oh'uhöfn á vænleg- asta framtiöar byggingarsvæöi Keflavikurkaupstaöar, en þar er einmittHelguvik. — 1 umræöur af mengunarhættu af oliugeymum sinum skutu Bandarikjamenn inn kröfu um 3—4 földun geymslu- rýmis fyrir oliu, en sú er þeirra ráöagerö um Helguvikurgeym- ana.Þettaerliöur i þvi aö færa út hlutverk herstöðvarinnar. Með þvi aö draga úr mengunarhættu, væri þvi verið aö stórauka árásarhættuna. Benedikt Gröndaikvaö það að- kaliandi aö byggja oliustööina i Helguvik, og krafðist Benedikt þess aö þessi birgöastöö Banda- rikjahers sæi farþegaflugvélum á Keflavlkurflugvelli einnig fyrir eldsneyti! ólafur Jóhannesson þíngsjá Geir Hallgrimsson sagöi bráö- nauösynlegt aö hefja fram- kvæmdir við byggingu flug- stöövarinnar sem allra fyrst. Hann heföi skiliö þaö svo, aö til þess aö njóta góös af fjárveiting- um Bandarikjastjórnar, þyrfti aö hefja framkvæmdir á næsta ári. Þess vegna mættu lslendingar til meö aö veita fé til málsins nú fyriráramót, annaöhvort beint af fjárlögum ellegar I gegnum ldns- fjáráætlun. Eölilegf væri aö Banda- rikjastjórn tæki þátt i kostn- aöinum, þvi aö stööin kæmi setuiiöinu tíl góöa, auk þess sem hún geröi þaö kleift aö skilja á milli farþegaflugs og hernaðar- flugs. — Þá væri og nauðsynlegt aö flýta framkvæmdum viö oliu- tankana, en þar kæmi utanrikis- ráöherra og fjármálaráöherra ekki saman. Akvöröunarvald utanrikisráöherra byggöist á venju, aö svo miklu leyti sem fyrirætlanir væru innan marka venjulegra vl-framkvæmda. Hins vegar segöi fjármálaráöherra nauösynlegt aö öll rikisstjórnin tæki ákvöröun i málinu. Annaö mál væri um flugstööina, þvi aö um hana væri ákvæöi i stjtírnar- sáttmálanum um aö hún lúti rikisstjórnarákvörðun. Þarna væri forræöi Alþýöubandalagsins bókaö, en svo væri ekki varöandi oliutankana. Ragnar Arnalds sagöi I tilefni af ummælum Ama Gunnarsson- ar, aö hann væri ekki andvfgur flugstöö sem slikri, en hann teldi aövitog samkvæmni yröi aö vera i röö þjóðhagslega nauðsynlegra framkvæmda. Viö ákvöröun umflugstöö þyrfti aö taka tillit til þess, hvaö annaö væri veriö aö gera I samgöngu- og orkumálum, sem kreföist erlendra lána. Svara þyrftispurningumá borö viöþær, hvort flugstööin væri brýnni en lagning varanlegs slitlags á vegi ellegar þá aö búa flugvellina úti um land nauösynlegum öryggistækjum. Rööin kemur aö flugstöð, þegar rikisstjórn og alþingi ákveöa, aö nú sé þaö á dagskrá. Sighvatur Björgvinsson brá sér andartak i gervi herforingja og sagöist fagna þvi'aö veriö væri aö styrkja varnir á Norður-Atlants- hafi, og þaö væri ánægjulegt aö þaö tæki lika til Keflavikur- stöövarinnar. Hvar er aron i málinu? Ólafur Ragnar Grimsson baö menn aö gæta, hvert væri meginatriöi ágreiningsins milli manna. Þaö væri afstaöan til aronskunnar. Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins hefurgersthér fremsti talsmaöur aronsku, þegar hann krefst þess aö Bandarikin borgi mannvirki i millilandasamgöngum fyrir lslendinga. Agreiningurinn snýst ekki um þaö aöallega, hvort og hvenær eigi aö byggja flugstöö, heldur stafar hann af kappgirni aronsliösins um það aö láta Bandarikin greiöa fyrir okkur samgöngumannvirki, svo aö hægt sé aö segja aö tslendingar hafi grætt á hernum. Á móti standi hins vegar þeir sem vilja vera sjálfstæöir menn en ekki hima eins og betlarar meö framrétta lúku viö dyr stórveldisins. Viö þessa ádrepu varö Geir Hallgrimsson litverpur og setti upp alvarlegu augun sin: Bygg- ing flugstöövarinnar væri vissu- lega nauösynjamál vegna islenskra hagsmuna, vegna aö- búnaöar farþega og starfsliös og til aö varna slysum. tslendingar heföu hag af aö skilja á milli far- þegaflugs og hernaöarflugs. Aö svo miklu leyti sem þetta varöar islenska hagsmuni, þá borgum viö (sagöi Geir), en aö þvi leyti sem Bandarikin hafa hernaðar- hagsmuni af byggingu stöövar- innar ma. vegna þess aö þeir fá gömlu stööina og aðstööu til sjúkraskýlis f þeirri nýju, þá er eölilegt aö þeir taki þátt I kostn- aöinum Þetta á ekkert skylt viö aronsku. ,,Ég hef aldrei verið oröaöur viö aronsku, og tel aö Olafur Ragnar ætti aö lita sér nær til samstarfsmanna sinna”. Eyjólfur Konráö Jónsson steig nú I ræöustól Geir sinum til varn- ar: „Þaö vita allir aö Geir hefur meira og betur en aörir menn kveðiö aronskuna niöur”. Aö svo mæitu reyndi ræöumaöur aö koma fleygi á milli ráöherra um þaö hver segöi hvaö um ákvörö- unarvald, en fipaðist dálitiö i æs- ingunni og varö aö láta brandinn siga um skeiö. Utanrfkisráöherra og fjár- málaráöherra tóku báöir til máls aftur og skýröu máliö. Vitanlega er ákvöröunarvaldiö utanrikis- ráöherrans samkvæmt starfs- skiptingu. Og Ragnar Arnalds bætti viö: ,,Ég hef enga trú á þvi, aö ákvöröun veröi tekin án þess aö þaö sé um leiö vilji og ákvörö- un rikisstjómar og alþingis”. Eyjólfur Konráögeröi aftur at- lögu aö ráöherrum vegna meints ágreinings þeirraum valdsvið, en varö litt ágengt. Kokhreysti þess fyrr- verandi Benedikt Gröndal greip I þau ummæli Ragnars Arnalds aö máliö væri háö vilja rikisstjórnar og alþingis. Utanrikisráöherra sem ábyrgur maöur viö ákvöröun þessara mála heföi stóran meiri- hluta alþingis meö sér og þyrfti ekki aö spyrja minnihlutaaöila eins Alþýöubandalagiö um eitt eöa neitt. Akvæöi i stjórnarsátt- mála um stöövunarvald Alþýöu- bandalagsins um framkvæmdir á Keflavikurflgvelli væri mark- leysa. Þaö væri stjórnarfarslegt hneyksli,ef minnihlutaflokki eins og Alþýöubandalaginu væri liöiö þaö aöhafa truflandi eöa tefjandi áhrif á slik þjóöþrifamál. Með þvi aö þetta var umfjöllun um fyrirspurn, varekki um neins konar afgreiöslu aö ræöa og lauk hinni efnislegu umræöu á þessu kokhrausta innleggi fyrrverandi formanns Aþýöuflokksins. Aðlögunar- gjald og jöfnunar- gjald 1 fjárlagaræöu sinni sagöi Ragnar Arnalds eftirfarandi um sérstök timabundin gjöld sem lögö hafa veriö á inn- fluttar iönaöarvörur: Jöfnunargjald og að- lögunargjald á innfluttar iönaöarvörur eru talin skila 3,8 miljöröum króna á þessu ári 1980. Bæöi þessi gjöld falla úr gildi um næstu ára- mót. Jöfnunargjald veröur væntanlega framiengt óbreytt, en óvissa er um aö- lögunargjald. Hér i f járlaga- frumvarpi fyrir 1981 er reiknaö meö samtals 5,4 miljaröa króna tekjum af þessum gjöldum, þar sem ijóst er aö önnur tekjuöfiun kemur I stað aölögunar- gjalds, ef þaö fellur niöur. Jóhanna Siguröardóttir Orlofs- og líf- eyrfsmál Gunnar Már Kristófersson og Karl Steinar Guönason leggja til aö laugardagur teljist ekki lengur orlofs- dagur, en þaö felur i sér að orlofstimabil lengist um 4 daga. Jóhanna Sigurðardóttir og fleiri þingmenn Alþýöu- flokksins leggja-til að komiö verði á samfelldu lifeyris- kerfi fyrir alla landsmenn sem tryggi öllum verö- tryggöan lifeyri á sömu for- sendum. 1 þvi skyni sam- einist allir lögboönir lifeyris- sjóöir i einn almennan sjóö sem aörir sjóöir eigi inn- göngurétt i. Almenni sjóöur- inn veröi gegnumstreymis- sjóöur sem ekki annist lána- starfsemi Fundur um félags- mála- pakkann Rauösokkahreyfingin heldur fund I kvöld I Félagsstofnun Stúdenta viö Hringbraut og hefst hann kl. 20.30. Þar verður fjallaö um félagsmálapakkann marg- nefnda, einkum þau atriöi er varöa færöingarorlof og dagvist- armál. Frummælendur veröa Jóhannes Siggeirsson,Þröstur Olafsson og Hildur Jónsdóttir, en þau hafa öll látiö þessi mál til sin taka hvert á sinu sviöi. Allir eru velkomnir á fundinn og búist er viö fjörugum um- ræöum, enda skoöanir skiptar um þaö hvaö beri aö gera i framtiö- inni i fyrrgreindum málum. —ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.