Þjóðviljinn - 12.11.1980, Qupperneq 7
Mi&vikudagur 12. ndvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Paul Weber
látinn
Sunnudaginn þann 9.
nóvember lést þýski mynd-
listarma&urinn A. Paul
Weber, 87 ára aö aldri. Hann
er mörgum islendingum a&
gó&u kunnur, siöan hann hélt
stóra sýningu á Kjarvals-
stööum áriö 1977, sem
nokkur þúsund manns sáu.
A. Paul Weber var fæddur
1. nóvember 1893 i Arnstadt
i Þýskalandi, en bjó frá árinu
1936 i Schretstaken nálægt
Mölln I Noröur-Þýskalandi,
til dauöadags.
1928—1937 tengdist Weber
mótspyrnuhreyfingunni sem
Ernst Nikisch stóö fyrir, og
1931 geröist hann einn af út-
gefendum timaritsins „Mót-
spyrnan”. Vegna teikninga
sinna i þvi timariti var
Weber handtekinn af
Gestapo áriö 1937 og haldiö i
fangelsi i rúmlega eitt ár. 1
fangelsi i Nurnberg byrjaöi
hann aö vinna aö myndaseri-
um um skákmenn og fanga.
Viö þessi tvö tema vann hann
áfram ööru hvoru til dauöa-
dags.
Weber hefur myndskreytt
u.þ.b. 65 bækur og teiknaö á
siöastliönum 40 árum nálægt
3000 litógrafiur. Frá árinu
1959 gaf hann árlega út
Kritischer Kalender
(kritiskt almanak), venju-
lega meö 27 litógrafium, og
valdi hann sjálfur texta úr
heimsbókmenntunum. SIÖ-
asta almanak er komiö út og
er það fyrir áriö 1981.
Þaö tók Weber langan
tima að hljóta viöurkenn-
ingu, þvi flestar teikninga
hans eru ádeilumyndir.
Hann var óvæginn aö benda
á það sem honum þótti miöur
fara, hvort sem um var að
ræöa pólitlk, kirkju, striös-
rekstur, auövaldshyggju,
imperialisma og óréttlæti,
enda hittu högg hans yfirleitt
á réttan staö. Þaö var
óvenjuleg hæfni og styrkleiki
aö hann gat einnig gert
myndir sem voru alls annars
eölis, þar sem megin inn-
takiö er t.d. dýr og náttúran.
A. Paul Weber var orðinn
sjötugur þegar hann hlaut
fyrst almenna viöurkenn-
ingu, og áriö 1971 var hann
geröur aö prófessor og var
sæmdur heiðursmerki
Þýskalands, af þáverandi
forseta Gustav Heinemann.
A áttræðisafmæli Webers
var A. Paul Webersafniö i
Ratzeburg formlega opnað.
A. Paul Weber kom tvisvar
til Islands. 1 fyrra skipti
vegna sýningar sinnar á
Kjarvalsstööum, og áriö
eftir hélt hann námskeiö i
litógrafiu ásamt syni sinum
Christian I Myndlista- og
handiðaskólanum. Hann var
mjög hrifinn af þeim góöu
móttökum sem hann fékk
hér og talaði alltaf mjög hlý-
lega um kynni sin af landi og
þjóö. Gestabækur hans frá
sýningunni á Kjarvalsstöð-
um meö u.þ.b. 3500 nöfnum
voru honum dýrmæt endur-
minning og lágu alltaf á viss-
um staö i vinnustofu hans.
A. Paul Weber hefur fram
til dauðadags aldrei sætt sig
viö þaö sem miöur er i heim-
inum og ekki slakað á, viö aö
segja okkur I verkum sinum
sannleikann. Þó aö hann sé
fallinn frá, mun boðskapur
hans halda áfram aö ná til
okkar.
Richard Valtingojer-
Jóhannsson
Jóhann J. E. Kúld:
„Sjórinn og Þorpið”,
K j arvalsstöðum 1980
Um sýningu Kjartans Guðjónssonar
Hér angar allt af sjó og seltu,
þar sem leikur drengsins hjá
bátnum i fjörunni hefst, en heldur
siðan áfram úti á hafinu, þar sem
barist er viö náttúruöflin i bliðu
og striðu.
Sýning þessi er algjörlega
helguö lifi og baráttu sjómanna,
bátum, skipum og útgerö. Þarna
birtast 32 oliumálverk öll af sjó-
mönnum við störf á hafi úti og i
höfn. Þá eru 23 vatnslitamyndir
sem segja sögu þorpsins á strönd-
inni og þeirrar þýöingarmiklu
vinnu er þar fer fram. Þá koma
20 teiknimyndir af áhöfninni á
togaranum Arsæli Sigurössyni
frá Hafnarfiröi. Af hverjum ein-
stökum manni um borö, svo og
frá störfum á hafinu. Myndlistar-
maðurinn hefur meö þessu verki
sinu gert þessa sjómenn ódauö-
lega. Þaö er lika staöreynd, sem
tæplega getur fariö framhjá nein-
um, sem þarna kemur og litur
yfir handbragö sýningarinnar, aö
þarna er á ferð afburða teiknari,
sem hefur þaö á valdi sinu að gefa
myndunum lif og fyllingu.
Aö baki þessari sýningu liggur
mikil vinna og sjáanlegt aö hér
hefur verið vandað til verka.
Listamaöurinn lifir sig inn i störf
sjómanna, sem hann bregöur
siöan upp myndum af.
Þannig veröur þessi mynd-
listarsýning Kjartans Guöjóns-
sonar á Kjarvalsstööum sam-
felldur lifsóöur og lofsöngur i
myndum um islenska fiskimenn
og fólkiö i þorpunum á ströndinni
sem sameiginlega bera hita og
þunga dagsins meö störfum sin-
um i islensku þjóölifi. Hér er
veriö á listrænan hátt aö vegsama
undirstööustörfin, sem gera þjóö-
inni kleift aö lifa menningarlifi Í
landinu.
Þaö er mikill ferskleiki og birta
yfir þessari sýningu þar sem
skærir litir oliumálverkanna
byggja upp þróttmiklar myndir
gæddar lifi og styrk.
En Kjartan Guðjónsson kemur
lika boöskap sinum og túlkun til
skila, þegar hann notar milda liti.
Um þetta bera öruggt vitni teikn-
ingar hans og vatnslitamyndir.
Þar nær hann einnig föstum tök-
um á áhorfendum, sem heillast af
þeim töfrum sem felast i mynd-
Kjartan Guðjónsson við eitt
byggingu hans, hvort sem hann
notar skæra eöa milda liti.
Aö siöustu vil ég segja þetta:
verka sinna á sýningunni.
Haföu þökk fyrir þessa sýningu
Kjartan. 10/11 1980.
Jóhann J.E. Kúld.
Leikfélag Keflavíkur
Sýnir Boeing Boeing
Miövikudaginn 5. nóvember
hófst leikár Leikfélags Keflavik-
ur meö frumsýningu á gaman-
leiknum Boeing Boeing eftir
Marc Camoletti. Eins og menn
vita hefur um fátt verið bæöi
lengri og dapurlegri umræöa aö
undanförnu en hina aðskiljanlegu
erfiöleika, sem samfara eru flug-
rekstri i þessu landi. Ekki
veröur þvl annað sagt en aö
Leikfélag Keflavikur f jalli nú um
þaö efni sem efst er á baugi þessa
dagana, þótt ólikt sé sú umf jöllun
meö afslappaöri hætti en maöur á
aö venjast úr fjölmiölum.
Leikritiö sem er af laufléttu
tegundinni fjallar um pipársvein
einn, sem býr ásamt ráöskonu
sinni i Keflavik. Hann hefur
komiö ástarllfi sinu i hugvitsam-
legtkerfiþarsemhann heldur við
þrjár flugfreyjur, sina hjá hverju
flugfélaginu. Heimilislif af þessu
tagi útheimtir aö sjálfsögöu
itrustu nákvæmni þar sem ein
kærastan lendir um leiö og önnur
fer I loftiö. Þegar þokur og illviöri
hamla flugi hefjast einkennilegar
uppákomur i piparsveinaibúöinni
i Keflavik meö hárreytandi
taugaspennu þegar kærusturnar
þrjár eru hver i sinu herberginu
og engin má af annarri vita.
Benedikt arkitekt, sem á
kærusturnar þrjár leikur Steinar
Harðarson af öryggi og ágætum
tilþrifum. Vin hans, kaupfélags-
mann frá Egilsstöðum, tekst Agli
Eyfjörö aö gera skemmtilega
sveitamannslegan án þess þó aö
veröa álappalegur um of. Egill
náöi oft prýöisgóöum sprettum,
einkum i siöari hluta leiksins þvi
frumsýningarskjálfti virtist há
honum nokkuö i byrjun.
Ingbjörgu Guönadóttur tókst aö
búa til einstaklega skemmtilega
kerlingu Ur Tótu ráöskonu. A leik
hennar var hvergi neinn viövan-
ingsbragur. Flugfreyjurnar
þrjár, Maggi' feguröardrottningu
frá Pan. Am., Höllu frá Arnar-
flugi og Ingu frá Flugleiöum léku
þær Auöur Ingvarsdóttir,
Sigriöur Siguröardóttir og Dagný
Haraldsdóttir. Allar skiluöu þær
hlutverkum sinum meö prýöi og
þótt lltillega bæri á mismæli og
öörum stiröleika hjá sumum
þeirra sli'past slikt vafalaust burt
fljótlega eftir frumsýningu.
Leikstjóri var Sævar Helgason,
sem Suðurnesjamönnum er aö
góöu kunnur fyrir störf sin aö
leiklistarmálum hér. Hann hefur
enn einu sinni skilaö hlutverki
sinu meö sóma. Þrátt fyrir mik-
inn hraða eins og vera þarf I
ærslaleik af þessu tagi voru
hvergi sjáanlegir neinir hnökrar
og allar staösetningar virtust
unnar af nákvæmni.
Ekki sá ég þýðanda getiö i
leikskrá en þýöing var lipur og
áheyrileg þótt óþarft findist mér
aö gera Höllu aö svo miklum
Vestfiröing aö hún æti bæöi kæsta
skötu og reyktan svartfugl i einni
og sömu máltiðinni.
Eftir aö Leikfélag Keflavikur
var endurreist áriö 1977 hefur þaö
haldiö uppi fjörugri leikstarfsemi
hér I bænum og hefur oröið ágæt-
Höfundur: MARC CAMOLETTI
Lulkatjórl: SÆVAR HELGASON
um leikurum á aö skipa eins og
meöal annars þessi uppfærsia
sýnir.Þaö er þvi full ástæöa til aö
hvetja bæði Keflvfkinga og aöra
Suöurnesjamenn til þess aö sækja
sýningar þeirra i Félagsbió.ekki
eingöngu til þess aö styöja ágæta
menningarstarfsemi þeirra yfir-
leitt heldur lika til þess að kynn-
ast þvb aö til eru þær hliöar á
vandamálum flugrekstrar sem
geta oröiökveikja aö hressilegum
hlátri og ágætri skemmtun.
A.A.
Vilja könnun á launa-
hækkun iönaöarmanna
Félag islenska prentiðnaðarins
hefur farið þess á leit viö Þjóö-
hagsstofnun að hún geri könnun á
þvi hvað launahækkanir iðnaðar-
manna sem þegar hafa samið
nema mörgum prósentum.
1 bréfi félagsins til Þjóöhags-
stofnunar er vitnað til ummæla
formanns Bókbindarafélagsins i
Þjóöviljanum um þaö aö bdka-
geröarmenn vilji fá sömu hækkun
og aörir iönaöarmenn. FSlag
prentiönaöarins telur sig hafa
boöið sambærilega launahækkun.
Svínapest, Spánn
Ein aöalhindrunin í veg-
inum fyrir því að Spánn fái
aðild að EBE/ Efnahags-
bandalaginu/ er hvorki
spönsk né evrópsk heldur
afriskrar ættar og er
svínapest/ að því er segir í
Frey.
Blaöiö Meat Trades Journal,
segir þennan sjúkdóm lengi hafa
„Virðist þvi mikil nauösyn aö fá
úr þvi skorið af hlutlausum aöila
hve hár sá hundraöshluti sé er
önnur sambærileg stéttafélög hafi
fengiö I launahækkun meö
samningunum 27. október.
Förum viö þvi fram á þaö viö
Þjóöhagsstofnun aö hún láti nú
þegargera þessa könnun og sendi
rikissáttasemjara niöurstööuna,
þannig aö staöreyndir i málinu
geti greitt fyrir lausn vinnu-
deilunnar”, segir i bréfi Félags
islenska prentiönaöarins. —ká
og EBE
veriö skæöan I svinum á Spáni og
siöustu tvo áratugi hafi spænsk
stjórnvöld rætt um aö gera eitt-
hvaö i málinu en til þessa hefur
setið viö oröin tóm.
Nú eru Spánverjar aö leita fyrir
sér um aöild aö EBE en þá er
svinapestin þversum á götunni.
Þvi hafa þeir nú komiö á fót sér-
stakri stjórnardeild, sem á aö
sinna um heilbrigöi búfjár.
— mhg
Ragnar Guðjónsson
skólastjóri frá Súðavík
Fæddur 1.8. 1911. Dáinn 14. 9. 1980
AAargt gleymist af því
sem gengið er
svo gálaus
er okkar för,
en ég man þó
hiklausa hlýju frá þér
og hreinskilin
drengileg svör,
man sjómannsins bros
sem birtist hjá þér
þótt bát hefðir dregið
í vör.
Við skólann og börnin
þú bast þina trú
varst bjartsýnn
á stariið með þeim
og til framtíðar
reistir þú blikandi brú
úr björtustu vonum
með þeim.
Ég veit að þau munu
minnast þín enn
og margs sem þú áttir
með þeim.
Ingólfur Jónsson
frá Prestsbakka.