Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 8

Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. nóvember 1980. Miövikudagur 12. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 SociN- CON-TR' ISOCIflL , CONTRflCT SOCIBL CONFLfCrl œMTOACT A uppgangstimunum eftir seinna striðið tókst nokkurs konar þegjandi samkomulag milli thaids- flokksins og Verkamannaflokksins um beitingu ákveðinna sósialdemókratiskra aðferða við stjórn efnahagsmála. Fræðileg umræða innan Verka- mannaflokksins mótaðist þá verulega af þeim hug- myndum sem settar voru fram i bók A. Croslands — Framtið sósialismans (1956). Þar var ofarlega á baugi atvinnulýðræði svokallað, sú stefna að veita verkafólki I iðnaði aukna ábyrgð á framleiðslunni án þess þó að taka fyrirtækin úr einkaeign, og þótti skref i átt að sósialisma. Svipaðar hugmyndir nutu fylgis i ákveðnum lögum ihaldsflokksins, og raunar höfðu sósialdemókratiskar hugmyndir löngum ver- ið á kreiki kringum McMilIan, helsta oddvita flokksins um langt skeið. A Uokksþingum syngja menn „Hin gömlu kynni gieymast ei” pólitiskar áttir. ■ og stefna siöan I furöu margar Þessir verkamenn hjá Leyland voru ekki hrifnir af iaunasáttmáia Callgahans: Tekst aö koma slfkum sáttmála á meö verkaiýöseftirliti? Reglansé sil, aö þaö veröi þegnar þriöja heimsins sem ævinlega veröi verst úti i slikri endur- skiptingu atvinnuleysis. Aörir segja sem svo, aö ein- angrun Bretlands i fjármdla- heiminum, aö viöbættum inn- flutningshömlum, muni i raun fækka viöskiptatengslum Breta, þarmeö tapist markaöir og at- vinnuleysiö aukist heima fyrir, i staö þess aö minnka. Gegn þessu beita vinstri sinnar eftirfarandi rökum: Skipulögö verslun felur i sér aö stefnt veröur aö samkomulagi um vöru- skipti og þjónustu — viö þjdöir sem eru svipaös sinnis. Slik skipti yröu hagkvæm fyrir efnahag beggja aðila. Sem væntanlega þátttakendur i þessari samvinnu nefna þeir skandinavisku löndin, sósialisku rikin og þjóöir þriöja heimsins, sem muni hagnast sér- lega af þessu. Ahersla er lögö á, aö rikiö veröi aö hafa á hendi einokun á versluninni til aö þetta megi veröa, geti stýrt innflutningi, hagaö framleiöslu eftir fyrirfram geröum samningum viö aörar þjóöir, stjórnaö veröi á útfluttum vörum og aö einhverju leyti á inn- fluttum lika. Alþýðufyrirtæki — blandað hagkerfi Viöreisn bresks iönaöar er eins og gefur aö skilja ofarlega á verkefnaskrá vinstri andstöðunn- ar. En i dag er vöxtur markaöa ekki fyrir hendi og þvi veröur aö auka hlut Breta i núverandi mörkuöum, sem eru aö sigla gegnum skeiö samdráttar — alla- vega kyrrstööu — eigi viöreisn aö takast. Sem fyrr segir, þá telja benni't- ar aö breskir iönkapitalistar séu alls ófærir um aö bæta sam- keppnisaöstöðu iönaöarins og þvi veröi einkafjármagn og markaðsöfl aö ltlta fyrir yfirráö- um rikisfjármagns og áætlunar- búskapar. Þeir segja aö stórfyrirtækin ráöi þaö miklum hluta efnahags- ins, aö til aö rikiö geti tekiö viö stjórn hans, þá þurfi að afnema sjálfstæöi þeirra. og leggja I framhaldi til aö 20-25 stærstu fyrirtækin veröi þjóönýtt. Þjóö- nýtingu telja þeir þó i sjálfu sér ekki aðlaöandi, einsog hún hafi veriö framkvæmd af Verka- mannaflokknum fram til þessa, enda hafi hún frekast miöaö aö þvi aö viöhalda framleiöslu — og þarmeö atvinnu — I ósam- keppnisfærum iönaöi, en gróöa- vænlegur iðnaöur allajafna látinn ósnertur. Þessa þjóönýtingu telja þeirhins vegar nauösynlega til aö safna völdum á hendur ríkisins. Þessi þjóðnýttu fyrirtæki veröa svo sett undir stjórn verkafólks- ins (workers control) — en veröi þó i eigu rikisins. Þannig muni al- þýöanreka fyrirtæki alþýöunnar. Eftir sem áöur veröur stór hluti framleiöslunnar i einkaeign, þannig aö hagkerfi bennítanna er blandaöþe. rikisrekstur og einka- rekstur jöfnum höndum. Þjóðnýting banka — verkalýðseftirlit Undirtök rikisins I efnahagslíf- inu geri þvi á hinn bóginn kleift aö sveigja einkaframleiösluna aö áætlunum rlkisvaldsins. Fjár- mögnun lánastarfsemi og tæki- færum til þenslu yröi beitt I þvi skyni sem þrýstingi á einka- iönaöinn. Jafnframt yröi Eng- landsbanki settur undir mjög ná- kvæma stjórn — en hagfræöingar kvarta undan þvl aö fjármála- ráöuneytiöogEnglandsbanki hafi mjög drepiö hagskipulagningu fyrri rikisstjórna á dreif — og stefnt yröi aö þjóönýtingu banka og fjármögnunarstofnana. Þar falla undir byggingarfyrirtæki sem eru feykiauöug i Bretlandi, tryggingarstofnanir, og önnur peningamusteri. Benn og félagar eru þess meö- vitandi aö þessar áætluöu þjóö- nýtingar og hugmyndir um skipu- lagningu efnahagslifsins kunni I fljótubragöi aö viröast æöi keim- likar rikiskapltalisma svoköll- uöum. Þeir telja hins vegar aö fyrrnefnt verkalýöseftirlit sé at- laga aö heföbundnum tengslum vinnuafls og fjármagnseigenda i hinum kapítaliska rekstri og vel- gengni hinna rlkisreknu fyrir- tækja komi verkalýðnum aö auki sem heild til góða. Hins vegar er styrkur breskrar verkalýöshreyfingar verulegur og harka hennar I kjarabaráttu hefur komið mörgum kapltalistanum i koll. I skipu- iögöum rikisbúskap þarf þvi aö hafa launamál verkamanna á hreinu. Þaö ætla bennitar aö gera meö þvi aö tengja saman verka- lýöseftirlit og launasáttmála. Þeirsegja sem svo: framleiösl- an veröur alfariö undir stjórn verkalýös á einn eöa annan hátt. Hann getur því séö næsta ljós- lega, hversu háar launahækkanir framleiöslan þolir, án þess aö samkeppnisaöstaða rýrni úr hófi. Milli ri'kisvalds og verkafólks veröi því geröur ákveöinn rammasamningur, um hversu mikiö sé til skiptannai hvert sinn. Bennítar gera jafnframt ráð fyrir, aö þaö veröi ekki einungis forysta hreyfingarinnar sem semji um þetta, heldur veröi færibandafólkiö dregiö inn I þá samninga meö einum hætti eöa öörum. A meöan verið er aö koma framleiöslunni úrnúverandi rúst- um hyggjast vinstri sinnar nota islensku leiðina, og bjóöa miljón félagsmálapakka gegn hófsemd i kjarakröfum verkafólks. A þessari stefnu hyggjast liös- menn vinstri andstööunnar byggja sósialiskan efnahag. Sum- ir myndu kalla hana undarlegt bland af þokkalegum sósialisma og fúlum kratisma. Aörir vondan kommúnisma og einhverjir kunna aö sjá litinn mun á henni og þvi sem kallast rikiskapitalismi. Hvaö sem þvi liöur, þá eru breskir vinstri menn innan Verkamannaflokksins hvergi hræddir hjörs I þrá; þetta ei; þeirra sósialismi og sigurvissir greina þeir frá sívaxandi stuön- ingi bresks almennings. Vist er, aö meöal félaga I flokksdeildum 'útum Bretland njóta þeir stuönings meirihluta flokk- manna, þó undarlegt lýöræöi Verkamannaflokksins komi i veg fyriraö sá stuöningur endurómi i þingliöi flokksins — þarsem hin eiginlega stefna flokksins er mót- uö. —ÖS A þessum tlmum þenslu og uppgangs i efnahagslifinu reynd- ist verkalýðshreyfingunni tiltölu- lega auövelt að vinna sér betri kjör og meö atbeina sterkra afla af báöum vængjum stjórnmál- anna fékk verkafólk i auknum mæli itök i stjórnum fyrirtækja — atvinnulýöræöinu óx fiskur um hrygg. I verkamannaflokknum þótti þviþjóöfélaginuheldur miða til sósiallskra átta, grundvöllur til baráttu fyrir róttækum, af- dráttarlausum sósialisma var þvi litill innan flokksins. Sú vinstri andstaða sem þá var til staöar óg snerist einkum kringum Aneurin Bevan(bevanitarnir) var gersigr- uð á fimmta áratugnum. Aö henni liðinni var ekki til sósialisk and- staða innan Verkamannaflokks- ins, þó heitiö „vinstri menn” væri oft notað til að skilja að þá sem voru — frá sjónarhóli sósíalista — miðlungi hægrisinnaðir (Harold Wilson og félagar) og hina sem voru óumdeilanlega i hægri jaðri flokksins (s.s. Georg Brown, sem siöar varð frægur fyrir stuðning sinn viðstriösrekstur Kana i Viet- nam). A sjötta áratugnum tók að fækka íjörkippum i efnahagslifi Vesturlanda, gróöa eignastéttar- innar varö ekki viöhaldið nema með árásum á kjör verkafólks, og blíöleikar verkalýöshreyfingar og auðstéttar snerust upp i fáleika. Samkomulagið um sósialdemó- kratísk úrræði leystist upp — og ekki einungis af hálfu Ihaldsins. Rikið er tæki borgarstéttarinn- ar segir i einum staö (einsog Svavar Gestsson minnti á þegar hann steig til ráöherradómsJj og þegar verulega kreppti að í auð- valdsheiminum 1966-67 beittu auðmennirnir þessu þarfa tæki sinu. Árið 1966 bannaði rikis- stjórnin kauphækkanir — i þágu atvinnuveganna. Söguleg illkvittni olli, aö það var Verkamannaflokkurinn sem fór með völd á þessum tima, og sá um aðgerðina fyrir burgeisadót- ið. (önnur meinfýsi sögunnar sá svo um aö þaö var kandidat svo- kallaðs vinstri arms, sem var þá forsætisráðherra — Harold Wil- son.) Fleira fylgdi á eftir. Stjórnin freistaði þess aö skerða verkfalls- rétt og enn var það takmarka- laust viröingarleysi sögunnar fyrir réttu samhengi hlutanna sem olli, aö hægri maðurinn Jim Callaghan leiddi til sigurs barátt- una gegn þeirri ósvinnu. Verkamannaflokkurinn fór með völd 1966-1970, þegar alvar- legir kreppuboðar gerðu vart við sig. Ráðandi öfl flokksins slógu æ meir af gagnvart eignastéttinni. Að sama skapi óx urgur meðal óbreyttra fylgismanna flokksins, sem stóðu i þeirri trú að hann væri til að halda hlut þeirra and- spænis yfirstéttinni, en ekki til þess að púkka undir stéttarand- stæðinginn. Undir þessum kringumstæðum, næsta augljósu sósialisku gjald- þroti flokksins, hlaut að vakna andstaða innan Verkamanna- flokksins, sem vildi almennilegan herskáan sósialisma i stað stétta- samvinnu forystunnar. 1 reynd spruttu vlða upp andófskjarnar, misstórir og misvirkir, sem smám saman runnu saman i ein- um farvegi, um efnahagsstefnu, sem var nánast heillegur valkost- ur við stefnu íorystunnar. Val- kostur sósialismans — sögðu aö- standendur. A seinni árum hefur kreppa rækilega sagt til sin I Bretlandi, og andófsröddum þvi enn vaxið styrkur. Vinstra andófið er gjarn- an kennt við Tony Benn, en hann er fráleitt stoínandi þess eða eini hugmyndafræðingur. Hins vegar á hann og félagar hans drjúgt inn- legg i stefnu andstöðunnar, og hafa að auki gerst skörulegastir málsvarar hennar. A tungu breskra stjórnmála hafa þvi liðs- menn andstöðunnar hlotið nafniö bennitar. „Sérbreska” kreppan Eitt megininntakið i skilgrein- ingu vinstri andstööunnar á vandamálum Breta i dag, er að auk hinnar svokölluðu heims- kreppu sem nú fer einsog lok yfir akur, þá eigi Bretar i glimu við sérstaka „sér-breska” kreppu. Sú er fyrst og fremst framleiðslu- kreppa i iðnaði, er Bennitar teija algerlega einangraða frá heims- kreppunni, sem hvetji þó llklega gangvirki þeirrar sérbresku. Að sögn þeirra er breska kreppan óhjákvæmileg afleiöing djúp- rættra ágalla sem þjáö hafi skipulag bresks iðnaðar — og þjóðfélags — alla þessa öld. Þetta er skýrt á svofelldan hátt: Frameftir öldinni rikti algert stefnuleysi af hálfu hins opinbera um uppbyggingu atvinnugreina. Þetta stefnuleysi hvatti i raun til fjármögnunar i iðnaði, á kostnaö landbúnaðar. En þegar önnur iðnaðarveldi tóku aö hrista haus framan i breska ljónið, einkum Bandarikin og Þýskaland, þá tóku bresku iönfyrirtækin ekki þann kost að fjárfesta i nýrri tækni og gera sig samkeppnis- færa við keppinautana. Þess i staö einbeittu þau sér að fram- leiöslu fyrir verndaða markaði, nýlendur og hálfnýlendur Breta, sem nóg var til af á mektardögum Engilsaxa. Þar var annað tveggja engin samkeppni eða breskar vörur nutu tollfriðinda umfram keppinautana. Af þessum sökum úreltust tæki og tækni breskra iðnkapitalista miðað viö keppinautana. Þegar svo vernduðu markaðirnir týndu tölunni, endurteknar kreppur urðui heimsversluninni, þá stóðu þeir uppi með afar slaka sam- keppnisaðstöðu. í kjölfarið komu svo holskeflur af glötuðum at- vinnutækifærum heima fyrir. Failandi gróði iðnkapitalist- anna rekur þá svo til að reyna að skerða kjör verkafólks, sem leiðir til vaxandi hörku á vinnu- markaðnum, eða þess sem bennitar kalla „launastriðs”. Það veldur svo ma. þvi, segir Stuart Holland einn af helstu hag- fræðingum vinstrisins, að alþjóð- leg stórfyrirtæki telja Bretland litt vænlegt sem vonarland fyrir þenslu stóriðnaöar, og flytja i stórum stil sjóði og atvinnutæki- færi útúr landinu. Með orðum Tony Benn: „Lág framleiðni, tap markaða til er- lendra keppinauta og atvinnu- leysið sem hrjáir Breta i kjölfar þessa, er afleiðing allt of litillar fjárfestingar i iðnaði”. Dómur Benns og félaga er möo. sá, að breskir kapitalistr hafi ekki staðið i stykkinu. Og hvað vill hann gera i þvi? Hann ætlar að gera rikiö að „kapitalista”! Ráðagerð bennita er: (1) að koma á stórfelldri fjárfestingu i iðnaði — fyrst og fremst af hálfu rikisins, (2) að gera verkafólk að meginafli i nýbyggingu bresks efnahagslifs, bæði i skipulagn- ingu þess og uppbyggingu. ítök alþjóðlegs kapítalisma skert Nýbyggingu bresks iðn- aðar/efnahags er á hinn bóg- inn ekki hægt að framkvæma nema horfið sé frá duttlungum markaðsafla og upp tekin áætlunargerð af hálfu rikisins og nákvæm skipulagning. Þetta er eitt af höfuðatriðunum i sósialisma vinstri andstöðunn- ar. . Áætlunarbúskap er hins vegar trauðla hægt að koma á fót, fyrr en búið er að skera á helstu tengsl Bretlands við hinn alþjóðlega kapitalisma, sem i dag kemur i veg fyrir að Bretar séu sjálfráðir um meiriháttar ákvarðanir i efnahagslifinu. Þessi tengsl, segja bennitar, hafa i fyrri rikis- stjórnum Verkamannaflokksins oftar en ekki brugðið fæti fyrir framsæknar lagasetningar. Itök hins alþjóðlega fjármála- heims i Bretlandi verða einkum rofin með tvennum hætti: — með þjóönýtingu stærstu fyrir- tækjanna, sem flest eða öll eru i eigu fjölþjóðasamsteypa, — með þvi að Bretar dragi sig brott úr Efnahagsbandalaginu (EBE). Helsta röksemdin gegn EBE er sú að þátttaka I þvi flæki Breta svo I hinum alþjóðlega fjármála- vef, að þeim sé ókleift að gera sóslaliskan uppskurð á efnahags- lifi sinu. Aörar röksemdir eru einnig fyrir hendi. Bretar borga þúsund miljón pund á ári fyrir þátttökuna, segja vinstri sinnar, en fá I staðinn einungis enn hærra verð en áður á innfluttum vörum frá EBE-löndunum, auk þess sem breskur gjaldmiöill verður ótraustari en áöur. Ekki slst hafi svo þátttakan valdiö nettóút- flutningi á fjármagni frá Bret- landi til EBE-landanna. Sá fjár- magnsflótti hafi enn minnkaö fjárfestingu i iðnaöi heima fyrir og þarmeð rýrt samkeppnisað- stööu bresks iönaöar, og aukiö at- vinnuleysið. Möo. EBE-þátttakan eykur hina sérbresku kreppu. Aö þessum forsendum uppfyllt- um getur rikiö fariö að skipu- leggja efnahaginn allt frá fjár- festingu til verslunar. Hluti af skipulagningu verslun- ar felur i sér innflutningshömlur og -bönn. Því hyggjast bennitar beita eftir þvi hvaöan vindur blæs, ss. með þaki á innflutning, með því að banna aukningu inn- flutnings (sem fer hraðvaxandi i Bretlandi) eða hægja á árlegri aukningu. A þessar hugmyndir er ýmissi gagnrýni skotið: Villta vinstrið bendir á, aðþó innflutningshömlur kunni að Tony Benn: Kommúnismi segja sumir, rikiskapitalismi segja aðrir. Fyrst eftir strlð var vinstri and- staðan mjög tengd viö nafn Aneruines Bevans. fjölga atvinnutækifærum i bresk- um iðnaöi, og geti þvi etv. talist réttlætan<legar frá þjóðlegu sjónar miði, þá hljóti þær altént aö striöa gegn alþjóöahyggju sósialista, þvi i raun breyti þær aðeins heildardreifingu atvinnuleysis i heiminum en minnki það ekki. • • Ossur Skarphéðinsson skrifar frá Bretiandi Hvert stefna liðsmenn Benns? á daaskrá Enginn heilvita maður stendur á móti þeirri tæknibyltingu sem nú er að hefjast. En það er aðeins ein raunhæf leið til að mæta henni. Sú leið er að stytta vinnutimann í áföngum, stytta starfsævina og dreifa fjármagni á lifaldur fólksins \ALKOSTUR vinstri andstöðu Oft áður hefur staða verka- fólks og staða verkalýöshreyf- ingarinnar verið óljós, en fljótt á litiö viröast nú vera að koma upp nýir þættir i málefnum þessara aðila, sem aldrei áöur hafa blasaö við. Þessi staöreynd byggist á tveim meginatriðum. Annars- vegar er um aö ræða óvenjulega mikinn vanda i yfirspenntu ástandi efnahagsmálanna. Hinsvegar stafar óvissan núna af þeim grundvallarbreytingum i gerð þjóðfélagsins, sem ekki veröa umflúnar og vikiö veröur aö siðar. Óraunsæi Hvernigsem málunum ervelt fram og aftur, veröur niður- staðan sú sama. Verkalýðs- hreyfingin virðist i grundvallar- atriöum snúast rangt viö báðum þessum staöreyndum. tsambandi við almenn efna- hagsmál, eru nú geröir kjara- samningar sem eru þess eölis að ekki litur út fyrir að vera pólitiskur vilji fyrir þvi aö þeir geti staðist. Þetta mun þvi miður koma I ljós á næstu mánuöum og á næsta ári, nema afar mikil hugarfarsbreyting veröi hjá stjórnvöldum og launþegahreyfingunni. Orsakir þessa óraunsæis i gerð kjarasamninga verða ekki raktar hér. Þær eru fyrst og fremst afleiöingar óheillaþró- unar i starfi verkalýðshreyf- ingarinnar um langt árabil, þar sem félagsleg markmið og framtiöarsýn hafa smám saman oröið að vikja fyrir innbyröis togstreitu og pexi um ytri gæði og stöðugt vaxandi baráttu stéttanna innbyröis. Staðan i tölum Þáttur stjórnvalda I siöustu samningum er hins vegar góöur og miklu betri en oftast áður. I samningunum, sérstaklega samningum BSRB, er sótt fram á félagslega sviöinu á ar 22,6 en íslendingar aöeins 15,2%. Þetta segir ekki litla sögu. Þrátt fyrir jákvæðan þátt rikisins við gerð kjarasamn- inganna, ber að harma það aö llfeyrisljónið stendur enn hreyf- ingarlitið á veginum, þó aö glöggir menn þættust nú sjá það blaka eyrunum I fyrsta sinn. Með ólikindum En þó aö hin heföbundnu efna- hagsmái séu ekki i góöu lagi og svipaö óraunsæi riki I gerð almennra kjarasamninga og áður þá eru þau atriði léttvæg I samanburöi viö þær breyt- ingar sem nú eru aö gerast i þjóðfélaginu. Hér er aö sjálf- sögðu átt viö þá tæknibyltingu sem nú riður yfir þjóðina. 1 sambandi viö þetta mikla mál er margt með ólikindum. Afstaða verkalýðshreyfingar- innar til tæknibyltingarinnar er til að mynda meö miklum 61111- indum. Þarna var og er sofiö á verðinum. Þarna sker Islenska verka- lýðshreyfingin sig frá verka- lýðshreyfingu annarra landa i Vesturevrópu. Um alla Evrópu ogBandaríkin eru tæknimálin á oddinum og i öllum iðnvæddum rikjum eru þessi mál efst I huga verkalýðshreyfingarinnar. Bæk- ur eru skrifaðar um tækni- byltinguna og afleiðingar henn- ar og upplýsingum safnað, og virtustu blöö og timarit eyða miklu rúmi undir þessi málefni. um. I húsgagnaiönaöi og tré- smiði ýmiskonar eru komnar i gang tölvustýröar vélar sem fækka störfum. A skrifstofum og I bökhaldi eru komnar tölvur sem fækka störfum. 1 flestum greinum atvinnulifsins, iðnaöi og þjónustu, er sama sagan að gerast. Og hér er þó aöeins um byrjunina aö ræða. Hróp i eyðimörkinni Hér þýöir vist litiö fyrir einstaklinga að hrópa i eyði- mörkinni. Ég vil þó reyna aö benda á þá staðreynd, aö þegar starfstæki- færum fer fækkandi af áður- greindum orsökum, verða hinir smærri 1 þjóöfélaginu fyrst útundan. Konur, unglingar, námsfólk og öryrkjar eru þeir fyrstu sem lenda i atvinnúleysi af þessum sökum. Félagsleg vandamál aukast einnig. Allt þetta eru staðreyndir sem aðrar þjóöir glima við. Enginn heilvita maður stendur á móti þeirri tæknibylt- ingu sem nú er aö hefjast. En það er aðeins ein raunhæf leiö til að mæta henni. Sú leið er að stytta vinnutimann i áföngum, stytta starfsævina og dreifa fjármagni i lífaldur fólksins. Sllkt gerist ekki af sjálfu sér. Aöilar vinnumarkaöarins og rlkisvaldið veröa að semja um þessa hluti og verkalýöshreyf- ingin á að sjálfsögðu aö hafa forystuna. Þessa forystu hefur verkalýöshreyfingin ekki I dag. raunsæjan hátt, við erfiðar aö- stæður. Og það er rétt, sem haldiö hefur verið fram, aö á meöan aörar norðurlandaþjóðir sem búa við hliðstætt þjóðskipu- lag, eru komnar á undanhald, hvaö félagsleg málefni varðar, þá er sótt fram á þessu sviði hér á Islandi. Staða okkar var hinsvegar ekki góð fyrir, I þessum saman- burði. Hún er þessi I tölum: Af brúttóþjóöarframleiðslu eyða Sviar 33,1% til félagsmála, Dan- ir27%, Norðmenn 22,5%, Finn- Fækkun starfa Staða þessara mála hér á tslandi er þessi i örstuttu máli: Þrátt fyrir það, að örtölvu- byltingin sé aðeins aö hefjast hér á landi, liöur varla sú vika að hin nýja tækni fækki ekki starfstækifærum. Enn er þetta i litlum mæli, en fólk er byrjaö aö þreifa á þessu viðsvegar um landiö. t Ishúsum og I fiskverkun eru þegar komnar i gang tölvu- stýrðar vélar sem fækka störf- Gnindvallarbreyting á þjóðfélagsgerðinni

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.