Þjóðviljinn - 12.11.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 12.11.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 12. nóvember 1980. Mcð stórbættri aðstcxki getum við boðið stórbættaþjónustu,því cnh höfum við harðsnúið lið,scm brcgður skjótt við ! Nú Parf enginn að biða lengi eftir viðgeröamanninum. Þú hrinair og hann er kominn innan skamms. Einnig önnumst vió nýlagnir og gerum tilboð. ef óskaö er. fRAFAFL framleiðslusamvinnu- félag iönaóarmanna SMIÐSHÖFÐA 6 - SÍMI: 8 59 55 Við tilkynnum aósctursskipti og nýtt simanumer: 8 59 55 r Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skattfyrir 3. ársfjórðung 1980 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 17. nóvember. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1980 Samkvæmtákvæðum26. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreyt- ingarstuðul fyrir árið 1980 og nemur hann 1,5491 miðað við 1,0000 á árinu 1979. Reykjavik, 7. nóvember 1980. Rikisskattstjóri. Pípulagningasveinar Félagsfundur i Sveinafélagi pipulagn- ingamanna verður haldinn að Hótel Loft- leiðum fimmtudaginn 13. nóv. 1980 kl. 20.30. Fundarefni: Staðan i samningamálum. Heimild til vinnustöðvunar. i Stjórnin. 1 x 2 — 1 x 2 12. leikvika — leikir 8. nóv. 1980. Vinningsröð: 122 — XXX — ÍXX — XXX 1. vinningur: 11 réttir — kr. 3.957.500.- 2320+ 31220(4/10) + 2. vinningur: 10 réttir — kr. 121.100.- 587 6981 10133 12864 13964 + 31338 2476 7956 11658 12875 14250+ 37088+ 2744 7957 11953(2/10) 31218+ 39448 6950 9847+ 12097 12943 31219+ 43142 + Kærufrestur er tll 1. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyftublöft fást hjá umboðsmönnum og á aftalskrifstofunni. Vinningsupphæftir geta lækkaft, ef kærur verfta teknar til greina. Handhafar nafniausra seftla ( + ) verfta aft framvlsa stofni efta senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — iþröttamiftstöftinni — REVKJAVIK Vandamál barna tlt er komin bókin Börn I Reykjavik, rannsóknaniftur- stöftur, eftir Sigurjón Björnsson prófessor og gefur IÐUNN út. Er hér um aö ræöa greinargerö um sálfræöilegar rannsóknir sem geröar hafa veriö á börnum og unglingum í Reykjavlk á vegum bókarhöfundar og samverka- manna hans. Gerir höfundur grein fyrir viöfangsefninu i aö- fararoröum á þessa leiö m.a.: A árunum 1965 og 1966 voru geröar allviötækar athuganir á stóru úr- taki barna og unglinga i Reykja- vik á aldrinum 5-15 ára. Mark- miöiö var m.a. aö ganga úr skugga um tiöni sálrænna vanda- mála og reyna aö varpa einhverju ljósi á tengsl þeirra viö hugsan- lega áhrifaþætti uppeldislegs og félagslegs eölis. Rannsóknum á þessu safni hefur svo veriö haldiö áfram til þessa dags ...” Einnig er lýst eftirrannsóknum, en markmiö þeirra er aö kanna geö- heilsu barnanna eftir aö þau eru oröin fulloröin og bera saman viö niöurstööur upphafsrannsóknar- innar. Siöasti kafli bókarinnar nefnist Félagsleg lagskipting. Er þar fjallaö um athugun á stétt for- eldra og þvi hversu mikill munur finnist á uppeldisaöstööu og þroska barna eftir þvi hvar I stétt foreldramir standa. — Börn I Reykjavík er 168 blaösiöur aö stærö, Prentrún prentaöi. BÆKUR BÆKUR BÆKUR Flótti úr fangabúðum Hörpuútgáfan á Akranesi sendir nú frá sér nýja bók eftir norska rithöfundinn Asbjern Oxendal. Þetta er sönn frásögn af flótta fanga úr þrælabúöum nasista i Noregi. Oxendal hefur skrifaö bókina eftir segulbands- upptökum á frásögn fanganna sjálfra. Bókin komst strax i röö vin- sælustu bóka, þegar hún kom út i Noregi. Ummæli norskra blaöa voru öll á einn veg: „Stórkostleg frásögn um Norö- menn sem hættu lifi sinu og fjöl- skyidna sinna við björgun fanga úr þrælabúðum nasista i Noregi og flótta fanganna til Sviþjóöar” sagöi m.a. S. Evensmae i RADIO. ÞEGAR NEYÐIN ER STÆRST er 194 bls. Auk þess eru I bókinni nokkrar myndir af fólki og stöðum þar sem atburöir sög- unnar gerðust. Skúli Jensson þýddi. Bókin er prentuð og bundin i Prentverki Akraness h.f. Kápu- teikningu gerði Ragnar Lár. Að vera sonur auðugs manns Sýndu aft þú sért hetja er ný unglingabók sem komin er út hjá MALI OG MENNINGU. Höfundur bókarinnar er K.M. Peyton, sem einnig er höfundur bókanna um Patrick Pennington. Sýndu aft þú sért hetja gerist á slóöum þeirra Patricks og Rutar i Essex i Englandi, en sögurnar um Patrick Pennington hafa notiö mikilla vinsælda. Þýöandi þeirra, Silja Aöalsteinsdóttir, hefur lesiö þær i útvarp, og þær hafa allar komið út hjá MALI OG MENNINGU. Jónatan Meredikt, aöalsögu- hetjan i Sýndu að þú sért hetja, er i dýrum einkaskóla, en ekki i fjöl- brautaskólanum sem Pétur vinur hans gengur I, og þaö leiðist honum, en aö ööru leyti er hann ánægður meö að vera sonur auö- ugs manns — þangaö til hann kemst að þvi einn daginn aö það getur haft mikla ókosti. Engum dytti I hug aö ræna Pétri og krefj- ast lausnargjalds upp á hálfa - milljón sterlingspunda fyrir hann, en þaö er einmitt það sem kemur fyrir Jónatan.... Bókin er 170 bls. og prentuð i Hólum. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi bókina. Ungir spilarar efstir á miðvikudag 2. Sigmar Jónsson — Sigrún Pétursd 120 3. Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 118 4. Björn Eggertsson — KarlAdolfsson 118 Reykjavikurmótið — undanrás Ungir spilarar settu svip sinn á úrslit i' undanrás fyrir Reykja- vikurmótiö I tvimennings- keppni. Sigurvegarar uröu Guömund- ur Páll Arnarson og Sverrir Ar- mannsson, en i 2. sæti komu svo Sævar Þorbjörnsson og Guö- mundur S. Hermannsson, Guö- laugur og örn uröu I 3. sæti. Orslitin veröa birt I heild (28- 30 efstu pör) i laugardagsþætti Þjóðviljans. Orslitin i' Reykjavikurmótinu verða spiluö um aöra helgi og hefst spilamennska kl. 13.00, á laugardeginum. Mikla athygli vakti (einsog þátturinn spáöi sl. miövikudag) aö þó nokkur „stórmenni” i bridge, komust ekki áfram, og ber þar hæst landsliðspörin, Jón og Simon og Helgi-Helgi. Hvor- ugt þeirra náöi i Urslit. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Frá Bridgedeild Breið- firðingafél. Lokiö er tveimur umferöum I Butler-tvimenningskeppni deildarinnar. Staöa efstu para er nú þessi: 1. Magnús Odds. — ÞorsteinnL. 211 stig 2. Kristján — Runólfur 197 stig 3. Jón — Ólafur 192stig 4. Halldór Jóh. — 4> Umsjón: Ólafur Lárusson 190 stig 178stig Ingvi 5. Halldór H. — Sveinn H. 6. Ingibjörg — Sigvaldi 178 s tig 7. Guöjón — Þorvaldur 177 stig 8. Böövar — Ólafur 175stig 9. Albert —Sigurður 167stig 10. Esther —Erla 164stig Keppnisstjóri er Guömundur Kr. Sigurðsson. Frá Bridgedeild Skag- firðingafél. Fimm kvölda tvimennings- keppni hófst þriöjudaginn 4. nóv. Spilaö var i tveimur riölum meö þátttöku 20 para; hæstu skor eftir fyrsta kvöldið: 1. Hallvaröur Guölauesson — Páll Sigurjónsson 128 5. Asta Björk Sveinsdóttir — Hildur Helgadóttir 114 6. Daniel Jónsson — Ólafur Jónsson 114 Spilaö er i Drangey, Siöumúla 35. Bikarkeppni B.í, Undanúrslit Bikarkeppni Bridgesambandsins voru spiluð I fyrri viku (fyrir luktum dyr- um, aö sjálfsögöu). Attust viö sveitir Hjalta Eliassonar gegn Sigfúsi Amasyni. Hjalti sigraöi þann leik. 1 hinum leiknum áttust viö sveitir Óöals og Þórarins Sig- þórssonar. Óöal sigraöi þann leik. Þaö veröa þvi óöal og sveit Hjalta Eliassonar sem keppa til úrslita þann 6. desember nk. Væntanlega veröur sá leikur auglýstur, þó aldrei sé aö vita. Nánar siöar. Efni i bridgeþátt Þjóð- viljans Enn skal minntá, að allt efni (fréttir) sem birtast eiga I laugardagsþætti, skulu hafa borist fyrir hádegi á föstudegi, ef tryggt á aö vera. Efni sem birtist i miðviku- dagsþætti.veröuraö hafa borist þættinum á hádegi á mánudegi, I siöasta lagi. Umsjónarmaður er við i há- degi á mánudögum og föstudög- um á Þjóðviljanum, að jafnaði. Heimasimi er 16538 (Stangar- holt 10 R.)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.