Þjóðviljinn - 12.11.1980, Síða 12
' * i • itc (II- iiu nUi \iiuViv ViV
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 12. nóvember 1980.
< —. i
Umsjón: Helgi ólafsson !
11. .. Rb6
(Nákvæmasti leikurinn. Browne
kom fram meO hann á skákmóti á
Spáni fyrir 7 árum.)
12. f5
(TaliObest. Svartur hótaöi 12. -e5
13. Rf5 g6 o.s.frv..)
12. .. e5
Helgar-
mótid
13. Rde2-Bd7
14. Be3-Bc6
15. Df3-0-0-0
(Svarturer þess albúinn aö leika
16. — d5. Til þess aö hindra þann
leik hefur hvitur tæpast nema
einn möguleika.)
16. Bxb6-Dxb6
Margar athyglisveröar skákir
sáu dagsins ljós á helgarmótinu á
Neskaupstaö um slöustu helgi.
Eins og venjulega voru skákir
Benónýs oftsinnis til umræöu
enda stilbrögö hans ákaflega
skemmtileg og óvenjuleg. Eink-
um var þaö vinningsskák hans i
siöustuumferö sem athygli vakti,
en þar lagöi hann aö velli, Sturlu
Pétursson, i/aö þvi er virtist,
steindauöri jafnteflisstööu. Upp
kom hróksendatafl þar sem ekki
virtist nein leiö fyrir Benóný aö
komast áfram en meö óvæntri
peösfóm tókst honum aö opna lin-
urogskapa vandamál sem Sturla
réöekki viö. Greinarhöfundur
hefur þetta endatafl þvi miður
ekki undir höndum og vill i
þokkabót gerast svo ósm.ekklegur
aö birta eina af eigin skákum,
vinningsská, sem haföi öll tök á
aö fleyta honum langt i átt til
efsta sætis:
Hvitt: Jóhann Hjartarson
Svart: Helgi Ólafsson
Sikileyjarvörn
1. e4-c5
2. Rf3-d6 5. Rc3-a6
3. d4-cxd4 6. Bg5-e6
4. Rxd4-Rf6 7. f4-Be7
(Eitraöapeösafbrigöiö sem kem-
ur upp eftir 7. — Db6 er lagt til
hliöar. Valkostirnir eru ávallt
margir þegar Najdorf-afbrigöiö
er teflt, þaö er einn af aöalkostum
þess!
8. Df3-Dc7
9. 0-0-0-Rbd7
1«. Bd3
(Einn af fjöldamörgum mögu-
leikum stööunnar. Aörir mögu-
leikar eru 10. g4, 10. Be2, 10. Dg3
og jafnvei 10. Bh4.)
10. .. h6
(Reynslan hefur sýnt aö þessi
leikur er nauösynlegur. Eftir 10.
— b5 11. Hhel Bb7 á hvitur tvo
góðaleiki 12. Dg3 (Spasski) og 12.
Rd5!? (Velimirovic). Leikur
Spasski' sá fyrst dagsins ljós i 15.
einvigisskák hans viö Fischer hér
i Reykjavik sumarið 1972.)
11. Dh3
(Einnig kemur til greina 11. h4!?
og 11. Bh4 g5 12. e5! ? eöa 12.
fxg5.)
17. Bc4
(Akaflega mikilvæg staöa fyrir
afbrigöiö I heild. Svartur má alls
ekki hugsa um aö valda f7-peöiö.
Hann veröur aö bregöast skjótt
viö og berjast fyrir yfirráöum á
d5-reitnum.)
17. .. Rxe4!
18. Rxe4-d5
19. Dg4
(19. Bd3 er e.t.v. illskást. Fram-
haldiö 19. f6 gxf6 20. Rxf6 Bxf6!
21. Dxf6 De3+! 22. Kbl dxc4 er
sýnilega svörtum i hag.)
19. .. De3+!
20. Rd2-h5!
(Lykilleikurinn. Nú er hvitur
þvingaöur I mun verra endatafl.)
21. Df3
(21. Dxg7 dxc4 22. Dxf7 Bg5 er
vonlaust.)
21. .. Dxf3
22. Rxf3-dxc4
23. Rxe5-Bxg2
24. Rxf7
(24. Hhgl má svara meö 24. —
Bc5! o.s.frv..)
24. .. Hxdl +
25. Hxdl-Hf8
26. Rd6+-Kc7
(Onnur góö leiö er 26. — Bxd6 27.
Hxd6 Hxf5 28. Hg6 Hf2 o.s.frv..)
27. Rxc4-Bf3
28. Rd4
(Eini leikurinn.)
28. .. Bxdl
29. Re6+-Kc6 31. Rg6-Bg5+
30. Rxf8-Be2 32. Rd2-Kd5
(Meö sllkan kóng er eftirleikurinn
auðveldur.)
33. c4+-Bxc4
34. h+Bxd2+ 36. b3-Kxf5
35. Kxd2-Ke4 37. Re7+-Kf6
— og hvitur gafst upp.
ÍGNBOGI
Frumsýnir:
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi — hispurslaus,
hlaut fyrstu verðlaun á
Berlínarhátíðinni. Er nú
sýnd víða um heim við
metaðsókn.
★
,,Mynd sem sýnir að enn
er hægt að gera lista-
verk".
New York Times
★
Hanna Schygulla — Klaus
Löwitsch.
★
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
★
Hækkað verð.
Kynning á íslenskum vörum í Fœreyjum:
Fjölbreyttasta
sýning erlendis
Blikksmiðjan Vogur:
í nýtt húsnæði
Útflutningsmiöstöð iönaöarins
gengst fyrir kynningu á islensk-
um vörum IFæreyjum dagana 12.
til 15. nóvember. Þetta er
viðamesta sýning sem haldin hef-
ur verið á fslenskum vörum
erlendis. 1 sýningunni taka þátt 20
fyrirtæki tir nær öllum
framleiöslugreinum hér á landi
auk Landssambands iönaöar-
manna, Sambands málm- og
skipasmiðja og Feröamálaráös.
Sýningin fer fram í S.M.S.
verslunarmiðstöðinni I Þórshöfn,
en þaö er glæsilegt húsnæöi sem
var opnaö i ágúst sl. Einar
Ágústsson sendiherra Islands I
Kaupmannahöfn opnar sýning-
una aö viöstöddum 200 boösgest-
um.
Mikil fjölbreytni er I vöruskipt-
um milli Islands og Færeyja. Ariö
1979 voru seldar landbúnaöar-
afuröir aö andviröi 721.281 þús.
kr. til Færeyja og islenskar iön-
aöarvörur voru seldar þangaö
fyrir 487.818 þús. kr. Sjávar-
afuröir voru seldar fyrir 135.730
þús. kr. og aðrar vörur fyrir
12.817 þús. kr. Alls nam útflutn-
ingur til Færeyja kr. 1.357.686
þús. kr. I fyrra og er þessi upphæö
aöeins 1.5% af heildarinnflutningi
Færeyinga það ár.
A fundi meö blaöamönnum
sögöu forsvarsmenn iönsýningar-
innar, aö Færeyjar hafi oröiö
fyrir valinu vegna nálægöar og
skyldleika viöokkur. Þeirsögöust
telja, aö i Færeyjum ætti aö geta
veriö góöur markaöur fyrir ýms-
ar Islenskar iönaöarvörur, og
nefndu þar sem dæmi rafeinda-
búnaö fyrir frystihús. Þá ætti
einnig aö vera auövelt aö koma á
föstum skipaferöum meö
viökomu i Færeyjum, ef útflutn-
ingur þangaö yröi meiri en nú er.
Töldu þeir aö hlutur Islands I
heildarinnflutningi Færeyinga
mætti vel hækka i t.d. 2,5%.
Tæknisamvinna milli landanna
ætti einnig aö aukast, sögöu iön-
kynningarmenn, og nefndu sem
dæmi, um árangursrika
samvinnu á tæknisviöi máln-
ingarverksmiöju i Færeyjum,
sem byggir á tækniþekkingu
Málningar hf. i Kópavogi.
Meö iönsýningunni i Færeyjum
væri og gerö tilraun til aö hrinda
af stað útflutningi I fleiri
iöngreinum en ullar- og skinna-
vörum. Þau 10 ár sem Útflutn-
ingsmiöstöö iönaöarins hefur
starfaö, hefur mest áhersla verið
lögö á ullar- og skinnaiönaöinn,
en sá iönaöur er nú kominn svo
vel á legg aö hann þarf ekki
lengur á sérstakri aöstoö Útflutn-
ingsmiöstöövarinnar aö halda.
— eös
Blikksmiöjan Vogur f Kópavogi
varö 30 ára á siöastliönu ári. Af
ýmsum ástæöum var þvi þó slegiö
á frest aö minnast þessara tima-
móta þar til sl. föstudag, aö tek-
innvarí notkun nýr og glæsilegur
vinnusalur.
I fjölmennu hófi, sem haldiö
var I hinum nýja vinnslusal Vogs
gat Sveinn A. Sæmundsson, for-
stjóri, þess, aö stofnendur heföu
upphaflega veriö þrír blikk-
smiöir, hann sjálfur, Finnbogi
Júliusson og Tryggvi
Sveinbjörnsson. Var fyrirtækiö
þá sameignarfélag. Þeir Sveinn
og Tryggvi byrjuöu aö vinna i 45
ferm. kjallara I Vallargeröi 2.
Ariö 1952 var fyrsti neminn tekinn
enyfir40 nemarhafa veriö teknir
á námssamning og 36 lokiö prófi.
Fyrstu 12 árin var smiðjan til
húsa aö Vallargeröi 2. Ariö 1960
var henni breytt 1 hlutafélag. Þá
gengu 1 félagið fjórir nýir blikk-
smiöir til viöbótar þeim J»-em,
sem fyrir voru: Magnús Magnús-
son, Ingimar Sigurtryggvason,
Helgi Pálmason og Einar Finn-
bogason. Allir eru þessir menn
enn aö störfum hjá fyrirtækinu.
Um áramótin 1961—1962 var
flutt i fyrsta áfanga þeirrar bygg-
ingar, sem fyrirtækiðstarfar nú i.
Voru þaö 340ferm. auk kaffistofu.
,,Þá voru viöbrigöin svo mikil”,
sagöi Sveinn, ,,aö viö héldum aö
þaö húsnæöi mundi duga næstu 20
ár.” Þó fór svo, aö þrem árum
seinna var hafin bygging næsta
áfanga og flutt i hann 1966—1967.
Er sú bygging á tveim hæöum,
samtals um 700 ferm. Aö þvi kom
þó brátt, aö starfsemin sprengdi
utan af sér þaö húsnæöi. í febrúar
1979 var þvi byrjað á grunni
þeirrar byggingar, sem nú hefur
veriötekin I notkun. Má svo heita,
aö lokiö sé verkstæöishluta henn-
ar utan hvaö eftir er aö vinna
litilsháttar viö hitalögn i
vesturenda hússins. Hinn nýi sal-
ur er um 970 ferm. og lætur nærri,
aö hann tvöfaldi vinnurýmiö.
Kostnaðaráætlun var f upphafi
um 160 milj. kr. en kostnaöur
reyndist, á föstudaginn var, kom-
inn i um 214 milj. eöa um 36%
fram úr áætlun.
Máli sínu lauk Sveinn A.
Sæmundsson meö þessum
oröum:
„A 30 ára starfsferli hefur
margt breyst, t.d. var ársveltan
240 þUs. fyrsta starfsáriö en um
570 milj. 1979, — aö visu verö-
bólgukrónur. Tæknin hefur tekiö
miklum framförum og verkefnin
veröa sifellt fjölbreytilegri.
Starfsmenn hafa á siðustu árum
verið milli 40 og 50 og i dag eru
þeir um 50.
Stór hluti af blikksmiðinni er
tengdur byggingaiðnaöi og verk-
efni þvi mismikil eftir þvi hve
mikið er byggt. 1 svona rekstur
þarf mikiö fjármagn. Viö þurfum
a.m.k. 40 ferm. gólfflöt á hvern
starfsmann, sem þýöir I núviröi
ca, 11 miljónir, véla- og tækja-
kostur er ca 3 milj. á starfsmann,
eöa 14 milj. á hvern starfsmann i
fastafjármunum. Ég ætla ekki aö
fara aö reikna út hvaö hver klst, I
vinnu kostar I fastafjármunum,
þvi ég býst ekki viö aö verölags-
yfirvöld vilji taka þann kostnað
inn I útsölutaxta”. —mhg
Stokkseyringur á Selfossi
Páll S. Pálsson á Stokkseyri
opnaöi um sl. helgi málverka-
sýningu i Safnahúsinu á Selfossi
og sýnir þar 30 myndir geröar á
siöustu fimm árum. Myndirnar
eru unnar meö blandaöri tækni:
oliu, þurrkrit og tússi. Þær eru
flestar til sölu.
Sýningin stendur til 16. nóv. og
er opin daglega kl. 14—22.
— ih
Ræddu slök-
unarstefnu
og samvinnu
I opinberri heimsókn ölafs
Jóhannessonar utanrikirráöherra
til Búlgariu 3.-5. nóv. sl, I boði
Petar Mladenov utanrikisráö-
herra ræddu þeir möguleika á
aukinni samvinnu landanna,
þám. á sviöi viöskipta og feröa-
mál.
Ráöherrarnir ræddu um mik-
ilvægi þess aö slökunarstefnan
næöi fram aö ganga. Draga yrði
úr vigbúnaðarkapphlaupinu og
vinna yröi markvisst að afvopn-
un. Þeir töldu aö meö raunhæfum
aögeröum gæti Madrid-fundurinn
stuðlaöað friöi og samvinnu rikja
i Evrópu á jafnréttisgrundvelli.
Mladenov þá boö Ólafs um aö
koma i opinbera heimsókn til
Islands, en ekki er afráöið
hvenær.
í fylgd meö utanrikisráöherra
var Höröur Helgason ráöuneyt-
isstjóri.