Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. nóvember 1980.
vliÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Könnusteypirinn
pólitíski
8. sýning i kvöld kl. 20.
Gul aögangskort gilda.
laugardag kl. 20.
Snjór
fimmtudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Sföasta sinn
Sma lastú Ika n
útlagarnir
föstudag kl. 20
óvitar
sunnudag kl. 15
Tvær sýningar eftir
Litla sviöiö:
Dags hriðar spor
eftir Valgarö Egilsson
leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son
Lýsing: Ingvar Bjömsson
tónlist: Jórunn Viöar
leikstjórn: Brynja Benedikts-
dóttir
Frumsýning I kvöld kl. 20.30
Uppselt
2. sýning þriöjudag k.. 20.30
Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200
/"> up in I
Sprenghlægileg ærslamynd
meh tveimur vinsælustu grln-
leikurum Bandarikjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkah verb.
l.KIKi'l:iA('.
KKYKIAVlKllK
Rommí.
i kvöld uppselt
föstudag uppselt
þriöjudag kl. 20.30
Aö sjá til þin, maður!
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Ofvitinn
laugardag. Uppselt.
MiÖasala i Iönó kl. 14-20.30
Simi 16620
Söngleikur
eftir
Egil Olafsson
ólaf Hauk Slmonarson
Þórarin Eldjárn
Frumsýning í Austur-
bæjarbiói föstudag kl.
21.00
Miöasala I Austurbæjarblói kl.
16-21. Simi 11384.
Q 19 OOO
— solur —
■ BORGAFUic
PíOið
SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI «3500
UNDRAHUNDURINN
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla
íslands
Islandsklukkan
13. sýning I kvöld kl. 20
14. sýning sunnudagskvöld kl.
20.
Upplýsingar og miöasala i
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 16—19. Simi
21971.
TÓNABÍÓ
„Barist til
siðasta manns"
(Go tell the Spartans)
Spennandi, raunsæ og hrotta-
leg mynd um Vietnamstríðiö,
en áöur en þaö kemst í al-
gleyming.
Aöalhlutverk: Burt Lancast-
er, Craig Wasson. •
Leikstjóri: Ted Post.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Bönnuö innan 16 ára.
Sfmi 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin”:
Ég elska flóðhesta
(I’m for the Hippos)
TerenceHill
Bud Spencer
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarlsk gaman-
mynd I litum.
Aöalhlutverk:
TERENCE lllLIL,
BUD SPENCER.
lslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
Bráðfyndin og splunkuný
amerlsk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar, eöa eins og
einhver sagöi „hláturinn
lengir lifiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5,
lslenskur texti.
Rúnturinn
„Van Nuys Bfvd.”
(og nú á breiðtjaldi)
Hvaö myndir þú gera ef þú
værir myndarlegur og ættir
sprækustu kerruna á staön-
um? fara á rúntinn, — þaö er
einmitt þaö sem Bobby gerir.
Hann tekur stefnuna á Van
Nuys breiögötúna. Glens og
gaman, disko og spyrnukerrur
stælgæjar og pæjur er þaö sem
situr i fyrirrúmi i þessari
mynd en eins og einhver sagöi
. ..sjón er sögu rikari. Góöa
skemmtun.
Endursýnd kl. 7,9 og 11
lslenskur texti
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi —
hispurslaus, ný
þýsk litmynd *
gerö af RAIN- '
ER WERNER
FASSBINDER.
Verölaunuö á
Berlinarhátiö-
inni, og er nú *
sýnd 1 Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaö-
sókn. „Mynd
sem sýnir aö ‘
enn er hægt aö '
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA
KLAUS LÖWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
Islenskir texti.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
Tíðindalaust á
vesturvigstöðvunum
Frábær stórmynd um vltiö i
skotgröfunum.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
- sal
urC-
Fólkið sem gleymdist
ThcPEOPISE
ThaiTIME
FORGOT
Spennandi ævintýramynd i lit-
um.
Sýnd ki. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
- salur
Mannsæmandi líf
Mynd sem enginn hefur efni á
aö missa.
Sýnd ki.3.15,5.15,7.15,9.15, og
11.15.
LAUGARAS
B I O
lslenskur texti
Afar sérstæö, spennandi og vel
leikin ný amerlsk úrvalskvik-
mynd i litum. Leikstjóri. Alan
Rudolph. Aöalhlutverk:
Geraldine Chaplin, Anthony
Perkins, Moses Gunn, Berry
Berenson.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 1L
mm ph i
Ul Mi
Sfmi 16444
le manz
Ný mjög spennandi bresk
mynd um frumburöarrétt
þeirra lifandi dauöu.
Mynd um skelfingu og ótta
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Katherine
Ross, Sam Eiliott og Roger
Daltrey (The Who).
Leikstjóri:
Richard Marquand.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
Hin æsispennandi kapp-l
'akstursmvnd. meö STEVEl
• McQUEEN, sem nú er ný-|
íiátinn. Þetta var einl
'mesta uppáhaidsmynd hans,|
Iþvi kappakstur var hans lif ogl
yndi.
Leiksjóri: LEE H. KATZIN
íslenskur texti
Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11,15
Slmi 11544
Rósin
Simi 11475
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin, ný bandarisk kvik-
mynd.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Aöaihlutverk: John Voight.
Faye Dunaway, Ricky
Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
TH6
Ný bandartsk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaðar hefur
hlotiö frábæra dóma og mikla
aösókn. Þvf hefur veriö haldiö
fram aö myndin sé samin
upp úr slöustu ævidögum
hinu stormasama lifi rokk
stjörnunnar frægu Jan
Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midlcrog
Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö
apótek
Vikuna 7.—13. nóv. veröur
kvöld- og laugardagsvarsla i
Lyfjabúöinni Iöunni og Garös
apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er I Lyfjabúöinni Iö-
unni.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I slma 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 11166
sími 4 12 00
simi 1 1166
simi 5 1166
simi5 1166
sjúkrabilar:
sími 1 1100
slmi 1 11 00
slmi 1 1100
slmi 5 11 00
simi 5 1100
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 Og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspltalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
1Q ftfl_1Q 1ÍI
Barnadeild - ki. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstíg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viÖ
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra dága
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer (jeildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
Skrifstofa migrenisamtak-
anna
er opin á miövikudögum frá
kl. 5—7 aö Skólavöröustig 21.
Simi 13240. Póstgirónúmer
73577—9.
Opinn fundur um úrræöi
vegna mál- og talgalla barna
innan grunnskólaaldurs.
Félag islenskra sérkennara
boöar til fundar f Kristalsal
Hótel Loftleiöa fimmtudaginn
13. nóv. kl. 20:30-
Fyrirlesarar veröa: Inga
Andreassen talkennari, Svan-
hildur Svavarsdóttir tal-
kennari, Sigmar Karlsson sál-
fræöingur, Sólveig Asgeirs-
dóttir fóstra og Guörún Zotfga
verkfræöingur.
Foreldraráögjöfin (Barna-
vemdarráö lslands) — sál-
fræöileg ráögjöf fyrir foreldra
og börn. Uppl. I slma 11795.
Kvennadeild Slysavarnar-
félags íslands I Reykjavlk
Fundur veröur haldinn
fimmtudaginn 13. nóv. i húsi
SVFl aö Grandagaröi kl. 8 siö-
degis.
Skemmtiatriöi. Kaffi. Konur
fjölmenniö. — Stjórnin.
Byggingarhappdrætti NLFt.
DregiÖ var 6. nóv. s.l. Þessi
númer hlutu vinning:
9989 blll, 17898 myndsegul-
bandstæki, 31200 litasjónvarp,
34086 hljómflutningstæki,
12146 húsbúnaöur, 18336 garö-
gróöurhús, 9009 frystikista,
7590 dvöl á skiöavikunni á
Akureyri, 26297 3ja vikna dvöl
á Heilsuhæli NLFl fyrir einn,
11516 3ja vikna dvöl á Heilsu-
hæli NLFl fyrir einn.
Upplýsingar á skrifstofu
NLFl, Laugavegi 20b. Slmi
16371.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn. útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Op-
iö mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl. 13—16.
ferdir
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, slmi 2 24 14.
tilkynningar
Hvaö er Bahái-trúin?
Opiö hús á Óöinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Allir velkomnir. — Bahálar I
Reykjavlk
Bflnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
biöur þá bifreiöaeigendur,
sem ekki hafa fengiö senda
happdrættismiöa heim á bll-
númer sin, en vilja gjarnan
styöja félagiö I starfi, aö hafa
samband viö skrifstofuna,
siminn er 15941. Forkaups-
réttur er til 1. desember n.k.
Dregiö veröur I happdrætt-
inu á Þorláksmessu um 10
skattfrjálsa vinninga og er
heildarverömæti þeirra
rúmar 43 milljónir.
Miövikudaginn 12. nóv. kl.
20,30 veröur myndakvöld aö
Hótel HEKLU Rauöarárstlg
18. Tryggvi Halldórsson sýnir
myndir út athyglisveröum
feröum um landiö.
Aögangur ókeypis. Veitingar
seldar i hléi á 2.300 kr.
Allir velkomnir meöan hús-
rúm leyfir.
minningarkort
Minningarkort Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
• Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, sími 16700.
Holtablómiö, Langholtsvegi
126, sími 36711.
Rósin, Glæsibæ, simi 84820.
Bókabúöin Alfheimum 6, slmi
37318.
Dögg Alfheimum, simi' 33978.
Elln Kristjánsdóttir, Alfheim-
um 35, simi 34095.
Guöriöur Gisladóttir, Sól-
heimum 8, simi 33115.
Kristln Sölvadóttir, Karfavogi
46, slmi 33651.
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Keykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Slmi 83755.
Reykjavlkur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhliö.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö Norö-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást á eftirtöldum stööum: A
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, Bókabúö Braga Brynjólfs-
sonar, Lækjargötu 2, Bóka-
verslun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9, Bókaverslun Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfiröi. Vakin er athygli á
þeirri þjónustu félagsins aö
tekiö er á móti minningar-
gjöfum I slma skrifstofunnar
15941, en minningarkortin
slöan innheimt hjá sendanda
meö glróseöli. — Þá eru einnig
til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheim-
ilissjóös Skálatúnsheimilisins.
Þær eru alltaf aö rifast um 4. kaflann!
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guömundur Magnússon les
söguna ,,Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (3).
9.20 LeikfimL 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir . 10.10 .
Veöurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist eftir Bach
og Reger. Lurup-kórinn I
Hamborg syngur, Ekke-
hardt Richter stjórnar og
leikur á orgel. a. „Jesu,
mein Freude”, mótetta
eftir Bach. b. Tokkata og
fúgata op. 65 eftir Reger.
11.00 Um kristni og kirkju-
mál á Grænlandi. Séra
Agúst SigurÖsson á Mæli-
felli flytur þriöja erindi sitt:
A Grænlandi á 18. öld.
11.25 Morguntónleikar: Tdn-
leist eftir MozarL Blásara-
sveit Lundúna leikur Sere-
nööu I Es-dúr (K375) og Di-
vertimento I F-dúr (K213),
Jack Bymer stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Miövikudags-
syrpa — Svavar Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Fil-
harmoniusveit Lundúna
leikur Svítu nr. 3 I G-dúr op.
55 eftir Pjotr Tsjaikovský,
Sir Adrian Boult stj. / Janet
Baker syngur meö Sinfónlu-
hljómsveit Lundúna
„Dauöa Kleópötru” eftir
Hector Berlioz, Alexander
Gibson stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
..Krakkarnir viö Kastaniu-
götu” eftir Philip Newth.
Heimir Pásson les þýöingu
sína (2).
17.40 Ttínhorniö. Sverrir Gauti
Diego sér um þáttinn.
18.10 Tönleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. (dl)
19.35 A vettvangl
20.00 (Jr sktílallfinu. Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Slöari hluti kynningar á
námi viö Tækniskóla ls-
lands.
20.35 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
21.15 Samleikur I útvarpssal:
Hlif Sigurjónsdóttir og Glen
Montgomery leika saman á
fiölu og planó: Sónötu I c-
moll op. 30. nr. 2 eftir Lud-
wig van Beethoven.
21.45 (Jtvarpssagan: Egils
saga Skalla grimssonar.
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur les (9).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Bein llna Kjartan Jó-
hannsson formaöur Alþýöu-
flokksins svarar spurn-
ingum, sem hlustendur bera
fram simleiöis. Umræöum
stjórna Vilhelm G. Kristins-
son og Helgi H. Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
s|ónirarp
18.00 Barbapabbi. Endur-
sýndur þáttur úr Stundinni
okkar frá siöastliönum
sunnudegi.
18.05 Börn i mannkyns-
sögunni. Leikinn, franskur
heimildamyndaflokkur i
fjórtán þáttum um börn og
unglinga á ýmsum tlmum.
Þættirnir fjalla um sögu-
lega viöburöi, sem ollu
breytingum á högum ung-
menna, stundum til góös og
stundum til ills. Fyrsti
þáttur. Krossferö barnanna.
Þýöandi ölöf Pétursdóttir.
18.25 1 volgum straumi.
Fræöslumynd um neöan-
sjávarlifiö i Kaliforniu-
flóa, sem þykir eitt hiö fjöl-
skrúöugasta i heimi.
Þýöandi Jón O. Edwald.
Þulur Friöbjörn Gunn-
laugsson.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á tánknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og vlsindi.
Umsjónarmaöur örnólfur
Thorlacius.
21.05 Ferskt og fryst. Margir
neytendur kunna ekki skil á
flokkun og merkingu kjöts. 1
þessum fræösluþætti, sem
sjónvarpiÖ hefur gert, er
sýnt hvernig á aö velja kjöt,
og ganga frá því til
geymslu. Einnig er sýnd
matreiösla kjöts.
Umsjónarmaöur Valdimar
Leifsson.
22.00 Arin okkar. Fjóröi og
siöasti þáttur. Efni þriöja
þáttar: Kláus Humble,
yngsti sonur Antons, fer til
Kaupmannahafnar aö læra
prentiön hjá Rikaröi,
móöurbróöur sínum. Tom
er oröinn tónlistarmaöur.
Hann kemur til Langalands
og hittir systur slna, en
neitar aö heimsækja for-
eldra sina. 1 prentsmiöju
Rfkarös er mjög ótryggt at-
vinnuástand vegna nýrrar
tækni i prentiönaöi, og
Kláus snýr aftur heim til
Langalands. ÞýÖandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nord-
vision — Danska
sjónvarpiö)
23.45 Pagskrárlok.
gengið
Nr.216-
-ll.nóvember 1980.
Kl. 13.00
1 Bandarlkjadollar...................... 564.00 565.30
1 Sterlingspund ....................... 1349.70 1352.80
1 Kanadadollar.......................... 477.60 478.70
100 Danskar krönur ...................... 9779.40 9801.90
100 Norskarkrönur....................... 11362.95 11389.15
100 Sænskar krónur...................... 13258.85 13289.45
100 Finnskmörk.......................... 15044.00 15078.70
100 Franskir frankar.................... 12980.45 13010.35
100 Belg. frankar........................ 1869.75 1874.05
100 Svissn. frankar..................... 33289.10 33365.80
100 Gýllini ............................ 27687.80 27751.60
100 V-þýsk mörk......................... 30057.55 30126.85
100 Llrur.................................. 63.46 63.61
100 Austurr.Sch.......................... 4245.40 4255.20
100 Escudos.............................. 1097.85 1100.35
100 Pesetar .............................. 752.75 754.45
100 Yen.................................. 267.81 268.42
llrsktpund............................. 1121.20 1123.80
1 19-SDR (sérstök dröttarréttindi) 21/10 720.04 721.70