Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 12.11.1980, Side 16
DJQÐVHHNN Miðvikudagur 12. nóvember 1980. Aöalslmi Þjóbviljans er 81333 ki. 9-20 mánudag tii föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaösins I þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöidsími Helgarsími afgreiðslu 81663 8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru biaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Happdrættl Þjóðviljans Arlegu Happdrætti ÞjóB- viljans hefur veriB hleypt af stokkunum, svo sem frá var greint hér i blaBinu i gær. Allir sem fengiB hafa senda miBa eru beBnir aB bregBa skjótt viB og gera skil á skrif- stofu happdrættisins hjá Al- þýBubandalaginu á Grettisgötu 3 I Reykjavik. DregiB verBur I happdrættinu þann 1. desember n.k. Vinningar i happdrættinu eru aB þessu sinni: 1. Daihatsu Charade bifreiB aB verBmæti 5.650.000 kr. Vinnubrögö atvinnurekenda harðlega fordœmd: Blaðamenn boða verkfall Nœr til Dagblaðsins, Vísis, Vikunnar og Hilmis hf. og Morgunblaðsins Stjórn og trúnaðar- mannaráð Blaðamanna- félags íslands ákvað á fundi sínum í gær að boða til verkfalls blaðamanna á Dagblaðinu, Vísi, Vikunni og Hilmi hf. og Morgun- blaðinu, en áður hafði Vinnuveitendasamband Is- en þau blöB koma aB sjálfsögBu ekki út meBan prentarar eru i verkfalli. ViBsemjendur blaBamanna eru ýmist innan eBa utan samtaka at- vinnurekenda og Félags islenska prentiBnaBarins og þvi nær verk- banniB aBeins til þeirra blaBa sem áBur var getiB. —ká Blaðamenn héldu félagsfund f gær og samþykktu harBorð mótmæli gegn verkbannsboBun VSl. Ljósm: eik lands sett verkbann á þessi blöð. i gær var boöaBur fundur I blaðamannafélaginu þar sem rætt var hvernig ætti aB svara aö- geröum atvinnurekenda. Þar var samþykkt aö fordæma har&lega þau vinnubrögö VSI aö boöa verk- bann aöeins nokkrum dögum eftir aö raunverulegar samninga- viöræöur blaöa- manna og útgefenda eru hafnar. 1 Blyktuninni segir: „Þaö vekur furBu B.I. aö Vinnuveitendasam- band Islands, sem ekki er viö- semjandi blaöamanna, boöi verk- bann á félaga i B.I. vegna kjara- deilu, sem er blaöamönnum óviö- komandi meö öllu. Félagsfundur lýsir fullri ábyrgö á hendur útgef- endum vegna þeirra aögerBa sem blaBamenn neyöast til aö gripa til. Blaöamannafélag lslands áskilur sér rétt til aö gripa til allra tiltækra gagnaBgerBa.” A fundinum var einnig sam- þykkt aö veita stjórn og trúnaöar- mannaráBi heimild til aö boöa vinnustöövun og var verkfall ákveöiö strax aö félagsfundi loknum. Þá samþykkti félagsfundur Blaöamannafélagsins einnig ályktun þar sem þvi er beint til fréttamanna rikisfjölmiölanna aB þeir sýni blaöamönnum stuöning sinn i verki meö þvi aö lengja ekki fréttatima eöa fjölga þeim á meöan blaöamenn eru i verkfalli, eöa búa viö verkbann. Eins og fram kom i Þjóövilj- anum I gær nær verkbann VSl ekki til Þjóöviljans, Timans og AlþýBublaösins / Helgarpóstsins, Davíð á annríkt Daviö Oddson, nýkjörinn aöal- maöur i borgarráöi Reykjavikur og borgarstjóraefni Sjálfstæöis- flokksins.á annrikt þessa dagana en hann ætlar aö feta i fótspor Vil- mundar og gefa sig meira aB kjósendum en áöur. Feröast hann nú um vinnustaöi borgarinnar i fylgd blaöamanns og ljós- myndara Morgunblaösins, messar yfir lýönum og segir brandara á milli. Skyldustörf DaviÐs hljóta hins vegar aB sitja nokkuö á hakanum fyrir vikiö en hann er sem kunnugt er fram- kvæmdastjóri Sjúkrasamlags Reykjavikur. Þá vakti fjarvera hans á borgarráBsfundi I gær nokkra at- hygli, en einmitt sá fundur var fyrsti fundurinn sem hann átti aö sitja sem fullgildur aöalmaBur i staö Birgis Isleifs Gunnarssonar, sem er búinn aö gefa borgarmálin upp á bátinn. Markús Orn Antonsson varamaöur Daviös sat fundinn fyrir hann. Þetta er aöalvinningurinn I Happdrætti Þjóöviljans 2. Sólarlandaferö meö Útsýn eftir eigin vali aö verömæti 500.000 kr. 3. Ferö til Ibiza meö Úrvali aö verömæti 500.000 kr. 4. Irlandsferö meö Samvinnu- feröum / Landsýn aö verömæti 350.000 kr. Vegna þrengla biöur birting lista yfir umboösmenn happ- drættisins næsta dags. Allt of mikill þungi á vinnupöllunum: „Meö þeirri hækkun,um 9%, sem heimiluö var um siöustu mámaöamót hefur Landsvirkjun aö öllu samanlögöu fengiö hækkun á heildsöluverði sinu á raforku til almenningsrafveitna sem nemur 90, 7% af veröinu sem var i upphafi þessa árs.” — Þetta segir m.a. i fréttatilkynningu frá rikisstjórninni, sem Þjóö- viljanum barst i gær og er hún út send vegna gagnrýni Landsvirkj- unar á aö fyrirtækiö hafi ekki fengiö taxtahækkanir i samræmi viö óskir sinar. 90.7% hækkun á heildsöluver&i jafngildir rúmlega 40% hækkun á veröi til raforkukaupenda i Reykjavik. AI vélar í athugun Nokkrir togaraeigendur, sem eru meö Wichmann vélar i skipum sinum hafa lent I erfiö- leikum mcö þær vegna bilana, eftir að þeim var breytt til svart- oliubrennsiu. Hér er um að ræða óeðlilegt slit á spindilhringjum. Þessir aöilar hafa nú skrifaö Wichmannumboðinu á Islandi, Einari Faresveit & Co h.f. bréf, þar sem þeir óska eftir að sér- fræöingur frá verksmiöjunum i Noregi komi til landsins vegna þessa máls. Einar Faresveit sagöi i samtali viö Þjóðviljann i gær aö von væri á þessum sér- fræöingi næstu daga. Aöspurður sagöi hann aö ef þessar bilanir væru verksmiöjunum aö kenna yröi skaöinn bættur, en sem kunnugt er uröu Wichmann verk- smiöjurnar gjaldþrota fyrir nokkru og norska rikið yfirtók þær og rekur nú. —S.dór , ^awcts' ’láBL.- Q: 2,6 tonn af bárujární og múrbrotí Líðan hinna slösuðu góð eftir atvikum Enn er ekki lokið rann- sókn á tildrögum vinnu- slyssins sem varð í fyrra- dag við gamla Búnaðar- félagshúsið þegar vinnu- pallur á fjórðu hæð brast og fimm menn féllu með honum til jarðar. Tveir þeirra eru enn í sjúkrahúsi og var liðan þeirra í gær eftir atvikum góð og talin mesta mildi að ekki fór verr. Annar þeirra er tal- inn hryggbrotinn, hinn með brotinn ökla og mikið skor- inn. Mennirnir tveir eru báðir á miðjum aldri, fæddir 1927 og 1930. Hinir þrír fengu að fara heim eftir að gert hafði verið að sárumþeirra á mánudags- kvöldið. Landsvirkjun: Hefur fengið 90,7 % hækkun frá áramótun öryggiseftirlit rikissins og Rannsóknarlögreglan vinna nú aö rannsókn á tildrögum slyssins, og sagöi Eyjólfur Sæmundsson for- stööumaöur öryggiseftirlitsins I gær aö þó rannsókninni væri ekki lokiö, benti flest til þess að allt of mikill þungi hafi veriö á pöllunum þar sem mennirnir voru viö vinnu. A þeim voru samtals 2.6 tonn af bárujárni og múrbroti, allt á einu bili og jafngildir þetta þvi aö 40 manns hafi hnappast þar saman. Pallurinn sjálfur sem er negldur saman úr nýju timbri virtist sterklegur og vel til hans vandað aö sögn Eyjólfs, en eftir er aö grannskoöa hvort hann upp- fyllir skilyrði reglugerðar i smæstu atriðum. Ekkert bendir til þess að högg eða hnykkur hafi komiö á pallinn, en bárujárniö haföi veriö hift upp á hann fyrir nokkrum dögum aö þvi er Gylfi Guöjónsson rann- sóknarlögreglumaöur sagöi I gær. Eftirlitsþörf á útivinnustööum byggingarmanna er mun meiri en við komumst yfir aö sinna, sagöi Framhald á bls. 13 Wichmann —AI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.