Þjóðviljinn - 13.11.1980, Side 1
Bœtur almannatrygginga.
DJOBVHHNN
Fimmtudagur 13. nóvember 1980—257. tbl. 45. árg.
Veröbólgan á niöurleið:
61% 1 fyrra — Nú
Verðbætur hækka laun um 9,52% 1. des. nk.
Hækkun 8,5 —
10% frá 1. nóv.
Samkvæmt niðurstöð-
um Hagstofu tslands
hækkaði visitala fram-
færslukostnaðar um
10,86% frá 1. ágúst til 1.
nóv. s.l. Verðbótavisi-
tala hækkaði um 9,52% á
sama tima og sú verður
verðbótahækkun launa,
sem kemur til fram-
kvæmda 1. des. n.k..
Hækkun framfærsluvisitölunn-
ar um 10,82% síðustu þrjá mánuði
samsvarar 51% hækkun fram-
færslukostnaðar á ári. Hækkunin
frá 1. nóvember 1979 til 1. nóv.
/
Olöglegar síldveiðar
Frakka valda
verðlœkkun
Óljóst
um
frekari
sölu
erlendis
i dag selur Pétur Jónsson 88
tonn af ferskri sild i Danmörku.
Útgerðarmenn biða spenntir eftir
fréttum af þvi verði sem boðiö
verður, þvi það getur haft mikil
áhrif á áframhaldandi sölu fersk-
sildar á erlendum markaði.
Að sögn Kristjáns Ragnars-
sonar formanns LiU svarar varla
kostnaði fyrir útgerðina að
stunda sölu erlendis, miöaö við
það verðsem Júpiter fékk i fyrra-
dag þegar hann seldi 166 tonn af
sild fyrir 421 kr. kg. Kristján
sagði að útvegsmenn heföu leitað
skýringa á þessu lága verði ytra
og hefði þeim verið tjáð að
Frakkar stunduöu ólöglegar sild-
veiðar i Norðursjónum og seldu
til Þýskalands fyrir 3 kr. danskar
kg. Þar með lenti islenska sildin i
samkeppni á Þýskalandsmark-
aðnum, en vonir stæðu til aö
dönsk stjórnvöld gripu i taumana
og stöðvuöu þessar ólöglegu
veiöar, en það gæti tekiö sinn
tima. Þá er einnig mikið framboð
á frystri sild frá Kanada.
Kristján sagði að útvegsmenn
hefðu haft samband við söluaðila
i Danmörku og tilkynnt þeim að
ef ekki fengist hærra verð myndi
þaö draga mjög úr áhuga útgerö-
armanna á frekari sölu erlendis.
Það væri svo annaö mál að þær
kæmu vel út fyrir sjómenn, en
væru útgeröinni dýrar.
Kristján bætti þvi við að þeir
útvegsmenn hefðu spurt sérstak-
lega um gæði Islensku síldarinnar
sem Júpiter seldi, en svarið hefði
verið aö hún væri góð vara, bæöi
feit og falleg.
—ká.
1980ereinnig rétt um 51%, nánar
til tekið 50,9%.
Asiðasta ári var hækkun fram-
færslukostnaðar frá upphafi til
,,Út af fyrir sig er kannski ekki
hægt aö búast við meiru,” sagði
Steingrímur Hermannsson sam-
gönguráðherra er Þjóðviljinn
spurði hann i gær hvort hann væri
ánægður með svör Flugleiða við
skilyrðum Alþingis fyrir fjár-
hagsaðstoð við félagið. „En það
eru þarna atriði, sem ég vil fá
lögfræðilega athugun á, þar sem
Fiugieiðamenn teija vissa van-
kanta á gagnvart samþykktum
félagsins. Þar ætla ég að fá lög-
fræðilega athugun, en vitanlega
er alltaf hægt að breyta sam-
þykktum ef menn vilja.”
Vill ekki takmarka at-
kvæðisrétt
Svör stjórnar Flugleiða viö hin-
úm sjö skilyrðum fyrir fjárhags-
aðstoð eru I mörgum atriðum
jákvæð, en varðandi 6. skilyröiö,
takmörkun atkvæðisréttar ein-
staklinga og fyrirtækja í Flug-
loka árs um 61%, og hefur því
lækkað um 10 prósentustig.
Fróðlegt er að skoöa þessa
þróun nánar. Þá kemur I ljós:
leiöum, svarar stjórn Flugleiöa
þvi til að ákvæði I samþykktum
félagsins og lögum um hlutafélög
útiloki skeröingu atkvæðisréttar
hluthafa, jafnt einstaklinga sem
fyrirtækja, I Flugleiöum hf.,
„nema með samþykki allra hlut-
hafa eða a.m.k. þeir hluthafar,
sem fyrir sllkri réttarskerðingu
veröa, gjaldi henni jákvæði,” eins
og segir orðrétt I svari stjdrnar-
innar.
Telur stjórn fyrirtækisins sig
þvi ekki geta samþykkt neins
konar nýjar reglur um hlutafjár-
eign hluthafa, sem takmarka at-
kvæöisrétt þeirra. Aftur á móti
samþykkir stjórnin aö taka þátt i
viöræöum við rlkisstjórnina um
þetta efni.
önnur skilyrði sam-
þykkt
Stjórn Flugleiða samþykkir að
auka hlutafjáreign rikissjóðs I
Fyrir stuttu undirritaði Svavar
Gestsson, heilbrigðis- og
51%
Þann 1. febrúar s.l. hafði fram-
færslukostnaður hækkað um
61,4% næstu 12 mánuði á undan.
Þann 1. maí s.l. haföi fram-
færslukostnaðurinn hækkað um
62,6% næstu 12 mánuöi á undan.
Framhald á bls. 13
Flugleiðum i 20% alls hlutafjár
félagsins fyrir næsta aöalfund.
Annaö skilyrði rlkisvaldsins
telur stjórn Flugleiöa þegar upp-
fyllt með útboði hlutafjár að fjár-
hæði kr. 243.974.000 tU starfs-
manna félagsins.
Um þriðja skilyrðið, aö aöal-
fundur Flugleiða verði haldinn
fyrir lok f ebrúar á næsta ári og ný
stjórn kosin I samræmi viö
breyttahlutafjáreign, segirm.a. I
svari stjórnarinnar, að af tækni-
legum ástæðum sé fyrst hægt að
reikna meö þvl að ársreikningur
félagsins geti legið fyrir I april
1981 og sé þvl fyrirsjáanlega ekki
raunhæft aö boöa til aðalfundar
fyrr en I apríl á næsta ári. Þó er
tekið fram, aö sé þaö ófrávikjan-
leg krafa rlkisstjórnarinnar, að
aðalfundur veröi haldinn fyrir
febrúarlok 1981, sé stjórnin reiðu-
búin til þess að boða til aöalfund-
arins með dagskrá þar að lútandi,
Framhald á bls. 13
tryggingamálaráðherra, reglu-
gerð um hækkun bóta almanna-
trygginganna frá 1. nóv. s.l.
Tekjutrygging aldraöra og
öryrkja hækkar um 10% en allar
aðrar bætur almannatrygging-
anna um 8,5%. Þessi nækkun er
ákveöin með tilliti til þeirrar
grunnkaupshækkunar hjá al-
mennu verkafólki, sem samiö var
um i kjarasamningunum i lok
október.
Hækkun nú frá 1. nóvember
kemur til útborgunar I desember-
mánuöi. Það skal tekið fram að
þessi hækkun kemur til viðbótar
þeirrisérstöku 10% hækkun á lág-
markstekjur aldraöra og öryrkja,
sem kveöiö er á um I stjórnarsátt-
málanum, en þar af kom 5%
hækkun 1. júlí s.l. og hin 5%-in
koma 1. júli á næsta ári. Einnig er
þessihækkun frá 1. nóv. óviðkom-
andi verðbótahækkun launa frá 1.
des. n.k.. Verðbætur á greiðslur
almannatrygginganna bætast þvi
þarna við siðar.
Eftir þessa hækkun frá 1.
nóvember verður upphæð elli- og
örorkulifeyris með tekjutrygg-
ingu kr. 214.147. — fyrir einstak-
ling.og kr. 373.876. — fyrir hjón.
Heimilisuppbót verður kr. 37.158,
— . Barnalifeyrir hækkar i krónur
55,406 — og mæðralaun meö
tveimur börnum i kr. 51.559, — .
k
215 þús. tunnur
saltaöar
3500
tonn
fryst
Verðið svipað
og ífyrra
Sildveiðar standa enn
sem'hæst, en hver báturinn
á tætur öðrum fyllir upp í
kvóta sinn. Guðmundur H.
Garðarsson hjá Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna
sagði í gær að búið væri að
f rysta um 430 tonn af heilli
sild og 1030 tonn af f lökum.
Sildin verður seld til
Tékkóslóvakíu , Þýska-
lands, Frakklands og
Englands.
Guðmundur sagði að veröiö
væri svipaö og I fyrra. Heilfryst
sild til Tékkóslóvakiu er seld fyrir
978 dollara tonnið sif. en sildar-
flökin á 2.40 þýsk mörk pr. sif..
Ólafur Jónsson hjá Sjávar-
afuröadeild Sambandsins sagði
aö hjá þeim væri búið að frysta
tæplega 2000 lestir af sild upp úr
sjó og er veröiö á milli 2.40 og 2.50
þýsk mörk. Sildin fer einkum á
markaö I Evrópu og þar er hún
reykt og marineruð.
Búið er að salta I um 215.000
tunnur af sild það sem af er ver-
tiðinni, en alls hefur verið samið
um sölu á 226.000 tunnum. Megniö
fer til Sovétrikjanna, en einnig fer
talsvert til Sviþjóðar og Finn-
lands. Þá verða 10.000 tunnur
verkaðar I edik og hefur verið
samiö um sölu á þeim til Þýska-
lands.
Samkvæmt upplýsingum
sildarútvegsnefndar var verið að
kasta i gær, en ekki lágu fyrir
neinar upplýsingar um veiöina.
—ká
örstutt hvildarstund við sildarfrystingu i Fiskvinnslunni á Seyöisfiröi. Sjá myndir I opnu. Ljósm: gel.
Svar stjórnar Flugleiöa:
Takmörkun atkvæðis-
réttar ekki samþykkt
• Samgönguráöherra vill lögfrœöilega athugun á því
atriöi • Vífillengjur varöandi Arnarfiug