Þjóðviljinn - 13.11.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. nóvember 1980.
Kjarasamningar við opinbera starfsmenn:
Liður í efnahagsráðstöfunum
Fjármálaráöherra, Ragnar
Arnalds, mælti fyrir staðfestingu
nokkurra bráöabirgöalaga I gær.
Annars vegar var um aö ræöa þá
breytingu á skattalögum aö
heimila nokkurn drátt á álagn-
ingu 1980, þar eö skattstofum
tókst ekki aö ljúka verkinu á lög-
boðnum tima sl. sumar. Hins
vegar voru þau bráöabirgöalög
sem út voru gefin i tilefni af
kjarasamningum ríkisins viö
starfsmenn sina, bæöi innan
BSRB og BHM.
Bæöi gagnvart BSRB og BHM
skuldbatt rikiösig til aö ábyrgjast
atvinnuleysisbætur meö sama
hætti og annaö launafólk hefur úr
atvinnuleysistryggingasjóöi,
nema hvaö gert er ráö fyrir aö
þær séu greiddar úr rikissjóöi
(sveitarfélög úr sinum sjóöum).
Gagnvart BSRB var numiö Ur
lögum ákvæöi um samningstima-
lengd og hún gerð samnings-
bundin, og einnig var opnað fyrir .
það aö kjarasamningar viö BSRB
taki til sjálfseignarstofnana og
sameignarstofnana rikis og sveit-
arfélaga.
Ragnar Arnalds svaraöi
nokkrum aðfinnslum Friöriks
Sophussonar, m.a. um það hvort
þörf heföi veriö á bráöabirgöa-
lögum vegna kjarasamninganna
oghvernig þeir tengdust marglof-
uöum efnahagsráöstöfunum sem
litt bólaöi á. Ragnar sagöi aö
samkvæmt lagavenju heföi rikis-
stjórn hvers tima eigið mat á þvi,
hvort brýna nauðsyn bæri til aö
setja bráöabirgöalög eöa ekki.
Hér var nauösynin óumdeilanleg,
þvi aö þaö var þegar fariö aö
dragast alltof lengi aö geröir yröu
nýir kjarasamningar. Þeir samn-
ingar viö opinbera starfsmenn,
sem þarna gafst kostur á aö gera,
höföu þá kosti frá efnahagslegu
sjónarmiöi aö þeir voru hóflegir
meö tiliiti til launabreytinga,
hækkun var mest á lágum
þíngsjá
Ragnar Arnalds
launum en úr henni dró með
hækkandi launum. Þetta voru
launajöfnunarsamningar, og þaö
var mikilvægt aö rikiö gæti meö
frjálsum samningum viö sina
starfsmenn gefiö fordæmi i þeirri
samningalotu verkalýösfélaga og
atvinnurekenda sem þá stóö sem
hæst. Forsenda þess aö samn-
ingar við rikisstarfsmenn tækjust
sl. sumar var sú, aö hægt væri aö
ganga þá þegar frá þeim efnum
sem þessi bráöabireöalöe inni-
halda, svo og breytingum á líf-
eyrislögum. Þaðhefði ekki dugað
aö gefa fyrirheit um lagabreyt-
ingar og vísa á alþingi, þvi þá
heföu samningarnir dregist um
nokkra mánuöi og ef til vill allt aö
hálfu ári.
Sífelldar efna-
hagsaðgerðir
Stjórnarandstaðan spyr margs
um væntanlegar efnahagsaö-
geröir, sagöi Ragnar, rétt eins og
hún geti ætlast til þess aö hún fái
fyrst um þær aö vita. Þaö er dá-
litið innantómt mál aö spyrja si-
fellt um væntanlegar aögeröir
þegar þaö er staöreynd aö efna-
Þak á vaxtafrádrátt
Rætt var i gær um frumvarp
Birgis ísleifs og Halldórs
Blöndals um almennan skilorös-
iausan vaxtafrádrátt til skatts áö
hámarki 5 miljónir króna á ein-
stakling og 8 miljónir á hjón, en
mark þetta er nú 1,5 og 3 milj. og
bundið við ibúöarhúsnæði til eigin
nota. Varaformaður Alþýðu-
flokksins Magnús H. Magnússon
mælti mjög með málinu, en
Halldór Asgrimsson i mót. Hing-
að til hefði verið pólitisk sam-
staða um að setja takmörk við
vaxtafrádrætti, en eins gott væri
að fella mörkin niður og hafa þau
við 8 miljónir, enda væri það
langt ofan getu venjulegs launa-
fólks. Hér væri verið að verja
hagsmuni hálaunamanna.
Garöar Sigurösson benti á tvi-
skinnunginn i málflutningi
ihaldsins i þessu vaxtamáli. Ann-
ars vegar segðust menn vera
fylgjendur Hayeks og Thatchors,
framboðs og eftirspurnar, um
vexti og lánakjör. Menn vildu
tryggja sparifjáreigendum verð-
bólguvexti og sæju ekkert at-
Garöar Sigurösson
hugavert við það aö okurvextir
væru að sliga atvinnulifið i land-
inu. Hins vegar kæmu menn
með þetta frumvarp sem réöist á
lögmál framboðs og eftirspurnar
og miðaði að þvi að niðurgreiða
peninga þannig að skuldakóngar
gætu fengið þá á eins konar út-
sölupris. Talað væri um hags-
muni launþega i þessu sambandi,
en það væru nú einhverjir aðrir
sem hefðu bolmagn til að greiða 8
milljónir á ári i vexti. (Hér er
vitaskuld um greidda vexti að
ræða, en ekki þann verðbótaþátt
sem leggst við höfuðstól —
ath.semd Þjv.). Garðar kvaðst
hafa margt við rikjandi vaxta-
stefnu að athuga, en einna vit-
lausast væri þó að greiða niður
peninga með þessum hætti. Allt
annað mál væri að hjálpa ungu
fólki til húsbygginga, og þyrfti að
gera það i öðru formi. Ef menn
fengju aðstoö einu sinni á ævinni
til húsnæöiskaupa, þá heföu allir
jafna stööu, og aö þvi bæri að
keppa. I staöinn fyrir aö hækka
vaxtafrádráttinn væri nær aö
fella hann alveg niður.
Ragnar Arnalds fjármálaráð-
herra kvaðst furða sig á þvi, hvi
þetta frumvarp væri flutt. Frum-
varp um tekju- og eignarskatt var
fiutt i desember i fyrra af þáver-
andi fjármálaráðherra Alþýöu-
flokksins eftir að málið hafði ver-
ið undirbúið lengi, þ.á.m. af
tveimur fyrri fjármálaráðherr-
um. Frumvarpiö var samþykkt i
mars 1980, en þá vantaði breyt-
ingar á skattstiga og breytingar
er varða ýmsa frádráttarliöi.
Þegar þessar breytingar voru til
afgreiðslu þingsins, hlutu þær
fylgi ndckum veginn allra þing-
manna. Allir I fjárhags- og
viöskiptanefnd neöri deildar
stóöu aö breytingunum, en ein af
þeim var einmitt þessi aö setja
þak á vaxtafrádrátt. SU upphæö
sem gilti viö siöustu álagningu
veröur vitaskuld Urelt við næstu
álagningu. Það er sjálfgefið að
breyta henni. Það er þvi hálfgerð
timaeyösla aö dvelja lengi yfir
þessu frumvarpi. Þaö er megin-
mál sem alþingismenn hafa
þegartekið afstööu til, hvort setja
skuli þak á vaxtafrádrátt eða
ekki. Annaö mál er þaö, hvar
mörkin eiga að vera. Um þaö geta
verið skiptar skoöanir. En raun-
hæft og virkt þak yröi að vera,
annaö væri óeölilegt, sérstaklega
gagnvart láglaunafólki.
BÆKUR BÆKUR BÆKUR BÆKUR BÆKUR BÆKUR
IÐUNN
MÁNA
■aiiatiti
Annað bindi
Mánasilfurs
Ot er komiö á vegum IÐUNN-
AR annað bindi af Mánasilfri, en
þaö er úrval islenskra endur-
minningaþátta sem Gils Guö-
mundsson tekur saman. 1 þessu
bindi eru þættir eftir tuttugu og
niu höfunda, elstur þeirra er Arni
Magnússon frá Geitastekk, en sex
höfundanna eru á lifi.
Safnrit þetta byrjaði aö koma
Ut i fyrra, og I fyrsta bindi voru
þættir eftir tuttugu og sex höf-
unda. Ráögert er aö bindin veröi
ekki færri en fjögur. Efni hvers
bindis er raöaö eftir stafrófsröö
höfunda, en ekki aldursröö, og er
! reynt aö hafa hvert bindi sem
fjölbreytilegast. Valið er úr
sjálfsævisögum, þ.e. ævifrásögn-
um sem sögumaöur hefur skrá-
sett sjálfur, og einnig minninga-
þáttum i blööum og timaritum
sem mörg hver eru sjaldséð. Um
< annaöbindi Mánasilfurssegir svo
I á kápubaki: „Sögumenn eru Ur
| ýmsum stéttum, karlar og konur,
J leikirog lærðir, sumir reyndir rit-
höfundar, aörir sem minna feng-
ust viö skriftir um dagana en
kunnu þá list aö segja eftirminni-
lega frá reynslu sinni. Og sú
reynsla sem hér er lýst má kall-
ast af ýmsu tæi: hátiöarstundir,
hversdagsönn, lifs- og sálarháski,
bjartir bernskudagar, kröpp kjör
og hörö lífsbarátta.”.
Mánasilfúr, annaö bindi, er 285
blaösiöna bók. Oddi prentaöi.
Meðganga og
fœðing
Ot er komin á vegum IÐUNN-
AR bókin Meöganga og fæðing,
svör viö spumingum veröandi
móöur, eftir Laurence Pernoud.
Siguröur Thorlacius læknir þýddi.
— Höfundur bókarinnar er Sviss-
lendingur aö uppruna en búsett i
Paris og samdi bókina á frönsku.
Hefur hUn komiö Ut i mörgum Ut-
gáfum og veriö þýdd á mörg
tungumál. í Islensku þýöingunni
hefur efni bókarinnar veriö stað-
fært þar sem viö á. Guöjón
Guönason, yfirlæknir viö Mæðra-
deild Heilsuverndarstöövar
Reykjavikur og Fæöingarheimili
Reykjavikur, ritar formála aö
bókinni.
Meöganga og fæöing skiptist i
niu aöalkafla. Þeir heita: Er ég
barnshafandi?, Heilsufar þitt, Ot-
lit þitt, Barnið þitt fram aö
fæöingu, Stóru spurningarnar
þrjár, Fæöingin, Barnið þitt er
fætt, ÞU og maki þinn og Hagnýt-
ar ráöleggingar.
Immtce Pentmtd
lúmm
Hildarleikur
á hafinu
Ot er komin skáldsagan Hildar-
leikur á hafinneftir breska höf-
undinn Ilammond Innes.Þetta er
fjórtánda bók hans sem út kemur
á islensku. Otgefandi er IÐUNN.
Sagan skiptist i tvo hluta:
Strandiö og Sjórétturinn. Fjallar
hún um rannsókn á dularfullum
atburöum sem gerst hafa um
borö I skipinu „Mary Deare” sem
finnst á reki yfirgefiö á Ermar-
sundi. „Þaö var talaö um skipiö
sem brotajám beint af öskuhaug-
unum”, segir á kápubaki. ,,í
fjörutiu ár haföi þaö öslaö höfin,
strandaö tvisvar og i tveim
heimsstyrjöldum haföi þrisvar
veriö skotið á þaö tundurskeyt-
um”.
Hildarleikur á hafinuer liölega
tvö hundruö si'öna bók. Anna
Valdimarsdóttir þýddi söguna
sem prentuö er hjá Prentrún sf.
hagsaögerðir eru jafnt og þétt i
gangi. Fyrsta efnahagsaögerö
núverandi rikisstjórnar var sam-
þykkt fjárlaga sl. vetur, 2)
samþykkt skattalaga og tengdar
ákvaröanir, 3) undirbúningur og
samþykkt lánsfjáráætlunar 1980,
4) kjarasamningar viö opinbera
starfsmenn sem ruddu brautina
fyrir almennum kjarasamn-
ingum. Nú hefur veriö lagt fram
frumvarp til fjárlaga og lánsf jár-
áætlun 1981 er i undirbúningi. Allt
eru þetta liðir i efnahagsaö-
geröum sem hafa þaö aö megin-
markmiöi aö tryggja lifskjör og
atvinnu.
Raunhæft mat
á veröþróun
Aörar efnahagsaögeröir veröa
ekki geröar nema aö vandlega at-
huguöu máli og undangegnu sam-
ráöi viö samtök launafólks og at-
vinnurekenda. Aðstæöur þurfa aö
vera fyrir hendi til að meta meö
raunsæi liklega verölagsþróun. I
þvi sambandi er eitt af grund-
vallaratriðunum hvernig visi-
talan stóö 1. nóvember i haust.
Um það hafa veriö nefndar háar
tölur.
Fyrir um þaö bil mánuði átti ég
i nokkrum sviptingum viö Matt-
hias A. Mathiesen i sjónvarpi um
þróun verðlags. Hann taldi aö
veröhækkun næsta 3ja mánaöa
timabil frá 1. ágúst sl. yröi
a.m.k. 13% I framfærsluvisitölu,
en mér fannst liklegra aö hún
yröi um eöa undir 11%. Þessi
skoöun min reyndist rétt, eins og
kemur i ljós þegar kauplagsnefnd
upplýsir endanlega um stöðu visi-
tölunnar. Margir hafa ofætlað
hækkunina og byggt á þvi veika
spádóma um framtiöina, m.a.
Vinnuveitendasambandiö og
Verslunarráö.
Frumvarp frá öllum
flokkum um:
Kjara-
dóm á
alþingis-
menn
Lagt hefur veriö fram frum-
varp til laga um þingfararkaup
alþingismanna. Flutningsmenn
eru fjórir hver úr sinum flokki:
Jón Helgason, Helgi Seljan, Egill
Jónsson og Kjartan Jóhannsson.
Meginbreyting frá gildandi fyrir-
komulagi er sú, að Kjaradómur
ákveöi þingfararkaupiö og
nokkur önnur kjaraatriöi. Nú
njóta þingmenn launa samkvæmt
ákveönum flokki i launakerfi
opinberra starfsmanna, og
kjörum aö ööru leyti skipaö af
þingf ar arkaupsnefnd.
Meginefni 12. greinar frum-
varpsins er þetta: Kjaradómur
skal ákveöa þingfararkaup, þ.e.
mánaðarkaup þingmanna, hús-
næöis- og dvalarkostnaö þing-
manna sem eiga lögheimili utan
Reykjavikur eöa utan kjördæmis
sins, og loks vissa upphæö til
feröalaga um kjördæmi.
Akvöröun Kjaradóms skal gilda
frá hausti til hausts miöaö viö
mánaöamótin september/októ-
ber. Kjaradómur endurskoöar
upphæðir meö tilliti til launa- og
verðlagsbreytinga á hverju tima-
bili.
Ákvæöi er til bráöabirgöa um
það aö Kjaradómur ákveöi um
þingfararkaup og annaö sem
honum ber frá maibyrjun sl. vor
til septemberloka sl. haust.
Frumvarpinu mun ætlaö aö
jafna ágreining meöal þing-
manna um þingfararkaup og
einnig aö firra þingmenn ámæli
um aö þeir ákveöi kjör sin sjálfir
og þurfi engum reglum aö lúta.