Þjóðviljinn - 13.11.1980, Side 11
Fimmtudagur 13. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
P'
L_
íþróttir
íþróttir
/
Olafur H. Jónsson um vestur-þýsku heimsmeistarana:
Hraði, harka og
ákveðni í fyrirrúmi
//Vestur-Þjóöverjar
leika handknattleik eins og
fólkið vill hafa hann, hrað-
an/ harðan og ákveðinn
bolta þar sem ekkert er
gefið eftir. Undanfarin ár
hafa Vestur-Þjóðverjar
verið toppurinn í handbolta
í heiminum/ átt frábær
félagslið og landsliðið
byggt í kring um þau/'
sagði Ólafur H. Jónsson
um vestur-þýska hand-
boltalandsliðið sem leikur
gegn ólafi og félögum
hans í Laugardalshöllinni
annað kvöld.
Ólafur kvaöst fullviss aö
islenska liöiö ætti möguleika á
sigri. „Þaö væri stórviöburöur ef
Framhald á bls. 13
Ólafur H. Jónsson þekkir vel til
handboltans i Vestur-Þýskalandi,
hann lék þar i 4 ár meö GW
Dankersen.
Fréttír úr
fótboltanum
• Rak Spánverjanum
bylm ingshögg
á kjaftinn
Karl-Heinz Rummenigge,
hinn skæöi sóknarmaöur vestur-
þýsku meistaranna Bayern
Miinchen, geröi sér litiö fyrir og
gekk af leikvelli þegar liö hans
var aö leika til úrslita i Santiago
Bernabeu-keppninni gegn Real
Madrid. Rummenigge haföi feng-
iö slika útreiöa hjá miöveröi
Spánverjanna aö hann sá þann
kost vænstan aö labba útaf.
Bayern setti inná Calle
Del’Haye, en hann varö fyrir
sama djöflaganginum og
Rummenigge. Viöbrögö Kalla
uröu þó á aöra lund, hann rak
spánverjanum bylmingshögg á
kjaftinn og var rekinn af leikvelli
fyrir ódæðiö....
• Vítaskyttan í
markinu
Þaö hefur lengi loöaö viö
markmenn, aö þeir væru sleipar
vitaskyttur. Hér heima hefur t.d.
ögmundur Kristinsson mark-
vöröur Fylkis séö um vitin fyrir
liö sitt og bregst honum sjaldan
bogalistin.
Fyrir skömmu heyröum við
af markveröi sem geröi sér litiö
fyrir og skoraöi þrennu — „hat
trick” I leik. Heitir sá Dragan
Pantelic og er landsliösmark-
vöröur Júgóslava. Hann var vist
ekki alveg búinn aö syngja sitt
siöasta eftir aö hafa skoraö mörk-
in þrjú þvi á lokaminútu leiksins
varði hann viti..
• Annar framtaks-
samur markvörður
Or þvi aö framtaksamir
markveröir eru á dagskránni má
ég til meö aö segja frá markveröi
Real Madrid, Marianu Garcia
Remon. Hann varði vitaspyrnu i
bikarleik fyrir skömmu og á siö-
ustu min leiksins fékk Real viti og
úr spyrnunni skoraöi Ramon.
Annars er eins gott fyrir
markverðina aö vera örugga i
vítaspyrnunum. Ef markvöröur
andstæöinganna ver er eins gott
aö vera fljótur á sprettinum til
baka...
# Maradona skorar og
skorar
Diego Maradona, argentinski
knattspyrnusnillingurinn, skoraöi
flest mörk leikmannaj 1. deild-
inni þarlendu i ár. Hann var einn-
ig markahæstur á síðasta ári.
Maradona, sem er innan viö
tvitugt, hefur nú leikið 154 leiki og
skoraö 101 mark i þeim. Þaö þyk-
ir vist þokkalegur árangur, ekki
satt...?
Tveir sinrar ylir bjoðveriuj
um helgina s
Leikur hinna
sterku varna
íslenska li"
að verða til
búið í lokai
áfangann!«
lands
agó. Þiaitar
Þióövena
i tyrri leiknum vai islenskjn
sigur aldiei i tideltu. oi; lokait
uiðu ltí 14 si^ui l.indjiib Á
afnaði 90 þús. kr.
sjö klukkustundum
Ómetanlegt aðfinna
þennan mikla áhuga
sogöu þeu Biorgvm 0R ^
Leikír
sem seint
gleymast
„Leikur hinna sterku varna —
þýski markvörðurinn bjargaöi liöi
sinu frá stórtapi”. Þannig hljóöaöi
ein fyrirsagnanna á iþróttaslöu
Þjóöviljans þriöjudaginn 8. febrúar
1977 eftir aö tsland haföi boriö sigur-
orö af Vestur-Þýskalandi i 2 hand-
boltalandsleikjum. Fyrri leikurinn
endaöi 10—8 og sá seinni 18—14.
Þessirleikir veröa lengi i minnum
haföir einkum fyrir þá sök aö þarna
steinlágu Þjóöverjarnir og rúmu ári
seinna voru þeir orönir heimsmeist-
arar. Varnarleikur islenska liösins
var hreint frábær meö Ólaf H. Jóns-
son og Þorbjörn Guömundsson i far-
arbroddi. 1 markinu stóöu ólafur
Benediktsson og Gunnar Einarsson
og i sókninni voru aðalmennirnir Geir
Hallsteinsson og Björgvin Björg-
vinsson. Spurningin er nú hvor sagan
muni endurtaka sig... —IngH
Ji
kjaftshögg
Ólafur Benediktsson leikur ekki gegn V-Þjóðverjum
Einar úr HK í
Ólafur Benediktsson, mark-
vöröur, leikur ekki meö hand-
boltalandsliðinu á morgun gegn
Vestur-Þjóöver jum vegna
meiðsla sem hann hlaut á hendi i
leik Vals og Þróttar um siöustu
helgi. t hans staö hefur verið val-
inn Einar Þorvaröarson, mark-
vöröur úr HK.
„Þaö er vissulega slæmt aö
missa Óla úr hópnum, en reynsl-
an hefur sýnt aö maöur kemur i
manns staö. Kristján Sigmunds-
son stóö sig frábærlega vel á
Norðurlandamótinu og ég treysti
honum vel til þess aö standa i
markinu gegn Þjóöverjunum,”
sagöi Hilmar Björnsson, lands-
liösþjálfari, i stuttu spjalli viö
Þjv. i gær.
hóplnn
Ólafur hefur leikiö mjög vel
undanfariö og er þvi slæmt aö
hann getur ekki leikiö. Hann mun
væntanlega veröa kominn á fulla
ferö á nýjan leik eftir mánuö.
Landsliösstrákarnir hafa æft
vel þessa viku og I herbúðum
þeirra er góöur andi, mikil
baráttustemmning.
—IngH
Bók um Ásgeir Sigurvinsson:
Ólafur Benediktsson veröur fjarri
góöu gamni þegar landsliöiö leik-
ur gegn heimsmeisturum Vestur-
Þjóöverja.
Badmin-
ton-lands-
liðið á
NM-mót
A morgun, föstudag, heldur
islenska landsliöiö I badminton á
Noröurlandameistaramót, sem
haldiö veröur i Stokkhólmi um
næstu helgi. tslensku þátttakend-
urnir eru eftirtaldir:
Kristin Magnúsdóttir, TBR
Kristin Berglind, TBR
Broddi Kristjánsson, TBR
Jóhann Kjartansson, TBR
Knattspyrnu-
ævintýri
Eyjapeyjans
Allir islenskir iþróttaunnendur
munu þekkja nafn Asgeirs Sigurvins-
sonar. En hann er ekki einungis þekkt-
ur hérlendis, heldur meöal knatt-
spyrnuáhugafólks um alla Evrópu,
enda er hann tvimælalaust i hópi
snjöllustu knattspyrnumanna Evrópu,
og þarf þó meira en litiö til þess aö
komast i þann hóp.
Nú hefur Bókaútgáfan Orn og örlyg-
ur sent frá sér bók er ber nafniö Asgeir
Sigurvinsson — knattspyrnuævintýri
Eyjapeyjans. Sigmundur 0. Steinars-
son iþróttafréttamaöur tók saman
efniö og sá um útlit. Róbert Agústsson
haföi yfirumsjón meö myndaöflun og
tók fjölmargar þeirra mynda er bók-
ina prýöa.
Bókin um Asgeir er mjög nýstárleg
hvað allt útlit varöar, myndir skipa
veglegan sess og lesmál aögengilegt.