Þjóðviljinn - 13.11.1980, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.11.1980, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. nóvember 1980. Umboðsmenn Happdrættis Þ j óðvil j ans Ilappdrætti Þjóðviljans 1980. Skrá yfir umboðsmenn. Rey k janeskjördæmi: Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511 Kópavogur: Alþýðubandalagsfélagið. Garðabær: Þóra Runólfsdóttir, Aratúni 12, s. 42683 Hafnarfjörður: Alþýðubandalagsfélagið. Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihlið, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurðsson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarðvlkur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Gerðar: Sigurður Hallmansson, Heiðarbraut 1, s. 92-7042 Grindavík: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgerði: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43, s. 93-7122, vs. 93-7200. Borgarfjörður: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd, Bárðarási 1, s. 93-6721. Ólafsvik: Ragnhiidur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426. Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjörður: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Tálknafjörður: Lúövik Th. Helgason, Miðtúni 1, s. 94-2587. Bildudalur: Smári Jónsson, Lönguhlið 29, Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guðvarður Kjartansson, Ránargötu 8X s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 94-6167. lsafjörður: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109, i Rvik 30197 Bolungarvik:Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437. Hólmavik: Hörður Ásgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Borðeyri.Strand: Guðbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: Orn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós-.Sturla Þórðarson, Hliðarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd:EðvarðHallgrimsson,Fellsbraut 1, s. 95-4685 Hofsós: Gisli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341. Sauðárkrókur: Friðrikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. Ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96- 62168. Dalvlk -.Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3,s. 96-61237. Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, s. 96-24079. Hrisey :Guðjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Maria Kristjánsd. Arholti 8, s. 96-41381. Mývatnssveit: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garöi Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33,s. 96-51125. Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland. Neskaupstaður:Guðmundur Bjarnason, Urðarteigi 23, s. 97-7274 vs. 97-7500. Vopnafjörður: Ágústa Þorkelsdóttir, Refsstað. Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröð 8, s. 97-1413. Seyðisfjöröur:Guðlaugur Sigmundsson, Austurvegi 3,16.97-2374. Reyðarfjörður: Ingibjörg Þóröard. Grimsstöðum, s. 97-4149. Eskifjörður: Þorbjörg Eiriksd. Bieiksárhlið 69. Fáskrúðsfjörður: Pálina Ottósd. Hvoli, s. 97-5274. Stöövarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiödalsvdk: Guðjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913. Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s. 97- 8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iðunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 vs. 99-5830. Vik I Mýrdal: Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 og 7176. Kirkjubæjarklaustur:Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028. Verslunarskólinn: Opið hús á afmælinu Verslunarskóli tslands tók til starfa árið 1905, en þá um haustið voru nemendur innritaðir til náms I fyrsta sinn og á skólinn þvi 75 ára afmæli um þessar mundir. Skólanefnd Verslunarskólans hefur ákveðið að minnast þessara timamóta með þvi að hafa opið hús fimmtudaginn 20. nóvember kl. 4—7 siðdegis fyrir gamla nemendur skólans, aðstandendur nemenda, forsvarsmenn fyrir- tækja og aðra velunnara skólans. Er þess vænst að útskrifaöir nemendur rifji upp gamlar minn- ingar með þvi að koma I skólann og ræða þar viö núverandi nem- endur, kennara og skólastjórn. Gömlum skólamyndum verður komið fyrir á veggjum, eftir þvi sem til þeirra næst, þannig að þær veröi aðgengilegar fyrir gesti. Skólanefnd telur mikilvægt að viðhalda góðu sambandi við félög og fyrirtæki i atvinnurekstri og hyggst gera ýmsar ráöstafanir til þess að efla samvinnu skólans við þessa aðila á næstunni. Meö þvi að heimsækja skólann þann 20. nóv. n.k. gefst atvinnurekendum kostur á að ræða við skólastjórn og kennara i öllum námsgreinum, og koma á framfæri hugmyndum sinum varðandi verslunarfræðsl- una og lýsa þeim kröfum sem þeir gera eöa vilja gera til kunnáttu nemenda að loknu námi. Verkalýðsfélagið Jökull: Sigurður Siguröarson ritstjóri (t.v.) og Tryggvi Björnsson auglýsinga- stjóri virða fyrir sér fyrsta tölublað Afanga. Ljósm. —gel — Tímaritiö Áfangar: „ísland fyrir íslendinga” Sókn gegn verdbólgu Fundur i Verkalýðsfélaginu Jökli á Hornafirði samþykkti eftirfarandi ályktun: Almennur fundur i Verkalýðs- félaginu Jökli 9. nóvember 1980 fagnar þvi að loksins hafa tekist kjarasamningar eftir langt samningaþóf. Fundurinn telur það verulegan ávinning að gerður var kjarasamningur, þar sem kauptöxtum var fækkað og launa- kjör samræmd milli hliðstæðra starfa innan hinna ýmsu félaga. Verkalýðsfélagið telur það nú brýnasta verkeíni launþega- hreyfingarinnar, að hefja öfluga sókn gegn verðbólgu, þannig að sú barátta megi sem fyrst skila árangri. Fundurinn litur svo á að eigi árangur að nást þurfi sam- stillt átak rikisvalds og hinna ýmsu hagsmunaaðila að koma til.” Út er komið timaritið Áfangar, 1. tbl. 1. árg.. Ritstjóri þess er Sigurður Sigurðarson, fyrrum blaðamaður á Visi og viðar. Ct- gefandi er fyrirtæki Sigurðar, „Um allt land”. Afangar er timarit um ísland, gefið út fyrir íslendinga. Það mun flytja efni tengt ferðalögum um landið og „kynna þá möguleika sem landiö býður” einsog Sigurð- ur ritstjóri komst að orði á blaða- mannafundi fyrir skömmu. Sagð- ist hann vonast til að fólk hætti brátt ,,að ferðast i blindni til út- landa i frium sinum”og gerðusér grein fyrir þeirri heillandi veröld sem Island er. 1 þessu fyrsta tölublaði eiga margir mætir ferðamálafrömuðir greinar. Ritið er rikulega mynd- skreytt, bæði svarthvitum ljós- myndum og litmyndum, auk margra teikninga. Afangar mun koma út annan hvern mánuö og kostar 2850 krónur i lausasölu. —ih Jólakort Styrktarfélags vangefinna Jólakort Styrktarfélags van- gefinna er komið út. A þvi er mynd eftir Sólveigu Eggerz Pétursdóttur, en hún hefur gert myndirnar sem verið hafa á kortum félagsins undaníarin ár. Kortin verða til sölu á heimilum félagsins og skrifstofu þess að Laugavegi 40. Það er vistfólk i Bjarkarási sem hefur pakkað kortunum og eru 8 kort i hverjum pakka sem kostar 2000 kr. Einnig hefur félagið á boðstólum fleiri kort sem ætluð eru fyrirtækjum sem senda viðskiptavinum sinum jólakveðju. Hópurinn sem tekur þátt i sýningunni ,,A útleiö” Litli leikklúbburinn ísafiröi: Sýnir „Á útleið i kvöid frumsýnir Litli leik- klúbburinn á isafirði leikritið ,,A útleið” eftir Englendinginn Sutton Vane, en þetta leikrit hefur tvisvar áður verið sett upp á isa- firði, fyrst fyrir u.þ.b. 50 árum,þá af Leikféiagi isafjarðar. A þeim tima var þetta leikrit mjög vin- sælt og viða leikið á landinu. Kaupmannasamtökin þrítug 8. nóvember sl. áttu Kaup- mannasamtök íslands 30 ára af- mæli. Samtökin hétu upphaflega Samband smásöluverslana, en nafninu var breytt 1959. Kaupmannafélögin sem stóðu að stofnun samtakanna árið 1950 voru: Félag matvörukaupmanna, stofnaö 1928, Félag vefnaö- arvörukaupmanna, stofnað 1932, Félag búsáhalda- og járnvöru- kaupmanna, stofnað 1939, og Kaupmannafélag Hafnarfjaröar, stofnaö 1921. Fljótlega fjölgaöi sérgreinat'élögum og kaup- mannafélögum innan samtak- anna og nú eru þau rúmlega 20 auk einstaklinga, en samtals eru um 700 félagar i Kaupmannasam- tökunum. Fyrsti formaður Kaupmanna- samtakanna var Jón Helgason. Núverandi formaöur er Gunnar Snorrason, og hefur verið það frá 1972. Framkvæmdastjóri sam- takanna er Magnús E. Finnsson. Einnig var leikurinn fluttur i út- varp fyrir 2 árum eins og mörg- um er i fersku minni. Leikrit þetta gerist um borð i skipi og er frumlegt aö þvi leyti aö allar persónur þess eru dáið fólk og er þaö á leið til „himnarik- is og helvitis”. 7 farþegar eru á skipinu og eru þeir mjög ólikir. Leikritið lýsir samskiptum þessa fólks og viðbrögðum þess við vitneskjunni um að þau eru öll dáin. Aðrar persónur leikritsins eru þjónn á skipinu og rannsókna- dómari sem allir veröa að gera reikningsskil þegar á leiöarenda kemur. Leikendur eru: Guðný Magnús- dóttir, Astþildur Þórðardóttir, Pétur Svavarsson, Vernharður Guðnason, Jón Baldvin Hannes- son, Reynir Sigurðsson, Maria Mariusdóttir, Jónas Tómasson og Jakob Hallgrimsson. Leikstjóri er leikritahöfundurinn Oddur Björnsson og leikmynd gerði Pét- ur Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.