Þjóðviljinn - 13.11.1980, Side 15
■ .-yt Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka
l\y^l daga, eða skrifið Þjóðviljanum,
5
Dýrmætasta eign
hverrar þjóðar
lesendum
Dýrmætasta eign hverrar
þjóöar er börnin, og þeirra
framtiöin. Gjarnan ættum viö
fulloröna fólkiö aö gefa okkur
meiri tima til aö huga um
uppeldi þeirra og aö setja
manngildi ofar ölllu, heldur en
þaö sjónarmiö peninga sem nú
viröist heltaka þjóöina meö öll-
um þessum þrýstihópum, sem
viröasta hafa aura og krónur aö
markmiöi. Höfum viö fulloröna
fólkiö ekki brugðist unglingun-
um hvaö uppeldi snertir?
Börn hafa mikla athafiiaþörf,
en ættum viö ekki aö koma
meira til móts viö þau? Til
dæmis dettur mér i hug aö 1
ýmsum borgarhverfum mætti
hafa afnot af skólahúsnæöi á
sunnudögum, og i staöinn fyrir
blóferöir, sem oft er þaö helsta
sem börnum er boöiö upp á,
mætti hafa skemmtanir sem
börnin ynnu aö sjálf. Auövitaö
yröi aö vera umsjónarmaöur á
hverjum staö til aö stjórna.
Miiciö er um aö börn læri tdn-
list þ.á m. eru starfandi barna-
lúörasveitir, aörir læra á ýmis
önnur hljóöfæri, sem gætu veitt
ánægju aö hlusta á. Þar aö auki
hafa börn gott af aö koma fram
fyrir aöra, þaö veitir þeim
öryggi. Svo gætu allir veriö
þátttakendur i skemmtununum
meö t.d. fjöldasöng. Spurninga-
keppni væri ágæt, fyrst innan
skólanna, siöan meöal skól-
anna; þaö skapar börnum metn-
aö, sem aö vissu marki er nauö-
synlegur.
Mörg böm eru aö læra aö
dansa, og gæti danssýning veriö
mjög skemmtileg. Eins væri
mjög æskilegt aö danskennari
eöa einhver kunnáttumaöur i
þeirri list kenndi undirstööuatr-
iöi i dansi þeim sem enga
kennslu hafa fengiö. Þá skulum
viö lfka hafa i huga aö oft er
fyrsti vinsopinn tekinn einmitt
vegna þess aö kunnáttu vantaöi
i dansi. Gott væri aö fá fulloröiö
fólk og þá gjarnan gamalt til aö
segja sögur, ekki hvaö sist sög-
ur af þvi, sem þaö sjálft hefur
reynt. Fengju börn þá innsýn i
þáerfíðleika sem fólkáttíoft viö
aö striöa. Þá ætti bömum aö
vera ljósara hvaö þetta fólk hef-
ur lagt mikiö á sig, til þess
þjóöfélags sem viö njótum i dag.
Framhaldssögur eru lika vin-
sælar. Upplestur barna væri
æskilegur og ekki sist á
kvæðum. Finnst mér litiö um aö
börn séu látin lesa kvæöi, og þvi
ekki jafnvel aö láta borgar-
hverfin kveöast á; þaö gæti auk-
iö áhuga barna á aö læra vlsur,
gjarnan mætti veita verölaun,
auk þess sem þaö yröi heiöur
fyrir þaö hverfiö sem ynni og
um leiö hvatning hinum.
Margt fleira mætti tiria til.
Mjög væri æskilegt aö börn og
unglingar heföu aöstööu utan
bæjar, t.d. aö Kolviöarhóli og
annarsstaðar, þar sem aðstaöa
væri góö til útivistar og leikja á
sumrin og væri þar þá hægt aö
æfa allskonar leiki, t.d. fótbolta,
handbolta, tennis o.fl.' En ung-
lingarnir ættu sjálfir aö vinna
aö slikri aöstöðu, en vissulega
undir forystu góöra manna
þeim til hjálpar. Meö þátttöku i
sliku veit ég af eigin raun
hversu vænt manni þykir þá um
staö og mannvirki, vegna þess
m.a. hvaö maöur hefur lagt
mikla vinnu I aö koma þeim
upp, og held ég aö þá yröu siöur
unnin skemmdarverk þar. Þá
eru þaö sklðaferöir. Eins og
kúnnugt er, er allur skiöaút-
búnaöur mjög dýr, svo aö mörg
börn eiga þess ekki kost að fá
slikan útbúnaö. Þvi væri æski-
legt aö borgin kæmi til móts viö
þá, sem af fjárhagsástæöum
ekki eiga kost á þessari iþrótt,
sem er svo holl og skemmtileg.
Borgin ætti aö hafa aöstööu til
aö lána skiöi og skiöaútbúnaö
fyrir þau börn, sem annars yröu
útundan, þvi oft er svo stutt i
skemmdarverk.til aö fá útrás)
Lika veröa aövera fyrir hendi
ódýrar feröir fyrir þessi börn og
helst alla.
Og nú finnst mér aö einhver
kynni aö segja: „Þetta yröi svo
dýrt.” —- Jú, vissulega kostar
þetta peninga, en égheld aö það
ynnist fljótt upp meö þvi, aö viö
fengjum betri þjóöfélagsþegna,
sem ungir læröu aö vinna sam-
an og styöja hver annan. Ein
hugmynd i viöbót: Hollt væri
hverju bami, sem heilbrigt er,
aö kynnast börnum sem eru
fötluö andlega eöa likamlega.
Væri þá best aö þaö væru börn
úr sama hverfi, sem væru á
stofnun eða á SDÍtala. Fulloröiö
fólk, hvaö þá börn, gerir sér oft
ekki grein fyrir þvi hvaö þaö eru
mikil forréttindi aö fá aö vera
heilbrigöur. Meö samveru viö
hin veiku börn ættu hin heil-
brigöu aö öölast reynslu, sem
þau gætu búiö aö ævilangt.
Undirstaöa okkar í uppeldi
barna ætti aö vera kærleikur til
náungans; kominn er timi til aö
viö gerum okkur grein fyrir þvi,
aö lffshamingjan veröur aldrei
keypt fyrir peninga, hún veröur
aö koma innan frá; gleöi og göf-
ugt hugarfar geislar út frá sér.
Viö skulum vona aö islensku
þjóöinni auönist aö ala sin börn
upp I mannúðlegu þjóöfélagi
meöþetta ihuga: „Hvaö getég
gert fyrir land mitt og þjóö.” Þá
þyrftum viö ekki að óttast um
framtiöina.
Helga Þorsteinsdóttir,
Hörgshiiö 10.
Barnahornid
\
Hvaða
Finndu hluti sem eiga saman
Á þessari teikningu sjáið þið tólf ólíka hluti — en ef
betur er að gáð eiga þeir saman tveir og tveir. Finnið
þá hluti sem eiga saman!
orð
eru
þetta?
Steinar Logi 9 ára
sendi okkur bréf um dag-
inn og var í því orðaleik-
urinn, sem hér fer á eft-
ir:
Þessi leikur er fólginn í
því, að maður ruglar
stöf unum og hinir eiga að
reyna að finna réttu út-
komuna.
IRTSAEN
BBPIA
KOR
MIÆONF
SÁKBKLIDN
RUGNISYM
EHILMII
ORSA
TIFSORE
IFA
GURJÚKLIN
ÚMS
Nú skuluð þið brjóta
heilann um þetta til
morguns, krakkar. Þá
koma réttu svörin í
Barnahorninu.
Fimmtudagur 13. nóvember 19~Ð. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
• •
Orlagaríkur
úlfaldi
Hugvitsmaður 1
Köldukinn
Utvarpsleikritiö I kvöld
heitir „Úlfaldinn” og er eftir
Agnar Þóröarson.
Leikstjóri er Klemenz Jóns-
son, en Steindór Hjörleifsson,
Sigríður Þorvaldsdóttir og
Ragnheiður Steindórsdóttir
fara meö aöalhlutverkin.
Flutningur leiksins tekur tæpa
klukkustund. Tæknimaöur:
Siguröur Ingólfsson.
Hjónin Júlla og Hans eru að
koma heim ilr sólarlandaferð.
Meðal þess sem þau hafa meö-
feröis er ljómandi vel geröur
minjagripur, smáúlfaldi frá
Marokkó. En hann á eftir aö
valda meira umróti en þau
hjónin gat óraö fyrir.
Agnar Þóröarson fæddist
áriö 1917. Hann lauk stúdents-
prófi 1937 og varö cand.mag. i
islenskum fræöum viö Há-
skóla tslands 1945. Fram-
haldsnám i Englandi 1947^18
og f Bandarikjunum 1960-61.
Agnar hefur veriö bókavöröur
viö Landsbókasafnið frá 1951.
Fyrsta útvarpsleikrit hans var
„Förin til Brasiliu” 1953, en
siöan hefur hann skrifað
Agnar Þóröarson, höfundur
fimmtudagsleikritsins.
Utvarp
kl. 20.40
fjölda leikrita, bæði fyrir leik-
sviö, útvarp og sjónvarp, og
auk þess skáldsögur og smá-
sögur.
Erlingur Daviösson, rithöf-
undur á Akureyri flytur i
kvöld þáttinn „Hugvitsmaöur
i Köldukinn” um Jón Sigur-
geirsson I Arteigi.
— Jón er landsþekktur fyrir
vatnsaflsrafstöövar sem hann
hefur smiðað, — sagöi Erling-
ur. — Hann býr aö Arteigi I
Köldukinn, sem er mjög norö-
arlega á landinu og telst lik-
lega til útkjálka. Þar eru
fimm heimili og búa þar
bændur meö ær og kýr, en Jón
hefur hvorki ær né kýr, heldur
byggöihann sér vélaverkstæði
og smiðar þar ýmsar vélar
fyrir bændur. Flest verk-
færanna sem hann notar eru
hans eigin smiöi.
Hann er eini maöurinn hér á
landi sem hefur smiöaö svo-
kallaða spennustilla eöa gang-
ráöa, og hefur þaö vakiö undr-
un manna, þ.á m. erlendra
verkfræöinga, aö hægt skuli
vera að smiöa svo flókin tæki á
verkstæöi heima hjá sér.
Stærsta vatnsvélin sem Jón
hefur smiöaö er á Húsafelli I
Borgarfiröi, en hann hefur
einnig smiöaö rafstöövar t.d. i
Arnarfiröi og Dýrafiröi.
Hann byrjaöi á þessu sem
barn, viö bæjarlækinn heima
hjá sér. Hann var ekki hár i
loftinu, þegar hann gat látið
bæjarlækinn strokka rjóma,
Erlingur Davfösson, rithöf-
undur.
tí Útvarp
? kl. 22.35
og þegar fariö var aö byggja
steinsteypt hús kom hann fyrir
spaöahjóli i læknum sem sneri
steypuhræritunnunni. Þannig
fikraöi hann sig áfram, án
þess aö fara i skóla, las bækur
og prófaöi sig áfram, — sagöi
Erlingur. — ih
Glinka, Liszt
og Enescu
• Útvarp
kl. 21.40
Jónas Sen pianóleikari.
1 kvöld veröur dtvarpaö tón-
’leikum Sinfóniuhljómsveitar
islands og Tónlistarskólans I
Reykjavlk,sem haldnir voru I
Háskólabiói 1. mars s.I.
Einleikari á tónleikunum
var Jónas Sen, og var þetta
liður I burtfararprófi hans frá
Tónlistarskólanum. Hann
leikur einleik I Pianókonsert
nr. 1 i Es-dúr ef tir Franz Liszt.
önnur verk sem flutt veröa
eru forleikurinn Rúslan og
LjúdmDaeftir Mikhail Glinka,
og Rúmensk rapsódia eftir
Georges Enescu. Stjórnandi
er Páll. S. Pálsson.
— ih