Þjóðviljinn - 28.11.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 28.11.1980, Side 1
UÚDVIUINN Föstudagur 28. nóvember 1980 — 270. tbl. 45. árg. BIÖRN ÞÓRHALLSSON VARAFORSETI ASÍ A síöustu stundu ákvaö toppurinn I Alþýöuflokknum aö hætta viö aö bjóöa fram Karvel Pálmason á móti Birni Þórhallssyni I embætti varaforseta ASl, og tefldi fram Jóni Helgasyni. (Jrslit uröu þau aö Björn fékk 36450 atkvæöi (65,12%), Jón Helgason fékk 18625 atkv. (33.27%) Auöir seölar voru 775, ógildir 125. Kjöri til miðstjórnar og sambandsstjórnar ASl var ólckiö er blaöiö fór 1 prentun. —ekh Ásmundur forseti ASÍ Karvel Pálmason óskar Asmundi Stefánssyni til hamingju meö forsetakjöriö í gærkvöld. Ljósm. — gel. Fékk 64% at- kvœða,Karvel 30% ,,Ég þakka þaö traust sem mér hefur veriö sýnt I þessum kosn- ingum. Ég sagði strax þegar ég gaf kost á mér aö ég myndi leitast við aö fylkja saman hinum óliku, öflum innan samtakanna. Ég tel kosninguna sýna aö til þess sé ætlast af mér og vona aö ég reyn- ist fær um aö sameina þá hópa sem hér eru”, sagöi Asmundur, Stefánsson erúrslitumvarlýst um kl. 21.30 í gærkvöldi. Asmundur hlaut glæsilega kosninguog fékk meira en helm- ingi fleiri atkvæöi en Karvel Pálmason. úrslitin uröu sem hér segir: Asmundur atkv. Stefánss. 35825 63.94% Karvel Pálmas. 17550 30.43% Guðm. Sæmundss. 2275 4.06% Auðirseðlar 875 1.56% Samtals 56025 Ljóst má vera af þessum kosn- ingum að Alþýöuflokksmönnum barst aöeins liösauki frá hluta Ihaldsfulltrúanna viö forseta- kosningarnar, en meiri hluti þeirra sem taldir eru Sjálfstæöis- menn studdu Asmund Stefánsson. Kosningar á ASl þingi eru flók- ið mál og hafa tekið sex til tiu tima á siðustu þingum, enda taln- ing tafsöm vegna mismunandi vægis atkvæða og siðan þurfa fylkingar tima til þess að endur- meta stöðuna eftir hvern lið kosn- inganna. Benedikt Daviðsson mælti fyrir tillögu meirihluta kjörnefndar um Asmund Stefánsson sem for- seta.Karl Steinar Guðnason mælti fyrir tillögu minnihluta kjör- nefndar um Karvel Pálmason sem forseta. Hinsvegar stakk Guðmundur Sæmundsson upp á sjálfum sér og flutti bráöfyndna kosningaræðu þar sem hann gerði grin að af- skiptum stjórnmálaflokkanna á þinginu við góðar undirtektir þingfulltrúa. Kvaðst hann ekki gera ráð fyrir að hafa mikið að segja i „ílokksmarkaða fram- boðssauði”, enda þótt margir þingfulltrúa væru orðnir „kUg- uppgefnir á pUdda, púdda, pUddi” flokkanna. Hann gæti þó þegar upp væri staöið alltjent sagt eins og Vilmundur aö ,,ef.. ef.. ef.. þá heföi ég áreiðanlega náö kjöri”. Kjörnefnd varð ekki sammála um varaforsetaefni. Meirihlutinn sem samanstóð af Benedikt Daviðssyni, Guðmundi Hilmars- syni, Gunnari Kristmundssyni, Lárusi L. Sveinssyni og Sverri Garðarssyni stakk upp á Birni Þórhallssyni, Verslunarmanna- félagi Reykjavikur. Minni hlutinn sem i voru Karl Steinar Guðna- son, Gunnar Már Kristófersson og Hákon Hákonarson lögöu til að Jón Helgason form. Einingar á Akureyri yrði kosinn varafor- :seiti en Sigfinnur Karlsson sat hjá. Þeir fulltrUar i kjörnefndinni sem merktir hafa verið Fram- Pétur Geir Pétur púaður niður A þriðjudaginn var haldinn fundur meö áhangendum Sjálfstæðisflokksins á Alþýöu- sambandsþingi. Pétur Sigurösson tróö þar i pontu og tilkynnti fundar- mönnum aö Geir Hallgrims- son, formaður flokksins.hefði hug á aö hitta fundarmenn og ávarpa þá, — væru þetta skilaboð frá flokksformannin- um. Þegar Pétur hafði þetta mælt færðist órói yfir salinn og tóku menn að pUa á ræðu- mann, og fór svo að Pétur var piptur niður með þennan boð- skap! sóknarflokknum skiptust á meiri og minni hlutann og má geta þess að Hákon er Akureyringur eins og Jón Helgason og Sigfinnur Karls- son mun ekki hafa viljað ganga gegn fulltrUa Ur Verkamanna- sambandinu. Úrslit: Sjá siðustu fréttir. Auk kosningar forseta, sem eru hluti af 15 manna mið- stjón, þurfti i gær að kjósa 13 menn i' miðstjórn og niu til vara, og 18menn i sambandsstjórn ASI og jafnmarga til vara. Þá var Framhald á bls. 13 Alþýðusambandsþing: Veitum Gervasoni hæli 1 gær var á þingi Alþýðusam- bands íslands samþykkt áskorun á dómsmálaráöherra um aö veita Patrick Gervasoni landvist á Happdrætti Þjóðviljans: Dregið á mánudag Dregið verður i Happ- drætti Þjóðviljans n.k. mánudag, þann 1. des.. Skrifstofa Happdrættisins er að Grettisgötu 3. Opin i dag og næstu daga: 1 dag föstudag klukkan 9—19. A morgun laugardag klukkan 10—17. A sunnudag klukkan' 13—17. Aöalvinningurinn I Happ- drætti Þjóðviljans að þessu sinni er bifreið af gerðinni Daihatsu Charade. Af stööum úti á landi hefur Djúpivogur orðið fyrstur til að gera fullnaðarskil. Miöa- salan þar nam 100% af út- sendum miðum. Umboös- maður á Djúpavogi er Þórólfur Ragnarsson. Aöeins með samhjálp fjöldans tryggjum við út- komu Þjóðviljans. Gerið skil! lslandi. Askorunin hljóöar svo: „34. þing Aiþýöusambands tslands skorar á dómsmálaráö- herra aö veita franska flótta- tnanninum Patrick Gervasoni landvist á islandi.” Var tillagan samþykkt meö öllum þorra at- kvæöa á þinginu. Aðalheiöur Bjarnfreösdóttir, formaður Sóknar.mælti fyrir til- lögunni og sagði hún m.a. i snjallri ræðu sinni að ekki hefði það verið til siös að krefja strand- menn á Meðallandsfjöru um passa! Elias Adólfsson, fulltrúi Verslunarmannafélags Reykja- vikur, mælti gegn tillögunni og lagöi áherslu á að Gervasoni heföi komið ólöglega inn i landið. Guð- mundur J. Guðmundsson, for- maöur Verkamannasambands Islands, tók siðastur til máls. Hann lagði áherslu á uppruna Gervasoni en fjölskylda hans tvistraöist sökum fátæktar þegar hann var enn barn að aldri. Guð- mundur benti á að eini „glæpur” Gervasoni væri aö vilja ekki bera vopn og spurði aö lokum hvort Alþýöusamband íslands vildi stuöla að þvi aö þessi verka- mannasonur lenti i frönsku fangelsi. Mjög mikil þátttaka var i at- kvæðagreiðslunni og var tiilagan samþykkt með öllum atkvæðum gegn 24. Flestir þeirra sem greiddu atkvæði gegn tillögunni voru félagar Eliasar Adólfssonar úr VR. —AI Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður: Mál Gervasoni er sérstakt Eins og frá er greint á baksiöu Þjóöviljans í dag, settust nokkir ungir Frakkar aö í sendiráöi íslands i Paris i gærmorgun og báöust hælis á tslandi sem pólitiskir flóttamenn. I fylgd meö þeim voru blaöamenn og Ijós- myndarar. i fréttum rikisútvarpsins I gær- kvöld haföi fréttaritari þess i Paris þaö eftir blaöamanni sem hópnum fylgdi aö þarna heföi veriö um TAKNRÆNA aögerö aö ræöa. Viö snerum okkur til Ragnars Aöalsteinssonar, lögmanns Gervasoni hér á landi,og spuröum hvaö hann vildi segja af þessu til- efni. Ragnar sagöi: Ég tel þessa atburði i Paris sem lýst hefur veriö i fréttum ekki skipta neinu máli um afgreiðslu á umsókn Gervasoni um grið á tslandi. Meta verður aöstæður i hverju máli sérstaklega og taka ákvörðun á grundvelli þeirra. Gervasoni hefur verið tvivegis dæmdur aö sér f jarverandi i sam- tals tveggja og hálfs árs fangelsisvist. Að auki getur hann átt von á kárlnum vegna stjórn- málastarfsemi sem fólgin hefur veriö i kröfum um afnám her- dómstóla á friðartimum og sak- aruppgjöf til handa þeim sem skorast hafa undan þátttöku i her vegna stjórnmálaskoöana sinna. Aö auki hefur Gervasoni þá sér- stöðu aö hafa hrakist úr Frakk- landi vegabréfslaus og getur þvi hvergi dvalist á löglegan hátt nema hann fái sérstakt land- vistarleyfi stjórnvalda. Slikt er mjög fátitt um þá sem vikjast undan herskyldu. Hafi sá sem vikst undan herskyldu hins vegar venjulegt vegabréf frá heima- landi slnu, þá á hann þess kost að feröast nánast hvert sem er, og dveljast i nær hvaða landi sem vera skal, enda tiökast þaö ekki aö heimariki krefjist framsals slikra manna. Sérstaða Gerva- soni felst ekki sist i þvi að hann er vegabréfslaus. Þess vegna gefur niöurstaða i máli hans ekkert al- mennt fordæmi. Ég treysti Islenskum stjórn- völdum til aö láta þessa uppákomu i Paris ekki hafa nein áhrif á endanlega ákvörðun i máli Gervasoni, sagði Ragnar að lok- um. k. Greinargerð frá Stuðningsnefnd Gervasoni Ungir Frakkar settust að í íslenska sendiráðinu Sjá baksíðu Sjá baksíðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.