Þjóðviljinn - 28.11.1980, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN . Föstudagur 28. nóvember 1980.
Rætt við fulltrúa á ASÍ þingi
Kjaramálog
ar í
kosnuig
breimidepll
Á þingi Alþýðusambands íslands eru saman-
komnir fulltrúar af öllum landshornum. Til
umræðu eru mörg brýnustu hagsmunamál verka-
lýðsstéttarinnar og væntanlega verður mörkuð
stefna næstu fjögurra ára, fram til næsta þings.
Blaðamenn Þjóðviljans tóku nokkra fulltrúa tali og
ræddu viðþá um málefni verkalýðshreyfingarinnar
og þingið.
Fulltrúar Landssambands iönverkafólks á ASl þinginu —Ljósm,—gel—
Gisli Gunnlaugsson
Verkalýdsfélaginu
Búdardal:
Dýrt
fyrir
lítil
félög
— Jú, þvi er ekki aö neita aö þaö
fylgir því mikill kostnaöur aö
senda fuiitrúa á svóna þing og er
ákaflega þungur baggi fyrir
fámenn verkalýösfélög. Dæmi
eru um aö sum þeirra treysti sér
hreint ekki til þess.
Svo mælti Gisli Gunnlaugsson á
Búöardal, er blaöamaöur t'ók
hann tali.
— En hvaö sýnist þér um þing-
haldiö sjálft?
— Mér viröist það nokkuö þung-
lamalegt. Þetta er oröiö svo feyki
fjölmennt og vill þá veröa þungt i
vöfum. Ræöur eru, aö mér finnst,
oft óþarflega langar og einginlega
ekki laust viö þaö aö einn taki upp
eftir öörum. Flokkapólitikin er
hér auövitaö á sveimi, menn eru
hér á makki um alla ganga og
eitthvaö þýöir þaö. Auövitaö er
verkalýöshreyfingin pólitisk og
þaö er fullkomlega eölilegt. Hin
faglega barátta verður þó að sitja
i fyrirrúmi en ég er hálf hræddur
um að kosningar séu rikari I huga
sumra fulltrúa en hagsmunamál
verkalýöshrey fingarinnar.
— Hvaö er svo tiöinda frá
Búöardal?
— Af atvinnulifinu þar er allt
gott aö frétta. Atvinna hefur veriö
næg og byggst á hinum hefö-
bundnu þjónustustörfum en nú
erum viö eiginlega komin þar aö
endapunkti. Ef tryggja á áfram-
haldandi vöxt þorpsins þarf eitt-
hvaö nýtt aö koma til.
— Og hvaö mundi þaö þá helst
vera?
— Þaö er nú t.d. leirvinnslan,
sem búin er aö veltast I kerfinu i
ein 20 ár. Tilraunir hafa sýnt, aö
Jeirinn má nýta m.a. til ýmiss
konar leirmunageröar og bygg-
inga. Um þaö er ekki deilt ■ en
okkur vantar fjármagn til þess aö
koma slikum rekstri á fót. Viö
Gisli Gunnlaugsson:
Þingiö þunglamalegt.
fengum styrk frá Iðnaðarráöu-
neytinu i sambandi viö athugun á
leirnum og ráöuneytið hefur yfir-
leitt veriö okkur mjög hlynnt.
Þá eru nokkrir einstaklingar
með þaö I undirbúningi aö setja á
stofn prjónastofu.
Astæða er til að geta þess að við
náöum merkum áfanga i haust
þar sem er nýja vatnsveitan.
Vantiö erleitt ofan úr Svinadal, 23
km leiö. Kostnaöur viö vatnsveit-
una varö nálægt 300 miljónum kr.
en hún á lika ab tryggja þaö, aö
viö höfum nægilegt og gott vatn
næstu áratugi. Vatnsskortur var
oröinn mjög bagalegur. 1 Búöar-
dal er mikil matvælavinnsla og
segir sig sjálft aö hún verður ekki
rekin nema fyrir hendi sé nægi-
legt og gott vatn.
Viö vonumst til þess aö geta
tekiö fyrir fyrsta áfanga varan-
legrar gatnagerðar aö sumri.
Erum þegar búnir aö festa kaup á
oliumöl til þeirra framkvæmda.
Byggingaframkvæmdir voru
miklar i sveitunum I sumar,
einkum peningshús. Var viöa
oröin nauðsyn á aö endurnýja
þau.
Bændur eru nú, sumir hverjir,
nokkuö uggandi um hag sinn
vegna þess hve þrengir aö fram-
leiðsiunni. Og þurfi þeir aö rifa
seglin aö ráöi bitnar þaö strax á
okkur I Búöardal þvi afkoma
þorpsbúa byggist fyrst og fremst
á þjónustu viö landbúnaðinn.
—mhg
Rætt við Dagbjörtu
Sigurðardóttur
verkakonu
frá Stokkseyri
Áhrif
kvenna
allt of lítil
innan ASÍ
Dagbjört Siguröardóttir er einn
fulltrúa verkalýösfélagsins á
Stokkseyri á Alþýðusambands-
þinginu. Hún situr ASt-þing i
fyrsta sinn og ég spuröi hana
hvernig henni litist á þingiö.
Hér rlkir annar andi en hér
ætti að rikja. Aöalumræöan snýst
um miðstjórnar- og stjórnar-
kjöriö. Málin sem á aö ræöa og
sem skipta máli eru eins og auka-
atriöi. Þau standa á dagskránni,
en þaö er rætt um annað.
— Hvaöa mál finnst þér aö ættu
aö sitja I fyrirrúmi?
Kjaramálin og fræöslumálin.
Verkalýöshreyfingin þarf aö
beita sér aö þvi að uppfræða
félaga sina, fræöslumálunum
Dagbjört Sigurðardóttir:
Þaö þarf aö auka fræðsluna veru-
lega.
hefur sáralitiö veriö sinnt þó aö
skólinn I ölfusborgum sé sannar-
lega góöra gjalda verður og hafi
gertgóöa hluti. Þaö hefur sýnt sig
að stór hluti fulltrúanna hér hefur
gengiö I gegnum Félagsmála-
skólann. Þeir veröa virkari og
skila sér vel til starfa fyrir verka-
lýðshreyfinguna. Þaö segir sig
sjálft aö fólk verður ekki virkt án
fræöslu og þvi þarf aö auka hana
verulega.
— Hvaöum kjaramálin, hvern-
ig leist þér á samningana?
Ég er óánægö með þá. Bæöi
þab hvernig að þeim var staöiö og
hvaö náðist fram. Þaö kemur á
daginn aö þaö munar um 70% á
hæsta og lægsta taxta innan ASÍ.
Stefnan átti aö vera sú aö hækka
þá lægstlaunuðu mest, en þaö
hefur ekki reynst svo.
Upplýsingar til almennra félaga
voru engar. Þegar samningarnir
fóru I hnút var eins og þrýst á
hnapp: farið I verkfall.
— Hvaö finnst þér um þá at-
hygli sem beinist aö forseta-
kjörinu?
Hún verkar illa á mig. Þaö er
veriö aö makka I öllum hornum
og velta vöngum yfir þvi hvaöa
flokkur á hvaða mann. Ég er
hneyksluð á þessu. Þaö er eins og
flokksböndin skipti mun meira
máli en kostir þeirra manna sem i
kjöri eru. Verkalýöshreyfingin er
orðin handbendi forystu flokk-
anna, en þaö er okkur sjálfum aö
kenna aö standa ekki betur vörð
um okkar hreyfingu. Aö lokum vil
ég bæta þvi við aö þab er fyrir
neðan allar hellur hvaö konur
hafa litil áhrif innan ASt. Þær eru
um 45% af félögum Alþýöusam-
bandsins, en þess sér hvergi staö i
forystunni.
—ká
Runólfur Gislason: Stefnuskrá og
öryggismál mikilvæg.
náöist aftur þegar sú ríkisstjórn
fór frá um haustið og þó nú sitji
enn ein rikisstjórn er full ástæða
til aö vera á varðbergi.
— Nú hafa verkalýös- og sjó-
mannafélögin i Eyjum stutt viö
kröfur farandverkafólks. Hver er
þin skoöun á þess málum?
Mér finnst hreyfing farand-
verkafólks eiga fyllilega rétt á
sér, en ég held aö topparnir i
verkalýöshreyfingunni telji þetta
of róttækan hóp til þess aö vilja
hlusta á hann. Hins vegar er nú
Rætt við Guðmund
Sæmundsson verka-
mann, fulltrúa Ein-
ingar á Akureyri
Alvöru-
málin hafa
fallið
í skugga
Guömundur Sæmundsson
verkamaöur á Akureyri er einn
fulltrúa verkalýösfélagsins Ein-
ingar. Hann bauð sig fram til em-
bættis forseta ASt og lék blaða-
manni forvitni á aö vita orsök
þess.
,,Mér datt þetta i hug sjálfum
og fraboðiö er alveg óháö starfi
þeirrar vinstri andstööu sem ég
tilheyri. Tilgangurinn er annars
vegar aö mótmæla þvi aö flokk-
arnir eru að bitast um stööumar
og þvi að flokksræöiö er algjOTt.
Hins vegar er þetta aðferð til aö
koma málflutningi minum á
framfæri. Vegna framboðsins
hefur veriö skýrt frá þvi sem ég
hef haft fram aö færa I fréttum,
en þaö er sá málflutningur sem
andstööuöflin hafa fram aö færa.
— Hin svokallaöa vinstri and-
staöa var meö þing um slöustu
helgijvarst þú þar?
Já. Það þing er tímamótandi
að mlnum dómi. Þar var áhuga-
samt fólk sem ekki er bundiö i
neinum flokki, framámenn
vinstri hópanna og félagar i
Alþýðubandalaginu. Þarna náöist
mjög gott samstarf; viö ætlum aö
aöstoða hvert annaöhér á þinginu
og reyna aö ná til annarra. Viö
höfum þegar oröiö vör viö að mál-
flutningur okkar á töluveröan
hljómgrunn, enda mikil óánægja
undir niðri.
Viö teljumaðþaöáhugaleysi og
óvirkni sem einkennir verkalýös-
hreyfinguna sé bein afleiðing af
þeim starfsaöferðum sem foryst-
an beitir, sambandsleysinu m.a.
Fólk hefur ekki áhuga þvi sem
það veit ekkert um. Það eru
greinilega margir sammála
þeirri skoöun okkar I vinstri and-
stööunni eins og heyra má hér i
umræðum.
— H vaöa mál finnst þér brýnast
hér á þinginu?
Kjaramálin i viðasta skilningi.
Stefnan og starfsaöferðirnar. 1
síöustu samningum var stefnan
vægustu kröfur, verkalýösforyst-
margt að lagast I þess málum,
— t.d. meö lögum um hollustu-
hætti og aðbúnaö, sem ná til
verbúðánna.
t sambandi viö aörar kröfur
þess hefur gætt misskilnings og
sleggjudóma sem eru byggðir á
áróöri gegn þeim. Þaö er t.d.
megnasti misskilningur að það
heimti frítt fæöi. Farandverka-
fólk étur ekki fiskinn úr stiunum
eöa af borðunum sem þaö er aö
pakka á, þaö eru hreinar linur, og
þar sem þaö boröar i mötuneyt-
um er fæöiskostnaöurinn 70% af
vikukaupinu. Heimamaður eins
og ég á hins vegar kost á þvi aö
stjórna neyslu minni og fæöis-
kostnaöi eftir þvl hver vikulaunin
eru. Það getur farandverkafólk
ekki. Þaö er I föstu fæöi, borgar
hótelpris og getur ekkert lækkað
þaö þó vinnan sé ekki nema 8
stundir I staö 20. Ég get fætt
fjögurra manna fjölskyldu fyrir
40 þúsund krónur á viku, en þaö
dugir ekki fyrir einn i mötuneyt-
inu. Enda sér maöur þaö aö yfir-
kokkarnir i hraðfrystihúsunum
svelta ekki enda skilar þetta okur
þeim drjúgum skilding. Þetta
, veröa menn aö hafa I huga og svo
lika að rikisstarfsmönnum meö
há laun er gefinn matur á fínum
mötuneytum út um allan bæ. Þaö
sýnir viröinguna fyrir þvl fólki
sem vinnur erfiöustu störfin, þau
lægst launuðu en jafnframt þau
mikilvægustu, sagbi Runólfur aö
lokum.
—AI
Runólfur Gislason,
Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja:
Hreyfingin ekki nógu
vel á varöbergi
Runólfur Gislason er einn
fulltrúa Verkalýösfélags Vest-
mannaeyja á ASl þinginu og
sagði hann aö stærstu málin auk
kjaramálanna væru stefnuskráin
og siöan öryggismál á vinnustöö-
um og sérstakir trúnaöaröryggis-
menn en riti um þessi mál var
dreift á þinginu. Sagöi Runólfur
þaö mjög athyglisvert og ritaö i
tlma.
Besta kjarabótin fyrir launa-
fólk er auövitaö lækkun verðbólg-
unnar, sagöi Runólfur*
A þvi máli hafa menn engar
patentlausnir, — en verkalýös-
hreyfingin verður aö móta sér
stefnu i þeim efnum. Hvernig
viljum viö aö veröbólgunni verði
náö niöur? Sú stefna er ekki fyrir
hendi, hana veröur aö marka og
grípa til aögeröa sem fólgnar eru
i ööru en kauplækkunum.
Ég tel aö viö höfum brugöist of
aumt viö 1978 þegar rikisstjórn
Geirs Hallgrimssonar skar niöur
nætur- og yfirvinnuálagið meö
febrúarlögunum, — þaö er sú
mesta kjaraskeröing sem beitt
hefur verið og sé eitthvaö I likingu
við það yfirvofandi nú þá veröur
aö beita mun meiri hörku.
— Attu von á einhverju I likingu
viö febrúarlögin?
Auövitaö hefur maöur heyrt
ýmislegt en þetta er allt á huldu
ennþá og maður veit ekkert hvaö
hangir á spýtunni. Reynslan sýnir
okkur að viö veröum aö slá var-
nagla. Skeröing yfirvinnu- og
næturálagsins stendur okkur sem
- vinnum vaktavinnu i bræöslum
um allt land nær en öörum. Ef viö
segjum að ég hafi haft 6 miljónir i
tekjur frá 1. janúar þá eru 70% af
þeim fengnar meö vinnu eftir kl. 5
á daginn fram til kl. 8 á morgn-
ana. Minnsta skeröing á þessum
álögum er þvi gifurleg kjara-
skeröing og ég get nefnt sem
dæmi að þegar rikisstjórn Geirs
Hallgrimssonar setti febrúarlög-
in, þá minnkaöi vikukaupiö hjá
mér um 15 þúsund krónur. I fiski-
mjölsverksmiöjunni þar sem ég
vinn eru 50 manns og allir uröu
fyrir viölika kaupráni. 40% álag á
yfirvinnu og 80% á nætuvinnu
Alvörumálin hafa falliö I skugga
og þaö er engin áhersla lögð á
umræöu um stefnumálin. —
Ljósm.: — gel.
an tók miö af því aö sömu öflin
eru I rikisstjórninni og forystu
verkalýöshreyfingarinnar og tók
tilliti til kveinstafa rikisstjómar-
innar út af veröbólgunni.
Samningarnir lýsa vel þeim
starfsaöferöum sem tiökaöar eru.
Málin voru þæfö i 10 mánuöi og
spilaö á flokkapólitikina og út-
koman varö lélegir samningar,
alltof litlar launahækkanir miöaö
viö þörfina, en aöalveikleikinn er
að ölafslögin eru i gildi og rýra
samningana. Samningarnir eru
alveg I réttu hlutfalli við foryst-
una, hún gat ekki komist lengra
miöaö viö stefnu sina.
— Þú minntist á farandverka-
fólk I ræöu þinni i fyrradag*, veröa
málefni þess til umræöu á þing-
inu?
Þau þyrftu aö koma fram, i þaö
minnsta einhvers konar stuðn-
ingsyfirlýsing viö farandverka-
fólk. Ég kom þeim tilmælum á
framfæri viö kjaranefnd aö minn-
ast þess, en farandverkafólk á
enga fulltrúa á þinginu, ekki einu
sinni áheyrnarfulltrúa. Ég get
ekki séð að fulltrúar á þinginu séu
færir um aö semja tillögur um
kröfur farandverkafólks án þess
aö fá ráö frá því sjálfu . Ég ætla
aöfylgjast vel meö þessu máli og
koma meö tillögur ef aörir gera
þaö ekki.
— Hvaö finnst þér um um-
ræöurnar á þinginu?
Þaö hefur komið fram mikil
gagnrýni á kjarastefnuna, bæði
stefnuna sjálfa og starfsaöferöír,
t.d. sambandsleysi forystunnar
og félaganna. Mér sýndist
óánægjan vera almenn.
— Hefur þú velt fyrir þér þeim
tæknimálum sem hér á aö ræöa,
tölvuby Itingunni?
Þaö mál snertir spurninguna
um atvinnulýöræöi, þaö aö verka-
fólk fái meöráöarétt i fyrirtækj-
unum. Þaö hefur mjög litil um-
ræöa fariö fram um þetta mál og
yfirhöfuö má segja aö mál verka-
íýöshreyfingarinnar séu litiö
rædd. Ég hef aöeins heyrt um eitt
félag sem er undirbúiö fy rir þetta
þing og þaö er Trésmiöafélag
Reykjavikur.
— Hvaö um jafnréttismál, hef-
ur þau borið á góma?
Jóhanna Siguröardóttir kom
inn á launajafnrétti i sinni ræðu
og hún beindi þvl til forystunnar
aðtaka þaö mál til sérstakrar at-
hugunar. Þaö liggur fyrir þinginu
tillaga frá fimmmenningum
sem tengist jafnrétti, hiin er um
þaö aö sú stefna veröi tekin upp
aö hægt veröi aö lifaaf 40 stunda
vinnuviku, þaö veröi gert aö aöal-
máli aö hækka dagvinnulaunin.
— Hvernig lýst þér á kosninga-
umræöurnar sem einkenna þetta
þing?
Flokkapotiö er á bak viö allt, en
þaö hefur ekki komið svo mjög
upp á yfirborðið nema i fram-
boösræðunum.
Karvel hélt þrumuræðu,
ekta kosningaræöu, en sagöi bara
hreint ekki neitt. Alvörumálin
hafa fallið í skugga og þaö er eng-
in áhersla lögö á stefnumálin,
sem skipta þó mestu þegar allt
kemur til alls.
—ká
Föstudagur 28. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
a dagskra
>Stundum höfum við sótt okkur
efnahagsráðgjafa til stórþjóða.
Núna þurfum við Færeyinga
og Húsvikinga til þess að koma
hlutunum i betra lag.
Lággengi krónunnar
Þaö er oft fróölegt fyrir okkur
landkrabbana og innisetumenn-
ina aö lesa fiskimálaþætti Jó-
hanns J. E. Kúld i Þjóöviljanum.
Einn þeirra birtist i blaöinu 6.
nóvember eftir langt hlé og ber
heitiö „Veröbólguþjóöfélagiö og
sjávarútvegurinn”.
1 grein sinni vlkur Jóhann aö
þvl aö stjórnvöld hafi lengi beitt
gengislækkunum á flótta sinum
undan veröbólgunni og aö gengis-
fellingarnar hafi svo átt sinn
stóra þátt i því aö magna verö-
bólguna. Jafnframt er á þaö
drepiö aö Island muni i áraraöir
hafa veriö eitt mesta láglauna-
land á noröurhveli jaröar.
Þetta siöasta er aö visu ekki
alls kostar nákvæmt, því aö
noröurhvel jarðar er stórt og
þjóöfélög þess margvisleg, en
kjarni malsins er aö sjálfsögöu
réttur, nefnilega sá, aö tsland er
og hefur iengi veriö láglaunaland
miöaö viö næstu grannlönd sln
meö svipaöa þjóöfélagshætti.
Þeir sem fæddir eru fyrir þá
verðbólgu sem nú hefur geisaö
samfellt en mishratt um fjeritiu
ára skeið minnast þeirrar hag-
speki striösárabarna aö þaö borg-
aöi sig aö leggja aura i sjóð og
nota þá eftir striö, þegar allt
lækkaöi aftur. Og þeir sem vóru
viö nám erlendis á fyrstu árunum
eftir striö minnast tima þegar
gengi islenskrar krónu var
hátt — a.mk. miöað viö Evrópu-
gjaldeyri. Þaö hljómar núna lyg-
inni líkast aö námsmenn gátu
unniö hér heima á sumrin og
aukiö kaupmátt sumarhýrunnar
með þvi aö skipta henni i annan
evrópskan gjaldmiöil. Sú dýrö
stóö ekki lengi, en þó hygg ég aö
fyrir flestar gengisfellingar fram
undir 1960 hafi kaupgjald
hér — miöaö viö gengi — veriö
oröiö hærra en i grannlöndum
okkarí Evrópu, þannig aö gengis-
fellingamar hafi veriö skiljan-
legar ráöstafanir vegna útflutn-
ingsatvinnuveganna.
Eftir aö svonefnd Viöreisnar-
stjóm ihalds og krata komst til
valda 1959 uröu hins vegar algjör
umskipti I gengisskráningar-
málum. Þegar viö fyrstu gengis-
fellingu þeirrar rikisstjórnar var
gengiö fellt svo rækilega aö kaup-
gjald—-miöaö viö gengi — varö
mun lægra en I grannlöndunum,
og viö það hefur setiö siðan. 1
hvert skipti sem gengisvirði
kaupgjalds hefur ögn fariö aö
nálgast kaupgjaldiö i Noregi og i
Færeyjum hefur gengiö veriö
fellt — ellegar þaö látiö síga, eins
ogtiökasthefursiöustu árin. Itvo
áratugi hefur almennt kaupgjald
á tslandi veriö allt aö þvi helm-
ingi lægra en kaupgjald I Noregi
og I Færeyjum og stundum undir
helmingi þess.
Þaö er athyglisvert aö þessi
nýja stefna i gengisskráningar-
málum, lággengisstefnan, var
tekin upp samtíms þvi aö fariö
varö aö leggja á ráöin um aö laöa
erlent auömagn inn I landiö til
þess aö koma hér upp stóriðju.
Viöreisnarstjórninni þótti brýnt
aö hér væri hægt aö bjóöa upp á
ódýra orku og ódýrt vinnuafl.
Meö einu pennastriki var Islenskt
vinnuafl sett á alþjóölega útsölu,
og meö ööm pennastriki fáeinum
árum siöar var islensk orka seld á
sömu útsölu, þegar samiö var viö
erlendan auöhring um smiöi og
rekstur álversins i Straumsvik.
Leikmenn á sviöi hagfraaöi
skilja aö verö erlendis á mikil-
vægustu útflutningsafuröum
þjóöarinnarhlýtur að hafa áhrif á
gengisskráningu Islenskrar
krónu. Hitt gengur allt lakar aö
skilja aö gengisskráning þurfi aö
vera meö þeim hætti að allt kaup-
gjald sé hér helmingi lægra en i
þeim grannlöndum okkar sem
flytja út fisk á sömu markaöi og
viö tslendingar. Stundum hefur
veriö sagt aö markiaust væri aö
bera okkur saman við Norömenn,
þvl aö I Noregi væri sjávarút-
vegur rlkisstyrktur. Þvl er hins
vegar ekki aö heilsa um Fær-
eyjar, aö því er ég best veit, og
þar hefur kaupgjald siöustu ára-
tugina veriö allt aö þvi helmingi
hærra en hér og stundum jafnvel
enn hærra.
I áöumefndri greinsinni drepur
Jóhann Kúld á þaö aö Færeyingar
selji þann frosna fisk sem þeir
flytja á Bandarikjamarkaö i
gegnum sölustofnun SH þar,
Coldwater Seafood Corporation,
en iágmarkslaun i færeyskum
frystihúsum hafi nýlega veriö 37
færeyskar krónur á timann eöa
meira en 3.500 islenskar krónur.
Jafnframt hefur Jóhann þaö eftir
Þorsteini Gislasyni forstjóra
Coldwater (1978) aö Færeyingar
kvartialdrei yfir veröinu á frosna
fiskinum.
Satt aö segja haföi fyrir löngu
hvarflaö aö mér aö Coldwater
hlyti aö greiöa hærra verð fyrir
færeyskan fisk en islenskan og
þætti samt borga sig aö selja
hann á Bandarlkjamarkaði, en
kannski hefur svo ekki veriö.
Hvaö sem þvi liöur er þaö staö-
reynd aö i'slenskur og færeyskur
fiskur hefur um langt árabil veriö
seldur af sama fyrirtæki á
Bandarikjamarkaöi, enda þótt
færeyskir sjómenn og færeyskt
.fiskverkunarfólk hafi i tvo ára-
tugi haft miklum mun hærri laun
en fólk í sömu störfum hér á ts-
landi. I ljósi þessarar staö-
reyndar má þaö teljast furöuleg
biræfni aö halda þvi fram aö þær
litlu kauphækkanir sem um hefur
veriö samiö I haust hljóti aö leiöa
af sér nýjar gengisfellingar og þá
auknu veröbólgu sem af gengis-
fellingum leiöir.
Jóhann Kúld rifjaöi þaö lika
upp I grein sinni aö á siöasta ári,
þegar mjög var kvartað yfir
slæmri rekstrarstööu íslenskra
frystihúsa, hafi rekstur Fiskiöju-
samlags Húsavikur aö venju
gengiö vel.
Sifelldar gengisfellingar eru
vissulega flótti undan veröbólgu
og jafnframt eitt af þvi sem
magnar verðbólguna mest og
rýrir kjör fólks. I staö þess aö
ráögera atlögu aö veröbólgunni
meö þvi aö skeröa visitölubætur á
laun ættu stjómvöld aö veita
meira viönám i gengisskrán-
ingarmálum. Til þessaö svo megi
veröa þarf aö bæta rekstur fjöl-
margra þeirra útflutningsfyrir-
tækja sem ráöa i raun gengis-
skráningunni, og vist væri þaö i
fyllsta samræmi viö hugmyndir
sem Alþýöubandalagiö lagöi
mikla áherslu á fyrir og eftir siö-
ustu alþingskosningar.
Stundum höfum viö sótt okkur
efnahagsráögjafa til stórþjóöa.
Núna þurfum viö Færeyinga og
Húsvikinga tilþess aö koma hlut-
unum I betra lag.
Reykjavik 17. nóv.
Stefán Karlsson
Aukin fjárframlög
til listaverkakaupa
A framhaldsaðalfundi Félags
Islenskra myndlistarmanna ný-
lega voru samþykktar áskor-
anir til rikis og borgar varöandi
fjárframlög til myndlistar.
Skoraöi fundurinn á stjórnvöld
aö beita sér fyrir aukinni fjár-
veitingu vegna listaverkakaupa
og annarrar starfsemi Lista-
safns tslands. Meö núverandi
fjárveitingu er safninu engan
veginn kleift aö sinna hlutverki
sinu.
Fundurinn vitti harölega þaö
fjársvelti, sem Myndlista- og
handiöaskólinn býr viö. Núver-
andi húsnæöi skólans og allur
aöbúnaöur er óviöunandi og illa
til þess fallinn aö búa aö aukinni
myndmennt i landinu.
Ennfremur fögnuöu fundar-
menn þvl nýmæli á vegum
borgarinnar aö veita árlega
starfslaun til listamanns.
Fundurinn mæltist til aö
borgaryfirvöld sæju til þess, að
starfslaunum yröi fjölgaö og
styddu þannig fleiri listamenn
til starfa. Einnig mæltist
fundurinn til, aö fleiri sveitar-
stjórnir tækju sér Reykjavik til
fyrirmyndar I veitingu starfs-
launa.