Þjóðviljinn - 28.11.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 28.11.1980, Side 11
Föstudagur 28. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir^ íþróttir ífl iþróttir [^] ■ ■Umsjón: Ingólfur Hannesson. I I J ■ l u J Margir með 12 rétta Um siöustu helgi komu hvorki fleiri né færri en 56 raöir fram með 12 réttum i Getraununum,og er vinningur fyrir hverja röö 147 þús. Meö 11 rétta voru 842 raðir, vinningur 4.100 kr. F ótboltaþ jálf arar Þróttur enn í toppbaráttunni eftir sigur gegn KR 23:20 Lokamínútumar urðu að martröð fyrír KR fá boð á námskeið KÞl barst i vikunni boö frá Knattspyrnuþjálfarafélagi Sviss og UEF um að senda þátttakend- ur á ráðstefnu i Bern 6. des. nk. Aðalfyrirlesari verður þar Guy This, belgiski landsliðsþjáifarinn. Lysthafendur tali við stjórnar- menn KÞI fyrir annað kvöld. • Trimm, trimm, trimm, trimm... Laugardaginn 29. nóv. gengsl Viðavangshlaupanefnd F.R.I. fyrir forgjafarhlaupi og al- menningshlaupi á Miklatúni i Reykjavik og hefjast þau á bila- stæöinu viö Kjarvalsstaði, for- gjafarhlaupið kl. 11 og almenn- ingshlaupiö kl. 11:30. Forgjafarhlaupið er um 6 km og fá þeir.sem aldrei hafa tekið þátt i keppni íihlaupum opinber- lega, aö hef ja hlaupiö 10 minút- um á undan bestu hlaupurun- um. Aörir sem keppt hafa i viðavangs- eða brautarhlaupum fá forgjöf i samræmi við árang- ur sinn i keppnum að undan- förnu, allt frá nokkrum sekdnd- um upp f 10 minútur. öllum er heimil þátttaka i hlaupinu og fer skráning fram á staönum. Skráningu lýkur 15 mjnútum fyrir hlaupiö. Það sem gerir keppni þessa svo spennandi er að allir eiga jafna möguleika á að sigra i hlaupinu og er jafnan um hörkukeppni að ræöa i slik- um hlaupum. Hlaupið er á grasi og er keppendum ráölagt að nota annað hvort skó með gróf- um botni eða gaddaskó. Sund- höllin er opin á þessum tima og geta þeir sem vilja haft fata- skipti og fariö i bað þar. öllum er heimil þátttaka, bæöi heilsu- bótarskokkurum og keppnis- mönnum, konum jafnt sem körlum. Þróttur fylgir enn i humátt á eftir Vikingum í toppbaráttunni i 1. deild handboltans. 1 gærkvöld lögöu Þróttararnir KR-inga aö velli meö 3 marka mun, 23—20. Sigur sinn innsiglaði Þróttur siö- ustu 7 minúturnar, en fram aö þeim tima haföi KR haft undir- tökin og virtist stefna i stórsigur um tíma. En þaö fór á annan veg, KR-ingarnir léku mjög óyfir- vegaö lokaminúturnar, létu æsa sig upp og Þróttararnir skoruöu hvert markiö á fætur öðru og tryggöu sér sigurinn. Það vargreinilegt á leikKR frá byrjun leiksins aöliðið ætlaði sér sigurinn, góð barátta i vöm og i sókninni fóru Vesturbæingarnir sér hægt. KR komst yfir, 1—0, 3—1, 4—2, og 6—4. Eitt til tvö skildu liðin að næstu minuturnar, 7—6, 9—7, og 10—8. KR-ingarnir léku mjög yfirvegaðan handbolta það sem eftir lifði fyrri hálfleiks- ins. Staðan breyttinst í 11—8 og siöan i 13—9. Máttu Þróttarar teljast heppnir að munurinn var ekki meiri. Liðin skiptust á að skora i upp- hafi seinni hálfleiks, 14—10, og 16—12. Þá brugðu Þróttararnir á það ráö aö taka Konráð fyrrum Þróttara Jónsson úr umferð, ær; haföi verið óstöðvandi og skorað 11 mörk. Sú leikaðferð gaf litinn árangur næstu mfnúturnar, 18—14 og 19—15 og rúmar 12 min til leiksloka. Nú fór að hlaupa i Staðan i 1. deild handboltans er nú þannig: Vikingur 8 7 1 0 155:127 15 Þróttur 8 6 0 2 189:172 12 Valur 8 4 1 3 172:145 9 FH 9 4 1 4 190:203 9 KR 9 3 2 4 198:204 8 Fylkir 7 2 1 4 135:159 5 Haukar 8 2 1 5 156:166 5 Fram 9 1 1 7 190:209 3 Konráö Jónsson hefur hér sent knöttinn í net Þróttar. Myndin er eiginlega táknræn fyrir leikinn framan- af. I baksýn sést Siguröur Sveinsson, sem skaut KRingana I kaf I seinni hálfleik. Mynd: —gel. KR-liðið mikill taugaæsingur, öll ógnun hvarf úr sókninni. 1 kjöl- farið fylgdi siðan aö Sigurður Sveinsson komst í bardagaham og þegar það gerist fær fátt hann stöðvað. Siggi skoraði 3 næstu mörk, 19—18 og 10 min. eftir. Haukur Geirmundsson kom KR i 20—18, en Siggi skoraði 2 mörk i röðfyrir Þrótt, 20—20 og 6 min.til leiksloka. Upplausnin varö siðan algjör i liði KR það sem eftir var og Þróttur tryggöi sér öruggan sigur á siðustu 4 minútunum, 23—20. KR-ingamir léku mjög þokka- legan handbolta meötilliti til þess að þeirra helsta markaskorara, Alfreð Gislason, vantaöi, en hann er slasaöur. Vörnin var þokkaleg og góð ógnun i sókninni. Hins veg- ar höfðu þeir engin svör á reiðum höndum þegar Konráö var tekinn úr umferð og þaö varð þeirra banabiti. Konráö var mjög góöur i KR- liðinu og fór oft illa meö sina gömlu félaga. Þá voru Þeir Jóhannes og Friörik sterkir i vörninni. Aðeins stórleikur Sigurðar Sveinssonar hélt Þrótti á floti aö þessu sinni. Hann nánast vann leikinn fyrir þá einn sins liðs, skoraöi 15 af 20 mörkum liösins. Þá var Kristinn knattspyrnu- kappi Atlason drjúgur i markinu i lokin. Magnús og Olafur voru þokkalegir i vörninni. Mörk Þróttar skoruöu: Sigurð- ur 15/3, Páll 3, Jón Viðar 2 og Magnús, Ólafur og Gisli 1 mark hver. Fyrir KR skoruöu: Konráö 12/3, Haukur 0 3/1, Haukur G,2. Friðrik, Björn og Jóhannes 1 mark hver. -IngH Bandarlkjamennirnir I liöum KR og 1R, Keith Yow og Andy Fleming, berjast um knöttinn. Þeir munu báðir leika með KR á trlandi um helg- ina. Mynd: —gel. ÍR — KR i úrvalsdeildinni í gærkvöldi ÍR-ingpr lítil hindrun fyrir Irlandsfara KR Körfuboltaliö KR hélt I morgun af stað til þátttöku á hcljarmiklu móti á trlandi um helgina. t gær- kvöld léku KR-ingarnir við tR, gömlu erkifjendurna, og sigruöu Vesturbæingarnir næsta örugg- lega, 97—94. Þeir halda þvi með 2 stig ásamt þjálfara og leikmanni ÍR, Andy Fleming, til trlands. 1R hóf leikinn af talsverðum krafti, komst i 6—3. KR-ingarnir jöfnuðu 13—13 og eftir það var mótstaða IR nánast úr sögunni. Einkum virtist móralsleysi há IR-ingunum. KR komst i 41—27 og hafði siðan 10 stig yfir i hálfleik, 46—36. Fyrstu 6 stigin i seinni hálfleik voru KR-inganna, 52—36. Þegar staðan var orðin 72—50 fyrir KR fór Einar þjálfari Bollason að gefa varamönnum „vindlum” sinum tækifæri á að spreyta sig. Þá var eins og IR-ingar fengju vitaminspraut i .og þeir byrj- uðu að saxa á forskot KR jafnt og þétt uns munurinn var orðin 6 stig, 78—72. Það sem eftir var leiksins tefldi KR fram sinu sterkasta liði, 97—90 og loks 97-94. Kristinn Jörundsson bar af félögum sinum i IR-liðinu eins og gull af eir. Hann er að komast i „eðlilega” æfinguog þá erekki að sökum aö spyrja. Kolbeinn átti margar ágætar rispur. Hins vegar kom slök frammistaða þeirra Andy Fleming og Jóns Jörundssonar nokkuð á óvart. Agúst Lindal leikur nú hvern stórleikinn á fætur öðrum og i gærkvöld' var hann ein aðaldrif- fjöðrin i liði KR, snöggur og baráttuglaður. Garðar Jóhanns- son sýndi einnig mjög góða takta og var nánast undantekning ef skot hans rötuðu ekki rétta leiö i körfu 1R. Jón Sigurösson stóð fyrir sinu eins og endranær og átti hann margar snilldarsendingar á samherja sina. Stigahæstir i liði 1R voru: Kristinn 27, Fleming 20, Kolbeinn 19 og Jón Jör 11. Fyrir KR skoruðu mest: Jón 20, Yow 20, Garðar 19, Agúst 15 og Geir 10. S/IngH Staöan I úrvalsdeildinn I körfu- knattleik að afloknum leik KR og 1R I gærkvöld’ er nú þannig: UMFN..............7 7 0 683:572 14 KR ...............7 5 2 639:602 10 Valur.............7 4 3 612:606 8 ÍR................9 4 5 783:785 8 IS................7 1 6 558:604 2 Armann............7 1 6 545:651 2 Næstu leikir i úrvalsdeildinni eru 1 kvöld. i Hagaskólanum leika Valur og Armann og I Njarðvik leika UMFN og ÍS.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.