Þjóðviljinn - 28.11.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 28.11.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. nóvember 1980. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Nótt og dagur eftir Tom Stoppard i þýöingu Jakobs S. Jónssonar. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Leikstjórn: Gisli Alfreösson. Frumsýning i kvöld kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. óvitar laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Sföustu sýningar. Smalastúlkan og útlagarnir miövikudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Litla sviðið: Dags hríðar spor sunnudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. [,kikf(;ia(; KEYKIAVlKllR Ofvitinn í kvöid, uppselt, þriöjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Rommí laugardag, uppselt, mi&vikudag kl. 20.30. Aö sjá til þin, maöur! sunnudag kl. 20.30. Næst sfðasta sinn. Mi&asala i I&nó kl. 14—20.30. Simi 16620. í Austurbæjarbiói Laugardag kl. 23.30. Mi&asala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. Nemendaleikhús Xeiklistarskóla íslands Islandsklukkan 20. sýning sunnudagskvöld kl. 20. 21. sýning þri&judagskvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Upplýsingar og mi&asala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16—19. Simi 21971. alþýdu- jeikhúsid Kóngsdóttirín sem kunni ekki að tala Sýningar i Lindarbæ laugardag kl. 3 sunnudag kl. 3 Mánudag kl. 3. Miöasala opin alla daga i Lindarbæ kl. 17-19. Sýningardaga kl. 13—15. Sími 21971. fÓNABÍÓ I faðmi dauöans. (Last embrace) Æsispennandi „thriller” i anda Alfreds Hitchcock. Leikstjóri: Jonathan Demme Aöalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný dularfull og kynngimögnuö bresk-amerlsk mynd. 95 minútur af spennu og i lokin óvæntur endir. AÖahlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11475 Meistarinn Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Þokan (The Fog) Hryllingsmyndin fræga. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 14 ára. LAUGARÁS 9, Símsvari 32075 Sjóræningjar XX.aldarinnar Ný, mjög spennandi mynd um rán á skipi, sem er meö I farmi sínum ópium til lyfjageröar. Þetta er mynd mjög frábrugö- in öörum sovéskum myndum sem hér hafa veriö sýndar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa frábæru mynd meö Clint Eastwood. Sýnd kl. 11. ' Bönnuö börnum innan 16 ára. ■GNBOGII Ð 19 OOO - salur — Trylltir tónar flllRTURBtJARRÍfl Síml 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQuinn Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel geröog leikin, bandarisk kvik- mynd I litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metaö- sókn. Aöalhlutverk: Steve McQuinn Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Viöfræg ný ensk-bandarisk músík-og gamanmynd gerö af ALLAN CARR, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábærum skemmtikröftum. íslenskur texti.— Leikstjóri: NANCY WALKER Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Hækkaö verö . salur Lifðu hátL — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquel Landnemar).Bönnuö innan 12 Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 jlurC-- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd ger& af RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Ver&launu6 á Berlinarhátib- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu vi& meta&- sókn, ,,Mynd sem synir a& enn er hægt a& gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA - KLAUS LOWITSCH BönnuB innan 12 ára lslenskir texti. Hækka& ver& Synd kl. 3, 6,9. ogll l5. . salur Ð- Tunglstöðin Alpha Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd I litum. lslenskur teícti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk litmynd, um allvel djöfulóöa konu. WILLIAM M ARSHALL — CAROLSPEED Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Sæludagar Snilldarvel gerö mynd um kreppuárin. Myndin fjallar um farandverkamenn — syst- kin sem ekki hafa átt sjö dag- ana sæla, en bera sig ekki verr en annaö fólk. Myndin hlaut óskarsverölaun fyrir kvik- myndatöku 1978. Leikstjóri: Terrence Malick. Aöalhlutverk: Richard Cere, Brooke Adams og Sam Shep- ard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8MIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 Partíið Sýnum í örfáa daga hina sprellfjörugu mynd Partiiö. Skelltu þér i partliÖ I tlma. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI 18936 Risa kolkrabbinn (Tentacles) íslenskur texti. Afar spennandi, vel gerö amerisk kvikmynd I litum, um óhuggulegan risa kolkrabba meö ástriöu i mannakjöt. Get- ur þaö I raun gerst aö slík skrimsli leynist viö sólglaöar strendur? Aöalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. apótek Vikuna 28. nóv. — 4. des. veröur nætur-.og helgidaga- varsla apótekanna i Laug- arnesapóteki og Ingólfsapó- teki. Næturvarsla er i Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I vsima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í slma 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 1166 slmi 4 12 00 simi 11166. slmi 5 1166 slmi5 1166 sjúkrabllar: Simi 1 1100 slmi 1 11 00 slmi 111 00 slmi 5 1100 slmi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. FæÖingardeiidin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitálinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer ^eildarinnar veröa óbreytt, 1663Ó og 24580. Landsssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö I al- manakshappdrætti Þroska- hiálpar i nóv. Upp kom núm- eriö 830. Númera i jan. 8232, febr. 6036, april 5667, júli 8514, okt. 7775 hefur enn ekki veriö vitjaö. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra I Reykjavlk og nágrenni, Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12.- Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins I síma 17868 Og 21996. Foreldraráögjöfin (Barna- verndarráö Islands) — sál- fræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. Uppl. i slma 11795. Skrifstofa mlgrenisamtak- anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aÖ Skólavöröustlg 21. Slmi 13240. Póstglrónúmer 73577—9. Frá Asprestakalli Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn, Arni Bergur Sigurbjörnsson, til viötals aö Hjallavegi 35 kl. 18—19 þriöju- daga til föstudaga, simi 32195. Kvenréttindafélag tslands heldur fjölskyldumarkaö til fjáröflunar fyrir starfsemi sina aö Hallveigarstööum sunnudaginn 30. nóv. n.k. kl. 14. A boöstólnum veröa kökur og kerti, auk úrvals nýrra og notaöra muna. Varningi á markaöinn veröur veitt mót- taka laugard. 29. nóv. kl. 13—16 og sunnud. 30. nóv. kl. 10—12 aö Hallveigarstööum. söfn laeknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-. lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Bflnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiöaeigendur, sem ekki hafa fengiö senda happdrættismiöa heim á bll- númer sin, en vilja gjarnan styöja félagiö I starfi, aö hafa samband viö skrifstofuna, siminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. desember n.k. Dregiö veröur I happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverömæti þeirra rúmar 43 milljónir. Hvaö er Bahál-trúin? OpiÖ hús á Oöinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Bahálar I Reykjavik Listasafn Einars Jónssonar Opiö sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30—16.00. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sfmi 27155. Op- iö mánudaga— föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. minningarkort Minningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, sími 15597, Arndfci Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, slmi 15138, og stiórnprkonpm. Hvita bíyiíisins. Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni) Bókaíorlaginu Iöunn Bræöraborgastig 15. (Ing- unn Asgeirsdóttir) Tösku og hanskabúöin, Skólavöröustíg 7. (Ingibjörg Jónsdóttir) og hjá prestkonunum : Elisabet s.18690. Dagný s. 16406. Dag- björt s.33687 og Salome s. 14928. Kvenfélag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i bókabúö Hliöar Miklubraut 68, slmi 22700, hjá Guörúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhliö 38 simi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 sími 31339 og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonarlngólfsstræti 3, simi 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar i dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaö greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. • útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guömundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 íslensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit lslands leikur Vísnalög eftir SigfUs Ein- arsson og TilbrigÖi op. 8 eft- ir Jón Leifs um stef eftir Beethoven, — svo og Rimu eftir Þorkel Sigurbjömsson, Páll P. Pálsson og Samuel Jones stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar les Þórhalla Þorsteinsdóttir leikkona þátt af borgfirskri konu, Kristinu Pálsdóttir, sem telja má einskonar frum- kvööul rauösokkahreyfing- arinnar. 11.30 Sinding og Gade Kjell Bækkelund leikur Kaprísur op. 44 eftir Christian Sind- ing/David Bartov og Inger Wikström leika Fiölusónötu nr. 2 I d-moll op. 21 eftir Niels W. Gade. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tónlakar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Frá tdnleikum I Lúövlks- borgarhöli 10. maf I vor Michel Béroff og Jean- Philipe Collard leika á tvö planó: a. „En blanc et noir”, svitu eftir Claude De- bussy, b. Svítu, nr. 2. op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff. 21.45 Þá var öldin önnur Kristján Guölaugsson lýkur viötali sinu viö Björn Grimsson frá Héöinsfiröi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar lndlafara Flosi ólafsson leikari les (li). 23.00’ Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ^sjönvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmál 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskr: 20.40 A döfinniStutt kynning í þvi sem er á döfinni I land inu I lista- og útgáfustarf semi. 21.00 Prúöu leikararnir Gestui i þessum þætti er söngkonai Carol Channing. Þýöand Þrándur Thoroddsen. 21.30 Fréttaspegill Þáttur un innlend og erlend málefni i liöandi stund. Umsjónar menn Bogi Agústsson og Sigrún Stefánsdóttir. 22.45 Eins og annaö fólk (Lik( Normal People) Nýleg bandarisk sjónvarpsmynd Aöalhlutverk Shaun Cassid> og Linda Purl. Virginia og Roger eru þroskaheft, er þau em ástfangin, vilja gift ast og lifa eölilegu lifi. Myndin er sannsögulegs efnis. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 00.20 Dagskrárlok 580,00 581,60 1371,70 1375,50 488,10 489,50 9804,30 9831,40 11522,35 11554,15 13425,00 13462,00 15260.15 15302,25 12992,85 13028,65 1874,25 1879,45 33400,55 33492,65 27779.15 27855,75 30137,75 30220,85 63,37 63,55 4246,00 4257,70 1106,85 1109,55 746,50 748,50 268,58 269,32 1121,55 1124,65 740,73 742,52 1 Bandarikjádollar................. 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar..................... 100 Danskar krónur .................. 100 Norskar krónur................... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnskmörk....................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini ......................... 100 V-þýskmörk....................... 100 Lirur............................ 100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar.......................... 100 Yen.............................. 1 Irsktpund.................. 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.