Þjóðviljinn - 28.11.1980, Síða 15

Þjóðviljinn - 28.11.1980, Síða 15
Föstudágur 28. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 frá M Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, lesendum Málfríður Einarsdóttir: Gjafir eru gefnar Þegar ég heyri hann silla og hann valda lofaöan fyrir þaö aö hann af ofboöslega arfinum sín- um gaf fjóra milljaröa til svo- kallaöra menningarmála, þá veröur mér þaö aö vikna og ég lofa hann llka. Þvi þetta er hiö stórhöföinglegasta framlag til þessara mála á Islandi, og ætti aö vera þeim fyrirmynd sem eiga of fjár en engan lpgerf- ingja, þeir ættu aö gera þetta lika. Helst allir. Þá mundi batna hagur fátækra lista og bók- mennta og mundi afsannast sú spá, sem ég sá i danskri kjallaragrein nýlega, aö enginn islenskur rithöfundur geti svo mikiösem skrimt af tekjum sin- um, nema einn og hann fái sitt féutanlands frá, listamenn deyi þar sem þeir eru komnir, þivi enginn sjái myndir þeirra, ekki einusinni meö gleraugum. Þaö var sjálfsagt aö þiggja þessar gjafir meö þökkum og lengi skulu þær þakkir vara. Þekktirdu þau Litla stelpan meöbangsann er engin önnur en franska kvik- myndastjaman Brigitte Bardot eöa BB einsog hún fékk lög- verndaö sérleyfi fyrir 1958. Málfrlöur: legg til aö enginn sé æstur. En svo varö nokkuö annaö uppi. Þvi þessari góöu gjöf fylgdi önnur, sem sumum þótti öllu lakari, og veit ég ekki hvort þetta var heldur heiöursgjöf, rasgjöf eöa gýligjöf, en svo óheppilega var til hennar stofnaö aö þeir sem viö henni skyldu taka gátu þaö ekki. Hún var svostór, og óhöndugleg lika. Hvergi hægt aö hafa hana nema I kjallara Listasafnsins og hann kvaö vera troöfullur svo liggur viö sprungi. Þetta eru 600 mál- verk i viöamiklum umgeröum og sum þeirra afarstór. Hvaö átti aö gera? Mér er sem ég sjái vandræöasvipinn á fólkinu i nefndinni. Regiugerö safnsins var vandlega lesin. Á hennisást aöekkimátti taka viö af þessu nema svo sem 5%, og var boöist til aö gera þaö. Þvi var neitaö, allt eöa ekkert. Þá kom neitun á móti. Og veit nú enginn hvar á aö vista þetta stóra safn. Ég legg til aö smiöaö sé yfir þaö hús, sem ekki lekur né heldur brennur. Verst er aö nú eru margir menn aö veröa æstir út af þess- um skolla. Ég legg til aö enginn ' sé æstur. Síst aö vera aö skamma þá sem neituöu aö taka viö. Þeir áttu Ur vöndu aö ráöa. Annaöhvort aö brjóta reglugerö eöa aö brjóta af sér hylli siöa- vandra manna sem þykir þaö óhæfa að neita aö taka viö gjöf gefinni af góöum vilja og kalla það kurtleysi. Málfríður Einarsdóttir. Vísað frá ASÍ-þingi Þaö er oft kvartaö yfir þvi að launafólk hafi ekki lengur áhuga á sinum baráttumálum og aö mikil deyfö riki i stétta- félögunum. Ekki efa ég aö þetta eigi viö á flestum stööum, þó aö deila megi um hvaö valdi. Nú vill svo til aö ég brá mér suöur til tannlæknis (þeir eru ekki á hverju strái úti á landi) og datt þá I hug aö lita inn á þing Al- þýöusambands tslands, til aö fylgjast með umræöum. En hvaö gerist þegar einn áhuga- samur verkalýössinni og félagi i ASI kemur þar inn fyrir dyr? Nei takk góöi, viö getum ekki hleypt fólki endalaust hér inn; mér var einfaldlega visaö frá. Þaö ætti aö vera mönnum i lófa lagiö aö setja hátalara fram i andyriib eöa inn I þá mörgu sali sem eru aö hótel Sögu, svo aö þeir sem áhuga hafa geti fylgst meö. Vill verkalýös- forystan kannski ekki aö fólk fylgist meö? Skyldi forystan eiga sinn þátt i deyfðinni meö : svona vinnubrögðum? Ég spyr. Sjómaöur aö vestan Barnahornid Umsjón: Ingunnog Kristín Gátur 1. Hvaða mörk eru það sem íþróttamenn reyna að forðast í lengstu lög? 2. I hverju var Eva aegar Adam slökkti Ijós- ð? Brandari — öli þó, þú ætlar þó ekki að fara að spila á píanóið með svona skít- ugar hendur? — Það er allt í lagi, ég spila bara á svörtu nót- urnar. Svör við gátum 1. Mjólk, 2. Rakarinn, 3. Háls í Fnjóskadal, Ekkert. Dýrategundir: Köttur, hundur, mús. Bandarisk vandamálamynd Sumir viröast halda aö Noröurlandabúar séu einir um aö gera svokallaöar „vandamálamyndir”, en svo er ekki — Bandarikjamenn eru lika iönir viö þab. Um siö- ustu helgi sýndi sjónvarpið bandariska mynd um ein- hverfan dreng og foreldra hans, og i kvöld fáum viö aö sjá bandariska mynd um tvö þroskaheft ungmenni. Myndin heitir „Einsog annaö fólk” (Like Normal People) og aöalpersónurnar ýLk Sjónvarp TF KL. 22.45 eru Vigina og Roger, sem eru ástfangin og vilja giftast og lifa eölilegu lifi, þótt þau séu þroskaheft. Aöalhlutverkin leika Shaun Cassidy og Linda Purl. Myndin er byggö á sann- sögulegum atburöum. — ih Frumkvöðull rauðsokka •Útvarp kl. 11.00 Innanhússmál og stofnanamál Fjármál Rlkisútvarpsins veröa tekin til umfjöilunar I Fréttaspegli I kvöld. Sem . kunnugt er af fréttum eru forráöamenn stofnunarinnar nú uggandi um sinn hag, og hefur veriö rætt um aö draga þurfi verulega úr innlendri dagskrárgerö, veröi ekki ráöin bót á rekstrarhallanum. Stofnanamáler ný og vond tegund af ástkæra ylhýra málinu, sem gerist æ ágengari I fjölmiölum og ýmiskonar opinberum plöggum. Frétta- spegill tekur stofnanamáliö til umræöuikvöld.og verða tveir islenskufræbingar fengnir til að ræba um þaö, þeir Guðni Sjónvarp kl. 21.30 Kolbeinsson og Þórhallur Guttormsson. Þeir eru báöir góðkunningjar útvarpshlust- enda, hafa séb um þáttinn Daglegt mál að undanförnu. Af erlendum vettvangi veröur dregin fram fjórmenn- ingaklikan kinverska og sagt frá réttarhöldunum yfir henni, sem nú standa yfir i Peking. Umsjónarmenn Frétta- spegils aö þessu sinni eru Sigrún Stefánsdóttir og Bogi Agústsson. — ih Linda Purl og Shaun Cassidy I hlutverkum slnum. Þeirsem áhuga hafa á jafn- réttismálum — og hinir lika, auðvitað — ættu aö sperra eyrun i dag. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli ætlar aö stjórna þættinum „Mér eru fornu minnin kær” I morg- unútvarpinu. Þórhalla Þorsteinsdóttir leikkona les I þættinum frásögn af gagnmerkri konu, Kristinu Pálsdóttur úr Borgarfiröi, sem telja má einskonar frumkvööul Rauðsokkahreyfingarinnar. — ih Einar Kristjánsson, rithöf- undur. Ekkja Maós formanns (f. miöju) er nú fyrir rétti 1 Peking, sökuO um allt sem miöur hefur fariö i Klna undanfarinn áratug.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.