Þjóðviljinn - 07.01.1981, Side 1
DJÚÐVIUINN
Miðvikudagur 7. janúar 1981, 4. tbl. 46. árg.
Veðurfar og færðin
Veðurfar og misgóð færð halda áfram að sjá landsmönnum fyrir
fregnum: á sfðu þrjú er leitað svara um þau mái hér óg þar á landinu.
Einna verst hefur ástandið verið á Suðurlandi, ekki sist i uppsveitum.
Til dæmis tók það skólafólk frá Laugarvatni sjö stundir að brjótast
uppeftir frá Reykjavik úr jólafrium og komst það alla leið en ekki fyrr
en klukkan þrjú i fyrrinótt. En stundum kom það fyrir fyrr á árum, að
Laugvetningar voru sólarhring eða meir á leið úr jólafrii.
Kjaradómur þvert á
stefnu ríkisstjómar
Sá kjaradómur sem nú
hefur verið kveðinn upp
um 23/4% hækkun þing-
fararkaups alþingismanna
gengurþvertá launastefnu
ríkisstjórnarinnar, eins og
! Ragnar Arnalds
Ifjármálaráðherra
um Kiaradóm:
---------------!
jGengur j
j f ram j
jaf mér j
• Þó hlýtur fyrst að ganga fram ■
af mönnum, þegar röðin kemurl
að alþingismönnum, sem fál
miklu meiri hækkun, og það'
• meira að segja hækkun, sem á>
Iað gilda 8 mánuði aftur i tim-l
ann.
— Þetta sagði RagnarJ
■ Arnalds, fjármálaráðherra, J
Iþegar Þjóðviljinn spurði i gærj
um álit hans á niðurstöðuml
fram kemur í viðtali við
Ragnar Arnalds fjár-
málaráðherra hér i blað-
inu.
Samkvæmt niðurstöðum
Kjaradóms á þingfararkaup al-
þingismanna að hækka um 16,5%
frá 1. mai s.l. og svo aftur um 6%
frá 1. des. s.l. og verður launa-
hækkunin þannig 23,4%.
Samkvæmt niðurstööum
Kjaradóms verða hins vegar
ýmsar breytingar á öðrum
greiðslum til þingmanna, sumar
til hækkunar, aðrar til lækkunar.
Samanburðartafla frá Kjaradómi
sem við birtum i dag á 5. siðu
blaðsins sýnir að heildargreiðslur
hækka minnst til þingmanna
Reykjaneskjördæmis, eða um
5,1%, en mest til þingmanna fyrir
kjördæmi úti á landi eigi þeir lög-
Við spurðum Svavar Gestsson,
félagsmálaráðherra og formann
Alþýðubandalagsins um hans álit
á niðurstöðum kjaradóms.
Svavar sagði:
— Með tilliti til þess sem verið
heimiliiReykjavikeðaum 19,2%.
. Þetta er i fyrsta skipti sem
Kjaradómur kveður upp úrskurð
um launakjör alþingsmanna, en
ný lög sem fela dómnum þetta
verkefni tóku gildi þann 17. des.
s.l..
Samkvæmt úrskurði Kjara-
dóms á þingfararkaupiö nú að
vera 12.000, nýkr. á mánuði. At
hygli vekur að þótt úrskurður
Kjaradóms feli i sér 23,4%,
hækkun þingfararkaups, þá gerir
dómsniðurstaðan ráð fyrir
nokkru lægri heildargreiðslum til
þingmanna heldur en fólust i
hefur að ganga yfir i launamálum
á undanförnum mánuöum, þá
sæta niðurstöður kjaradóms
furðu, að ekki sé fastar að orði
keöið. En þó tekur steininn úr i
niðurstöðum dómsins um launa-
niðurstöðum þingfararkaups-
nefndar á s.l. sumri, en hennar
úrskurður kom aldrei til fram-
kvæmda. Þessi samanburður sést
á töflunni frá Kjaradómi sem við
birtum á síðu 5.
— Ásmundur Stefánsson for-
seti A.S.l. segir i viðtali við Þjóð-
viljann, sem við birtum i dag, að
hann trúi þvi ekki að þingmenn
láti þessa kauphækkun, sem nú
hefur verið úrskurðuð þeim til
handa.ná fram að ganga.
Málið var til umfjöllunar hjá
rikisstjórninni i gær og þar
verður fjallað um það áfram. k.
kjör alþingismanna. Málið var
rætt á fundi rikisstjórnarinnar i
dag og verður rætt þar aftur á
fimmtudag, og eins hljóta þessi
mál að verða rædd á vettvangi
Alþingis á næstu dögum. k.
Sjá niðurstöður Kjaradóms
á síðu 7 og samanburðartöflu
frá Kjaradómi á síðu 5.
Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins um Kjaradóm:
Hér tekur stelnlnn úr
|Kjaradóms.
• Ég er ákaflega ósáttur við
Iniðurstöður Kjaradóms, sagði
Ragnar, þvi samningarnir viö
Bandalag starfsmanna rikis og
■bæja voru einmitt við það
Imiðaðir að stuðla aö launa-
jöfnun, og samkvæmt þeim
samningum fengu hálauna-
■menn litið eða ekkert i sinn hlut.
INú fá hins vegar háskóla-
menn dóm fyrir 6% almennri
.hækkun, sem ekki á sér neina
Istoð i kjarasamningum BSRB,
og gengur þvert á stefnu rikis-
stjórnarinnar i launamálum al-
.mennt. — Ég sagði, að þó gengi
Ifyrst alvarlega fram af
mönnum, þegar kemur að
dómsúrskurðinum um launa-
.hækkun til alþingismanna.
IMér leist alltaf illa á að visa
launakjörum alþingismanna til
Kjaradóms og greiddi ekki at-
.kvæði með þeim lögum sem það
Iákváðu, — af þeirri yfirlýstu
ástæðu að einmitt svona kynni
að fara. Og það mun heldur ekki
■ standa á mér að vinna að þvi að
Iþessum niðurstöðum Kjara-
dóms verði breytt.
Hins vegar er nauðsynlegt að
■ menn viti, hvaða hækkun verið
Ier að tala um. Þingfararkaupið
á samkvæmt Kjaradómi að
hækka um 23,4%, en hins vegar
• lækka ýmsar aðrar greiðslur til
Iþingmanna það mikið að mér
virðist að heildargreiðslurnar
hækki hlutfallslega um svona
• rúmlega helming af hækkun
Iþingfararkaupsins. Þetta er
dálitið breytilegt hjá þing-
mönnum hinna ýmsu kjör-
■ dæma.
I—En þótt heildarhækkunin sé
þannig nokkru minni, þá breytir
það engu um hitt, sem er aðalat-
• riðið, að hækkun þingfarar-
Ikaupsins fer samkvæmt
dómnum langt út fyrir þann
ramma, sem rikisstjórnin hefur
viljað setja i launamálum.
kj
Að loknu bensinverkfalli. Um miðjan dag i gær var hafist handa við að hreinsa dælur og undirbúa opnun
bensinstöðvanna. — Ljósm.:eik.
Bensínverkfalli lokið
Samningar tókust í bensindeil-
unni i fyrrinótt. i gær var haldinn
fundur bensinafgreiðsiumanna
um samningana og voru þeir
samþykktir með öllum greiddum
atkvæðum gegn einu.
Að sögn Halldórs Björnssonar
hjá Dagsbrún er útkoman sú að
afgreiöslumenn fá að meðaltali
18-19% hækkun og ná samning-
arnir aftur til 1. nóv. 1980. Þá náð-
ist i nótt samkomulag um aldurs-
flokkshækkun hjá þeim mönnum
sem hafa starfað 5 ár og lengur,
en ákvæðið um námskeið sem
hvað mest hefur verið deilt um
náðist ekki fram. Haildór sagði að
þegar rætt væri um námskeiö, þá
væri það ein leið til að ná fram
launaflokkshækkun. Slik ákvæði
væru i samningum Verslunar-
mannafélags Reykjavikur og það
væri óréttlátt að einu afgreiöslu-
mennirnir sem eftir eru innan
Dagsbrúnar skuli ekki njóta sömu
réttinda og sambærilegir hópar.
A fundinn um samningana
mættu um 150 manns af þeim 160
sem vinna við bensinafgreiðslu.
Fundinum lauk um kl. 2.30 i gær
og var þá tilkynnt að verkfallinu
væri lokið. Hins vegar sagði Hall-
dór að áhugi væri á að halda af-
greiðslubanninu áfram gegn
þeim stöðvum sem seldu bensin
meðan á verkfallinu stóð.
Bensinstöðvar opnuðu fljótlega
eftir samþykkt samninganna og
ætti baráttunni um bensindrop-
ana þvl að vera lokið að sinni.
Starfsmenn i rikisverksmiðj-
unum hafa nú til athugunar til-
lögu frá vinnumálanefnd rikis-
ins og verður fundur með þeim
hjá sáttasemjara kl. 14 i dag. Þá
hafa hafnarverkamenn i Keflavik
verið boðaðir til íundar kl. 10 i
dag vegna deilu þeirra um laun
fyrir uppskipun og bifreiðastjórar
i Sleipni hafa verið boðaðir kl. 17.
—ká.
! Ásmundur
IStefánsson, forseti
ASÍ um
I' launahækkun
til þingmanna:
itek á
• t tilefni af niöurstöðum ■
IKjaradóms um launahækk- I
anir alþingismanna og I
félagsmanna i Bandalagi t
• háskólamanna snerum við ■
Iokkur til Ásmundar Stefáns- I
sonar forseta Alþýðusam- |
bandsins og spurðum hann ,
• álits á þessum dómsniður- ■
Istöðum.
Asmundur sagði:
Ég tel að dómurinn i máli ]
■ BHMmanna sé gjörsamlega .
Iút i hött. Launahækkanir i I
hærri flokkunum innan I
BSRB á s.l. sumri voru 1
■ miðaðar við það að koma á .
Isamræmi við fólk innan I
BHM.ogégfæ þvi ekki séð, I
að i samningum BSRB sé ]
• nein forsenda fyrir þessum .
Ídómsniðurstöðum.
Ég tel fráleitt aö nota
almennar kauphækkanir hjá 1
• láglaunafólki innan BSRB og ]
IAlþýðusambands íslands I
sem forsendu fyrir slíkum I
hækkunum hjá hálauna- 1
■ hópum.
IUm niðurstöður kjara- I
dóms varðandi launakjör I
þingmanna get ég ekki sagt [
■ annað en þaö, að mér þykir .
Ifurðulegt, og ég trúi þvi ekki I
fyrr en ég tek á þvi, að þing- I
menn láti þessa kauphækkun 1
■ fara fram. Geri þeir þaö, er j
Iekki hægt að draga aðra I
ályktun en þá, að þeir hafi I
með þeirri breytingu sem ]
■ gerð var á launaákvöröunar- .
Ikerfi alþingismanna á s.l. ári I
beinlinis stefnt að þvi að ná I
þessari hækkun fram án þess ]
• að vera formlega ábyrgir
Ifyrir henni.
Það er óskiljanlegt fyrir al- I
menning að tilefni geti verið ]
■ til stórfelldrar kauphækk- ■
Iunar hjá þeim aðilum sem nú I
telja þjóðarnauðsyn að tak- I
marka almennar veröbætur ]
■ á laun. k. •