Þjóðviljinn - 13.01.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.01.1981, Blaðsíða 8
8 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. janúar 1981 Þriöjudagur 13. janúar 1981 ÞJÓDVILJINN — StÐA 9 TIL HVERS AÐ GERA UT SKIP SEM EKKI FÆR AÐ VEIÐA? — Sjáðu til, ég er ekki svo illa staddur, vegna þess að ég skulda tiltölu- lega lítið í þessum bát, en get sagt þér það, að mér er fullkomlega óskiljanlegt hvernig þeir útgerðarmenn fara að, sem eru með ný eða nýleg skip, öll í skuld- um. Ég fæ ekki séð að þeir geti með nokkru móti f leytt sér áfram, eins og nú háttar hjá loðnuskipaflot- anum, sagði Gísli Jóhannesson, eigandi og skipstjóri á loðnuskipinu Jóni Finnssyni RE, þegar við hittum hann um borð í skipi sinu i Reykja- víkurhöfn fyrir skömmu. Ekki barlómur, heldur staðreynd — Sagt er aö þaö sé búmanns- legt aö barma sér, fellur þetta ekki undir þaö Gisli? — Nei, siöur en svo. Þaö sem ég er aö tala um er afkoma loönu- skipanna og ástæöan fyrir þessu slæma ástandi er afar einföld, okkur skortir verkefni. Ef viö mættum veiöa loönu ellegar ef viö mættum stunda vetrarvertiö eins og aörir, þá væri þetta allt i lagi. Okkar vandi liggur fyrst og fremst i þeim takmörkunum sem settar hafa veriö á loönuveiöarn- ar og þaö verkefnaleysi sem viö loðnuflotanum blasir og var raunar stóran partsl. árs. — En af þvi aö ég nefndi afkomu nýju skipanna, þá get ég sagt þér dæmi mér nærtækt. Viö létum framkvæma ýmsar lagfær- ingar á Jóni Finnssyni, i vél og fleira. Viö þurftum aö taka lán uppá 113 miljónir gkr. úr Fisk- veiöasjóöi, visitölutryggt aö sjálf- sögöu. Þaö eru liöin tvö ár siöan viö tókum lániö, nú er þaö komiö uppi 200 miljónir kr.. Hvernig — Hvaö telur þú aö kvótinn þyrfti aö vera til þess aö þú yröir ánægöur með hann? — Varla yrði ég ánægður með minna en 15 þúsund lestir yfir áriö. Hálfs árs úthald og fer minnkandi — En talandi um minnkandi loðnuveiöar og aö þiö fáiö ekki aö veiöa þorsk á vertíö, hvað er þá úthaldið orðið langt hjá ykkur? — Þetta er ekkert orðið, ætli viö höfum ekki verið aö um þaö bil hálft árið i fyrra. Viö vorum rétt rúma 4 mánuöi á loönunni og svo reyndum viö lúöuveiðar, sem gengu illa, veröiö var of lágt. t fyrra sumar hreyföi ég ekki bátinn og ég veit ekki hvað er framundan nú. — Þú átt þá ekki von á þvi aö leyft verði aö veiða meira magn af loönu? — Ég veit þaö ekki. Það er verið aö tala um aö leyfa skipun- um aö veiða kannski eitthvaö til viðbótar og að þaö fari þá allt i frystingu. Ef af þessu veröur er útlitiö ekki alveg svartnætti, viö eigum eftir að veiða 950 lestir af kvóta okkar frá i haust, og ef viö fáum að veiða svona 2 þúsund lestir aö auki þá væri þaö ágætt, sér i lagi þar sem maður fær svo margfalt meira fyrir loðnu til frystingar en til bræöslu. — Hafa menn vonir um viöun- andi verö fyrir frysta loönu? — Já, verö á frystri loönu i * Japan hefur aö sögn aldrei veriö eins háttog nú og skortur á henni. Norömenn hafa verið aö selja frysta loönu fyrir um þaö bil helmingi hærra verö i dollurum til Japan en fékkst fyrir hana I fyrra. Að halda mannskap — Ef viö snúum okkur aftur aö úthaldinu hjá ykkur, hvernig gengur loönuskipunum aö halda mannskap sem ekki fær að vinna nema i besta falli hálft áriö? — Það verður æ erfiðara að halda góöum sjómönnum uppá þau býti, eðlilega, menn vilja vinna. Ég hef þó verið heppinn i þessum efnum og haldiö kjarnan- um af áhöfninni, hvaö sem verður. Ef loönuveiöarnar veröa meö svipuöum hætti i ár og i fyrra og ef loðnuskipin fá ekki aö stunda þorskveiöar, þá heldur engin útgerð sinum mönnum. — Er útséö meö að þiö fáiö ekki að stunda þorskveiðar I vetur? — Nei, þessi mál eru i athugun og sjálfsagt beöiö eftir niður- stööum úr loönurannsóknar- leiöangrinum sem stendur yfir. Hinsvegar veit ég aö þaö er mjög mikil andstaöa gegn þvi að loönu- skipin fái aö stunda þorskveiöar. Togaraeigendur og eigendur hinna svo nefndu hefðbundnu vertiðarbáta sætta sig aldrei viö þaö, enda myndi afli þeirra skipa minnka verulega. — Kemur kvótaskipting til greina á vetrarvertíöinni? — Já, ég gæti a.m.k. sætt mig viö kvótaskiptingu, ef hún næmi svona 600—700 lestum, varla minna. — Þú segir aö erfitt sé aö halda i mannskapinn á þessum skipum vegna þess hve verkefnin séu litil, en hver er hásetahlutur fyrir viö skulum segja þær 8 þúsund lestir af loönu, sem þiö á Jóni Finnssyni fenguð i ykkar hlut viö kvóta- skiptinguna? — I fyrra mun skiptaverö á loðnu hafa verið til jafnaöar um 30 kr. fyrir kg. Þá veröur háseta- hluturinn einhversstaöar i kring- um 6 miljónir kr..Þaö segir ekki allt. Vissulega er þaö ágætt kaup, miöaö víö vinnutimann, en bæöi er, aö þessi laun nægja ekki sé miöaö viö árslaun, auk hins að auðvitaö una menn þvi ekki að fá ekki vinnu nema i nokkra mánuöi á ári. Ef loönuskipin fá aö stunda þorskveiöar lika yfir vetrar- 'vertiöina, þá væriþetta allt í lagi. Aðrir möguleikar — Er þaö þá svo, aö engir aörir möguleikar séu til fyrir loönuflot- ann en loönuveiöar eöa þorsk- veiðar? — Eins og er fæ ég ekki séö aö svo sé. Aö visu hafa nokkrir loðnubátar verið á djúprækju- veiðum yfir sumariö og ef þeir hafa þvegið hana og heilfryst um borö hefur veröiö veriö gott. En ég er ansi hræddur um aö ef obb- inn af flotanum færi i þetta þá þyrði þaö alltof mikiö. — Hvaö meðkolmunnaveiöar? — Þær hafa gefist illa undan- farin ár. Bæöi þarf að framkvæma dýrar breytingar á skipunum og eins hafa veiðarnar fyrir austan ekki gengiö nógu vel og siöast en ekki sist hefur veröiö veriö of lágt. Þær veiðar munu þvi ekki bjarga okkur i bráö. — Aö lokum Gisli, var þaö kannski rangt aö leyfa mönnum að sérhanna nótaveiöiskip? — Ég tel svo ekki vera, aftur á móti tel ég aö þaö hafi verið rangt að leyfa smiöi stóru skipanna, þar á ég við skip yfir 1000 lestir. Þaö hefur nefnilega komiö i ljós að þau afla ekki meira en minni skipin, eina undantekningin er Siguröur RE. En hver 100 tonn umfram eitt þúsund lestir kosta þaö mikiö i smiöi skipanna, aö þau geta aldrei aflaö sem þvi nemur. Aö auki geta þau varla stundaö þorskveiöar i net en geta farið á troll. Skipin sem eru undir þúsund lestum geta stundaö allar veiöar. En til hvers er aö vera aö tala um þetta allt þegar ekkert má veiöa og til hvers er maður aö gera út skip, sem ekki fær aö veiöa? — S.dór. Hvernig heldurðu að ástandið sé hjá þeim sem eru með ný skip, skulda í þeim hundruðir miljóna en fá ekki að veiða. Við fengum í okkar hlut 8.100 lestir í kvótaskiptingunni en veiddum árið áður nær 18 þúsund iestir Rætt við Gísla Jóhannesson eiganda °8 skipstjóra á Jóni Finnssyni RE helduröu þá að ástandiö sé hjá þeim meö nýju skipin, sem skuida mörg hundruð miljónir eöa jafn- vel á annan miljarö? Hér er þvi ekki um búmannsbarlóm aö ræöa heldur staöreyndir þegar ég segi að alvarlega horfi fyrir eigendum loönuskipanna. Kvótaskiptingin til bóta — Hvernig likaöi þér kvóta- skiptingin á loönunni i haust? — Ég tel aö hún hafi komið vel út og er ánægöur meö þetta fyrir- komulag. Ég er sannfæröur um aö kvótaskiptingin sparaöi út- geröinni stór fé I minni oliueyöslu og aukinni hagkvæmni viö útgeröina. Nú lá ekkert á og hægt var að haga málum eins og best hentaöi hverju sinni. Sem dæmi get ég nefnt þér aö allt þetta ofur- kapp um að veröa fyrstur á miöin ef fréttist um loönutorfu var úr sögunni eftir að kvóta- skiptingin kom. Áöur var þaö þannig aö skipin voru kappkeyrö og oliunni ausiö i siikri kappsigl- ingu. Meöaloliueyösla á sólar- hring á loðnuveiöunum hjá okkur var i kringum 3,2 tonn og ég er sannfæröur um aö kvótaskipting- in sparaöi hverju skipi um þaö bil 1 til 1,5 tonn af oliu á sólarhring. — Hvaö er oliukostnaðurinn oröinn stór hluti af útgeröar- kostnaði? — An efa er þaö mismunandi en ef ég á aö nefna tölur þá hygg ég aö hann liggi á bilinu 20—35%. Þetta er aö visu mikill munur, en oliueyöslan er lika mismunandi eftir þvi hvaöa veiöar eru stund- aöar. Þessi kostnaöar/liður hefur hækkaö nú allra siöustu ár, meira en allt annað. Og þvi til sönnunar get ég sagt þér aö fyrir fáum ár- um var oliukostnaöurinn ekki nema 4 til 5% i útgeröarkostnaöi. Hann skipti nánast engu máli, en er nú allt að þriöjungur. Hér hef- ur þvi ekki átt sér stað neln smá breyting i útgeröinni. Menn veröa aö haga sér töluvert ööru visi viö veiöar en áður var ef ekki á illa að fara. — Varstu ánægöur meö þaö magn sem þú fékkst við kvóta- skiptinguna? — Sjálfsagt hefur nú enginn verið ánægður meö sinn hlut þar og viljaö meira, en þaö er ekki hægt að gera svo öllum liki þegar skipta þarf litlu til margra. 1 upphafi fengum viö i okkar hlut 11.500 lestir, en viö endurskoöun- ina var þaö minnkaö niöur i 8.100 tonn. Viö eigum enn eftir aö taka 950 tonn af þessu magni ennþá. Nú, ef þetta er boriö saman viö þaö sem viö höfum aflað undan- farin ár þá er þetta litiö magn. Ariö áöur vorum viö meö 17 til 18 þúsund lestir. Myndir og texti: S.dór Elinborg Kristmundsdottir Verslunareigendum og innflytjendum þarf ekki að vorkenna. Þeir hafa verið þetta ár eins og í harðasta akkorði við að hækka allar vörur langt umfram þarfir. Munum að krossa fyrir allar dyr (Það skal tekiö fram að grein þessi er skrifuö fyrir áramót). Nú mun mörgum með réttu finnast aö mikið sé i' húfi aö vel takist til hiá rikisstiórninni meö þær ráöstafanir sem nauðsynlega þarf aö gjöra á næstu vikum eða mánu ðum. Égbiðþess heitt aö stjórnin fari nú ekki i gömlu vitleysuna að byrja á öfugum enda, þar á ég viö að ven jan hefur verið aö ráöast á verka lýð landsins meö þvíað fara að káfa i visitölunni. Það er margreynd aöferö og þar með margsýnt að er rangt aöfarið og gerir iílt verra. þeir semja um. Þaö hafa þeir nefnilega aldrei gjört, alla þá tið sem ég man, heldur alltaf velt þeim út i verðlagiö, og meira aö segja spurning hvort þessir svo- kölluðu atvinnurekendur hafa ekki alltaf grætt mest á þeim launahækkunum sem fengist hafa. Þetta þarf að stöðva, launa- hækkanirnar mega alls ekki fara út i verðlagið. Atvinnurekendur verða að gjöra svo vel að borga þær sjálfir i þetta skipti. Það er nauösynleg byrjun. Verslunareigendum og inn- flytjendum þarf ekki að vor- kenna. Þeir hafa veriö þetta ár Verslun, innflutningur og svokallaðir atvinnurekendur þola vel aö verðhækkunarskriða þeirra sé stöövuð. Þaö voru nú ekki bundnar sér- staklega miklar vonir viö þessa stjóm þegar hún komst á, en þó má fullyrða að svo til allur lands- lýöur,aö undanskildu öfgafyllsta i- haldinu, var guösfeginn þegar leyst var úr þeirri flækju er sDreneiufuglar krata höfðu komiö þjóöinni i meö fiflalátum sinum. Þaö er ekki hægt aö kalla þessa krata fullgilda þingmenn, þeir haga sér af meira kæruleysi en þeir sem almennt eru kallaöir götustrákar. Ég veit um fjölmarga úr öllum flokkum sem óska þessari stjórn góösog vænta þessaöhenni takist að halda saman út kjörtimabiliö i það minnsta og þá er ég viss um aö hún getur ýmislegt lagaö. Þar er þó ekki hægt aö heimta nein kraftaverk. t öllum bænum byrjið nú á rétt- um enda, stööviö allar hækkanir á vörum og þjónustu, og gjörið þaö svo sterklega aö ekki séu smugur til aö komast framhjá stöðvuninni eins og alltaf hefur veriö undan- fariö. Nú veröa ekki meiri grunn- kaupshækkanir i bráö þvi flestum samningum er lokiö og stöðvist vöruhækkanir þá hækkar ekki visitalan og það er góö byrjun á niöurtalningu. Bæði verslun, inn- flutningur og svokallaöir vinnu- veitendur þola vel aö veröhækk- unarskriöa þeirra sé stöövuö, jafnvel þó þeir væli og væli t.d. út af þeim litlu kauphækkunum sem nýlega hefur verið samiö um. Þeir hafa aðeins gott af þvi aö borga einu sinni þau laun sem eins og i' harðasta akkoröi viö aö hækka allar vörur langt umfram þarfir. Það sjá þeir sem i búöirn- ar fara og þurfa aö kaupa þessar vörur, þær hækka oftast vikulega, jafnvel daglega. Þeir eru vist að búa sig undir myntbreytinguna, þvi auövitaö búast þeir viö ein- hverri stöðvun,annars væri þessi myntbreyting geysikostnaöar- söm fiflalæti. Rikisstjórnin veit minnst um þessar hækkanir, þessir herrar eru ekkert aö spyrja hvort þeir megi hækka, enda þurfa þeir þess ekki i mörg- um tilfellum. íhaldið var búiö aö koma þarna á ansi miklu frjáls- ræöi og sömuleiöis allt of miklu frjálsræði i' innflutningi.sérstak- lega á allskyns óþarfa. Kaup- mannastétt okkar hefur nú aldrei beint sýnt mikla þjóöhollustu þegar gróöinn er annarsvegar. Raunar má lika segja að rikis- stjórnin hafi verið allt of eftirgef- anleg með að leyfa allskonar hækkanir, m.a. hjá rikisfyrir- tækjum. Já vel á minnst, þvi miö- ur er ekki allskostar rétt aö tala um rikisfyrirtæki, þau eru varla til. Allsstaöar þar sem rikisfyrir- tæki hafa fariö af staö hefur ihaldiðrokiö til og komið loppunni inn og hefur tekist aö koma römmustu ihaldspostulum I svo til allar stjórastöður, upp úr og niöur úr. Þetta er raunar stór- furöulegtþar sem ihaldiö segir af rikisrekstur sé eitur i þeirra bein um, en samt berjast þeir af miklu afli aö koma slnum mönnum þai aö. Ekki vil ég segja aö þetta sé beinllnis skemmdarstarfsemi, en mér finnst sjáanlegt aö flest rikisfyrirtæki séu rekin af furöu- legu kæruleysi, og þegar við völd er rikisstjóm sem ihaldinu ekki likar við og þaö vill koma frá eru felst þessi fyrirtæki rekin næstum eins og bein fyrirtæki ihaldsins, þau eru látin væla og væla um erfiðleika og þörf fyrir hækkanir, og þetta virðist gjört fyrst og fremst til aö gjöra rikisstjórninni erfitt fyrir og tef ja fyrir aö hún geti tekið föstum tökum á raun- verulegum vandamálum. Sé hinsvegar hrein ihaldsstjórn við völd, þá þegja þessi fyrirtæki eins og steinn. Vissulega þyrfti að hreinsa stórlega til á þessu sviði, en þaö er hægara sagt er gjört. Það viröist meira en sanngjamt að þeim sem eru algjörlega á móti rikisrekstri séu ekki veittar þar forstjórastöður eöa miklar áhrifastöður. Raunar er alveg furðulegt aö slikt fólk skuli yfir- leitt sækja um stöður þar. Ég býst nú viö aö þiö muniö flest segja aö þessi stöövunarleiö sem ég er hér að y mpra á sé ekki fær, þvi að innflytjendur, versl- unareigendur og atvinnurekend- ur muni bregðast við hart, og jafnvel loka fyrirtadcjunum, en ég segi, þeir um það ef þeim finnst þaö muni borga sig. Stór hluti heildsala mætti aö skaðlausu hætta, einnig mikill hluti versl- ana. Af sliku hlytist enginn þjóö- arvoöi, i raun hefur þjóðin alls ekki efni á aöhalda þessum allt of mörgu verslunarfyrirtæk jum gangandi. Ég er hinsvegar viss um aö sárafáir myndu hætta. Þeir myndu sjá sér hag i þvi aö gjöra sér minni gróöa að góðu. Hinum svokölluöu atvinnu- rekendum á öörum sviðum, og sem hafa margt fólk i ef þeir vilja heldur hætta en reka fyrirtækin á heilbrigðan hátt, já þá er ekkert aö gjöra annaö en aö taka þau af þeirra nafni og reka þau sem rikisfyrirtæki eða sam- eignarfyrirtæki þeirra sem þar vinna. En þá vil ég benda mönn- um á aö vara sig á þeirri fall- gry f ju sem ég ræddi um hér áður i sambandi við þau rikisfyrirtæki er við eigum nú. Annars finnst mér að þessir einkareksturspostular og tals- menn frjáls ogóhefts markaðs- kerfis ættu að fara aö halda sig á mottunni, eftir alla Flugleiðadell- una sem viö höfum fengið yfir okkur aö undanförnu. Máski landsmenn eigi eftir aö fá á næstu árum nokkur stórfyrirtæki einka- rekstursins i hausinn á sama hátt og Flugleiöir nú i ár. Af öllu þessu brölti Flugleiða sést greinilega hversu stórháska- legt er að einkareksturs- og ein- staklingshyggjumenn skuli fá að ráðskast með þjóöhagslega nauð- synlegan rekstur án nægilegs eftirlits af opinberri hálfu. Og hvaöa vit er i þvi að gefa þessum mönnum færi á þvi aö halda áfram aö tapa tugum milljarða á ári, þvi þaö virðist vera þaö eina sem þeir eru verulega flinkir viö. Ja, þaö má nú hver sem vill kalla mig bjána, en ég sé nú ekki betur en kominn sé timi til að þjóönýta góöan slatta af þeim fyrirtækjum sem ekki mega missast, en i öllum bænum muniö þá eftir gamla siönum aö krossa vandlega fyrir allar dyr, svo fjandinn komi ekki loppunni inn- fyrir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.