Þjóðviljinn - 13.01.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.01.1981, Blaðsíða 10
III SIDA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 13. janúar 1981 iþróttirW íþróttir [fl íþróttir (?] ^ ■ Umsjén: Ingólfur Hannesson. ® *- -* Liverpool lá í því Aston Villa skaust i efsta sæti ensku 1. deildarinnar sl. laugardag þegar liöið lagði að velli sjálfa Englands- meistara Liverpool á Villa Park i Biriningham, 2-0. Við ósigurinn féll Liverpool nið- ur i þriðja sæti. Aston Villa hafði nokkra yfirburði i fyrri hálfleik og tók forystuna meö marki gamla brýnisins, Peter Withe. 1 seinni hálíleiknum sótti Liverpool i sig veörið, en Dennis Mortimer skoraöi annað mark Villa og tryggöi liöi sinu sigur, 2-0, eins og áöur sagði. Úrslit á laugardag urðu þessi: 1. deild: Aston Villa-Liverpool ....2:0 Coventry-Man. City....1:1 C. Palace-Stoke......1:1 Everton-Arsenal.......1:2 Ipswich-Nottm.For....2:0 Leeds-Southampton ....0:3 Leicester-WBA.........0:2 Man. Utd.-Brighton ......2:1 Sunderland-Norwich....3:0 Tottenham-Birmingham .1:0 Wolves-Middlesbrough ..3:0 Ipswich vann öruggan sig- ur gegn Forest með mörkum Mariner og MUhren. Arsenal vann heppnissigur gegn Everton á Goodison Park i Liverpool. O’Keefe skoraöi fyrir Everton en Gatting og Stapleton skoruöu fyrir Arsenal. McQueen og Jordan skoruöu fyrir United, og Channon (2) og Holmes skor- uöu mörk Southampton i 3:0 sigrinum gegn Leeds á Ell- and Koad. 1 2.-deild uröu úrslit þessi: Blackburn-Watford ....0:0 Bristol C.-Cambridge .... 0:1 Derby-Bristol Kovers ....2:1 Grimsby-Bolton.......4:0 Luton-Cardiíf........2:2 Notts. Co.-Shrewsbury ... 0:0 Orient-OIdham .......2:3 1:1 0:0 1:3 0:0 QPR-Preston.......... Sheff. Wed.-Chelsea .... Swansea-West Ham..... Wrexham-Newcastle ... Staðan er nú þannig: 1. deild: A. Villa . . . . ..26 44:23 36 Ipswich .......24 41:21 35 Liverpool......26 46:29 34 Arsenal ...........26 39:29 32 WBA............25 33:24 31 Southampton .... 26 51:39 29 Nottm.For......26 40:29 29 Man. Utd.......26 35:24 29 Tottenham .....26 50:47 28 Everton.........25 39:33 26 Stoke...........26 30:35 26 Man.City ......26 37:37 25 Middlesbro ...... 25 35:35 24 Birmingham ....25 31:33 24 Coventry........26 30:38 24 Sunderiand......26 35:35 22 Wolves..........26 26:37 22 Leeds...........26 21:37 22 Brighton .......26 32:45 20 Norwich.........26 31:50 20 C. Palace.......26 34:54 14 Leicester.......26 18:44 14 2 deild: W'estHam.......26 44:22 38 Swansea ........26 40:27 32 Chelsea ........26 38:24 31 Derby..........26 40:33 31 Notts.Co.......25 28:24 31 LUton ..........26 39:32 29 Blackburn......25 27:20 29 Sheff.Wed......24 32:27 28 Orient.........25 36:31 27 Grimsby ...........26 26:24 27 Cambridge......24 29:30 27 QPK ...........25 34:25 24 Wrexham ...........26 22:26 24 Watford.........26 30:32 23 Neweastle......25 17:33 23 Bolton.........26 39:41 22 Cardiff.........24 28:34 22 Preston.........26 25:38 22 Shrewsbury......26 24:27 21 Oldham ........26 22:30 21 Bristol City....26 22:46 18 BristolRov.....26 22:46 12 Víkingur sigraði Fylki með 27 mörkum gegn 20 Titílliim í höfn hiá H æöar gar ðsliöinu ..Þetta var lélegur leikur hjá Víkingi, hræðilegur varnarleikur. Alla einheitingu vantaði hjá strákunum”, sagði hinn snjalli þjálfari Víkings. Bogdan Kowalc/.yk, eftir að Vikingarnir höfðu endanlega hrifsað til sin Islandsbikarinn i handbolta. Þeir sigruðu Fylki 27-20. Leikur Vikinga og Fylkis var furöuslakur, einkum ollu Vikingarnir vonbrigðum. Þeir léku nánast á hálfri ferð og fyrir vikið voru Fylkismennirnir á hæl- um þeim allan timann. Fylkir skoraði fyrsta mark leiksins, 1-0 og 2-1. Vlkingur jafnaði og náði undirtökunum, 3-2 og 7-6. Munur- inn á liðunum jókst litillega það sem eftir lifði fyrri hálfleiksins, en yfirburðir Vikinganna voru ekki ýkja miklir, 9-6, 10-7 og 11-8 i leikhléi. Vikingar virtust vera að kaf- sigla Arbæjarliðið i upphafi seinni hálfleiks, 14-10 og 16-11. Þá var eins og eitthvert (fáséð) alls- herjar fum hlypi i Vikingana. Fylkir skoraði næstu 5 mörkin, 16- 16. Leikurinn var siðan i járnum næstu min, en þá fóru Vikingarnir loks að leika eins og meisturum sæmir og þeir skoruðu 7 mörk I röð, 27-18. Siðustu 2 mörkin skor- uðu Fylkismenn. Markhæstir i liði Vikings voru: Þorbergur 7/1, Páll 8/2, Steinar 5 og Guðmundur 4. Fyrir Fylki skoruðu mest: Gunnar 10/3 og Kristinn 3. - IngH Þorbergur Atlason skoraöi 7 mörk fyrir Viking gegn Fylki, en átti auk þess fjöldann allan af skotum, sem höfnuöu i slám og stöngum Fylkis- marksins. Árangur Víkinganna undir stjórn Bogdans Segja má að þáttaskil verði i handknattleiknum hjá Viking þegar Pólverjinn Bogdan Kowalczyk ræðst til félagsins sem þjálfari haustið 1978. Bogdan hafði hin bestu meðmæli, m.a. frá Janusi Ccrwinski, fyrr- um landsliðsþjálfara tslendinga. Er skemmst frá þvi að segja að árangur meistaraflokks Vikings undir stjórn Bogdans hefur farið fram úr björtustu vonum allra Vikinga, enda er maöurinn frábær þjálfari. Tvisvar hafa Vikingar orðið islandsmeistarar undir hans stjórn, tvisvar Keykjavikurmeistarar og einu sinni Bikarmeistarar. A meðfylgjandi töflu má sjá árangur Vikingsliðsins undir stjórn Bogdans, þ.e. frá haustinu 1978 til og með 11. janUar 1981. Þar má m.a. sjá að Vikingur hefur á þessu timabili leikið 40 leiki i Islandsmótinu, hlotið 74stig af 80mögulegum, sem er 92,5% árangur: Tímabilið 1978-'79: Tímabilið 1979-'80: Tímabilið 1980-'81: Samt als: •rH •H 26 21 18 c C ■ 21 20 16 Oh 0 4-J :x3 »-r fT3 (X G3 U 3 t7) C rö U 82,7% 95,2% 91 ,7% 65 57 89,2% Samhentur mannskapur „Þetta mót hefur verið svip- að og islandsmótin á undan- förnum árum. Reyndar kcmur mér það sérstaklega á óvart hve hin liðin hafa dottið niður eftir góða byrjun i mótinu, öll nema Þróttur,” sagði Páll Björgvinsson, eftir að Vík- ingarnir höfðu endanlega krækt i tslandsm eistara- titilinn um helgina. ,,Við verðum að gera okkur grein fyrir þvi, að i vetur hafa ekki leikið með okkur 3 menn Ur byrjunarliðinu frá þvi i fyrra, Jens Einarsson, Sig- urður Gunnarsson og Erlendur Hermannsson. Þrátt fyrir það er liðið nU sist lakara en i fyrravetur. Við gerum okkur litlar vonir um góðan árangur, en mannskapurinn hefur verið samhentur og það er hreinasta hending ef það vantar mann á æfingu hjá okkur.” ,,NU, framundan er leikur- inn gegn Þrótti og siðan eigum við að leika gegn Sviunum um næstu helgi. Takmarkið er að tapa ekki leik og við sjáum til hvernig það gengur,” sagði Páll V ikingsfy rirliði Björg- vinsson. - Ingll Ármann sigraði 1 Sveitakeppni JSI 1 þessarri töflu eru taldir upp leikir gegn islenskum liðum, þ.e.a.s. i tslandsmóti, Reykjavikurmóti og Bikarkeppni. Ef aðeins eru taldir með leikir Islandsmótanna 1978—’81 hefur Vikingur leikið 40 leiki, unnið 36, gert 2 jafntefli og tapað 2 leikjum, sem er 92,5% árangur. Vikingar hafa leikið 6 Evrópuleiki, undir stjórn Bogdans, unnið sænska liðið Ystad tvivegis, tapað tvivegis fyrir sænska liðinu Heim og i leikjunum við Tatabanya á dögunum tapaöist leikurinn i Ungverja- landi með einu marki en leikurinn hér heima vannst með einu marki. Þegar Bogdan tók við þjálfun meistaraflokks var Vikingsliðið annálað sóknarlið en varnarleikurinn hafði lengi verið höfuðverkur liðsins. Bogdan hefur aukið fjölbreytni sóknarleiksins og gjörbreytt vörninni til hins betra, svo að i dag er Vikingsvörnin stundum kölluð „járntjaldið” hans Bogdans. Þá er aðeins ógetiö starfs Bogdans fyrir aðra handknattleiksflokka en meistaraflokk. Hann hefur frá upphafi haft yfirumsjón með þjálfun allra flokka félagsins og unnið þar frábært starf eins og á öðrum svið- um. Vikingar standa þvi i mikilli þakkarskuJd við Bogdan Kowalczyk. Armcnningar rufu sigurgöngu JFR i sveitakeppni i júdó þegar þeir sigruðu i Sveitakeppni JSI, sem fram fór i iþróttahúsi Kennaraháskólans um siðustu helgi. Siðastliðin 7 ár hefur Júdó- félag Reykjavikur sigrað i þess- ari keppni. Armenningar voru vel að sigrinum komnir og lögðu alla andstæðinga sina með miklum yf- irburðum, t.a.m. sigruðu þeir JFR með 6 vinningum gegn ein- um. Það vakti nokkra athygli i keppninni, að kona keppti i B-liði Armanns, SU heitir Margrét Þráinsdóttir og gerði garðinn frægann á Opna skandinaviska meistaramótinu fyrir skömmu. Stórsigur hjá Fram Framstelpurnar halda enn for- vstunni i 1. dcild kvennahand- boltans. Þær rótburstuðu stöllur sinar af Akranesi um helgina 27- 10. Stelpurnar Ur Þór frá Akureyri tslandsmeistarar i handknattleik karla 1980: VIKINGUR. komu suöur um helgina og léku tvo leiki. Þær töpuðu illa fyrir FH, 15-30, en með öllu minni mun fyrir Vikingi, 9-16. Þá sigraði Valur Hauka með 10 mörkum gegn 6 i jöfnum leik. Staðan i 1. deild kvenna er nU þessi: Fram..........760 1 140:89 12 FH............7 5 1 1 138:93 11 Vikingur......7 4 2 1 100:87 10 Valur..........7 4 2 1 94:84 10 KR ............6 3 0 3 78:84 6 Akranes .......7 1 2 4 81:114 4 Þór............8 1 0 7 107:158 2 Haukar.........7 0 1 6 78:107 1 Ólafur lónss. veðurtepptur Hornamaöurinn snjalli i Víkingi, Ólafur Jónsson, lék ekki með félögum sinum gegn Fylki, þvi hann var veðurtepptur á tsa- fyrði. Hann kom (væntanlega) I bæinn i gærkvöldi og verður i slagnum gegn Þrótti i kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.