Þjóðviljinn - 14.01.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.01.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 14, janúar 1981 AUGLÝSING í tilefni af sýningu á skipulagstillögu að Grjótaþorpi, sem nú stendur yfir að Kjar- valsstöðum, verða haldin tvö fræðsluer- indi á vegum Borgarskipulags Reykja- vikur. Fyrra erindið mun Nanna Hermannsson, borgarminjavörður, halda miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30 að Kjarvalsstöðum og fjallar það um sögu húsa i Grjótaþorpi. Siðara erindið mun Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, halda fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 á sama stað og fjalla um fyrri skipulagstillögur að Grjótaþorpi, frá 1924 til 1980. Reykjavik, 13. janúar 1980. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR ® ÚTBOЮ Tilboö óskast i seltuvarið, litaö álefni eða stálefni til klæðningar 2ja geyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Otboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 17. febr.'l981 kl. 11 f. hád. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Hafrannsóknastofnunin Staða rannsóknarmanns við Hafrann- sóknastofnunina er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 27. janúar n.k. Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 S: 20240. Sérð þú < það sem ég sé? -p| Börn~ skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ Ónnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboö , SÍMI 53468 ® ÚTBOÐ ® Tilboð óskast f stálefni fyrir tvo geyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 24. febr. 1981 kl. 11 f. hád. ÍINNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 r A ttræður í dag: Gísli Guðmundsson Súgandafirði Vinur minn Gisli Guðmunds- son sem um langt árabil var fréttaritari Þjóðviljans á Suður- eyri við Súgandafjörð er áttræður i dag. Við vorum orðnir vel mál- kunnugir áður en við sáumst i fyrsta sinn og alltaf var jafn gaman þegar Gisli hringdi á blaðið að segja fréttir og siðan kannski smá rabb um lifið og til- veruna. En svo var það einu sinni meðap. ritstjórn Þjóðviljans var enn á Skólavörðustig 19 að inn til min vatt sér vörpulegur eldri maður og sagði formálalaust: „Blessaður og sæll ég er Gisli Guðmundsson frá Súgandafirði, þú litur þá svona út vinurinn”. Það eru liðin allmörg ár siðan þetta var og oft höfum við hist siðan. Alltaf hefur mér þótt jafn gaman að hitta Gisla hressan og ómyrkan i máli. Af öllum okkar samskiptum er mér minnistæðast þegar ég heimsótti þennan vin minn á heimili hans vestur á Súg- andafirði sl. vor. Sú heimsókn varð til þess að úr öllu saman varð viðtal sem siðan birtist i Sjó- mannasunnudagsblaði Þjóðvilj- ans, þar sem Gisli sagði undan og ofan af lifshlaupi sinu. Ég verð ekki oft orðlaus, en ég Vinningar í happdrætti Skáksambandsins Dregið var i ólympiumóts- happdrætti Skáksa mbands íslands 23. des. sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: Hnattferð með Flugleiðum og PAN-AM, 1221. Staunton-skák- sett, 1377, Sólarlandaíerð með Úrval, 83 og 8702. Heimsmeist- araeinvigið 1972 i skinnbandi, 3592 og 4073. Hátiðarútgáfa skák- ritsins „1 uppnámi”, 1291, 1998, 7901,10412, 10664. Skákklukkur að eigin vali hjá Skákhúsinu, 184, 6708 , 8079, 9689, 11216. Tafisett, 2226, 2227, 6631, 11214, 11251. Skákbók að eigin vali hjá Skákprent, 175, 1531, 1693, 3683, 6694, 7134, 8239, 8699, 11613, 11684. Skákritið ,,1 uppnámi (endurút- gáfa), 212, 432, 499, 663, 1003, 2000, 2677, 2691, 3287, 4028, 4892, 6474, 6475, 6628, 6629, 6630, 7133, 7149, 8039, 8681, 9735, 9909, 10698, 10699, 10700, 10701, 11217, 11615, 11616. (Fréttatilkynning frá Skáksambandi Islands) skal játa það, að þegar Gisli fór að nefna dagsetningar, ártöl og raunar ýmsar aðrar tölur, rétt eins og viðkomandi atburður, sem hann var að segja frá, hefði gerst i gær, þá trúði ég ekki i fyrstu að hann hefði slikt minni. En ég sannreyndi að svo væri. Ég hygg að þetta talnaminni Gisli nálgist einsdæmi. Auk þessa er Gisli hafsjór af skemmtilegum sögum um menn og málefni, einn af þessum mönnum sem sér fyrst skemmtilegu hliðarnar á öllum málum. Attatiu ár er vissulega hár aldur og þvi kannski ekki nema von að heilsa erfiðismanns sé far- in að gefa sig, en Gisli var sjó- maður lengst af. Hann hefur orðið að dveljast að Reykjalundi sið- ustu mánuðina og dvelst þar enn. Félagar minir á ritstjórn Þjóð- viljans biðja fyrir bestu kveðjur til Gisla á þessum merkisdegi og sjálfur vil ég þakka honum fyrir mörg ógleymanleg simtöl og samfundi á liðnum árum og óska honum alls þess besta á ókomn- um árum. Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnef'ndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1981 liggja frammi i skrifstofu féiagsins frá og með fimmtudegi 15. jan. Öðrum tillögum ber að skila i skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17 föstudaginn 16.jan. 1981. Kjörstjórn Dagsbrúnar Bílbeltin hafa bjargað ||^ÐFERÐAR ALÞYÐUB ANDALAGIÐ Almennir og opnir fundir í öllum kjördæmum Rætt um efna- hagsáætlunina, stjómar- samstarfið og flokksstarfið. Ólafur Ragnar Stefán. Á AKUREYRI15. JANÚAR Fyrsti fundurinn af mörgum sem Alþýðubandalagið heldur i þinghléinu i öllum kjördæmum verður haldinn á Akureyri fimmtudaginn 15. janúar nk.,Hótel Valborg,og hefst kl. 20.30. Framsögumenn á Akureyrarfundinum eru ólafur Ragnar Grimsson og Stefán Jónsson. Að loknum framsöguræðum eru frjálsar umræður og fyrir- spurnir. Aðrir fundir sem ákveðnir hafa verið eru sem hér segir: Egilsstaðir: 19. janúar i Valaskjálf kl. 20.30 Akranes: 19. janúar i Rein kl. 20.30 Hafnarfjörður: 21. janúar i Skálanum kl. 20.30 Selfoss: 23. janúar I Tryggvaskála kl. 20.30 Siglufjörður: 24. janúar i Alþýöuhúsinu kl. 15.00. Vestmannaeyjar: 25. janúar i Alþýðuhúsinu kl. 20.30 Framsögumenn á þessum fundum verða tilgreindir í Þjóð- viljanum á næstu dögum. Ennfremur verða auglýstir þeir fundir sem kunna að veröa haldnir á öðrum stöðum en hér eru nefndir. Alþýðubandalagið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.