Þjóðviljinn - 05.02.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.02.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. febrúar 1981 ídh ÞJÓDLEIKHÚSID Dags hriðar spor I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Könnusteypirinn Póli- tíski föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst síöasta sinn Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviöift: Likaminri/ annað ekki I kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 U-IKKLIAG REYKIAVIKUR TÓMABÍÓ ótemjan 5. sýn. i kvöld kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Rommí laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23.00 Simi 11384 Breiðholts- leikhúsið Gleöileikurinn PLÚTUS i Fellaskóla 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 7. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Miöapantanir alla daga frá kl. 13—17, simi 73838. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 17 i Fellaskóla. Leið 12 frá Hlemmi og leiö 13 (hraöferö) frá Lækjartorgi stansa viö skólann. ■BORGARj* bfioið SMIDJUVEOl 1. KÓP. «•» «MO Börnin pray you never merl Ihemt Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynder alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stöðum samtimis i New York við metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Sími 11544. La Luna JILL CLAYBURGH A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 31182 Manhattan hefur hlotið verðlaun, sem besta erlenda mynd ársins viöa um heim, m.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody AHen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel I þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 Midnight Express (Miönæturhraölestin) SÍMI ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiöist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1. Peter Falk er hreint frábær i hlutverki sinu og heldur áhorf- endum i hláturskrampa út alla myndina meö góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa að góöum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I.Tíminn 1/2. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Slmi 1 Á flugvelli 98-1464 lauqaras B I O Símsvari 32075 Munkurá glapstigu „Þetta er bróöir Ambrose leiðiö hann ekki I freistni, þvi hann er vis til aö fylgja yöur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. A sama tima að ári Ný, bráðfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALI)A (sem nú leikur i Spitalalíf) og ELLEN BURSTYN. Islenskur texti. Sýnd kl. 7. Simi 11475. TÓIf ruddar Hin viöfræga bandariska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaðir tiÚ skemmdarverka og sendir á bak við viglinu Þjóðverja i siöasta striði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bömiuð innan 16 ára. Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö Sfmi 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) Í0NBOGH Ð 19 OOO --salur Ai- Trúðurinn ROBGXPOUÆL .jnagic'ian or munta-er? Spennandi, vel gerð og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- ið hefur mikið lof. ROBERT POWELL, DAVID IIEMMINGS, CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER. íslenskur texti. Bönnúð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ------salur 10------- CHARRO Hörkuspennandi „vestri” i litum og panavision, með ELVIS PRESLEY — INA BALIN. lslenskur texti — bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur" Tataralestin Hörkuspennandi litmynd eftir sögu ALISTAIR MacLEAN, meö CHARLOTTE RAMP- LING og DAVID BIRNEY. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • solur D- Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuður kl. 3, 6, og 9 .15. apótek 30. janúar — 5.febrúar: Lyfja- búöin Iöunn — Garös Apótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Lögregia: Reykjavik — simil 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes — simil 11 66 Hafnarfj. — simi5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik — simil 11 00 Kópavogur — simil 11 00 Seltj.nes — simil 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis verður heimsokn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Skiöalyftur i Bláfjöllum.Uppl. i simsvara 25166-25582. Félag einstæöra foreldra Fundur um skóladagheimilis- mál veröur haldinn á Hótel Heklu við Rauöarárstig laugardaginn 7. febr. kl. 14. Foreldrar barna á skóladag- heimilum eru sérstaklega hvattir til aö mæta og taka börnin með. Gestir og nýir félagar velkomnir. —Stjórnin. Kvikmyndir i MIR-salnum UNESCO, Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lýst áriö 1981 Ar Dostoévskís, i tilefni þess að á þessu ári (9. febr.) er liöin rétt öld frá andláti hins fræga rússneska skálds og 160 ár frá fæðingu hans (11. nóvember). Laugar- daginn 7. febr. kl. 15 verður sýnd stutt heimildarkvikmynd um Dostoévski i MÍR-salnum, Lindargötu 48. Einnig verður sýnd kvikmynd um nokkra unga listamenn i Sovétrikjun- um sem hafa haslað sér völl i fremstu röð á sviði tónlistar og danslistar. — Aðgangur aö kvikmyndasýningum i MIR- salnum er ókeypis og öllum heimill. Átthagasamtök Héraösmanna halda árshátiö i Domus Medica laugardaginn 7. febrúar n.k. Húsiö verður opnaö kl. 19.30. Miöasala i anddyrinu fimmtudag og föstudag kl. 17—19. — Nefndin. söfn Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Isíma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sfmi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga— föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabllar — bækistöö I BústaÖasafni, simi 36270. Viö: komustaöir viðsvegar um borgina. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ 1 HAFNARBÍÓI Stjórnleysingi ferst af slysförum Eftir Dario Fo. Leikstjóri: Lárus Ýmir Ósk- arsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigriður Þorgrimsd. Hljóðmynd: Leifur Þór- arinsson. Frumsýning i kvöld kl. 20.30 2. sýning laugardag kl. 20.30. KONA Eftir Dario Fo 3. sýn. föstudag kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem . kunni ekki að tala Sýn. laugardag kl. 15. Sýn. sunnudag kl. 15. PældTðí og UTANGARÐSMENN Leiksýning og hljómleikar sunnudag kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala daglega kl. 17—20.30. Laugardag og sunnudag kl. 13—15. Sfmi 16444. Ha? Er hann ekki kominn i vinnuna? Það er klukkutimi siðan hann fór! útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá. Morgunorö: Marla Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna" Jóna Þ. Vernharösdóttir helduráfram aðlesa söguna „Margt er brallað” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur/ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Ttínleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.25 Einsöngur i útvarpssal: Una Elefsen syngurlög eftir Mozart,Gluck og Donizetti, Agnes Löve leikur með á pianó. 10.45 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar endurt. þáttur. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Tvennir tfmar” eftir Þor- stein Antosson Höfundur lýkur lestrinum (3). 16.20 Síödegistónleikar Guöný Guömundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarins- dtíttir og Carmel Russill leika Kvartetta eftir Hjálmar Ragnarsson og Snorra Sigfús Birgis- son/Sinfóniuhljómsveit lslands leikur „Adagio con variazione” eftir Herbert H. Agústsson, Alfred Walter stj./Lukas David og Fil- harmoniusveitin i Munchen leika Fiölukonsert op. 45 eftir Johann Nepomuk David, Thomas Christian David stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Gullskipiö” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (7). 17.40 Litli barnatfminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjtírnar barnatlma frá Akureyri og talar umgælu- dýrin okkar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Frá tónleikum Norræna hdssins 11. október s.l. Erling Blöndal Bengtsson og Anker Blyme leika. a. Sellósónata nr. 4 i A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beet- hoven. b. Sónata op. 62 eftir Hermann D. Koppel. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabíói, — fyrri hluti Stjórna ndi: Jean-Pierre J acquillat Einleikari: Marice Bourgue — báöir frá Frakklandi a. Flugeldasvlt- an nr. 1 eftir Georg Fried- rich llandel. b. óbókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.25 „Hvenær hef ég boöiö yöur dús?” Guörún Guö- laugsdóttir ræðir viö Sigrúnu Gisladóttur fyrrum^ dagskrárstarfsm. 22.35 Barniö fyrir fæöinguna Sigrlöur Halldórsdóttir hjúkrunarfræöingur flytur erindi. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengid 6.230 6.248 14.865 14.908 5.211 5.226 Kduadddollar 0.9570 0.9598 1.1414 1.1447 1.3612 1.3651 1.5594 1.5640 1.2793 1.2830 0.1838 0.1843 3.2423 3.2516 2.7146 2.7224 2.9463 0.00621 0.00623 0.4170 0.1123 Ö.Ö756 0.03037 11.011 7.8145 0.4157 SDR (sérstök dráttarréttindi) 7.7920

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.