Þjóðviljinn - 20.02.1981, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1981, Síða 11
Föstudagur 20. febrúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íbróttir [Ai íþróttirpF) íþróttirí * ■* ™ Umsión: Ingólfur Hannesson. v ■ V Hart barist Undankeppni HM i knatt- spyrnu er nú i fullum gangi og linur farnar að skýrast verulega i flestum undan- rásariðlunum. t 2. riðli fór fram einn leikur á miðviku- daginn en i þessum riðli leika Belgar, Frakkar, Hollend- ingar, írar og Kýpurbúar. Það voru Belgar sem léku við landslið Kýpur á mið- vikudaginn og lauk leiknum með naumum sigri Belga, 3:2. Lið Kýpur kom mjög á óvart þvi leikurinn var lengst af i járnum og staðan 2:2 þegar skammt var til leiksloka. Staðan i riðlinum er nú þessi: írland 5 3 11 12:6 7 Belgía 4 3 1 0 7:3 7 Frakkland 2 2 0 0 Holland 2 0 0 2 Kýpur 5005 Eins og sjá má er baráttan um sæti i keppninni á Spáni afar hörð og það vekur niikla athygli að silfurlið Hollend- inga frá tveimur undanförn- um keppnum hefur glatað öllum möguleikum á áfram- haldi. 9:0 4 1:3 0 4:21 0 Isl.mót í lyftingum Laugardaginn 14. mars kl. 15 verður haldið i anddyri Laugardalshallar islands- meistaramót unglinga i lyft- ingum. Þátttaka tilkynnist til rit- ara L.S.Í. Hallgrims Marinóssonar eða varfor- manns L.S.Í. Hauks Guð- mundssonar eða bréflega á skrifstofu sambandsins i iþróttamiðstöðinni Laugar- dal, eigi síðar en 7. mars. Þátttökugjald kr. 30 greiðist fyrir vigtun. • Stórmót í aprilmánuði næstkom- andi verður Kalott-keppnin svokallaða i sundi haldin hér á landi, en hér er um að ræða mót fyrir keppnisfólk frá norðurhéruðum Skandi- na viuþjóðanna og frá islandi. Þá mun Sundsamband islands hafa allan veg og vanda af Norðurlandamót- inu, sem verður i Heykjavík i júnimánuði. • —IngH Norræn keppni fatlaðra Á ári fatlaðra, 1981, verður haldin norræn trimm- keppni, sem verður með mjög svipuðu sniði og norrænu sundkeppnirnar voru. Fatlaðir iþróttamenn á öllum Norðurlöndunum eru þátttakendur i keppninni og verður siðan miðað við e.k. höfðatölureglu þegar úrslit verða reiknuð. —IngH NM , hérlendís í badminton Ákveðið hefur veriö, að Noröurlandamótiö i badmin- ton verði i ár haldiö hér á landi, 21. og 22. nóvember næstkomandi. —IngH Snemma í gærmorgun héldu íslensku landsliðs- mennirnir i handknattleik áleiðis til Frakklands þar sem þeir munu taka þátt í B-keppninni svokölluðu, sem eins og flestum er kunnugt gefur sæti i aðal- keppninni. Fullvist má telja að þátttaka islands í B-keppninni komi til með að eiga hugi og hjörtu manna næsta hálfan mán- uðinn. iþróttafréttaritari Þjóðviljans/ Ingólfur Hannesson, fór utan með hópnum i gær og fylgist með mótinu fyrir hönd Þjóðviljans. A leið til Frakklands. Þessa mynd tók Ingólfur Hannesson i gærmorgun þegar Islenska landsliðið lagði upp til B-keppninnar i Frakkiandi. Það er stórskyttan Sigurður Sveinsson sem gefur myndavélinni gætur á meðan Þorbjörn Guðmundsson virðist hugsi yfir einhverju viðfangsefninu. Strembið ferðalag handknattleiksmanna: 12 tíma á leiðinni Ferðalag islenska landsliðshópsins var bæði langt og strangt i gær. Menn voru almennt mættir fyrir allar aldir út á Loftleiðahótel i gærmorgun en þegar til kastanna kom varð ljóst að einn handknattleiks- manninn vantaði. Eftir nokkrar simhringingar og talsvert hark mætti kapinn. Flogið var beint til London þaðan til Gefar og siðan til Lyon. Hilmar landsliðsþjálfari: Tek enga áhættu Það blandast engum hugur um það að þátttaka islands í B-keppninni í Frakklandi nú er hápunkt- urinn á handknattleiks- vertíðinni og allir leikmenn islands tilbúnir til að leggja allt i sölurnar. En það mæðireinnig mikið á öðrum aðilum málsins s.s. Hilmari Björnssyni/ lands- liðsþjálfara sem auðvitað hefur lagt línurnar fyrir islenska liðið fyrir löngu síðan. Ferðalagiö tók alls 12 klst. Allar móttökur voru góðar þegar til Hilmar Björnsson í samtali við fréttamann Þvj. sagði Hilmar að hann myndi ekki taka neina áhættu i fyrstu leikjum Islands, á morgun og sunnudag- inn þegar leikiö veröur við Aust- urriki og Holland. Bestu leik- mennirnir veröa hvergi sparaöir enda mikið i húfi. Ég mun gera nokkrar breytingar á leikskipu- laginu frá leiknum viö A-Þjóö- verjar, leggja meiri áherslu á ör- ar innáskiptingar, sagöi Hilmar. Frakklands kom og leikmönnum komið fyrir á aíbragös hóteli i Lyon. A morgun veröur fyrsta æfing islenska liðsins og linunarnar lagðar en íyrsti leik- urinn verður háöur á laugardag- inn og andstæöingarnir Austur- rikismenn. B—keppnin vekur greinilega mikla athygli i Frakk- landi og þar sem Frakkar eru i sama riðli og Islandingar er ekki Einhver sorglegasti atburður sem gerst hefur i islenskri hand- knattleikssögu var þegar islenska landsliðið hélt til HM i A-Þýska- landi 1974. Liðsmenn voru e.v. betur undirbúnir en nokkru sinni fyrr og margir á hátindi getu sinnar. Arangur af keppninni varð enginn þvi strax i upphafi Það vakti mikla kátínu landsliðsmanna við kom- una til Frakklands/ þegar þeir fengu í hendur leik- skrá þá sem útbúin hefur verið vegna B-heims- meistarakeppninnar i handknattleik. Þeir aöilar sem um útgáfu ritlíngsins hafa séð, fylgjast laust við aö blöðin vegi og meti andstæðingana. Það hel'ur komiö i ljós að á þarlendum pappirum eru Sigurður Sveinsson, Axel Axelson og ölafur H. J ónsson sem hvað virtastir eru i islenska liðinu. Þannig má allt eins búast við að Páll Björgvinsson, Þorbergur Aðalsteinsson og Bjarni Guðmundson skjóti mönnum skelk i bringu þegar út i slaginn við Frakka er komið! tók inflúensa nær alla islensku leikmennina i heljargreipar sinar. Menn eru skiljanlega minnugir þessa atburðar en ekki er að sjá annað en aö heilsufar leikmanna nú sé eins og best verður á kosið. Einhverjir voru með smávegis kvef en þó var þar ekkertá ferðinni til að hafa stórar áhyggjur af. greinilega ekki alltof vel með, þvi ljósmynd af landsliðinu sýndi m.a. aldnar kempur á handknatt- leikssviðinu, svo sem Hjalta Einarsson, Viðar Simonarson og fleiri góða menn, sem voru upp á sitt besta fyrir nokkrum árum. Upplýsingar um einstaka leik- menn virtust skolast til: þannig var t.a.m. markvörðurinn Jens Einarsson titlaöur prófessor, og þarf ekki að efa að sú nafnbót á eftir að festast við hann. Kvefpest Gamlar lummur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.