Þjóðviljinn - 20.02.1981, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJODVlLjINN Föstudagur 20. febrúar 1981.
sunnudagur
8.00 MorgunandaktJSéra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Cleve-
land-hljómsveitin leikur lög
eftir Johann Strauss;
George Szell stj.
9.00 Morguntónleikar a.
Scherzó, næturljóö og
brúöarmars úr ,,Jóns-
messunæturdraumi” op. 61
eftir Felix Mendelsso'nn.
Concertgebouw-hljómsveit-
in i Amsterdam leikur;
Bernard Haitink stj. b.
Pianókonsert i g-moll op. 58
eftir Ignaz Moscheles.
Michael Ponti og Ung-
verska filharmoniusveitin
leika; Othmar Maga stj. c.
Sinfónia í D-dúr eftir Luigi
Cherubini. Kammersveitin i
Prag leikur.
10.05 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ct og suöur.Arni Björns-
son þjóöháttafræöingur seg-
ir frá ferö til Ceylon i
desember 1958. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Guösþjónusta i Hall-
grlmskirkju á bibliudegi
Biskup íslands, doktór
Sigurbjörn Einarsson,
predikar; séra Karl Sigur-
björnsson þjónar fyrir alt-
ari. Organleikari: Antonio
Corveiras.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 „Aö hugsa um islensku"
GIsli Pálsson, kennari i
félagsvisindadeild Háskóla
lslands, flytur hádegis-
erindi.
14.00 Frá óperutónleikum
Sinfóníuhl jómsveitar
Islands i Háskólabiói 16.
október s.l. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat.Ein-
söngvarar: ólöf K. Haröar-
ddttir og Garöar Cortes —
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir.
15.30 B-heimsmeistarakeppni
i handknattleik i Frakk-
landi. Island-Holland: Her-
mann Gunnarsson lýsir siö-
ari hálfleik frá Lyon.
16.10 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 islensk pianótónlist.Gisli
Magnússon leikur lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Sigurö Þóröarson og Leif
Þórarinsson.
16.40 Hvaö ertu aö gera?
Böövar Guömundsson ræöir
viö Jón Hlööver Askelsson,
skólastjóra Tónlistarskól-
ans á Akureyri.
17.40 Tino Rossi syngur létt lög
18.00 Janine Andrade leikur
fiölulög I útsetningu Fritz
Kreislers; Alfred Holocek
leikur á pianó. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti sem fer fram
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri. t fjórtánda þætti
keppa Baldur Simonarson i
Reykjavik og Erlingur Sig-
uröarson á Akureyri. Dóm-
ari: Haraldur ólafsson
dósent. Samstarfsmaöur:
Margrét Lúöviksdóttir. Aö-
stoöarmaöur nyröra: Guö-
mundur Heiöar Frimanns-
son.
19.55 Harmonikuþáttur.Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar frá 20.
þ.m.
20.50 Þýskir planóleikarar
leika svissneska samtlma-
tónlist.Guðmundur Gilsson
kynnir,* siöari hluti.
21.50 Aö taflUón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri” Söguþáttur eftir
Sverri Kristjánsson. Pétur
Pétursson les (3).
23.00 N’ýjar plötur og gamlar.
Runólfur Þóröarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.Séra Arni Bergur Sig-
urb jörnsson fly tur
(a.v.d.v.)
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón. Páll Heiöar Jónsson
og Birgir Sigurösson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö: Séra Karl
Sigurbjörnsson talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöríöur Lillý Guöbjöms-
dóttir les söguna „Lísu i
Ólátagaröi” eftir Astrid
Lindgren I þýöingu Eirfks
Sigurössonar (6).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Óttar Geirs-
son. Greint er frá störfum
Búnaöarþings og rætt viö
Asgeir Bjarnason forseta
þingsins.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 tslenskt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar (endurtekn. frá laug-
ard.)
11.20 Morguntónleikar. Sin-
fóníuhljómsveitin I Prag
leikur Sinfóniu nr. 4 i d-moll
op. 13eftir Antonin Dvorák;
Václav Neumann stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miödegissagan: „Dans-
mærin frá Laos” eftir Louis
Charles Royer. Gissur ó.
Erlingsson les þýöingu sina
(9).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar. Fil-
harmoniusveitin i Vin leikur
Sinfónlu nr. 3 i D-dúr eftir
Franz Schubert; Istvan
Kertesz stj. / André Watts
og Filharmóniusveitin i
New York leika Pianókon-
sert nr.3 i d-moll op. 30 eftir
Sergej Rakhmaninoff; Seiji
Ozawa stj.
17.20 Fjaran.Barnatimi i um-
sjá Kristinar Unnsteinsdótt-
ur og Ragnhildar Helga-
dóttur. MeÖal annars tala
Friörik Sigurbjörnsson um
fjöruskoöun, og lesin veröa
ævintýri og þjóösögur. (Aö-
ur útvarpaö 1975).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sveinn Sæmundsson blaöa
fulltrúi taiar.
20.00 Fróöleiksmolar um ill-
kynja æxli. Annar dag-
skrárþáttur aö tilhlutan
Krabbameinsfélags Reykja-
víkur. Þátttakendur: Sig-
uröur Björnsson, Þórarinn
Guönason og Þórarinn
Sveinsson. (Aöur útv. 2.3.
1979).
20.4 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Ctvarpssagan: „Rósin
rjdö" eftir Ragnheiöi Jóns-
dóttur.Sigrún Guöjónsdóttir
les (8).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (7).
22.40 Hreppamál. — þáttur um
málefni sveitarfélaga.
Stjórnendur: Kristján
Hjaltason og Arni Sigfús-
son. Rætt er viö Eggert
Jónsson borgarhagfræöing
um tekjur sveitarfélaga og
viö Magnús Guömundsson
framkvæmdastjóra Sam-
bands islenskra sveitarfé-
laga, og sagöar fréttir.
22.50 Frá tónleikum Norræna
hússins 11. október s.l. Er -
ling Blöndal Bengtsson og
Anker Blyme leika saman á
selló og pianó. a) Sónata op.
62 (1956) eftir Herman D.
Koppel. b) Sónata nr. 2 i D -
dúr op. 58 (1843) eftir Felix
Mendelssohn. c) Rómansa
eftir Jean Sibelius.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
þrifljudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Sigurveig Guö-
mundsdóttir talar. Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál Endurt.
þáttur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöríöur Liliý Guöbjörns-
dóttir les söguna „Lisu i
Olátagaröi” eftir Astrid
Lindgren I þýöingu Eiriks
Sigurössonar (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Sjá varútvegur og
siglingar. Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnarson.
10.40 tslensk tónlist. Helga
Ingólfsdóttir, GuÖný Guö-
mundsdóttir, Graham Tagg
og Pétur Þorvaldsson leika
Divertimento fyrir sembal
og strengjatrió eftir Hafliöa
Hallgrimsson.
11.00 „AÖur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Meöal annars les
Hildur Hermóösdóttir úr
verkum Guömundar Friö-
jónssonar.
11.30 Morguntónleikar: Si-
gildir dansar. Frægar
hljómsveitir leika dansa
eftir Bizet, Richard Strauss,
Stravinsky, de Falla,
Katsjaturian og Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Þriöjudagssyrpa. — Jónas
Jónasson.
15.20 Miðdegissagan: „Dans-
mærin frá Laos” eftir Louis
Charles Royer. Gissur O.
Erlingsson les þýöingu sina
(10).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
Slóvakíski kvartettinn leik-
ur Strengjakvartett i H-dúr
op. 64 nr. 3 eftir Joseph
Haydn / Van Cliburn og
Filadelfiuhljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 3 I c-moll
op. 37 eftir Ludwig van
Beethoven; Eugene
Ormandy stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„A flótta meö farandleikur-
um" eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (4).
17.40 Litli barnatiminn.Fariö i
heimsókn á barnaheimiliö i
Kópaseli og hlustaö á sögu-
stund; krakkarnir syngja
einnig nokkur lög. Stjórn-
andi: Finnborg Scheving.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 B-heimsmeistarakeppni
I handknattleik I Frakklandi
Island-Sviþjóö: Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
háifleik frá Grenoble.
20.20 Kvöldx aka. a. Einsöngur.
Siguröur Björnsson syngur
lög eftir Gylfa Þ. Gislason.
Agnes Löve ieikur meö á
pianó. b. Hestar og menn I
samleikóskar Ingimarsson
les siöari hluta frásöguþátt-
ar eftir Halldór Pétursson.
c. Dalamenn kveöa. Einar
Kristjánsson fyrrverandi
skólastjóri flytur fyrsta þátt
sinn um skáldskaparmál á
liöinni tiö i Dölum vestur. d.
tir minningasamkeppni
aldraöra. Inga Lára Bald-
vinsdóttir les þátt eftir Guö-
nýju Ingibjörgu Björnsdótt-
ur frá Bessastööum á
Heggsstaöanesi.
21.45 Ctvarpssagan: „Rósin
rjóö” eftir Ragnheiöi Jóns-
dóttur.Sigrún Guöjónsdóttir
les (9).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (9).
22.40 „Or Austfjaröaþokunni”
Umsjón: Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á
Egilsstööum. Rætt er viö
Björn Stefánsson kaup-
félagsstjóra; siöari þáttur.
23.05 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Sænska
skáldiö Hjalmar Guliberg
les „Herr Perrault, sögu um
sögumann”, og ljóömæli úr
tveimur bóka sinna.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
midvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorö:
Gunnlaugur A. Jónsson
talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna. Guöriöur Lillý Guö-
björnsdóttir les söguna
„LIsu í ólátagaröi” eftir
Astrid Lindgren I þýöingu
Eiriks Sigurössonar (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Organ-
leikur iFiladelfiukirkjunni I
Reykjavfk. Prófessor Almut
Rössler frá DUsseldorf
leikur orgelverk eftir
Bruhns, Bach og Messiaen.
11.00 Skrattinn skrifar bréf.
Séra Gunnar Bjömsson i
Bolungarvik les þýöingu
sina á bókarköflum eftir
breska bókmenntafræöing-
inn og rithöfundinn C.S.
Lewis; 3. og 4. bréf.
11.25 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Sergej Prokofjeff.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Haust-
myndir” op. 8 og Pianó-
konsert nr. 5 I G-dúr op. 55.
Einleikari: Vladimir
Ashkenazy. André Previn
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
15.20 Miödegissagan: „I)ans-
mærin frá Laos” eftir Louis
Charles Royer. Gissur ó.
Erlingsson les þýöingu sina
(11).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar. Rut
Ingólfsdóttir og Gisli
Magnússon leika Fiölu-
sónötu eftir Fjölni Stefáns-
son / Robert Aitken og Sin-
fóniuhl jómsveit Islands
leika Flautukonsert eftir
Atla Heimi Sveinsson;
höfundurinn stj. / Enska
kammersveitin leikur
Divertimento eftir Gareth
Walters og Divertimento
eftir WiDiam Mathis; David
Atherton stj.
útvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sponni og Sparöi Tékk-
nesk teiknimynd. Þýöandi
og sögumaöur Guöni Kol-
beinsson.
20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur
Jón B. Stefánsson.
21.15 Hýenunni stekkur ekki
bros Sænskt sjónvarpsleik-
rit. Höfundur handrits og
leikstjóri Carlos Lemos.
Aöalhlutverk Thomas Hell-
berg, Lars Wiberg og Pia
Garde. Nokkrir suöur-ame-
rískir Utlagar leggja undir
sig sendiráö lands slns I
Stokkhólmi og taka sendi-
herrann I gislingu. Þýöandi
Hallveig Thorlacius. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
iö)
23.15 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sponni og Sparöi Tékk-
nesk teiknimynd. Þýöandi
og sögumaöur Guöni Kol-
beinsson.
20.40 Styrjöldin á austurvlg-
stöövunum Þriöji og slöasti
hluti. Þýski skriödrekaher-
inn fór halloka fyrir hinum
rússneska og Sjúkov sótti
fram til Berllnar meö gifur-
legum herafla. Þjóöverjar
böröust nú fyrir lifi slnu, en
leiötogar bandamanna sátu
fundi meö Stalin til þess aö
marka framtíö Evrópu.
Þýöandf og þulur Gylfi
Pálsson.
21.35 óvænt endalok
Drottningarhunang Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
22.00 Þingsjá Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmaöur
Ingvi Hrafn Jónsson.
22.50 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Herramenn Herra
Klúöri Þýöandi Þrándur
Thoroddsen. Lesari Guöni
Kolbeinsson.
18.10 Börn I mannkynssögunni
Lokaþátturinn er um barn I
Frakklandi á hernámsárun-
um I seinni heimsstyrjöld-
inni. Þýöandi ólöf Péturs-
dóttir.
18.30 Vetrargaman Skiöafjall-
ganga — fyrri hluti. Þýö-
andi Eirfkur Haraldsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 VakaFjallaö veröur um
óperustarfsemi I Reykjavík
og nýja, íslenska tónlit. Um-
sjónarmaöur Leifur
Þórarinsson. Stjórn upptöku
Kristín Pálsdóttir.
21.05 Framadraumar (The
Dream Merchants) Banda-
rlsk sjónvarpsmynd I
tveimur hlutum, byggö á
skáldsögu eftir Harold
Robbins. Aöalhlutverk
Mark Harmon, Vincent
Gardenia og Morgan Fair-
child. Fyrri hluti. Sagan
hefst I Bandarikjunum
skömmu fyrir fyrri heims-
styrjöld. Peter Kessler er
þýskur innflytjandi sem á
lítiö kvikmyndahús. Ungur
og stórhuga vinur Kesslers,
Johnny fær hann til aö selja
kvikmyndahúsiö og flytjast
til New York, en þar ætla
þeir sjálfir aö framleiöa
kvikmyndir. Siöari hluti
myndarinnar veröur sýndur
m iövikudagskvöldiö 4.
mars. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
22.40 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Allt I gamni meö Harold
Lloyd s/h Gamanmynda-
flokkur I 26 þáttum unninn
upp úr gömlum Harold
Lloyd-myndum, bæöi þekkt-
um og fáséöum. Fyrsti þátt-
ur. Þessir þættir veröa á
dagskrá annan hvern föstu-
dag næstu mánuöina. Þýö-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Fréttaspegill Þáttur um
innlend og erlend málefni á
liöandi stund. Umsjónar-
menn Helgi E. Helgason og
ögmundur Jónasson.
22.25 Skothríöin hljóönar (The
Silent Gun) Nýleg, banda-
rísk sjónvarpsmynd. Aöal-
hlutverk Lloyd Bridges og
John Beck. Brad Clinton er
fræg byssuskytta i „villta
vestrinu”. Hann hefur
fengiö sig fullsaddan af ei-
Hfum vlgaferlum og streng-
ir þess heit aö reyna fram-
vegis aö gæta laga og réttar
án blóösúthelUnga. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.35 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Leyndardómurinn
Fimmti þáttur. Efni fjóröa
þáttar. Kvöld nokkurt sitja
þrjótarnir fyrir prestinum,
misþyrma honum og troöa
inn I skáp. Slöan valda þeir
stórspjöllum á kapellunni.
Daginn eftir fer fram hjóna-
vlgsla i kirkjunni. MeÖal
viöstaddra eru bófarnir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Spltalalif Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„A flótta meö farandleikur-
um” eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (5).
17.40 Tónhorniö. ólafur
Þóröarson stjórnar þættin-
um.
18.10 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Þrjú Intermezzi op. 117
eftir Johannes Brahms.
Dinorah Varsi leikur á
planó. (Hljóöritun frá út-
varpinu í Stuttgart).
2015 B-heimsmeistarakeppni I
ha ndknattleik I Frakklandi.
Island—Frakkland; Her-
mann Gunnarsson lýsir siö-
ari hálfleik frá Besancon.
21.00 „Hjartaö söguvísa”,
smásaga eftir Edgar Allan
Poe.Karl Agúst Úlfsson les
þýöingu sina.
21.15 Nútimatónlist. Þorkeli
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin
rjóö” eftir Ragnheiöi Jóns-
dóttur. Sigrún Guöjóns-
dóttir les (10).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (9).
22.40 Endurhæfing fatlaöra.
GuÖni Þorsteinsson, læknir,
stjórnar umræöuþætti I til-
efni alþjóöaárs fatlaöra.
Þá tttakendur: Elsa
Stefánsdóttir, húsmóöir,
Jón Sigurösson, nemandi,og
Haukur Þóröarson, yfir-
læknir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö: Maria Péturs-
dóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöribur Lillý Guöbjörns-
dóttir les söguna „Lisu i
ólátagaröi” eftir Astrid
Lindgren
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.25 Morgu ntónleikar:
Planótónlist. Grant
Johannesen leikur Tilbrigöi
eftir Paul Dukas um stef
eftir Rameau / Maurizio
Pollini leikur Etýöur op. 10
eftir Frédéric Chopin.
10.45 Iönaöarmál. Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. 1
þættinum er fjallaö um
byggingariönaö.
11.00 Tónlistarrabb Atla
Heimis Sveinssonar; — XIX
(Frumfluttur þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.20 Miödegissagan: „Dans-
mærin frá Laos” eftir Louis
Charles Royer. Gissur Ó.
Erlingsson les þýöingu sina
(12).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Marcelle Mercenier leikur
Pianóetýöur eftir Claude
Debussy / Regine Crespin
syngur „Shéhérazade” eftir
Murice Ravel meö Suisse
Romande-hljómsveitinni;
Ernest Ansermet stj. /
Michael Oonti og Sinfóniu-
hljómsveitin I Westfalen
leika Planókonsert i f-moll
op. 5 eftir Sigismund Thai-
berg; Richard Kapp stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
sjónvarp
Ragnhildur Glsladóttir
21.00 Söngvakeppni Sjón-
varpsins Fimmti og siöasti
þáttur undanúrslita. TIu
manna hljómsveit leikur
undir stjórn Magnúsar Ingi-
marsson.ar Söngvarar
Björgvin Halldórsson,
Haukur Morthens, Helga
Möller, Jóhann Helgason,
Pálmi Gunnarsson og
Ragnhildur Gisladóttir.
Kynnir Egill ólafsson. Um-
sjón og stjórn upptöku Rún-
ar Gunnarsson.
21.40 TiUaöur mig sendiherra
(Call me Madam) Banda-
rfsk dans- og söngvamynd
frá árinu 1953, byggö á
söngleik eftir Irving Berlin.
Leikstjóri Walter Lang.
Aöalhlutverk Ethel Mer-
man, Donald O’Connor,
George Sanders og Vera-
„A flótta meö farandleik-
urum” Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (6).
17.40 Litli barnatiminn.Dóm-
hildur Siguröardóttir
stjórnar barnatima frá
Akureyri.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. BöÖvar
Guömundsson flytur
þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá máli þar sem fjallaö var
um ábyrgö vöruflutninga-
miöstöövar á vöru I
flutníngi.
20.30 Tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar Islands I Háskóla-
bíói; — fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Einleikari:
Pierre Sancana. Pulcinella,
ballettsvítaeftir Igor Strav-
insky. b. Pianókonsert nr. 27
i B-dúr K595 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
2130 Myndbrot. Birna G.
Bjamleifsdóttir ræöir viö
Lilju ólafsdóttur, Guömund
Jónasson og Ottó A. Michel-
sen um störf þeirra og
áhugamál.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (10).
22.40 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristin H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir
Bæn 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Hilmar
Baldursson talar. Tón-
leikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böövars GuÖmunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöríöur Lillý Guöbjörns-
dóttir les söguna ,,LIsu i
Ólátagaröi” eftir Astrid
Lindgren I þýöingu Eiríks
Sigurössonar (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Leikiö. á pianó. Sylvia
Kersenbaum leikur Til-
brigöi op. 35 eftir Johannes
Brahms, „Paganini” - til-
brigöin / Josef Bulva leikur
Etýöur nr. 3 og 6 eftir Franz
Liszt.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær". Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.30 tslensk tónlist,Sinfóníu-
hljómsveit lslands leikur
„Epitafion” og „Leiöslu”
eftir Jón Nordal; Páll P.
Pálsson stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Konunglega fllharmoniu-
sveitin i Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 1 i D-dúr,
„Títan”-sinfóniuna eftir
Gustav Mahler; Eric Leins-
dorf stj.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 B-heimsmeistarakeppni
I handknattleik I Frakklandi
Island — Pólland; Her-
mann Gunnarsson iýsir siö-
ari hálfleik frá Dijon.
20.05 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Aldarminning Sveins
Björnssonar forsetaÍ>áttur i
umsjá Haraldar Blöndal
hdl. og Siguröar Lindais
prófessors. Greinter frá ævi
og störfum Sveins Björns-
sonar, lesnir kaflar úr ræö-
um hans og rætt viö menn
sem þekktu Svein og störf-
uöu undir hans stjórn.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (11).
22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri”. Söguþáttur eftir
Sverri Kristjánsson.
Pétur Pétursonar les (4).
23.05 Djassþátturí umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrálok.
^ j
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö: Unnur
Halldórsdóttir talar. Tón-
leikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Gagn og gamat\, Gunn-
vör Braga stjórnar barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 1 vikulokin.
Umsjónarmenn: Asdis
Skúladóttir, Askell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviöar-
son og 01 i H. Þóröarson.
15.40 Islenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — XX
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Hrimgrund. Stjórn-.
endur: Asa Ragnarsdóttir
og Ingvar Sigurgeirsson.
Meöstjómendur og þulir:
Asdis Þórhallsdóttir, Ragn-
ar Gautur Steingrimsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „A förnum vegi” Smá-
saga eftir Friöu A.
Siguröardóttur. Þuriöur
Baxter les.
20.00 Bragi Hllöberg leikur á
harmoniku.
20.15 B-heimsmeistarakeppni
f handknattleik I Frakklandi
Hermann Gunnarsson lýsir
slöari hálfleik i leik Islend-
inga i undanúrslitum
keppninnar.
21.00 H I j ó m p lötu r a b b
Þorsteins Hannessonar.
21.45 „Ætli Vilhjálmur Þ.
dragi ekki lengst af
þeim...?” Guörún
Guölaugsdóttir sækir heim
Vilhjálm Þ. Gislason fyrr-
um útvarpsstjóra. (Þáttur-
inn var áöur á dagskrá 27.
des. s.l., en heyröist þá viöa
illa vegna truflana á útsend-
ingu).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (12),
22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á
eyri”, Söguþáttur eftir
Sverri Kristjánsson. Pétur
Pétursson lýkur lestrinum
(5).
23.05 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Ellen. Oliuauökýfingurinn
Sally Adams er skipuö
sendiherra Bandarlkjanna i
evrópsku smáriki. Þar i
landi hyggst Hugo fursti
kvænast heitmeyju sinni en
sá böggull fylgir skammrifi
aö heimanfylgja er engin.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
23.30 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsiö á sléttunni Gull —
Siöari hluti. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
17.05 ósýnilegur and-
stæöingur Fimmti þáttur.
Koch kveöst geta læknaö
fólk af berklum, þótt hann
hafi ekki fullreynt læknisaö-
ferö sina. Þýöandi Jón O.
Edwald.
18.00 Stundin okkar Megin-
hluti þáttarins er aö þessu
sinni helgaöur Æskulýös-
degi kirkjunnar sem er
haldinn fyrsta sunnudag i
mars ár hvert. BrugÖiÖ er
upp myndum af æskulýös-
starfi viöa um land. Saman-
tekt þessarar dagskrár er i
höndum Odds Aibertssonar
æskulýösfuiltrúa Þjóö-
kirkjunnar. Aö auki veröa
Binni og herra Litill i
þættinum. Umsjónarmaöur
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
18.50 Sklöaæfingar Attundi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Eirikur Haraldsson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Ég er svona stór Jón úr
Vör les kvæöi úr ijóöabók
sinni Þorpinu.
20.50 Leiftur úr listasögu
Myndfræösluþáttur. Um-
sjónarmaöur Björn Th.
Björnsson.
21.10 Sveitaaöall Breskur
myndaflokkur i átta þátt-
um. Þriöji þáttur. Efni ann-
ars þáttar: Lovisa giftist
miöaldra lávaröi. Linda,
systir hennar kynnist Tony
Kroesig, sem faöir hennar
hefur litlar mætur á. Linda
hittir Tony á laun. FaÖir
hennar kemst aö þvi og
ætlar aö banna henni aö
fara til Lundúna en Linda
fer sinu fram og segir fööur
sínum aö hún ætli aö giftast
Tony. ÞýÖandi Kristrún
Þóröardóttir.
22.00 Júpiter sóttur heim
Júpiter er 1300 sinnum
stærri en jöröin. Þar geisa
hrikalegir felliby ljir,
eldingar leiftra og roöa slær
á himininn. Þessi breska
heimildamynd lýsir þeim
margháttuöu upplýsingum,
sem bandarisk geimskip
hafa aflaö og visindamenn
eru enn aö vinna úr. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
22.50 Dagskrárlok