Þjóðviljinn - 20.02.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 20.02.1981, Page 13
Föstudagur 20. febrúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagið i Bolungavik Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Bolungavik verður haldinn föstudaginn 20. febrúar 1981 kl. 20.30 i Sjómannastofunni. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Kjartan Ólafsson mætir á fundinum og gerir grein fyrir stjórnmálaástandinu og svarar fyrir- spurnum. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Nýir félagar velkomnir. Opinn fundur með iðnaðarráðherra Laugardaginn 21. febrúar n.k. verður haldinn opinn fundur með iðnaðarráðherra i Fram- sóknarhúsinu Eyrarvegi 15 á Selfossi og hefst hann kl. 14. Fundarefni: Iðnaðar- og orkumál Framsögumaður: Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra. Allir velkomnir Stjórn Alþýðubandalagsfélags Selfoss og nágrennis. Hjörleifur Guttormsson Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 21. febrúar milli kl. 10 og 12 verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3. Guðrún Agústsdóttir Svavar Gestsson Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtalstima. Stjórn ABR SHA ísafirði undirbúa 30. mars: Hópstarf um sögu hernáms Herstöðvaandstæðingar á tsa- firði hafa starfað i vetur af nokkru kappi likt og undanfarin ár. t lok janúar sl. héldu samtökin fjölmennt þorrablót, en tsfirðing- ar cru miklir þorrablótsmenn og skemmtanaglaðir þegar sól fer loks að risa á iofti eftir mesta skammdegið. Margt var þar haft til skemmtunar og fróðleiks, bæöi er vék að herstöðvamálum og þjóðlegum fróðleik, meðan þorra- matur var hesthúsaður. t byrjun þessa mánaðar héldu samtökin opinn kynningarfund, þar sem gerð var grein fyrir sögu hernámsins og andófinu gegn þvi, starfi SHA almennt, stöðu hermálsins i dag og þvi hvernig Samtök herstöðvaandstæöinga á ísafiröi hyggjast beita sér i nán- ustu framtið. Þá var og ljóðaupp- lestur, baráttusöngur og almenn- ar umræður i lokin. Ungt fólk og ný andlit settu svip sinn á báðar þessar samkomur. Aðalfundur SHA-Isafirði var haldinn sl. haust og þá kosin ný stjórn fyrir starfsárið 1980—81, en hana skipa nú: Hallur Páll Jóns- son, Ragnheiður Gunnarsdóttir og Þorvaldur örn Arnason. Fyrir áramót starfaði sérstakur hópur er fjallaði um viöfangsefniö „Herstöövar-hætta eða vernd?”, og þessa dagana er annar hópur að taka til við sögu hernámsins (sem ungir sagnfræöingar skrifa nú mjög um) og þau rök sem Nato-vinir og herstöðvaandstæð- ingar hafa einkum beitt i áróðri sinum. Þá er verið aö vinna að undir- búningi baráttusamkomu 30. mars, sem er orðinn fastur liður i bæjarlifinu á tsafirði, og i athug- un er ráðstefna eöa kappræður við herstöðvasinna eða Varö- bergsmenn. __H.P. Styrjaldarritröðin: Bók um Ítalíustríðið Alþýðubandalagið i Reykjavik — OPIÐ HÚS Opið hús verður á Grettisgötu 3, þriðjudaginn 24. febrúar og hefst kl. 20:30. — Félagsdeildir 11 og III sjá um undirbúning kvöldsins. — Nánar auglýst siðar. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Málefni: Forvalsreglur Alþýðubandalagsins — Afgreiðsla fjárhags- áætlunar bæjarins. — Áður auglýstur fundur um stöðu verkalýðshreyf- ingarinnar, sem féll niður af völdum óveðursins 16. febrúar sl.,verður haldinn i Rein mánudaginn 2. mars kl. 20.3Ö— Stjórnin Bókaklúbbur Almenna bóka- féiagsins hefur sent frá sér átt- unda bindið i ritröðinni um heimsstyrjöldina 1939—45. Þessi heitir ttaliustriðið og er beint framhald af Eyðimerkurstriðinu sem kom út siðastliðið haust. Björn Jónsson islenskaði. ttalíustríðið fjallar um innrás bandamanna á Sikiley og ttaliu og hina geysierfiðu töku ttaliu. Striðið er orðið vitfirringsleg örvæntingarbarátta á báða bóga — herirnir eru sendir fram fyrir byssukjaftana einn eftir annan að þvi er virðist til þess eins aö falla i strá. Höfundurinn Robert Wallace rithöfundur var i bandariska flot- anum og stöð þarna nærri, tók sjálfur þátt i landgöngunum á Norður-Afriku, Sikiley og Salerno. Ráðunautar hans eru tveir sagnfræðingar sem báðir voru ofurstar i bandariska hern- um. italiustriðið er eins og aðrar bækur þessarar ritraðar um heimsstyrjöldina með fjölmörg- um myndum af þessum heljar- átökum eða tengdar þeim. Bókin er 208 bls. að stærð og unnin i Prentstofu G. Benedikts- sœiar og suður i Toledo á Spáni. Alþýðubandalagið á Akureyri gengst á laugardag, 21. febrúar, og sunnudaginn 22. febrúar fyrir opnum fundum með frjálslegu sniði. Efni fundanna er: 1. Sovétrikin og þróun verkalýðsflokka I Evrópu. 2. „Evrópukommúnisminn” og leitin að þriðju leiðinni. Málshefjandi er Arni Bergmann. — Fundirnir eru haldnir á Hótel Varðberg og hefjast á laugardag kl. 16, og á sunnudag kl. 15. Árni. Almennir st j órnmála f undir á ísafirði og í Bolungavík Alþýðubandaiagið boðar til almennra stjórnmálafunda i Bolungavík og á isafirði 21. og 22. febrúar. Fundirnir eru öll- um opnir. Fundurinn i Bolungavik verður haldinn i félagsheimili verkalýbsfélagsins þar og hefst kl. 16 laugardaginn 21. febrúar. Fundurinn á isafirðiveröur haldinn i Góðtemplarahúsinu og hefst klukkan 16 sunnudag- inn 22. febrúar. Olafur Ragnar Grimsson, formaður þingflokks Alþýöu- bandalagsins og Kjartan Olafsson ritstjóri veröa máls- hefjendurá báðum fundunum. Kjartan ólafur Ragnar Frumsýnt Framhald af 7. siðu. Sölvahraun og Suðleysur og Vala- fell smalað ásamt svæðinu austan Heklu. A sjöunda degi er féð rekið yfir vikrana niður með Þjórsá austanverðri í Landréttir. Myndin sýnir smölunina á hverju þessara svæða, oft i mis- jöfnum veðrum, en einnig er reynt að láta hið fagra landslag njóta sin sem best. Smölunum er fylgt eftir yfir fljót, hraun og sanda, uppá fjöll og jökla og alla leið inni ishella. Allsstaðar getur féð leynst. Litadýrð er mikil á þessu svæði og gróöur fagur, en sem kunnugt er fór hluti afréttarins undir gjall og ösku i Heklugosinu i sumar. Myndinni lýkur svo i Landrétt um og á ýmsum bæjum sveitar- innar, þar sem heimilisfólkið gerir sér dagamun, þegar féö er heimt af Fjalli. Jafnframt þeirri almennu þjóð- lifslýsingu sem þessari mynd er ætlað að vera, er myndin einnig söguleg heimild um atvinnuhætti, sem senn geta heyrt sögunni til Atvinnuhættir þjóðarinnar breyt- ast stöðugt jafnvel þeir, sem hún hefur stundað og lifað á i alda- raðir. 1 tilefni þessarar frumsýn- ingar, sem hefst kl. hálf niu, verður hóf i' Brúarlundi að lokinni sýningu. Þar geta Land- og Holta- menn minnst sinna „léttu spora” á Fjalli, ásamt þeim, sem að- komnir eru. Ýmislegt veröur til skemmtunar, m.a. mun Signý Sæmundsdóttir, söngkona syngja nokkur lög viö undirleik önnu Magnúsdóttur. Ríkisstjórnin Framhald af bls. 1 og 2 fulltrúa af 9 i aðalstjórn. Hefur Steingrimur Hermannsson samgöngumálaráöherra m.a. lýst þvi yfir, aö honum finnist óheppilegt aö slikur samkeppnis- aðili, sem Eimskip óneitanlega er Flugleiðum, eigi svo stóran hlut i félaginu. t tillögunni, sem stjórn Flug- leiða mun leggja fram á hluthafa- fundinum á mánudaginn, segir m.a.: „Takist ekki samningar á milli stjórnar félagsins og rikis- stjórnar tslands um tilnefn- ingu fulltrúa rikissjóðs samanber 2. mgr. hér að framan þá fellur tilnefningin niður og skal þá kjósa 6 menn i aðalstjórn annáð árið og 5 menn næsta áriö.” 1 ákvæði til bráðabirgða segir: „Með tilvisun til framan- skráðrar tillögu þá samþykkir al- mennur hluthafafundur i Flug- leiðum, haldinn 23. febr. 1981, að rikisstjórn tslands skuli heimilt að skipa nú þegar með fullum réttindum tvo menn i stjórn fé- lagsins, sem um er getið i framanskráðri tillögu, og gildir sú skipan til aðalfundar 1981”. -lg- Eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaöir og afi, Jón Ingimarsson sem lést aðfararnótt sunnudagsins 15. febr. s.l. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 21. febr. n.k. kl. 13.30. Gefn Geirdal Hreiðar Jónsson Hólmfriður Jónsdóttir Ingimar Jónsson Maria Ilalla Jónsdóttir Saga Jónsdóttir Hekla Geirdal Hrafnhildur lngólfsdóttir Geir Friöbergsson Agnes Löve Árni Steingrimsson Þórir Steingrimsson Guðmundur Ásgeirsson og barnabörn Sími 86220 Föstudagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Laugardagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó '74. Sunnudagur: Opið kl. 19—01. Stefán i Lúdó með sextett. £IMuntin Borgartúni 32 Simj. 35355. FöSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Start og diskó. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Pónik og diskó. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Dúndrandi diskó. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Op- ið i hádeginu kl. 12—14.30 á laug- ardögum og sunnudögum. VEITINGABÚDIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. $kálafell 'sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Goðgá, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Goögá, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. Hótel Borg FÖSTUDAGUR: Dansleikur frá kl. 21—03. Utangarðsmenn skemmta. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.