Þjóðviljinn - 20.02.1981, Page 14

Þjóðviljinn - 20.02.1981, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. febrúar 1981 <|> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dags hriðar spor i kvöld kl. 20. Sölumaður deyr Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kt. 15. Litla sviðið: Likaminri/ annað ekki sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. MiBasala 13.15—20. Simi 1-1200. LI'IKFiiIAC; REYKJAVlKlJR Ofvitinn 140. sýn. I kvöld kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Rommi laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. ótemian 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Slöasta miönætursýningin aö sinni. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21. Slmi 11384. alþýdu- leikhúsid Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum I kvöld kl. 20.30, sunnudagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala laugardag kl. 15, uppselt. Sunnudag kl. 15, uppselt. Aukasýning sunnudag kl. 17. Kona laugardagskvöld kl. 20.30. Miöasala dagiega kl. 14—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—20.30. Slmi 16444. Nemenda- leikhúsiö Peysufatadagurinn e. Kjartan Ragnarsson 5. sýn. sunnudaginn 22. febr. kl. 20. Miöasalan opin i Lindarbæ frá kl. 15 alla daga nema iaugardaga. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. Sfmi 11384 I Brimgaröinum (Big_Wedensday) Hörkuspennandi og mjög við-1 buröarik, ný bandarisk lívik- mynd f litum og Panavision er fjallar um unglinga á glap- stigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15‘og 9.30. lsl. texti. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA AUQAR^ Oliupallarániö NC8ÍTHSEA HIJACK ROGEKMOOKE AMESMASQNANTHONYPDiinW5_______ " .urauniwacswviDHEncoN Ný hörkuspennandi mynd gerö eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostaö þig yfir 1000 miljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á aö halda manni sem lifir eftir skeiöklukku.” Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason, og Anthony Perkins. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. SÍMI Midnight Express (Miönæturhraðlestin) íslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarlsks há- skólastúdents I hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Siöustu sýningar BRUBAKER Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburö- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. TÓNABfÓ Slmi 31182 Rússarnir koma! Rússarnir koma! („The Russians are coming, the Russians are coming”) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var viö metaösókn á sinum tima. Leikstjóri Norman Jewisson Aöalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Wint- ers. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel I þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöustu sýningar. Spennandi og f jörug, ný bresk- bandarisk gamanmynd meö úrvals leikurum: David Nivenog Judie Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■BORGAR^ DíOið SMIDJUVEGI 1, KÓP SIMI 4JS00 Börnin proy you never meel Iheml Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkniúr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stööum samtimis i New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. „The General” frægasta og talin einhver allra besta mynd BUSTER KEATON. Þaö leiöist engum á BUSTER KEATON mynd. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. »salMr B Þeysandi þrenning Hörkuspennandi litmynd, um unga menn á tryliitækjum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur^ Trúöurinn Dularfull og spennandi áströlsk Panavision litmynd, meö ROBERT POWELL - DAVID HEMMINGS. tslenskur texti — Bönnuö börnum. kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. . salur 1 Svarti guöfaöirinn Spennandi og viöburöahröö litmynd meö FRED WILLI- AMSSON: tslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. Pípulagnir Nýlagnir. breyting- ar. hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin). apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 20.—26. febrúar er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. 'Fyrmefnda apótekið annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ sIÖ- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögregian Lögregla: Reykjavik— slmil 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogúr— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöábær— simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifiisstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. névember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Hvaö er PIIOUT? Opið hús i Aöalstræti 16 öll þriöjudagskvöld kl. 21. öllum spurningum varöandi hug- myndafræði PROUT svaraö. Geriö svo vel aö lita inn. Þjóömálahreyfing íslands Hvaö er Bahái-trúin? Opiö hús að Óðinsgötu 20 öil fimmtudagskvöld, frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháar I Reykjavik. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiðlaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slödegis. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar I sfma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl.„ 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti, 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. ferðir Jöklarannsóknarfélag islands Aöalfundur félagsins verður haldinn i fundarsal Hótel Heklu fimmtudaginn 26. febrúar 1981, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. A: Helgi Björnsson fjallar um niðurstöður issjármælinga á Tungnárjökli og jöklum i Tarfala. B: Magnús Hallgrimsson bregður upp myndum úr Indó- nesiuferð. Félagsstjórnin Feröafélag tslands Þorraferö i Þórsmörk laugar- daginn 21. feb. kl. 08.00. At- hugiö aö vera vel búin. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — FerÖafélag Is- lands. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Helgarferö i Laugardal föstu- dagskvöld. Góö gisting. Fararstjóri Styrkár Svein bjarnarson. Upplýsingar fásl á skrifstofunni Lækjargötu f A, simi 14606. Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sfmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 tilkynningar Landssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroska- hjálpar fyrir febrúar og upp kom númerið 28410. Vinningurinn i jar.úar 12168 er ósóttur. Einnig vinningar 1980 april 5667, júli 8514 og október 7775. OL-myndir enn I MÍR-salnum Vegna fjölmargra áskorana veröa tvær olympiumyndir, kvikmyndir frá setningu og slitum Olympluleikanna i Moskvu á sl. sumri, sýndar enn i MÍR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæö, laugardaginn 21. febrúar kl. 15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. -Á MÓTI AKANDI UMFERÐ ||XERÐAR brúðkaup Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Kópavogskirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni Sólveig Katrín ólafsdóttir og Oddbjörn Friövinsson, heimili Furugrund 72, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss., Suöurveri.simi 34852) úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Morgunorö: Hilmar Baldursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöríöur Lillý Guöbjörns- dóttir les söguna „Lisu i Ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren i þýöingu Eiríks Sigurössonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Julius Baker og hljómsveit Rikis- óperunnar i Vinarborg leika Konsert i a-moll fyrir pikkolóflautu og strengja- sveit eftir Antonio Vivaldi, Felix Prhaska stj. / John Williams og félagar i Flla- deilfiuhljómsveitinni leika Gitarkonsert i D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco, Eugene Ormandy stj. 11.00 ,,Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. M.a. les Gunnar M. Magnúss kaflann ,,Kveöiö á Skaga” úr bók sinni „Undir Garöskaga- vita”. 11.30 tslensk tónlist Guöný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika á fiölu og pianó „Islensk rimnalög” eftir Karl O. Runólfsson, „G-svitu” eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Sónötu eftir Jón Nordal. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar: óperettutónlist Adelaide- kórinn og sinfóniuhijóm- sveitin flytja lög úr „Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar: John Lanchbery stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stepnensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpóisti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátlöinni I Helsinki i september s.l. Henryk Szering og Rolf Gothoni leika á fiölu og pianó. a. Sónata nr. 2 i d- moll op. 121 eftir Robert Schumann. b. Partita nr. 3 i E-dUr fyrir einleiksfiölu eftir Bach. 21.45 Sjálfstæöisbarátta Sviss- lendinga og Vilhjálmur Tell Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur erindi. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (5). 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri”, söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson byrjar lesturinn. 23.05 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jörunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjémrarp 10.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- vaidsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Ólafur Sigurösson. 22.30 Flagö undir fögru skinni (Pretty Poison) Bandarisk biómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Noel Black. Aöal- hlutverk Anthony Perkins og Tuesday Weld. Dennis Pitt er ungur maöur, sem hlotiö hefur dóm fyrir ikveikju. Hann kynntist ungri skólastúlku og telur henni trú um, aö hann sé I leyniþjónustunni.Myndin er ekki viö hæfi ungra barna. Þýöandi Kristrún ÞórÖar- dóttir. 23.55 Dagskrárlok minningarkort Minnlngarxpjöld Hvltabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstfg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s, 13383, Búkav. Braga, Lækjargötu 2, simi 1S597, Arndisi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Vlöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvitabandsins. Minningarspjöid Llknarsjóós Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Bandarikjadollar kaup sala 6.552 gjaldeyrir sala 7.2072 Sterlingspund 14.876 16.3636 Kanadadollar • 5.441 5.456 6.0016 Dönsk króna • 0.9803 0.983 1.0813 Norsk króna • 1.2128 1.2161 1.3377 Sænsk króna 1.4144 1.4183 1.5601 Finnskt mark 1.6039 1.7643 Franskur franki 1.3042 1.4346 Belgiskur franki 0.1879 1.2067 Svissncskur franki . 3.3396 3.3488 3.6837 Hollensk florina . 2.7739 2.7816 3.0598 Vesturþýskt mark . 3.0187 3.0270 3.3297 itölsk líra 0.00636 0.00699 Austurriskur sch 0.4264 0.4275 0.4702 Portúg. escudo 0.1155 0.1270 Spánskurpeseti 0.0749 0.0824 Japansktyen 0.03172 0.03181 0.03499 trskt pund 11.217 12.3387 Dráttarréttindi) 18/02... . 8.0131 8.0352

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.