Þjóðviljinn - 25.02.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.02.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikndagur 25. febriíar 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oliver Twist i dag kl. 17. Uppselt laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. Sölumaöur deyr 3. sýning fimmtudag kl. 20 4. sýning laugardag kl. 20. Dags hríöar spor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: Likaminn annaö ekki (Bodies) i kvöld kl. 20.30 F"áar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LKIKFÍ-IAC REYKJAViKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 laugardagkl. 20.30 ótemjan fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620 i Austurbæ jarbiói í kvöld kl. 21.00. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21. Sími 11384. alþýdu- leikhúsid Hafnarbiói Stjórnleysingi ferst af slysförum i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Kona föstudag kl. 20.30 Mi&asala daglega kl. 14—20.30. Sfmi 16444. Nemenda- leikhúsiö Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson sýn. fimmtudag kl. 20. 8. sýn. sunnudag kl. 20. Miöasala opin I Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir í síma 21971 á sama tíma. Sfmi 11384 I Brimgarðinum (Big Wedensday) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný bandarlsk kvik- mynd I litum og Panavision er fjallar um unglinga á glap- stigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Söngleikurinn Grettir kl.9. Sími 11475. Skollaleikur LARCENYI LAUGHTER! MYSTERYI Spennandi og fjörug, ný bresk- bandarisk gamanmynd meö úrvals leíkurum: David Niven og Judie Foster Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS I o Blús bræöurnir “ ‘The Blues Brothers’ is a Scream... Onc of thc all'timc groat comcdies... a flat-out w innor!’ f •riii' s.vk. l. I I...Ir.h..li. dk JOHN BELOSHl OAN AYKROYO THE BLUES BROTHERS Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Beluchi i ,,Delta Klikunni”, ísl. texti. Leikstjóri: John Landie. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Frank- lin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ara. Siöustu sýningar Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggð á sönnum atburð- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verð. TÓNABÍÓ Slmi31182 Rússarnir koma! Rússarnir koma! („The Russians are coming, the Russians are coming”) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var viö metaösókn á sinum tima. Leikstjóri Norman Jewisson Aöalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Wint- ers. Sýrid kl. 5, 7.30 og 10. O 19 000 — salur/^k— Fi.lamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn. — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins — John Hurt, o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20 Hækkaö verö. - salur Hettumoröinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur \ Hershöf ðinginn meö hinum óviöjafnanlega BUSTER KEATON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 • salur I Smyglarabærinn Spennandi og dulúöug ævintýramynd i litum. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ÍHÁSKÓLABÍÚJ s.mi ?7<vo Upp á líf og dauöa (Survival Run) óURVIVflL RUN Hörkuspennandi og viöburða- rik mynd sem fjallar um baráttu breska hersins og hol- lensku andspyrnuhreyfingar- innar viö Þjóöverja I siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ■BORGAR** HíOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 4ÍS00 Börnin 4ðn .. pray you never meel theml Ný amerlsk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stööum samtimis I New York viö metaðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Pípulagjnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sfmi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 20.—26. febrúar er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. 'Fyrrnefnda apótekió annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — simil 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrabflar: simi 1 11 00 simi 1 11 00 simil 11 00 simi 5 11 00 simi5 11 00 Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik er meö mjólkurvörukynningu i Drangey, Siöumúla 35, miö- vikudaginn 25. þ.m. kl. 20.30. Félagskonur mega taka meö sér gesti. Landssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö i almanakshappdrætti Þroska- hjálpar fyrir febrúar og upp kom númeriö 28410. Vinningurinn i janúar 12168 er ósóttur. Einnig vinningar 1980 apríl 5667, júli 8514 og október 7775. sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. GrensásdeBd Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspltal- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. læknar Ferðafélag lslands heldur kvöldvöku miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvislega að Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Kristján Sæmundsson, jarð- fræöingur kynnir i máli og myndum: Jaröfræöi Kröflu- svæöisins og Kröfluelda. My ndagetraun: Grétar Eiriksson. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar I hléi. Feröafélag lslands. minningarkort Kvenfélag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I bókabúö Hllöar Miklubraut 68, slmi 22700, hjá Guörúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhliö 38 simi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 slmi 31339 og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, simi 17884. 'Menningar* og mínningar- sjóöur kvenna. Minningar- spjöld fást i Bókabúö Braga Laugavegi 26, LyfjabúÖ Breiö- holts Arnarbakka 4-6, Bóka- versluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstööum viö Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 11856. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síödegis. Árbæjarsafn er opiö- samkvæmt umtali. Upplýs- ingar islma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn ReykjavikUr. Aöalsafn—útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti. 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13-^16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. brúðkaup Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Jöklarannsóknarfélag* islands Aðalfundur félagsins veröur haldinn i fundarsal Hótel Heklu fimmtudaginn 26. febrúar 1981, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. A: Helgi Björnsson fjallar um niöurstööur issjármælinga á Tungriárjökli og jöklum i Tarfala. B: Magnús Hallgrimsson bregöur upp myndum úr Indó- nesiuferö. Félagsstjórnin Gefin hafa veriö samari I hjónaband I Bústaöakirkju, af sr. Halldóri Gröndal, Þórunn Kristjánsdóttir og Siguröur Haröarson. Heimili þeirra er á Elmelundsvej 4, 1303 Odensc V, Danmörku. (Ljósmst. Gunnar Ingimarss.. Suöurveri — slmi 34852.) úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 LeikfimL 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. Guöriöur Lillý Guö- björnsdóttir les söguna „LIsu I Ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren i þýöingu Eiriks Sigurössonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Organ- leikur i Filadelflukirkjunni i Reykjavik. Prófessor Almut Rössler frá DUsseldorf leikur orgelverk eftir Bruhns, Bach og Messiaen. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýöingu sina á bókarköflum eftir breska bókmenntafræöing- inn og rithöfundinn C.S. Lewisj 3. og 4. bréf. 11.25 Morguntónleikar: Tón- list eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóniuhljómsveit Lundiína leikur „Haust- myndir” op. 8 og Pianó- konsert nr. 5 I G-dúr op. 55. Einleikari: Vladimir Ashkenazy. André Previn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Miö vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: ,,Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur ó. Erlingsson les þýöingu slna (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Rut Ingtílfsdóttir og Gisli Magnússon leika FiÖlu- sönötu eftir Fjölni Stefáns- son / Robert Aitken og Sin- fóniuhl jómsveit Islands leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson* höfundurinn stj. / Enska kammersveitin leikur Divertimento eftir Gareth Walters og Divertimento eftir WiBiam Mathis; David Atherton stj. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „A flótta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease. Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (5). 17.40 Tónhorniö. ölafur Þóröarson stjórnar þættin- um. 18.10 Ttínleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiður Jóhannesddttir. 20.00 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms. Dinorah Varsi leikur á pianó. (Hljóöritun frá út- varpinu i Stuttgart). 2015 B-heimsmeistarakeppni I handknattleik I Frakklandi. Island—Frakkland? Her- mann Gunnarsson lýsir slö- ari hálfleik frá Besancon. 21.00 Útvarp frá veislu Margrétar danadrottning- ar, ávörp hennar og Vigdis- ar Finnbogadóttur forseta lslands i Isl. þýöingu. 21.15 NUtimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnhei&i Jóns- dóttur. Sigrún Guöjóns- dtíttir les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (9). 22.40 Endurhæfing fatlaöra. Guöni Þorsteinsson, læknir, stjórnar umræöuþætti I til- efni alþjóöaárs fatlaöra. Þátttakendur: Elsa Stefánsdóttir, húsmóöir, Jón SigurÖsson, nemandi,og Haukur Þóröarson, yfir- læknir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp 18.00 Herramenn Herra Klúöri ÞýÖandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guöni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssögunni Lokaþátturinn er um barn i Frakklandi á hernámsárun- um I seinni heimsstyrjöld- inni. Þýöandi ólöf Péturs- 'dóttir. 18.30 Vetrargaman Sklöafjall- ganga — fyrri hluti. Þýö- andi Eirfkur Haraldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 VakaFjallaö veröur um óperustarfsemi I Reykjavik og nýja, Islenska tónlit. Um- sjónarmaöur Leifur Þtírarinsson. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir. 21.05 Framadraumar (The Dream Merchants) Banda- rlsk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, byggö á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aöalhlutverk Mark Harmon, Vincent Gardenia og Morgan Fair- child. Fyrri hluti. Sagan hefst I Bandarikjunum skömmu fyrir fyrri heims- styrjöld. Peter Kessler er þýskur innflytjandi sem á litiö kvikmyndahús. Ungur og stórhuga vinur Kesslers, Johnny fær hann til aö selja kvikmyndahúsiö og flytjast til New York, en þar ætla þeir sjálfir aö framleiöa kvikmyndir. Siöari hluti myndarinnar veröur sýndur miðvikudagskvöldiö 4. mars. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok g6l1gld 24.febrúar Feröamanna gjaldeyrir Kaup Sala Sala BandarikjadoIIar 6,497 6.515 7.1CC5 Sterlingspund 14,575 14,615 16,0765 Kanadadollnr 5,422 5,437 5,9807 Dönsk króna 0,9937 0,9964 1,0960 Norsk króna 1,2086 1,2120 1,3332 Sænsk króna 1,4154 1,4193 1,5612 Finnskt mark 1,5979 1,6023 1,7625 Franskurfranki 1,3256 1,3293 1,4622 Belgískur franki 0,1901 0,1907 0,2097 Svissneskur franki 3,4222 3,4317 3,7748 Ilollensk florina 2,8168 2,8246 3,1070 Vesturþýskt mark 3,0964 3,1050 3,4155 ítölsk lira 0,00644 0,00646 0,0071 Austurrlskur sch 0,4369 0,4381 0,4819 Portúg. escudo 0,1151 0,1154 0,1269 Spánskur peseti 0,0758 0,0760 0,0836 Japansktyen 0,03135 0,03144 0,03458 Irskt pund ■ 11.388 11,419 12,5609 Dráttarréttindí) 18^02 7.9911 8,0133

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.