Þjóðviljinn - 27.02.1981, Page 14

Þjóðviljinn - 27.02.1981, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. febrúar 1981 ÞJÓDLEIKHUSIÐ Dags hriðar spor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Sölumaöur deyr 4. sýning laugardag kl. 20 l'ppselt Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Ballett Isl. dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm ásamt gestadansi Auöar Bjarna- dóttur. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 2. sýning miövikudag kl. 20 Litla svidiö: Likaminn annaö ekki (Bodies) sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Sími 1- 1200. LKIKFLlAC KLYKJAVÍKUK Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommi laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 ótemjan sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Allra siðasta niðnætursýning. Miðasala i Austurbæjar- bíói kl. 16—21. Sími 11384. alþýdu- leikhúsid Hafnarbíói Kona i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum laugardag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Miðasala daglega kl. 14—20.30. Laugardag og sunnudag kl. 13—20.30. Simi 16444. Nemenda- leikhúsid Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson 8. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miðapantanir i slma 21971 á sama tima. Sfml 11384 Nú kemur ..langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráöfynd- in, ný, bandarísk kvikmynd i litum. ísl. textl Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkaö verö. LAUGARA8 i o Blús bræðurnir JOHN BELUSHl DAN AYKROYD THE BLUES BROTHERS Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræðranna, hver man ekki eftir John Beluchi i ,,Delta Klikunni”, tsl. texti. Leikstjóri: John Landie. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Frank- lin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. SiMi 18936 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) . SliaHr tslenskur texti. Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröö ungs bandarlsks há- skólastúdents I hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hoþkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. _ Bönnuö innan 16 ára. Siðustu sýningar Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburö- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkaö verö. - TÓNABÍÓ Slmi 31182 Rússarnir koma! Rússarnir koma! (,,The Russians are coming, the Russians are coming”) Hölum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var viö metaösókn á slnum tima. Leikstjóri Norman Jewisson Aöalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Wint- ers. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Simi 11475. Telefon meö Charles Bronson og Lee Remick. Æsispennandi njósnamynd. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Skollaleikur LARCENY! LAU6HTERI MYSTERY! Spennandi og f jörug, ný bresk- bandarisk gamanmynd með úrvals leikurum: David Nivenog Judie Foster. Sýnd kl. 7. Ð 19 OOO - salur / Fílamaöurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn. — Mynd sem ekki er auðvelt aö gleyma. Anthony Hopkins — John Ilurt, o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20 Ilækkað verð. ■ salur Hettumoröinginn Hörkuspennandi litmynd, byggö á sönnum atburðum. tslenskur texti Rönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - salur \ Hershöföinginn meö hinum óviöjafnanlega BUSTER KEATON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Smyglarabærinn Spennandi og dulúöug ævintýramynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Upp á líf og dauöa (Survival Run) óURVIVflL RUN Hörkuspennandi og viöburða- rik mynd sem fjallar um baráttu breska hersins og hol- lensku andspyrnuhreyfingar- innar viö Djóöverja I siöari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30 Síöustu sýningar. ■BORGAR^ DiOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43S00 Börnin .. .proy you nevrr meel Iheml Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9og 11. Bönnuö innan 16 ára. H.O.T.S. Paö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fullt af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mýnd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell. Tónlist: Ray Davis (Kinks) AÖalhlutverk: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. apótek læknar Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. feb. — 5. mars er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. 'Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i slma 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— simi5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardcildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur—viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaðaspitalinn — alla daga kl 15.00—16.00 og 19.30— 20.Ö0. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóð Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspítal- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. brúdkaup Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin alían sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Sunnud. 1.3. kl. 13 Helgafell-Valahnúkar, léttar fjallgöngur ofan Hafnarfjarö- ar. Verö 40 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariöfrá B.S.l. aö vestanveröu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Borgarfjöröur, helgarferð 6. mars. — Utivist, simi 14606 Arshátið útivistar 198lveröur i Skiðaskálanum i Hvera- dölum laugardaginn 28.2.. Brottför kl. 18 frá B.S.I.. Til- kynna þarf þátttöku og fá far- seðla fyrir fimmtudagskvöld. Útivist, simi 14606. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 2. mars kl. 20 i fundar- sal kirkjunnar. Höröur Sigurösson kynnir svæðameö- ferö. Kvikmynd. — Stjórnin. Kvenstúdentar! Laugardaginn 28. febrúar höldum viö hádegisfund i Veit- ingahiisinu Hllöarenda viö Nóatún klukkan 12:30. Ræöu- menn dagsins eru: Hjördis Hákonardóttir, sýslumaöur, Berglind Asgeirsdóttir, full- trúi i utanrikisráöuneytinu, og séra Auöur Eir Vilhjálmsdótt- ir. Ræðuefniö er brýnt: ,,Hvað á ég aö gera viö manninn minn?” — Kvenstúdcntafélag tslands, Félag íslenskra há- skólakvenna. Kvenfélag Langholtssóknar boðar til afmælisfundar I safnaöarheimilinu þriðjudag- inn 3. mars kl. 20.30. Skemmti- atriöi: upplestur, einsöngur, leikþáttur o.fl.. Kaffiveiting- ar. Gestir fundarins veröa stjórn Kvenfélags Bústaöa- sóknar. Kattavinafélagið Aöalfundur Kattavinafélags lslands verður haldinn á Hall- veigarstööum sunnudaginn 8. mars og hefst kl. 2. — Stjórnin. Kvenfélaga Háteigssóknar Skemmtifundur veröur þriöjudaginn 3. mars kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og takið meö ykkur gesti. Neskaupstaður Opinn umræöufundur til kynn- ingar á Bahá’i-trúnni veröur aö Blómsturvöllum 15 föstu- daginn 27. febr. kl. 21. Verið velkomin. söfn Borgarbókasafn Reykjavíkúr. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti . 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Gefin hafa veriö saman I hjónaband f kirkju aöventista i Lyon f Frakklandi Magnús Kristjánsson og Nadége Prat. Heimili þeirra er I Collonges, Frakklandi. — Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöur- veri. Gefin hafa veriö saman i hjónaband i' Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi, af sr. Siguröi H. Guömu ndssyni, Sigurlin Siguröardóttir og Hilmar H. Eirlksson. Heimili þeirra er aÖ AlfaskeiÖi 10, Hafnarfiröi. — Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss., Suöurveri. úivarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð: Hilmar Baldursson talar. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöriöur Lillý Guöbjörns- dóttir les söguna ,,LIsu i ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren I þýöingu Eiríks Sigurössonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Leikiö á pianó. Sylvia Kersenbaum leikur Til- brigöi op. 35 eftir Johannes Brahms, ,,Paganini” - til- brigöin / Josef Bulva leikur Etýöur nr. 3 og 6 eftir Franz Liszt. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 tslensk tónlisLSinfóniu- hljómsveit lslands leikur „Epitafion” og „Leiöslu” eftir Jón Nordal; Páll P. Pálsson stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Konunglega fllharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr, ,,Titan”-sinfóníuna eftir Gustav Mahler; Eric Leins- dorf stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik i Frakklandi tsland — Pólland; Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik frá Dijon. 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Aldarminning Sveins Björnssonar forsetai^áttur i umsjá Haraldar Blöndal hdl. og Sigurðar Lindals prófessors. Greinter frá ævi og störfum Sveins Björns- sonar, lesnir kaflar úr ræö- um hans og rætt viö menn sem þekktu Svein og störf- uðu undir hans stjórn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (11). 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri” Söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursonar les (4). 23.05 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrálok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.20 Veislan í Kristjánsborg- arhöll. Sjónvarp frá kvöld- veislu, sem Margrét Dana- drottning hélt til heiðurs forseta Islands, Vigdlsi Finnbogadóttur. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson. 22.25 Skothríðin hljóðnar (The Silent Gun) Nýleg, banda- rfsk sjónvarpsmynd. Aöal- hlutverk Lloyd Bridges og John Beck. Brad Clinton er fræg byssuskytta I „villta vestrinu”. Hann hefur fengiö sig fullsaddan af ei- llfum vigaferlum og streng- ir þess heit aö reyna fram- vegis aö gæta laga og réttar án blóösúthellinga Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok gengid 25. febrúar 1981 Feröamanna gjaldeyrir Bandarikjadollar..... Sterlingspund........ Kanadadollar......... Dönsk króna.......... Norsk króna.......... Sænsk króna.......... Finnskt mark......... Franskur franki...... Belglskur franki..... Svissneskur franki.... Hollensk florina .... Vesturþýskt niark .... Itölsk lira ......... Austurriskur sch..... Portúg. escudo....... Spánskur peseti...... Japansktyen ......... Irskt pund........... Dráttarréttindi) 18/02. Kaup Sala Sala 6,537 6,555 7,2105 14,542 14,582 16,0402 5,446 5,461 6,0071 0,9890 0,9918 1,0910 1,2060 1,2093 1,3302 1,4118 1,4157 1,5573 1,6002 1,6047 1,7652 1,3145 1,3181 1,4499 0,1890 0,1895 0,2085 # 3,3748 3,3841 3,7225 2,7963 2,8040 3,0844 3,0842 3,0927 3,4020 0,00641 0,00642 0,00706 0,4358 0,4370 0,4807 0,1154 0,1157 0,1273 0,0755 0,0757 0,0833 0,03150 0,03159 0,03475 1 11,302 11,334 12,4674 8,0181 8,0402

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.